Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. APRÍL 1947 HEIMSKBINGLA 7. SIÐA FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Síðustu amerísku hermennirnir fara í lok þessa mánaðar Ein af deildum ameríska flug- félagsins AOA mun í lok þessa mánaðar taka við rekstri Kefla- vtíkurflugvallarins, þegar sein- ustu hermennirnir fara héðan samkvæmt flugvallarsamningn- um. Félagsdeild þessi er kölluð “Iceland Airport Corporation” og er búizt við, að félagið muni hafa alls um 500 manns í þjón- ustu sinni á flugvellinum. En þar með talið allt starfsfólk, við- 'hald allra flugvéla, sem koma á völlinn og sennilega móttaka flugmanna og farþega, sem koma við á vellinum. Nú mun vera um 600 amer- úskir hermenn eftir á flugvellin- um. Er von á.herflutningaskipi hingað eftir miðjan mánuðinn, og mun það flytja um 90% þeirra til Bandaríkjanna, en þeir, sem þá verða eftir, fara héðan flugleiðis. Ameráski flot- inn er nú fyrir nokkru farinn héðan, nema tveir sjóliðsforingj- ar, sem ganga frá sölu síðustu flotaeignanna, en þeir fara nú einhvern daginn. -Alþb. 6.marz. * * * I ráði að reisa stórhýsi á Keflavíkurflugvelli Á prjónunum eru ráðagerðir um stórhýsi á Keflavikurflug- velh. í húsinu verður hægt að hýsa 80 gesti, en auk þess verða í þvi veitingasalir, skrifstofur, o. s. frv. Fullgert mun hús þetta kosta um 32 milljónir króna, en óvíst er hversu mikinn þátt Íslending- ar treystast til að taka í kostn- aðinum. 1 byggingunni verður m. a. loftskeytastöð vallarins, skrif- stofa, stjórnturn vallarins, skrif- stofur fyrir flugfélögin, er þafa áætlunanferðir um völlinn í framtíðinni, húsnæði fyrir starfs- lið hans, matstofur fyrir það, tollafgreiðsla, vegabréfaskoðun, upplýsingaskrifstofur og yfirleitt allt sem nauðsynlegt og sjálf- sagt þykir í slíkum húsum. Grunnflötur þess verður um 2400 fermetrar og verður húsið tvær hæðir. Á efri hæðinni verð- ur gisti húsið og íbúðir starfs- liðsins o. fl. Hús þetta verður staðsett þar sem afgreiðsla farþega AOA fer fram nú og hefjast framkvæmd- ir við byggingu þess innan skamms. Ef bygging þess geng- ur samkvæmt áætlun, mun það verða fullgert með haustinu og verður þá tekið í notkun. Verða e. t. v. fengnir amerískir verka- menn að einhverju leyti til að reisa bygginguna, því að nægt vinnuafl mundi ófáanlegt hér. Á Keflavíkurflugvelli vinna um þessar mundi 96 Islendingar, en í ráði er að ráða enn fleiri til starfa þar. Sökum skorts á sér- menntuðum fslendingum á sviði flugmála, vinna amerískir starfs- menn fyrst um sinn að teknisk- um málum er viðkoma vellinum en síðar meir, er fslendingar Andrew Danielson, Blaine ________________110.00 Mr. & Mrs. J. P. Hallson _ 50.00 Jón Laxdal, Blaine 25.00 fiSSSft Professional and Business --- 1 Directory Mr. & Mrs. M. G. John- á þessu sviði munu þeir smátt j og smátt yfirtaka störf þeirra, eins og gert er ráð fyrir í samn- ingum um völlinn. Töluverð umferð er um flug- ! Gestur Stephanson, Bl. — völlinn, þar sem franskar, holl- Th. ísdal, White Rock, B.C. enzkar, sænskar og amerdskar; Einar Einarson, Bellingh. svo stöddu er ekki hægt að full- yrða, hve mikið starfslið þarf á völlinn, þar sem ekki er vitað, hve mörg önnur flugfélög ætla að fljúga um hann. Er nauðsyn- legt að fá nokkra reynslu í þess- um efnum áður en hægt er að ákveða það. GJAFALISTI til Elliheimilisins í Blaine, Wash., frá 7. feb. 1946 INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reykjavík____________ 1 CANADA Amaranth, Man____________________Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man...þ.........................G. O. Einarsson Baldur, Man................—„_t-------------O. Anderson Belmont, Man._............................._G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask--------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask-----------------___Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man---------------------:..........K. Kjernested Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man._.........................Júhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask— --------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point,.Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man------------------------------__S. Sigfússon Otto, Man_________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man................................._S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man..............I...........Ingim. ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man____________________________Fred Snædal Stony Hill, Man_________-Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man----------------------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man I Áður auglýst ____ $18,500.00 Frá Blaine, Wash.: Mr. & Mrs. H. S. Helgason $50.00 Jónlína Árnason ________ 5.00 Stanley og John Olson, | Annie Anas____________ 50.00 ( Sig. Arngrímson — 25.00 M. O. Johnson —I------- 15.00 Sig. O. Sigurdson -----100.00 Mr. & Mrs. E. S. Johnson_ 20.00 Mrs. Sigurbjörg Tatson__100.00 Kristín Johnson, í minn- ingu um H. B. John- son______E U.S. Bond__100.00 J. O. Magnússon-------- 50.00 Rosie Casper ---------- 25.00 Mr. & Mrs. B. Lingholt ... 50.00 L. T. Breidford________ 15.00 Hannes Teitson -------- 25.00 Mr. & Mrs. Norman Gud- mundson ----------- 10.00 Mr. & Mrs. Arman Eirikson ------------100.00 Mr. & Mrs. Baldur Nor- man _---------------- 50.00 Rosa Johnson ---------- 25.00 Gudrun Pendleton, (áður $50.00) ______________ 5.00 John Sigurdson (áður $50.00) ______________ 5.00 John Breidford---------- 25.00 Lestrarfél. “Jón Trausti”_180.00 Th. Breidfjord -------- 75.00 O. J. Johnson --------- 10.00 Bjarni Peterson _______ 10.00 Ónefndur —------------ 10.00 Ottar Sveinson--------- 25.00 Frá Bellingham, Wash.: Guy og Ben Eyford______200.00 T. B. Asmundson-------- 50.00 H. G. Arnason----------100.00 Jaeob Westford ------- 100.00 Kvenfélagið “Eining”, Seattle (Mrs. J. A. Jó- hannson) --------- Vancouver, B. C._ Wapah, Man._ Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Ingixn. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipégosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon f BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak___________„E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. Joíhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D._______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D___________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn-------_Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak---------------------------„S. Goodman Minneota, Minn.....................„Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Boint Roberts, Wíish.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------_E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Anna Lingholt, Blaine — Dagbjört Vopnfjörð, Bl.„ 10.00 Jacob Vopnfjörð, Blaine _ 5.00 j Hannes Teitson, Blaine__ 3.00 S. O. Sigurdson, Blaine__10.00 Mrs. W. W. Smith, Blaine 30.00 Ágúst Breiðfjörð, Blaine _ 10.00 Jón Stefánson, Blaine____ 5.00 Mr. &; Mrs. C. W. Wells, Blaine ________________ 30.00 Rósa Johnson, Blaine ______ 5.00 j Sveinn Westford, Bellingham ------------ 5.00 Guðm. Guðbrandson, Ferndale ______________ 10.00 Gísli Guðjónson, Blaine __ 10.00 Sigríður Laxdal, Blaine * 10.001 Guðni Daviðson, Blaine — 10.00 Th. Breiðfjörð, Blaine--- 5.00 Jóhanna Keherer, Blaine_ 11.00 Ingibjörg Thordarson, Bl. 20.00 Wm. Ögmundson, Blaine.. 5.00 Björn Ásmundson, Bellingham ------------ 10.00 Frances Holtzheimer, Blaine ---------------- 50.00 Gordon Rosell, Blaine — 20.00 Kristín Finnsdóttir og M. Kárason, í minningu um Finn Lindal ________ 40.00 Guðbjartur Kárason, Bl.__ 25.00 Elías Breiðfjörð, Blaine— 25.00 Mr. & Mrs. Ghas. Kley Blaine ---------------- 20.00 Alfred Hörgdal, Blaine — 25.00 Guðrún Solomon, Blaine.. 20.00 Jóniína Árnason, Blaine— 5.00 Oddur Sigurdson, Blaine _ 20.00 Mr. & Mrs. S. E. Oddson, Blaine ---------------- 5.00 Skúli Johnsno, Blaine____ 5.00 Sarah Johnson, Blaine — 10.00 María Benson Bellingham 10.00 Mr. & Mrs. Stefán John- son, Bellingbam ------- 10.00 Elín Hjaltalín, Bellingh. _ 5.00 Mrs. M. J. Massey, Bellingham ____________ 10.00 Björg Gíslason, Bellingh... 20.00 Mr. & Mrs. Carl Westman, Bellingham ____________ 25.00 ( J. J. Straumfjörð, Blaine . 10.00 H. S. Helgason, Blaine __ 10.00 A. E. Kristjánson, Blaine.. 10.00 ■ 20.00 Oftick Phoni R«S. PHOIO! 15.00 94 762 72 409 5.00 5.00 Dr. L. A. Sigurdson 5.00 116 MEDICAL ARTS BLDG. 9.00 Office hours 35.00 by appointment 5.00 DR A. V. JOHNSON DKNTIST íM Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 __________100.00 Þórun H’afliðason, Seattle 25.00 Mrs. J. A. Jóhannson, Hensel, N. D. _________ 10.00 Guðm. Thorsteinson, Los Angeles, Cal-------100.00 Mrs. M. Magnúson, Port Orchard, Wn-------- 5.00 Mr. & Mrs. Adolph Valdason, Lynden ------ 50.00 Mrs. Florence Van Win- gerden, Lynden -------- 25.00 Mr. Albert Valdason, Winthrop, Wn.----------100.00 Mr. & Mrs. B. A. Getsch- man, Bremerton, Wn— 25.00 Ralph B. Le Cocq, Lynden, Wn.------------100.00 Frá Point Roberts, Wn.: Iwerson Canning Co. (Ingólfur & Gustaf Iwerson) ______________500.00 Ónefndur------1---------- 50.00 Hildur Thorlakson, Ferndale, Wn.---------- 50.00 Guðbjörg Freeman, í minningu urn George Freeman ---------,-------100.00 S K R Á yfir þá sem lögðu fram peninga til að kaupa lóðina undir hið fyrirhugaða elliheimili í Blaine, Washington 7. apríl, 1947_Alls.__$22,448.00 . Samkvæmt skýrslum í miínum höndum. Andrew Danielson, skrifari nefndarinnar Aðrir nefndarmenn: Einar Simonarson, forseti A. E. Kristjánsson, v.-forseti J. J. Straumfjörð, féhirðir H. S. Helgason,v.-skrifari Jónas Jónasson Blaine Einar Simonarson, Lynden ______________ $100.00 .110.00 Klara: “Sissa sagði mér að þú hefðir sagt henni leyndarmálið, sem eg sagði þér, að þú mættir ekki, segja henni”. Bella: “Hún er andstyggileg. Eg sagði henni að segja þér það ekki.” Klara: “Jæja, eg sagði henni að eg myndi ekki segja þér, að hún hefði sagt mér það, svo að þú mátt ekki segja henni, að eg hafi gert það.” * * * 1 borginni Pittsburg í Banda- ríkjunum var lögreglunni falið að koma í veg fyrir, að bifreið- ar væru stöðvaðar eða skildar eftir á óheppilegum stöðum á götum eða annarstaðar. Lög- reglumennimir límdu miða á alla bíla, sem þeir gátu fundið og brotið höfðu settar reglur í þessum efnum. Við rannsókn kom í ljós, að tólf af bílunum voru í þjónustu lögreglunnar. * ★ * Það þurfti hvorki meira né minna en 500,000 pund af pappír til að bóka rannsóknina á árás Japana á Pearl Harbour. Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beiht suður af Banning Talsimi 30 S77 Vlðt&lstími kl. 3-^5 e.h. ANDREWS, ANDREWS I THORVALDSON & . EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. RBALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 toronto GEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith SL PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlanxmd and Wedding Rings Agent for Bulova Waitcbee ttarriage Licenses Issued 699 8ARGENT AVS H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St„ Winnipeg Frá vmi PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur. húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited / Established 1898 % 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 ,K»y*tzos Floral Shop Notre Dame Ave., Phone 27 989 Frash Cut Plowers Dally Plantfi ln Seaaon w« apeclallae ln Wedding & Concert Bouquets & Puneral Designs Iceiandic spoken A. S. BARDAL •elur likklstur og annast um ötfax- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Knnfremur aelur hann allskonar minnismrSa og legsteina. •43 8HJERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OtPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipor PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'jÖfíNSONS ►KSTOREi 'ii>7%k 702 Sogwt Atcl, Wlnntpeq,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.