Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.04.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. APRIL 1947 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA hann í fyrsta sinn lifandi kapit- inn borgari í heimi, sem hann sem þá hafði áður verið um hriíð, TVENNIR TÍMAR FYRIR alista á fornaldarstigi. Hann þekkti, mitt á meðal almenni- og vér höfum þess ótvíræð VÍNARBORG hafði aldrei fyrr ferðast út fyrir legra manna — sovétmanna! Rússland. Enska tungu skildi —Samvinnan febrúar hefti hann alls ekki. ★ * Gnomyko flutti með konu og barn í villu, sem var stæling á húsi hans í Moskvu. Bandan'kja- mennirnir forðuðust hann. Litv- ILL TÍÐINDI sem mikil þörf er á að afstýra I. merki, að jöklar hafa þá gengið j fram í sjó bæði við Skjálfanda og Eyjafjörð; en á Suðurlandi langt niður á Rangárvelli, einsog fróðlegt landslag fyrir framan Keldur sýnir svo að ekki verð- ur um vilst. Veðurifarsbreyting- ar á þann veginn mega ekki verða, ef Island á ekki að verða SIGNÝ HANNESSON 3. febr., 1873 — 27. marz 1947 | Grein þessi, sem þýdd er úr ensku mánaðarritinu “World I Signý Hannesson andaðist á Digest”, en þar samandregin úr General Hospital í Wpg, eftir blaðinu “The Times”, gefur Þriggja vikna spítalaveru, og góða hugmynd um niðurlægingu kom andlát hennar öllum vinum Viínarborgar nú eftir styrjöldina, j hennar á óvart. Fæstir þeirra en einnig um endurvakningu vissu að hiin var álvarlega las H HAGB0RG FUEL C0. ★ H Dial 21 331 No ^lji 21 331 fyrri tíma. hlotist af en verra veðurfar. Of- drykkja hefir hér magnast meir en svo, að samrýmst geti sannri in. Stuft kveðjuathöfn fór fram frá útfarastofu Bardals, flöstu- i Vín er ennþá dapurleg borg daginn, 28. marz, og frá Sam- og íbúarnir bugaðir. í öðrum bandskirkjunni í Lundar, laug- hvort fæða eða ákafi í fólkinu lögð til kvíldar í grafreitnum á til staðar eða hvorttveggja. I Lundar, þar sem hana langaði Vín er lítið af hvorttveggja og að kvíla, meðal vina og ætt- minna sést af eldinum en ösk- menna. unni. Endurvakning er samt hafiri, en hún er þar vandfund inn. Furðuleg eru þau tíðindi er inov var sendiherra, og hann var. svo aðdáanlega segir af í Eddu, kunnasti fulltrúi hinna vestur- 'er fimbulvetur er: “þá dxiífr | óbyggilegt, og þær munu heldur lenzkt menntuðu gamalbolsév- snær ór öllum áttum, frost eru!ekki verða ~ ef ver ikka, kátur og ræðinn samkvæm- þá mikil ok vindar hvassir, ekki| Þann þáttinn sem oss ber, i því ismaður. Sál hans dinglaði ekki nýtur sólar”. En á undan þeim að mannkynið komist á hina höfuðborgum Evrópu er annað-j ardaginn, 29. marz. Hún var í einni “Mnu”. Gromyko var -af ósköpum hafa verið “um alla sönnu framfaraleið. öðrum bolsévikkaættlið og al- veröid orostur miklar”; eða með En það er fleira sem ilt getur gjör andstæða hinna gömlu læri- öðrum orðum heimsstyrjöld, feðra. Hann var nákvæmlega “á eins og nú er komist að orði. línunni , hlustaði gjörla eftir. Qg ag v-su h5fum vér það, sem hverju orði frá Kreml og vék telja verður sannar fréttir af því menningu, og þó allar horfur á, aldrei hársbreidd út af bókstaf ag þegar ófriður hefur verið að enn muni fara vaxandi van- fyrirskipananna þaðan, dugleg- mikill hefir tiðarfar alt stór-1 dræðin f Þeim efrram. °g er þar ur og viss skrifstofumaður. En spilst ’ Qg er þar eitt frægasta það böl sem ekki verður útrýmt var hann diplómat? Tæplega í dæmið það er Þúkýdídes segir með þeim aðferðum sem enn vesturlenzkri merkingu. Það SVQ eftirminnilega frá f riti 'hafa verið reyndar. En þó er hefur farið illa fyrir ýmsum gínu um það sem mætti nefna!annað sem er ennþá ískyggi- sovétsendiherrum, sem hafa ó- þrjátíllárastl1íðið gl1iska( er Svo; le§ra- Á e§ Þar við unglinga- afvitandi smitast af erlendum hermulegar afleiðingar hafði, I §læPafaraldur Þann sem nu hugsunarhætti. Gromybo hættir ^. ein is fyrir Grikki sjáifa Þegar er farinn að gera vart við ekki á neitt slíkt. Hann er hinn |he]dur f ir alt mannkyn. Þrf að' sig her og mundi þo miklu meir flekklausi sovétmaður, ems er ekk. ofg að það hefir ;aðar, ef úla ter. En þar a jorðu, flekklaus og nokkur getur venð bitnað . ðUu mannk ni 3Íðan, ^m nu er þo mest velmegun, i ' 1 _____ JL f., 1 1 1 - ^ M r. U/MWM T */ Dnn>4nv«ilriiinlirM hocpi Jón, á Silver Bay; Guðni í Thickett Portage; Helgi á Lund- ar; Sigmundur í Keewatin og Sigþrúður, kona Olafs Magnús- sonar á Lundar. Tvær hálfsySt- ur sem fluttu einnig vestur um haf, éru dánar fyrir nokkrum árum: Pálína, sem var gift Pétri Runólfsyni, bónda, Péturssonar í þessum ófullkomna heimi. í ágúst 1943 var Litvinov kvadd- ur heim. Gromyko hækkaði í .... *. , , i Bandartkiunum, er þessi ung- er svo miog dapraðist eftir þanni,. J . . ’ , r . , , ,?, , , . linga- og jafnvel barnaglæps- ofnð það lios gnskrar menmng-; . , , , „ . ? , ^ . * ... . . * emisalda, þegar farm að nsa ^ ar, sem emmitt var hklegt að , , ° . , . , metorðum, varð sendiherra og en rhatt svo að þar er t d. sagt aí ------------------- hetðiektisádtriðuryfirkomlð °f Sv J hryllilegrar tegundar, sem var árið eftir málpípa Sovétstjorn arinnar í Dumbarton Oaks. Ald- , „. , . _ og þa enn betur greitt gotu J. 10 , ursins vegna hefði hann getað . , , , , , aðeins 13 ara. lauia s mannkynsins a þa braut, seml verið sonur stjórnmálamann- anna, sem sátu á bekk með hon- um þar. ★ Gromyko fékk sér gleraugu um í Jökulsártungu í N. Múla- sýslu 3. febrúar 1873. Poreldrar Matarskammturinn er naum- hennar voru Björn Hannesson, ur. Verkamenn fara á fætur Geirmundarsson er lengi bjó á milli 5 og 6 á morgnana til Hvífcbjörgum, og Steinunn Eir- I vinnu sinnar. Þeir fara með tóm- iksdóttir Jónssonar frá Eyjaseli, an maga, nema þeir hafi neytt Hjörleirssonar frá Ketilsstöð- svolítið kaffis og einnar sneiðar um. En móðir Steinunnar var af ‘brauði á vagni, sem er fyrir(Guðrý Bjarnadóttir frá Ekru, utan dyrnar og er umþyrptur af sem ættir margra Héraðsmanna fólki. Um hádegisbilið borða eru frá komnar. þeir eina sbál af súpu og græn- j Signý átti mörg ' systkini og meti, með fáeinum kjötbitum í,1 hálfsystkini, — tuttugu og tvö I og til kvöldverðar sem þeir|anS- Faðir hennar, Björn, var I verða að fara í um 7. leytið borða tvígiftur og var Signý af síðara þeir það sama. Venjuleg laun hjónabandinu. Flest öll systk- ! verkamanna svara til 25 silling-! inanna eru nú dáin, en þau eru jUm á viku. Hver vindlingur j fimm enn á lífi í þessu landi, kostar 6 d. og meira, ef hann er fjórir bræður og ein systir: fenginn á svörtum markaði. |-------- — — ekki liggur til glötunar, einsog1 ES mfla ekki að fara að skýra sú sem síðan hefir verið farin. hvernig a Þessum unglmga' glæpafaraldri stendur, enda eru sumar orsakir þar alveg í augum uppi. Og ekki þarf að efa, að II. Miklar og aðdáanlegar hafa IV. og þegar hann stoð í pontunm . þarna er um að ræða serstaklega ,6„K ® IT„„ . .T, - venð framfanrnar í veðurfræði ^ , , . , . , , , „ a fundum UNO, mmnti hann a , , , „ ferlegt emkenni helstefnumann- , , , * þessa siðustu aratugi; en þo het- s kennara, sem er í vandræðum . ., * „ . __. ,! kyns. ’ ,, , , , , f ir ekki vottað fyrir nemm Vis- J með að halda aga í bekknum. 1 maíbyrjun 1946 hóf Kreml hann mdalegr, skyrmgu a þw, hvern- ,J ... ... „ íg breytm mannfolksins geti , , , upp ur sendiherrastolnum og ° , Mikill verður sa munur, ef oss „5,h , „ . Z haft ahrif a veðurfanð. Virðist , , fekk honum Oryggisraðið að , , „ , , auðnast undan að styra þvi sem kljást við. Til að byrja með hélt £> erfl“ að efast u“ *? sv“ “• j „ú stefnir til, og komast á hina Gromyko ræður sínar þar á bók- g einmg 1 sogu is enz u þ]o rgttu leig og, svo að eitt sé , , . , „ ., armmar kemur þetta fram. Her, „ , , , .. „. . , , ,, lærðri ensku, en þegar Iranmál- . *■ . nefnt, þa munu oræfin íslenzku íð var a dagskra greip hann til , .Iverða oss otrulega mikils virði. ,, ,T . ,T fanð versni til muna ur þvi _ , . , ,, moðurmalsms. Hann er ekki a- . Og þeir verða margir um alla , , , ,, kemur framyfir miðja 13. old-. 6 ^ , ., , , ., , „ heynlegur ræðumaður, muldrar , , . . „,. , , ,, jórð, sem þar vildu komið hafa, J a . , , , ma, og þa einkum eftir aldamot- J ^ _ , , ... ; endurtekur . , . og koma munu. En það sem til frasana” tólf ln 130°’ En 1 krinSum miðJa old- 8 ina urðu hér ill tíðindi. Þá voru í barm sinn og stundum sömu sinnum 1 sömu ræðunni, án þess að blikna, er dramatískur í flutn- ingi sínum með því að vera út- stúderað ódramatískur. Hann drepnir niður, og það af ná- frændum og venslamönnum, sumir hinir mestu merkis- og , , , , „ . j efnismenn sem á þessu landii ,,, , ,, , veit, að hann talar fynr hond , .1 ara gæti orðið um slikt en viða í 4..X oovilmorr:, hafa Verlð> °S mættl Þ° 1 Þ^l , „Uiló Koirri stefnubreytingarinnar þarf, er jekki annað en það, að sannleik- urinn verði hér í meiri metum hafður en lygin. Og er nú ein- mitt ekki óliíklegt, að auðveld- Signý var fædd á Hvitbjörg- irj Hrollangastoðum; „g Guð- 6 J J s riður, sem var gift Stefáni Björnssyni frá Litlabakba í Norðurmúlasýslu. Hann átti heima í grend við Lundar, og nefndi bæ sinn Skógargerði. Þessar systur voru af fyrra hjónabandi Björns, og hét móð- ir þeirra Sigríður Hallsdóttir. Signý sál. fluttist til vestur- heims árið 1903 og mest allan tímann úr því, bjó hún í Wpg., og vann þar fyrir sér frá því fyrsta, um mörg ár hjá consul norðmanna, og seinna hjá mik- ilsmetnum hjónum, Ferguson að nafni. Um stutt skeið dvaldi hún suður í California, en kom brátt aftur til Wpg. og bjó þar til dauðadags. Marga vini eign- aðist hún á æfinni, sem eru sutn- ir horfnir á undan henni, en margir eru eftir, sem syrgja lát ágætrar og göfugrar konu, og minnast hennar með þakklæti. Síðustu daga æfinnar, er byrði Mfsins var orðin þyngst og þján- ingar sóttu að henni, snérist hugur hennar til þeirra stöðva þar sem hún hafði átt björtustu og sólríkustu daga, meðal vina og ættmenna. Þar kaus hún sér að leggjast til síðustu kvíldar, og urðu aðstandendur hennar við þeirri ósk hennar. Ldk henn- ar var flutt frá Wpg., til Lundar og þar hvílir hún nú, eftir mæðu lífsins. Kveðju athöfn, sem séra Philip M. Pétursson stýrði, fór fram í Sambandskirkjunni á Lundar, 29. marz, s. 1. að vinum og ættmennum bæði frá Wpg., og úr bygðinni þar, viðstöddum. sambandi nefna Norðurlöndin tvö hundruð miljón sovétmanna og fy^jr munn nokkura miljóna íslenzka ÖC11‘ ..............— vandamanna í öðrum löndum. ‘ ® J3 „ . . i ir haft á sannleikanum og I öðrum stöðum, hér hjá þeirri þjóð sem svo miklar mætur hef- sönn- Ef Öryggisráðið er sammála um Þj°ðin sem Þverast fra Þeirri! um SOgum, að það sem vér nú ihinum liðna eittjivað, er það sjáldnast af því. slð. se“ V“ “í8®. « kSllum skáldsögur, hlaut hj að Gromyko hafi hliðrað til um jna“a’ wsh“J getfLmfhlublhennl natnið ly8asof:ur' .þumlung. Þegar hann stikaði ut Ju. En það fr vist, að j ®n ™ðan ha's‘etnan n*ðun. ur fuudarsal Orygg'sraðsins a sari ^ ð hrulTerk! getur jafnvel hja shkri þjoð, svo nuðjum fundi um tonmahð, s a]] mannk 0g 1 illa á afvegum orð.ð, að sann- sagð. 3ovetv.nur.nn Sol Bloom , sambandi eftirlektar. j leikurinn se þar þv. mmna met- oldungadeildaiþ.ngmaður, að hversu en er ]ikara 4 inn sem hann er meira verður, hann T" ,TS og hvunp‘nn þessum síðustu tímum en því>g villan orðið svo röm, að jafn- strakurBlaðamenn.mir *fa P að þessnrii vel sé reynt að telja monnum tru har «tt . otvamtmgu þegar s höndl~n |uma5glœpamaðuraftiItakan Gromyko snyr pokerand tinu að ^ ^ auðveldara fyrir um |lo8a helstefnulegri tegund, se þeim og segir a ltaf somu orðm ^ shlulverk. verði s]nnt Qg nú reyndar altaðþw dyrl.ngur; Eg veit ekkert Dag nokkurn ^ eftirtektarverðast hve1 an hinsvegar sá sem í raun rettr. let Gromyko fuUtrua smn kunn- mn. hetir farið Kkam]e 'er vitur maður og goðgjarn, se gera; “Mr. Gromyko hefur aldre. við batn ekkert mln„a e„ viMirringur og T.1 ,..Ta V* Í Í „7 andi ástæður, og hversu íslensk- ðÞokki i tilbót. Það ma re.ða Aldrei? hropuðu blaðamenn- ur ^j^,. „* flrleitl skemti Isig á, að þar sem sannle.kanum .rmr og truðu ekk. toum e.gm Það er ekk, vaf. , að er þannig misboðið, og shk v.ð- eyrum. “Ne., aldre. endurtok * „rði5:leitni 8etur tekist, er mjög e.n- fulltruinn með iskaldri ro. , , j---j* u„i,n* í v,micfm,ív.,i,ó+þ merkileg þioð, þott sma se, svo Gromyko hefur tilhneigingu til s HJ , J „ ~ merkileg að hun verði fær um þess að vera spartanskur 1 svör- „._____„____• I að gegna þvi hlutverki sem henm Um' . , . ' er ætlað — ef það tekst að af- Fyrir nokkru heimsótti Grom- stýra þeim hættum sem nú vofa yko æskustöðvar sínar. Móðir ytjr sifeit aukast, sam- “Þú átt að elska fjandamenn hans og systir vinna að kom- kva^mt nattúrulögmáli sem eg þina,” sagði presturinn við Ind- rækt. Tveir bræður Andrej, hefi fyrir alllöngu reynt að íánann. Fjogor og Alexej, féllu í strið7vekja athygli á. ' "" " lnu. Andrej spjallaði við kunn- ingjana. Hann fékk að heyra margt um framferði Þjóðverja, er Skótau og fatnaður er útslitið Um í neðanj arðargörðum í ! og verðlag hækkar meira en Scthönbrunn. BandaPíkjamenn, | svarar launahækkuninni. —' sem eru nú hvað hagsýnastir Hungrið lýsir sér í því, með hve1 hafa aðsetur sitt í því, sem einu . mikilli hægð fólk hreyfir sig. Ef sinni var þjóðbankinn. Þetta eru ^ fólk talar saman úti á götum | ráðendur landsins, þeir eiga bif- , snýst samtalið venjulega um reiðarnar, matinn, forréttindin, | mataræðið. Einhver var það sem' og þeir hafa kaupgetuna. |sagði: Það er erfitt að gera sér íj j;n hak við þetta erlenda vald j hugarlund þá tíma, er fólkið hér j og un<fir þreytusvipnum hafa , ræddi um bækur, málaralist og orðið nokkrar umbætur, og sáð- i hljomlist. korn nýs tíma hafa náð að spíra. Það hefði minna að segja, þótt j>að má sjá hæga aukningu í íólkið hefði svona lítinn fæðis- framieiðsiunni) þott flest vinna i kost> ef Það væri SriPið hneigð hingað til hafi farið í það að i til að byggja upp og hefjast byggja upp. Verð á svörtum , handa á nýjan leik. Það þarf að markaði er nu lægra en á síðast rífa sig jafnt upp úr andlegum liðnu ári) og menn eru gætnari , sem efnalegum vesaldómi. Hin f peningasökum tvíþætta fortíð, hið lokkandi j AT, , , . , , c ^ „ „ Ny endurvaknmg hefur nu keisaradæmi og hið volduga mk- , „. . .x■ i s , „ . 'hafizt einmitt a þvi sviði, sem , isvald sem bæði hrundu fyrir , ,,,. 1 J , vænta matti, i leikstarfsemi og i aldur fram, liggur sem mara a hljómleikum og öðru þ. u L j folkinu, og a s sta ar ver ui j,að heyrist ná aiveg fullkomin ; eitthvað til að rmnna það a hana , *• • , . , _ , , meðferð a tonverkum, og sagði 1 V6rg\ en a C Ve .ere Mr. Priestleý að leikurinn sinn (sjonarholl, þar sem menn njota (.T.me and ^ Con s» hafi utsyms) blasa við umskiptm tra , . . _ . . , , ,r, laust J , J, _ tekizt að sumu leyti betur i Vin- hinum liðna tima. Bugaðar , , T j T -i íj- , „ , i arborg en i London. Leikstjorn- manneskiur hafast við í rustun- , ... „ , , ... urnar og hljomsveitin eru agæt, um. Illgresið er einrátt i gjörð- Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- Iri og Gyðingur áttu fyrir- tæki í félagi. Þeim kom saman um, að þörf kynni að vera fyrir peninga, er yfir um kæmi, svo að það varð að samkomulagi með þeim, að sá er lifði hinn, skyldi láta fimm hundruð dollara í kistu hins framliðna. Og eg tapaði, sagði Gyðingur- inn slíðar. Ve9alings Pat dó fyrst. Léztu peningana í kistu hans, —fimm hundruð dollara? Auðvitað — eg lét ávísun í dregið haldið í helstefnuátt. 11. febr. 1947. Helgi Pjeturs -Lesbók Mbl. Það var franska flugfélagið Air France, sem átti fyrstu far- þegaflugvélina, sem flaug yfir sunnanvert Atlantshaf. Það gerðist árið 1930. III. “Það geri eg iíka,” svaraði Rauður og brosti. “Eg elska romm, viskí, tóbak ög konur.” * * -» Nær önnur hver fjölskylda í | Hversu ískyggilegur hann er þeir hersátu héraðið, og þeg- þessi fjntbulvetur sem nú þjáir ar Þeim s°gum lauk> skemmti ^ fólkið áti f Evrópu, og þó víðar, Bandaríkjunuh hefir árstekjur hann með frásögum frá sendi- og hversu nærri liggur að fara undir 2,000 dollurum. herrastarfi sínu. Þennan dag var (að hugsa um hvernig verða1 * * minnia starfað á samyrkjubúinu mundi um Islands bygð, ef slík í Goradok en oft áður, en í stað- inn gátu menn skemmt sér kon- unglega á kostnaði kapitalist- Upton Sinclair er vafalaust ir kæmu hér, og þó ennþá verri, víðlesnasti rithöfundur> sem uppi er. Verk hans hafa verið Vlð eftir u. ~ , „n o „j. 't , ,n prentuð í 772 utgafum a 47 tungumálum, þar á meðal Mand einsog búast mætti við eftir hnattstöðunni. Það eru ekki anna. Og Gromyko naut þess í mörg þúsund ár síðan jöklar artfn-kínversku, Urdu-máli, rikum mæli. Hann var aftur orð- fóru hér að vaxa mjög frá því Tamil- og Singhalese-málum. , en það eru aðeins tveir góðir unum, og þa í ar a jos ieikstjðrarj og er annar þeirra i hja!munum ge§num storar rif- nazisti og má ekki koma fram. j ur a 'US í unum. j Nazisminn spilti æskunni, en j Sérhver ábúi Vínarborgar er þar sem sá stefna er þar nú ekki sannfærður um það, að tími ^ iengur tii) hafa margir leitað at- nazismanns eigi sér ekki við- hvarfs hjá svarta markaðinum, i reisnar von. Áhrif hans eiga sér og getið er margra hræðilegra i samt dýpri rætur í fari fólksins giæpa daglega. En margir æsku- Ien Það sjálft grunar. Fleiri og menn þrá nu ákaft að vita, hvað i fleiri samvinnendur nazista eru gerist £ heiminum sem þeir fara I nú teknir úr umferð og fleiri og varhluta af. Hverjir hafa ritað, ! fleiri nazistar dregnir fyrir lög máiað 0g gjört uppfinningar og kistuna, en það er ekki búið að I og dóm, en þetta eru flest nei- hvaða menningarstraumar hafa' framvísa henni ennþá. kvæðar refsiaðgerðir. Tortryggn-^ komið fram Þúsundir manna iln a Þvi> hverjir eru saklausir hafa sótt málverkasýningar j eða með hreinan skjöld, gagn- Breta og Frakka. Það ber að sýrir allt líf í landinu, allt frá harma það, að lærifeður æskunn- ráðuneytinu og heldrimanna- ar taka annaðhvort ekki þátt í stéttinni til ýmissa deilda fíl- þessari þrá hennar eða eru bein- harmoníu-hljóðsveitanna, sem iínis hræddir við hana. Oft eru bannað er að ferðast um. Fólkið, skolarnir áfelldir fyrir að skilja einkum yngri kynslóðin, er að !það ekki að hiutirnir hafa tekið , verða sér meðvitandi um kröfu breytingum og ný viðhonf hafa til að halda fram rétti sjálfs sins. skapazt. En ákefð margra ungra Vínarbúar áfellast mótstöðu manna til að læra er eitthvað bandamanna gegn sígandi við- hrífandi og uppörfandi og eitt- reisn — beinlínis með mörgum hvað hlýtur að leiða af fúsleika tilskipunumGremja íbúanna í þeirra til að játa að liðnum árum gafð allra útlendinga fer óðum hafi verið eytt í villu og yfirsjón. , vaxandi, þar sem það eru þeir, j Enn á Ván sín hvolfþök og sem sitja í öllum beztu hlutum himinháar turnspírur sem virð- borgar þeirra. Rússar hafa ast án nokkurrar undirstöðu. Grand hótelið, Imperial hótelið j>að er engin efi á þvtí, að borg- i og Hofburg keisarahöllina. — | in á eftit að taka gleði sína. Og Frakkar sitja í Lobkowicz höll- hið gamla austuríska yndl mun inni og hafa stofnað til mjög endurlífna. Menn horfa nú fram háttstemds menningarlífs í ná- á við tii þess dags, er Viínarbúar 'grenni Mariahilfergötu. Brezkir rata orugglega eigin leiðir, og liðsforingjar dansa í Kinsky taka til að skapa sinn frœga þátt höllinni og hafast við í allsnægt- sögunnar. —Alþbl. 11. febr. Ný tegnnd STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærrl ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Asjáleg pottjurt og fin i garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrltt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947 Ennþá fullkomnari 24 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.