Heimskringla - 29.04.1947, Side 2
2. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 29. JANÚAR 1947
ÆFIMINNIN G
Ásgrímur Halldórsson
Ásgmmur Halldórsson var
fæddur nálægt Hallson, North
Daköta annan dag júlí mánaðar,
árið 1881. Vóru foneldrar hans
þau hjónin Jónas Halldórsson og
Jóhanna Jónsdóttir. Jónas Hall-
dórsson var fyrrum bóndi að
öngulsstöðum í Eyjafirði.
Fjórtán ára að aldri flutti
hann frá Norður Dakota til
Grunnavatnsbygðar í Manitoba
og átti þár og í nærliggjandi
sveitum heima uppfrá því. Árið
1906 gi-ftist hann eftir lifandl
eiginkonu sinni, Helgu Egilsson
frá Mikley. Bjuggu þau fyrst á
heimilisréttar landi sínu í
Grunnlavatnsbygð en fluttu til
Oak Point þorpsins árið 1924 og
hafa búið þar síðan. Þau höfðu
á hendi greiðasöiu á Oak Point
þar til síðast liðið sumar.
Þeim hjúnum varð sex barna
auðið:
Jónas — dó 6 mánaða að aldri.
Ný tegund
STRÁBERJA
BARON SOLEMACHER. Þessi óvið-
jafnanlega tegund, framleiðir stærri
ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast
átta vikur frá sáningu. Ræktun auð-
veld. Greinar (runners) beinar og
liggja ekki við jörðu, framleiða þvi
stór og mikil ber. Hafa ilm Viltra
berja. Ásjáleg pottjurt og fín í
garði. Sáið nú. Pantið beint eftir
þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c)
(3 pakkar 50e) póstfrítt.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1947
Ennþá fullkomnari 24
DOMINION SEED HOUSE
Georgetown, Ontario
Ágúst Hermann —dó 5. nóv.,!
1939, þá 24 ára. |
Þessi eru enn á lífi:
GIFT 61 ÁR
afl og framsókn treysti beggja,
og um bylgjur ára strauma
ófuð saman geisla raðir,
| Það er áivanalegt af íslending-
Margrét, Mrs H. Thorvaldsson um ií Wynyard að halda upp á margar vonir, marga drauma,
Oak Point. \ tuttugu og fiimim ára giftingar margt er reyndist griða istaðir.
Johanna, Mrs. Jeffry, Oak afmæli, og nokkrum sinnium ver- j
Point. | ið haldið gullbrúðkaups gildi, en Og um sextíu ára göngu
Jónassína, Mrs. Clegg, Oak það var í fyrsta sinn, sunnudag-! ætíð þessa samá 'kendi,
Point. I inn 15. des. 1946, að haldið var studduð ifólk með vinar hendi.
Rósa, heima. j upp á sextíu og eins árs hjúskap-! jafnt (í blíðu, og storma ströngu,
Ásgrímur sál. andaðist í ar afmæli ií þessari byggð. Dag-! Því er ljúft að minnast mega,
sjúkrahúsi að Eiriksdale 11. jan. j ur sá var háfíðlegur haldinn í ttil- mairgt er stóð til gleði og frama,
s. 1. Hann hafði verið við veika efni af því, að þá höfðu hjónin j Sigríður og Ásgeir eiga
heilsu síðustu árin. I Ásgeir Guðjónson, og kona hans ennþá, hjartaþelið sama.
Ásgrímur sál. var valmenni Sigríður verið geft 61. ár. Dag-j
og vinsælll af öllum, sem til hans urinn var hátíðlegur haldinrií Hér er höndin, heitt sikal biðja.
þektu. Hann var iðju og 'dugnað-
ar maður hinn mesti og trúverð-
ugur í öllum greinum. Með trú-
mensku hins óeigingjarna erv-
iðis manns barðist hann baráttu
lífsins til hinns síðasta fyrir
með því að heimsækja hin öldnu I Hér sé vinia risna dagsins.
hjón, börn þeirra, barnabörn oglYkkur drottins elskan styðja
barna' barnabörn, og nánustu1 alt til hinsta sólarlagsins.
ættingjar og vinir komu saman' Vinir mætast, vinir skilja,
á heimili þeirra sem er hjá dótt- j viðkvæmt snerta hjarta strengi.
ir syni Sigríðar, Boga Póturson Trygð og góðvild ykkar ylja
fjölskyldu sinni og útsleit sínum o>g móðir hans Mrs. Rósu Petur-
kröftum eftirtalú laust í þjón-
ustu lífsins. Ástvinir hans munu
ávalt minnast hans, sem hins
umhyggjusama og hjartahlýja
heimilföðurs. Nagrannarnir
munu líka minnast hans, sem
hins hjálpifúsa og góða nágranna.
Upp af erviði og lífi slíkra
manna spretta góðir ávextir og
fyrir æfistarf al/lra þeirra, sem
vel hafa starfað og þeirra vegna
verður jörðin betri tiíl ábúðar,
og þeirra gæða njótum við öll.
Svefninn er besti vinur þeirra,
sem leggja lúna limi til hvíildar
og sjálfsagt hefur hvíld nætur-
innar verið eitt af helztu fagn-
aðar efnum þess-a starfsþreytta
erviðis manns. Hið fagra kvæCi
Davíðs Stefánssonar, “Lofið
þreyttum að sofa”, hefur hrifið
svo marga íslendinga einmitt
vegna þess, áð ætfireynsla þeirra
var sú, að svefnin væri þreytt-
um þægur.
Eitt áslenzkt sálmaskáld byrj-
ar undur fagran sákn þannig:
“Hve gott í Jesu ástarörmum,
Sem ungbarn veikt að blunda
fá”.
Þannig vildi eg hugsa um alla
mína ástvini og vini, sem sof-
andi í örmum hins takmarka-
lausa kærleika til að safna kröft-
um fyrir komandi starf,«í morg-
unroða hins mikla dags, sem
Einar Benediktsson ljóðar um
af óviðjafnarlegri list skáldspek-
ingsins.
Ásgrímur sál. var jarðsung-
inn að Qak Point þann 14. jan.
s. 1. að miklu fjölmenni við-
stöddu, þrátt fyrir slæmt veður
og végi. H. E. Johnson
son li Wynyard bæ. Sigríður
kona Ásgeirs, er fædd að Öng-
ulstöðum á Eyjafirði, 30 marz
1858. Árið 1878 giftist hún Jón-
asi Jónssyni, eignuðust þau tvö
stúlku börn, dó önnur þeirra í
æsku enn hin lifir enn, Mrs. Rósa
Péturson sem er ekkja og býr
með isyni siínum Boga Péturson í
Wynyard bæ.
Árið 1882 höfðu Sigríður og
Jónas ákveðið að fara til Ame-
íku, en Jónas dó áður enn sú
ferð hófst, en iSigríður fluttist
það ár vestur um haf með hans
fólki.
Ásgeir Guðjónson er fæddur
að Brakknakoti ií Norður Þing-
eynisySlu. 27. des., árið 1853
Sjö ára fluttist hann með for-
eldum sínum Guðjóni Halldórs-
syni og Sigurveigu að Grana-
stöðum ,í Suður Þingeyjarsýslu,
og ólst upp hjá þeim. Tuttugu
ára ifór hann úr foreldra húsum
og vann hjá öðrum, þar til árið
1883 að hann fluttist til Ameríku
til Garðar N. D. 15 des., áriðl885
gekk hann að eiga ekkjuna Sigr-
íði Jónsson; Rósu dóttir hennar
gekk Ásgeir ,í iföðursað. Það ár
reistu þau hjónin bú ií lísllenzku
innilega heitt og lengi.
T. T. Kalman
FYRSTA SPESÍAN MIN
Eftir Matthtías Jochumsson
Eg átti spesíu! heila bjarta,
beinharða spetííu, sem hann
Jóhnsen stakk í vasa minn, þeg-
ar hann kvaddi um morguninn.
Eg átti specíu, eg krakkinn á
níuhda árinu, sem aldrei hafði
átt né eignast einn einasta silf-
urpening! “Mamma sérðu, eg
kem honum varla fyrir í vestis-
vasan/um, hann er svo stór,' og
líttu á manninn á honum”.
Mamma var næstum eins fégir.
og eg, og skoðaði specíuna í
krók og kring. Þetta er kóngur-
inn sagði hún, og datt mér í hug
Ólafur kóngur Tryggvason, og
hélt þeirri meiningu meðan eg
átti þeninginn. Þegar við böm-
in og móðir miín vorum búin að
skoða hann svona stundarkom,
bað móðir ,miín mig að finnu sig
fram í stofu og segir þar við mig:
“Hvað viltu nú kaupa þér fyrir
spetííuna þína?” ”Eg tími ekkert
að kaupa fyrir hana”, svaraði
, eg. Hún fór þá áð telju upp alíls
byggðinni að Garðar N.D., °gj konar gripi og gersemar: Hnakk
bjuggu þar, þartiWorið l905, að) ^ lamb> skatthol> húfu> kistil,
kóngsrílki, og eg man ékki hvað,
Manitoba Birds
BELTED KINGFISHER—Ceryle alcyon
Distinctions. The great ragged crest and slaty blue back
of the Kingfisher cannot be very well confused with any
other American bird. The weak feet, three toes in front,
the twö outer joined for half their length, and the peculiar
tílumsy gnasping surfaees are diagnostic of the King-
fiishers.
Field Marks. The ragged crest and large head, generai
coloration, a habit of sitting motionless on a perch over-
hanging the water or diving into it with a splash, and its
harsh rattling cry máke the Kingfisher easily recogniz-
able in life.
Nesting. Usually on the ground at end of a tunnel driven
in the iface of an exposed earth bank.
Distribution. Al'l North America, breeding wherever
found in Canada.
Economic Status. The Belted Kingfisher lives upon small
fish, and wihether or not this constitutes a grave offence
is a question that cannot be answered offhand. The min-
nows caught by this biird along our larger streams, ponds,
or lakes are certainily not of importance, but whien King-
fishers frequent small preserved trout streams they may
possibly commit rather serious depredations. Ordinarily
the fish they take are small perch, shiners, chub and other
minnows that írequent the surfaoe or shallow warm
water. On waters given to the culture of trout the ques-
tion is different. The fiish taken there are comparatively
well grown and, even if the Kingfishers are not very
numerous, they cannot be looked upon with friendly eyes
by the langler. However, the evil done by this species can
easily be exaggerated.
This space contributed by
THE DREWRYS LIMITED
MD182
þau fluttu til Saskattíhewan,
ásamt mörgum fleiri Dakota ís-
lendingum, sem þá fluttu til
Sask., og siettust að í hinni svo-
kölluðu Vatnabyggð, tveimuir ár-
um áður en Wynyard var til og
járnbraut var iögð. Asgeir nam
heimilisréttar land 1. mílu suð-
ur frá Wynyard og bjuggu þau
á því þar til 1924 að þau brugðu
búi og fluttu til Píetunsons.
Þau hjónin eignuðust þrjá
syni: Árna Jónas, dáinn 1913;
Ilngólf og Alfred sen báðir eru
starfsmenn hjá C. P. R. og búa
í Wynyard.
Þau hjónin, Ásgeir og Sigríð-
ur hafa ávalt verið fyrirmynd
mieð heimilislíf eins og það get-
ur ánægjumest verið, og enn eru
þau iern, og skemtun af því að
heimsækja þau og taila við þau.
Sigríður er ekki lengi að hafa iti'l
kaffi, og ganga um beina ef
kunnuga ber að garði. Ásgeir
gengur teinréttur og hvatur í
spori, þó sjónin sé mjög að depr-
ast, hnittin i svörum, kíminn og
fljótur til svars, og skýrari en
margur sem er fimmtíu árum
ýngri. '
Það var sannarlega ánægju-
legt að vera viðstaddur, með
hópnum þeirra þennan dag, og
sjá umhyggjuna sem ált þeirra
skyldulið bar fyrir þeim, og sjá
ánægju á brúðhjónum öldnu en
ungu þó, því bæði eru andlega
og líkamlega heibrigð fyrir svo
háan áldur. Ásgeir varð 93 ára
27. des 'síðast liðin. Sigríður verð-
ur 89 ára 30. marz, þ. á. Hjeillla-
ós'kir allra fylgja þeim nú og á-
valt.
Kvæði orti skáldið T. T. Kal-
man tiil þeirra við þetta tækifæri.
Viðstaddur
Á sextugs giftingar afmæli
Ásgeirs og Sigríðar Guðjónson
15. desember 1946
Hringdu klukkur hátt til tíða,
hafðist gifting ykkar tveggja.
Meðan æsku orkan blíða,
en eg stóð á meðan og horífði
þegjandi á minn nýja augastein,
specíuna. Loksins segi eg: “Eg
þori ekki að farga henni’. Þá seg-
ir móðir mín: “Lánaðu mér hana
élskan mín, þú veist að mig vant
ar svo margt, eg get ekki einu
sinni klætt ykkur, því mig vant
ar efni í fötin, svo þið verðið að
fara til kirkju til skiftis sökum
fataleysis. Tímirðu ékki að gera
þetta?” Nú fór fyrst að vandast
málið; eg stóð sem höggdofta og
sagði hvorki já né nei. Þá brosti
móðir mín og sagði: “H'éldurðu
að mér sé alvara? Nei, eigðu
haha sjólfur, og farðu með hana
eins o,g þú vilt, ef eg þekki þig
rétt, drengur minn, verður ann-
að þér að falli en fégirnin, en
týndu nú samt ekki specíunni,
ef þú átt að fá að geyma hana”.
Næsta morgun fór eg snemma á
fætur, og enn var svo mikið
nýjábrumið á specíunni, að eg
signdi mig með hana í lófanum.
Móðir mín tók eftir því, og mér
sýndist hún glötta, en ekkért
sagði hún. Um kvöldið vantaði
bæði álilöbin, Skarf og Kolu, og
var eg sendur á næsta bæ að
spyrja eftir þeim. Eg fór, og fann
þagar lönbin á leiÖinni milli bæj-
anna, og sneri með þau heim-
leiðis. 1 því sé eg hvar kerling
kemur, töturleg og fótgangandi
á móti mór. Eg aétlaði fyrst að
verða smeykur, en í sama bili
þékti eg hvers kyns var. Þar var
komin Sólveig gamla fóstra mín.
Hún hafði verið gustukakona
hjá fóreldrum mlínum, þangað til
eg var sex vetra, en verið síðan |
“sjálfrar sín” hór og þar,|
örsnauð og uppgefin. Solveig'
var lítil vexti, svört á brún og
brá, móleit sýnum, og tugði mik-
ið tóbak, góðmannleg, og þó
forneskjuleg á svip. Hún hafði
haft á mér mikla elsku, en eg
sjaldan þýðst hana vel, nema
| þegar mér var kallt, þá hefði eg
verið vanur af flýja inn, og kalla
við stigann: “Donvei! meekált!”
En einkum varð “Donvei” mér
ógleymanleg fyrir sögurnar, sem
hún sagði ökkur. Flestar ef ekki
allar drauga- álfa- og iaiftur-
göngusögurnar, sem íslenzk
börn kunna, hafði Sólveig sagt
mér og inrætt svo vel, að mór
entust þær í vöku og svefni alla
míína æslkutíð. “Fyrir sínar leiðu
sögur, varð hún að fara úr miín-
um húsum, auminginn”, sagði
móðir mín.
En nú er að segja frá fundi
okkar og speoíunni. Óðar en hún
hafði þekt mig, vafði hún mig
að sér og kysti mig í krók og
kring — sem mér reyndar var
ekki mikið um —-; síðan flýtti
hún sér að leysa frá skjóðunni
og fara að tala: “En hvað þú ert
orðinn stór elskan mlín, — lof
mér að sjá blessuð augun! og
stóra nefið! nú segirðu ekki leng-
ur “Donvei”; nú á “Dionvei” bátt
nú fór hún fyrir neðan í S.,
hverig get eg litið upp á börnin
og geta ekki stungið uppí þau
sykurmola? Bágt á Donvei þín,
elskan mín, hún hefur nú ekki
smakkað tóbakslaufs ií háifan
mánuð”.
í þessum tón hélt Solveig á-
fram að rausa, þar sem við sát-
uifn á þúfu milli tveggja hriís-
runna; það var fagurt sumar-
kvöld; fjörðurinn fyrir nleðan
okkur speglaði í sér skógivaxin
fjöllin með sólgylta tindana, og
í kringum okkur sungu skógar-
þrestirnir :í sífellu. En hvort sem
það voru nú áhrif kvöldlfegurð-
arinnar, eða meðaumkun mlín,
eða hvort tveggja þetta, sem á
mig fékk, þá er ekki að orðlengja
það, að eg tók upp ispecíuna, og
gaf Sólveigu, sem greip við henni
með gleðitárum og sagði: “Þú
gefur silfur en guð borgar fyrir
Sólveigu í gulli”. Að því búnu
skildum við, hún hélt sinn'ar
leiðar, og er úr sögunni, en eg
heiim með lömbin.
Þegar eg kom á hlaðið, mætti
eg móðir minni, og heilsaði
henni, og hefur hún víst þóttst
sjá einhver missmíði á svip mín-
um, enda bjó eg yfir því þunga
spursmáli, hvernig fóreldrar
mínir myndu taka upp fyrir
mér tiiltækið með specíuna.
“Hefur þú nú týnt peningnum
þínutm?” spurði móðir mín. “Nei
mamma”, sa'gði eg, og lagði
hendur um háls henni, “eg mætti
henni Sóivieigu gömlu og ,gaf
henni hana”. “Þú ert vænn
drengur”, sagði móðir mín, og
kyssti mig fastan koss, og leit eg
þá upp á hana, bæði hróðugur
og auðmjúkur, og aldrei sá eg
móðir mína með ánægulegra og
tíndir eins göfuglegra yfirbragði
en í þetta sinn.—Lesbók Mbl.
tök að hreyfa mótorinn, isem var
á Sleða, til þess að láta hann
snúa skilvindunni ilíka. Þægindi
við þetta eru svo augljós, að
ekki þarf að ifjölyrða um þau.
En það mun varla vera til það
sveitaheimili, sem eyðir ékki
hundrað klukkustundum á ári 'í
að snúa stroklknum og nær því
jafnlöngum tíma við að skilja
mjólkiitá. — Ef allar konur, sem
matbúa mjólkina heima, en hafa
rafmagn, ættu þessa litlu mót-
ora, til þess að létta etörfin við
mjólkurmat og fleira, yrði
margn
ÖRÆFI
Öræfin eru með einaragruð-
ustu sveitum íslands, svo sam-
göngum þeirra virðist varla
verða við bjargað raema í loftinu.
— V'ið höfum raú þegar haft tölu-
verð þægindi af flugvélum, slíð-
an. flugvölilurinn á Fagurihóls-
mýri var byggður. En betur má
ef duga skal! — Það hefir nú um
tíma verið sl^ortur á Ælugvélum,
sem hæfa þeim flugvelli. Von-
andi rætist bráðlega úr þeirri
fátækt. — Þótt langferðir séu
venjulega skemtilegar, þá hafa
þær sína gálla,---öruggar iflug-
ferðir leru ökkar óskadraumar.
Við vonum að flugvélum fjölgi
og flugvöilum á landinu, svo að
vel’di Vatnajökuls verði brotið,
og við hefjumst yfir þá örðug-
leika, sem duttlungar haras skapa
okkur og öðrum Skaftfelling-
um.
Skeiðará hljóp fram á haust
og lókaði leið um Skeiðarársand
um itíma. — Um áramótin (í vet-
ur fór Súla að vaxa svo núps-
vötn urðu ófær frarn að mið-
þorra.
Það þótti mér skemtileg ný-
lunda þegar eg kom síðast að
Fagurhólsmýri, að sjá rafmagns-
mótor vera að snúa strokknum.
Það voru varla nema tvö hand-
búsmóður bughægra
! með verkin. — Auðvitað kosta
I svona áhöld peninga og hag-
kvæma uppsetningu. En ef hug-
ur og hönd vilj a vel, verður ekki
lengi horft í það.
Kona Odds lí Skaftafelli lætur
rafmagnsmótor snúa rokknum
sínum, sem er þannig gerður,
að hann spinnur 3 snældur í
einu. Það er einn hinna þjóð-
frægu Forsætisbræðrarokka. —
Sannarlegt ilistasmiíði. — Hérna
eru ifleiri, sem nota isvona mót-
ora itil ýmislegs hagræð,is, eins
á hönd 'karlmanna. (Verð ílestra
mótoranna hefir verið 238 kr.
Um kenslu barna er það að
segja, að hún er ifarkentíla. Börn-
unum er nú kent á fjórum
stöðum í sveitinni. Við höfum
vérið heppin með kennara, sem
altaf hafa veríð sveitungar oihk-
ar frá því veturinn 1904—1905.
Eg 'hygg að fræðsla bama hér
standi ékkert að baki barna-
fræðslu annarsstaðar á landinu.
Skólagangan byrjar þegar börn-
in eru 10 ára, þá eru öiil hraust
börn orðin lesandi og skrifandi
og rnörg kunna undirstöður í
reikningi og teiknun. Þau læra
bók'band lí handavinnutímum
skólans, þeim tekst það yfirleitt
svo vel, að fáir rnundu sjá, að
börn hafi þar verið að verki. —
Kennarinn sér þeim fyrir öllu
bókbandsefni ;og áhöldum. Börn-
in borga verkefnið í Hok skóla-
ársins, sem venjulega er éitthvað
neðan við 10 kr. fyrir hvert barn.
Þetta istarf er vinsælt af öllum.
Yfirleitt er heilsa barna hér í
góðu lagi. Öræfingar losna líka
við marga uimferðasjúkdóma
vegna fjarlægðar frá öðrum
bygðum. Læknar telja loftslag
hér vera hölt. Hér hefur aldrei
orðið vart við berklaveiki.
Félagslíf er hér í góðu ilagi,
þar ber ungmennafélagið hæst.
Það heldur fundi því nær mán-
aðarlega, utan sláttar. Þá ræða
félagar láhugamál siín og skemta
sér að Ílokum við söng og dans.
Félagið hefur gefið út blað í
mörg ár: Félagsvininn”. Blaðið
er félaginu til sóma, það er ilesið
upp á ungmennafélagsfundum
og flytur þá Venjulega hver sána
sögu eða Ikvæði. Þetta er hin
bezta skemtun. Unga ifólkið
hlakkar mikið til þessara funda.
í ífélagið ritast nálega öll 12 ára
böm. Fáir iganga úr þvá aftur
nema heimilisibundnar konur.
En sumir sem hafa flutt úr sveit-
inni hafa gerst æfifélagar öðrum
tiil mikillar ánægju.
Það eru víst fáar sveitir á Is-
landi, isem hafa eins mörgu ungu
fólki á 'að skipa eins og Öræfin.
Hér eru svo isterk tengsl milli
foreldra og bama, að börnin
yfirgefa ekki heimili 'sitt, nema
það sé 'bjarglegt eftir. Ungu
stúikurnar eru að reyna að sjá
svo um, að mamma þeirra ihafi
altaf eina stúlku heima og sömu
sögu raá segja af piltunum. En
þar sem aðeins er einn drengur,
eða einn stúlka, þar er úr vöndu
að ráða, ,því flestum er útþráin
í blóð borin. Fólkið vill sjá sem
mest af landinu og leita sér f jár
eða frama. Foreldrar viljia (líka
sjaldan marka börnum siínum
svo “þröngan bás” að þau hafi
enga istund frjálsa út fyrir sveit-
ina, “því heimsibt er heimaálið
barn”. Þessum unglingum gefst
oftast eitthvert tækifæri til
skemtiferða eða að sækja nám-
skeið, sem hafa orðið unglingum
að miklum notum.
Það get eg sagt unga fólkinu