Heimskringla - 29.04.1947, Síða 6

Heimskringla - 29.04.1947, Síða 6
C. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. JANÚAR 1947 Sir George Seaforth leit á mig, og eg horfði á hann bænaraugum, því eg óttaðist að Mr. Wnnstay og fylgifiskar hans mundi gera hann fráihverfan mínum málstað; en eg sá engan vanþóknunar né vamtrúar svip á andliti hans, þótt eg horfði gaumgæfilega eftir því í hálfrökkrinu. Vagninn þeirra var farinn, og hinn maðurinn hafðf borgað ökumanninum. Hinir tveir aðkomumenn, Mr. Wynnstay, dyravörðurinn og eg, vorum þau einu, sem þama voru. “Þér ættuð ekki að standa svona úti í rign- ingunni,” sagði Sir George Seaforth við mig án þess að svara vini siínum. Eg fann til sigurhróss, vegna þess að fyrsta áhugamiál hans var umlhyggjan fyrir mirmi vel- ferð, þrátt fyrir alt, sem hann hafði heyrt. “Yður virðist líða illa. Hvað eruð þér að hugsa um að gera? Æltið þér'að fara núna heim til vinkonu yðar?” “Eg get ekki farið núna,” svaraði eg. “Þær eru ekki heima, og----” “En þér getið fengið meðmæli til bústýr- unnar, sem eg vil gefa yður,” sagði nú Mr. Wynnstay vingjarnlega. “Eins og eg sagði, þá er eg yður ékkert reiður, aumingja bam, vegna ákæru yðar, sem er algerð ímyndiun. Eg er viss um, að þegar þér jafnið yður, munuð þér hlægja að þessari grunsemd yðar. Sjáið nú til, til að sanna að þér iðrist eftir hinni óskiljanlegu fram- komu yðar, þá skuluð þér leyfa mér að fylgj a yður til Mrs. Leatherby-Smith. Við skulum ekkert hugsa um brófið, og húsið er bara stein- snar héðan.” “Nei, nei,” hrópaði eg. “Hvað er þetta? Er yður það alvara að halda við þá skoðun, að eg sé morðingi?” Mr. Wynnstay hló góðlátlega. Annað hvort var hann mikill leikari, eða eg hafði rangt fyrir mér. Sultur, þreyta og taugaveiklun hafði látið mig dreyma svona hræðilega. Gat það kanske verið að það hefði hálf liðið yfir mig, án þess nokkur svefnlyf hefðu verið viðhöfð, og á því augnabliki hefði eg ímyndað mér, að eg sæi myndina í speglinuim? 8. Kapíituli. Hvemiig gat eg sannað sögu mína? Eg hafði alls engar sannanir. Hvernig gat eg verið viss um og sannað öðrum, að Mr. Wynnstay hefði reynt að svæfa mig með klóróformi? Mr. Wnnstay sagði að mig hefði dreymt þetta ált, og mér fanst að eg sæi það á svip Sir George Seaforth og vinar hans, að þeir tryðu sögu hans. Eg sá ekki lengur neina samlíkingu millli þessa algenga, gráskeggjaða, miðaldra, Mr. Wynnstay, og gamla gráhærða prestsins með undarlegu augun. Auk þess hafði presturinn ekki gert okkur neitt ilt; hann hafði bara af hendingu hitt okkur þann dag, sem þung sorg bar mér að höndum. “Eg veit ekki hvað segja skal,” sagði eg loksins. “En eg vil helst fara ein tdl Mrs. Leatherby-Smiths. Eg vona, að hafi eg yður fyrir rangri sök, þá fyrirgefið þér mér. En eg get ekki horfið frá því, sem eg þóttist hafa séð og reynt, og eg fer héldur ekki með yður aiein, vegna þeirra skoðana, sem eg hefi á yður.” Mr. Wynnstay ypti öxlum. Sir George Sea- forth hafði leitt mig undir skygni, sem stóð fram úr húsveggnum yfir útidyrunum, til þess að skýla mér fyrir regninu, sem var að aúkast, og fann eg ti'l tryggingar að vera svona nálægt hornum. Eg var fyrst hrædd um, að hann mundi yfirgefa mig og afiurselja mig óvinunum; en nú var eg viss um að hann mundi ekki gera það. “Það er fjarri mér að neyða yður til að þiggja samfylgd mína, ef þér getið komist af án mín, ungfrú,” sagði Mr. Wynnstay. “Þér sögðuð eitthvað á þá leið að þér gætuð hvergi annar- staðar verið; og þér sögðuð ifka, að það væri vafasamt hvort yður yrði ekki úthýst fyrst frúin væri eklki heima. Hafi eg misskilið yður, þá er það þeim mun betra.” “Eg get ekki Sem stenduí farið neitt ann- að,” sagði eg. “En----” “Að vissu leyti er eg og þessi unga stúlíka gamlir kunningjar,” tók Sir George Seaforth nú til máls, eftir að hafa litið snöggvast á mig og séð örvænltingarsvipinn á andliti mínu. “Eg hafði þann heiður að gera henni svolítinn greiða seinnipartinn í dag, þessvegna leyfir bún mér kanske að gera uppástungu. Mér skildist, að Mr. Wynnstay segði, að Mrs. Leatherby-Smith nokkur, sem býr hér á nágrenninu, sé farin burtu í eitthvert ferðalag. Sé þetta satt, þá mælir það mikið með málstað hans; það er nú ekki nema sanngjamt að hann fái tækifæri til að sanna málstað sinn. Þess vegna legg eg til, að við förum öll fjögur til þessa húss.” Hann hafði ekki ávarpað neinn sérstaklega, heldur alla, sem þarna voru. Eg leit sem snöggv- ast á Mr. Wynnstay og fanst mér að honum væri ekki rótt innanbrjósts, og enni hans varð dökkraiútt. En hvað sem því leið, þá hafði hann vit á að leyna hugsumum sínum. “Þakka margfaldlega,” sagði eg strax, “það mundi gleðjia mig mjög mikið, ef þér kæmuð með mér.” Ekki hugsaði eg neitt út í það, að Mrs. Leatherby-Smith mundi þykja það undariegt, að stúlka kæmi til að biðja um að lofa sér að vera, með þrjá katlmenn í eftirdragi. Eg hugs- aði bara um, að einhverstaðar yrði eg að vera, og þyrfti að ráðstafa því skjótlega, og einnig að eg færi ekki fet einsömul, með Mr. Wynnstay. “Jæja, við höifum það þá svo,” sagði Sir George Seaforth. “Eg hef hérna regnhlíf, og með yðar leyfi æitla eg að hlífa yður við regninu mteð henni. Mr. Wynnstay og þér, Benoit vinur minn, virðist vera nágrannar, og því er best að þið vísið okikur leiðina.” Hugur minn var starfandi mjög á leiðinni. Hugsaði eg um hvemig Mr. Wynnstay mundi falla að þetta var alt tekið úr höndum hans. Mér fanst að Sir George Seaforth hiefði farið mjög kæniega að því að stinga upp á þessu við Mr. Wynnsty, sem hefði gert sig mjög grunsaim. legan ef hann hefði neitað að koma með okkur. Mér féll vel við Sir George Seaforth, og var eg þakklátari en orð fá lýst fyrir hjálp hans, sem kom á svo réttum tíma. Ekki vissi eg fró hverju hann hafði eigin- lega 'freisað mig, en hann ‘haifði frelsað mig frá miklum ótta, og í annað sinnið í dag var eg hon- um inniilega þakblát. Þegar mestur óttinn og skelfingin voru horfin, mundi eg einnig hvar eg haifði heyrt nafn hans, skrftnast var að eg skyldi ekki haifa munað eftir því strax. Þjónn Lady Sopháu de Gretton hafði til- kynt komu Sir George Seáiforths. Hann hlaut að hafa staðið þar stutt við, því tæpum tíu m!ín- útum eftir að við fórum úr húsinu, var hann kominn í Hamilton götuna, og hafði hjargað mér þar frá bana. Er eg hugsaði um þetta, virtist atvikaröð sú er hafði leitt okkur saman, vera tengd á áll flók- inn hátt. “Yður hlýtur að furða á, að eg sikuli vera hér,” sagði eg loks er við gengum á eftir hinum áleiðis til Hölland Park hússins. “Furða á því?” sagði hann. “AIls ekki. Vinkona yðar gaf ökumanninum þetta heimilis- fang. Eg hélt að þér ættuð hér heima. Þess- vegna-----” ? Hann þegnaði skyndilega. “Við hvað eigið þér?” spurði eg. “Ef eg lyki við setninguna munduð þér reiðast fnér.” “Eg skal hei-ta yður því að gera það ékki. Þér hafið verið svo vingjarnlegur við mig.” “Eg ætlaði að segja, að eg mundi ekki hafa komið hingað með Benoit í kvöld, ef vinkona yðar hefði ekki nefnt Holland Park húsið.” “Eg skil yður ekki.” “Sannleikurinn er sá, að eg snæddi mið- degisverð í klúbb, sem eg var viss um að hitta Benoit, og því næst kom eg honum til að bjóða mér heirn til sín. Hann hefir stundum boðið mér heim, en eg — eg hefi aldrei haft tíma til að korna. En eg vonaði að hann þekti yður og hana vinbonu yðar, sjáið þér til, fyrst hann býr svona nálægt, og hélí eg að hann gæti sagt mér eitthvað um yður.” Lady Sophia de Gretton hafði auðsæilega ekki neifnt mig á nafn við hann. Eg hefði kanske átt að vera gröm yfir því en það var eg ekki. Mér þótti vænt um að Sdr George Sea- forth hefði gert sér slíka fyrirhöfn að frótta eitthvað um unga stúlku, mieð laglegt andlit er hann hafði séð á götunni. Hjarta mitt sló örar við þá tilhugsun, að við mundum hittast aftur, þegar eg væri kom- inn til Park Lane. Mig langaði meira að segja að minnast á þetta en gerði það samt ekki. Ef hann hefði ekki gleymt mér þegar þar að kæmi, og við sæjumst á ný, þá værd gaman að sjá hversu undrandi hann yrði. “Eruð þér reiðar mér?” spurði hann. “Nei, ekki held eg það. Enda væri það ebki rétt eftir alt, sem þér hafið gert fyrir mig, væri það vanþakklátt arf mér að vera neið við yður. Þér gætuð aldrei skilið hve þalkklát eg er að þér komuð þarna áðan.” “Eg vildi bara að eg hefði vitað um þetta og hefði komið fyr. En í raun og veru held eg að þér haifið rangt fyrir yður hvað þennan gamla herramann snertir. Hann hefir mjög gott orð á sér. Þetta er svo ótrúlegt, þegar maður íhugar það, að roskinn má 1 afærslumaður svæfi unga stúlku með klóróformi, og reyni að nema hana í burtu, án þess að nokkur ástæða sé rtil þess, bara svona að gamni sínu. En samt sem áður vildi eg ekki fyrir nokfeurn mun að þér færuð fet með honurn einsömúl.” “Eg er nú farin að hálda, að eg hafi miis- skilið þetta ,og hafi farið mjög heimskulega að ráði mínu,” sagði eg. “Mig svimaði svo, og var eitthvað svo undarlega rugluð; það væri ekki ómögulegt að eg hefði fengið rangar hugmyndir. En mér líður mikhi betur nú.” Við vorum nú 'komin að járngrindahliði, og þeir Mr. Wynnstay og Mr. Benoit gengu inn um það. Við gengum á eftir þeim eftir mölbornum vegi, og stóðum rétt á bak við þá þegar þeir hringdu dyrabjöllunni. Sir George Seaforth féfek rétt tíma til að spyrja mig einnar spurningar, sem eg gat efeki svarað, er þjónn opnaði hurðina — þjónn í mjög áberandi einkenniSbúningi, ennþá eftirtektar- verðari, en einbennisbúningur þjóns Ladv Sophíu de Gretton. “Mrs. Leatherby-iSmith er ekki heima, eða hvað?” sagði Mr. Wynnstay, og virtist þetta frekar istaðhætfing en spurning. “Svo er það, herra minn.” Mr. Wynnstay rendi til mín augunum eins og hann vildi segja: “Þarna sjáið þér.” “Og Miss Byrden er ekki heirna?” “Nei, herra minn hún ermeð Mrs. Leather- by-Smith. “Eg bjóst við þessu. Það er slæmt; því að hérna er ung stúlka, vinkona Miss Byrden, sem vissra ástæða vegna, langar til að vera hérna í nótt. Það væri því réttast að þér færuð með henni 'til bústýrunnar, og bæðuð hana að íylgja henni itill herbergis Miss Byrden,” Þjónninn setti upp furðusvip. “Mér þykir fyrir því, herra minn,” sagði hann, “en Miss Purkis, ráðslkrioan hérna er ekki heirna. Hún fókk leyfi tdi að fara burtu úr bæn- um, og verður að heiman í nokkra daga. Og eg þori ekki að láta neinn ókunnan vera hérna í húsinu, þegar Mrs. Leatherby-Smith er ekki heima.” “Hvað þá? Ekki vinfeonu Miss Byrden?” “Eg þori það efefei. Eg mundi missa stöðu mína, ef eg gerði nofekuð þvílíkt.” “En þegar þetta er vinfeona mlín?” “Eg þori það efeki. Mrs. Leatherby-Smith er dálítið sérken’nileg, sjáið þér til. Það er auð- véldara að gera hana grama, en glaða, og---” “Hvaða óákapa vöflur eru þet'ta?” spurði kvenmannsrödd og undarleg kvenpersóna kom í ljós lí dauflega upplýstri forstofunni. Þetta var gömul feona með hatt á hlöfðinu. Hatturinn var eins undarlegur d -útliti og alt annað, sem sást af feonunni. Yfir gráum lokfe- um, sem héngu niður beggja megin við grann- leitt og toginleitt andlit, virtist hatturinn að kinka til okkar fedlli með miklum samúðarskiln- ingi. En hann var ekkert nema slaufur, fjaðrir og blóm. “Hver er þessi vinfeona Miss Byrden, sem ætlar að fá að vera hér i nótt?” spurði frú þessi. Þjónninn þokaði sór .til hliðar og benti á mig. “Allra laglegasti unglingur,” sagði gamla frúin alveg hispurslaust. “Og hvað heitið þér, góða mín?” “Oonsuelo Brant,” svaraði eg. Ef Sir George Seaforth vissi ekki nafn mi'tt þá vissi hann iþað nú. “Eg er ungfrú Smith,” svaraði gamla fcon- an. “Rétt og slétt Smith. Eg á ekbert skylt við neinn Leatherby, þótt eg sé nú systir hins sál- aða manns Mrs. Leatherby-Smith. Eg fcom hér óvænt í kvöld, og mágkona mín veit ekfcert um komu mína. Eg var rétt að byrja að borða hérna ínni í borðstfounni, þegar eg heyrði alt þetta tal. Ef þér eruð virikona Misis Byrden, verið þér hér. Mér fellur hún vel í geð. Hún er ekki eins faileg og þér, en eg hugsa, að hún sé miklu hyggnari. Þér þurfið ekki að setja upp þennan ólundarsvip, John, eða James, eða hvað þér nú heitið. Mrs. Leatherby-Sfnith, vi'll gera mér alt til hæfis, eins og þér munið komast að raun um áður en langt um líður. Komið þér inn, Miss Brant. Eg býst ekki við að allir þe9sir karlmenn ætli að fá hér giistingu?” “Þegar Miss Brant ihefir nú tfengið húsa- skjól, ætla eg að bjóða henni góða nótt,” sagði Sir George Sieaforth. Gamla konan leit hvast á hann. “Enuð þér ibróðir hennar?” spurði hún. “Bara vinur hennar,” svaraði Sir George. “Hm! Góða nótt, herrar mínir. Þór þurfið ekkert að óttast um ungu stúlkuna. Henni er óhætt hjá mér.” Sir George Seaforth rétti mér hendina. Eg tók ií hana og hann þrýsti hendi minni hlý- lega. Augnabliki síðar hafði hurðin lokast á eftir hinum þremur mönnum. “Komið með mér inn ií borðstofuna,” sagði Miss Smith. “Eg hefi ékki borðað ennþá, og er hungruð eins og úlfiúr. Mógkona mín fcemur ekki heirn fyr en k)l. tólf, bugsa eg helst.” “Kemur Mrs. Leatherby-Smiith heim í kvöld?” spurði eg áfeöf. “>Eg hélt — einhver sagði mór að hún feæmi ekki heim fyr en á morgun.” Miss Smith leit spyrjandi á þjóninn. “Hún fór í leifehúsið,” sagði hann. “Miss Byrden fór með henni, af því að konan, sem ætlaði að fara með henni gat ekki farið. Við búustum við að þær komi heim eftir hálfa stund.” Svo Mr. Wynnstay hafði þá logið eftir alt saman, til þess að ná mér á vald sitt, eða hann hafði misski'lið þær fróttiir, sem hann hafði tfeng- ið frá Mrs. Leatherby-Smith. Eg var viss um að hvernig, sem þessu var varið, þá var hann nœgilega islægur til að lláta það virðast, sem þetta væri eðlilegur misskilningur, ef reynt væri að flækja hann á þessum lósannindum. Eg óskaði bara að eg hefði vitað um þetta áður en hann fór; því að alt sem þjónninn hafði sagt í návist hans, sannaði aðeins hans málstað. Við vorum nú komnar dnn i borðstofuna og eg horfði löngunaraugum á bafeka með góð- um mat, sem stóð á borðinu. Miss Smith hetfir kanske tekið eftir hversu átfjáð eg starði á mat- inn, því að hún 'stakfe strax upp á, að eg sfeyldi borða með sér. Þjónninn, sem tilkynti hinni sérvitru mág- konu húsmóður sinnar, að hann héti Tómás, gekk um beina. Hann var ekki mjög stima- mjúkur við mig, og sýndi með því, á þann hátt, sem þjónum einum er lagið, iað eg væri eigin- lega altof lítilfjörleg persóna til þess að hann ómakaði sig ifyrir mig. Eg safnaði 'krötftum að mifellum mun er eg hafði ótið ikalt hænsnaikjöt og saxað kál og svaraði nú hinum mörgu spurningum Miss Smifh með fuillum áhuga. Það var eigi fyr en von var á húsmóðurinni heim, að ótti minn óx fyrir því hvaða viðtökur eg fengi. “Eg vona að hún verði efcki reið. Eg vona að henni finnist 'það ekki hræðilegt af mér að troða mér svona inn á heimili hennar. Og verð- ur hún ekki reið við Önnu fyrir imánar sakir?” “Góða Miss Brand, eg er hérna,’ ’sagði Miss Smith þurfega. “Vita skuluð þér, væri eg fiátæk mundi Carólína mágkona mín ekammast slín 'fyrir að ihafa mig hér á heimili sínu og iláta vini 'sína, sem eru svo fiínir, sjá mig, og álíta mig fuglahræðu, en af 'því eg er það efeki, þá umber hún mig og búning minn með kristil^egri þolin- mœði ií þeirri von, að einhverntíma muni hún erfa peningana mína. En hvort hún gerir það er alveg óvíst. Það hvílir á henni sjálfri ,að mifelu leyti, og hún veit það. Henni mun ilítill fögnuður vera að því, að sjá mig hér, og hún mun með sjálfri sér óska að eg væri fcomin 'þangað sem piparinn vex eða öllu heldur í gröf- ina — svo tfremi að enfðaskráin mín væri á Ílagi — en hún mun láta 'sem hún sé 'himin ljtfandi glöð að sjá mig. Og þegar eg segi, að eg hafi 'krafist þess, að þér yrðuð hér í nótt, til þess að eg hefði einhvern að tala við í f jarveru hennar, þá mun hún bjóða yður velkomna með ibrosi, þótt hún !í huga sínum óslki ofekur báðum út á hvínandi haf. En ekki hugsa eg að þór hirðið um 'hvernig henni er innanbrjósts, sé hún kur- teis við yður ií framfcomu?” “Nei-----” isvaraði eg hálf hikandi, og hrökk við aðheyra dyrabjöllunni hringt í ákafa, svo að Tórnás datt næstum um sjálfan sig, svo hart viðbragð tók hann til að feomast til dyr- anna. “Hvað er þetta! Ungfrú Srnith hér aufc annars kvenmanns?” hrópaði einhver úti lí fior- stofunni og það efekert biíðlega. Því næst kom inn ikvenmaður, sem öll skrjáfaði af sillki og glitraði af demöntum og gekk hnarreist í áttina til okkar. Gamla konan; sem lót ekki svo llítið að rísa úr sæti slínu til að heilsa húsfreyjunni, fékk ástúðlegt faðmlag í ikyeðjuskini. Eg þaut á fætur og var ekfei rótt innan brjósts. Mér fanst næstum að eg væri eins og þjótfur, sem er stað- inn að verisi, og iitaðist angistarfuil um eftir Önnu. En hún hafði ekki feomið með húsimóður sinni inn lí borðstofuna. Eg þorði'ekki að segja neitt né tfara út til að leita eftir henni, heldur stóð eg og beið auðmjúk efitir ,að Mrs. Leather- by-Smith .lyki við ástaratlot siín. Það lleið heil mínúta þangað til frúin sneri sér að mér með breiðu brosi. Hún var stórvaxin, rauð í andliti, grófgerða andlitsdrætti og valdsmannsleg í framkomu. “Gott kvöld”, sagði hún og var auðséð að hún neyddi sig tiil að vera álminnileg. “Þér eruð vinkona hinnar ikæru mágkonu minnar?” “Hún varð virikona mán fyrir náfevæmlega hálfri stund síðan, þvií eins og flestar gamllar, ótfríðar konur gera, þyikir mér vænt um ung og fríð andlit, og þægilegan málróm,” svaraði Miss Spith. “Hún kom hingað til að ifinna ritarann þinn, hana Miss Byrden, og eg fókk hana til að bíða.” “Er það svo?” Mrs. Leatherby-Smith varð kuldaileg og stáf eins og tré drumbur. Hin Ijósbláu augu hennar fengu illúðlegan glampa, en rómur hennar var ennþá þægilegur, í virðingarskyni við hinn ríka ættingja. “Það er auðvitað nokkuð seint að heim- sækja Miss Byrden, en ef þér endilega viljið þá-----” “Já, það sagði eg henni,” tók Miss Smith rólega til máls. “Tómás getur sótt Miss Byrden. Hún getur líkléga komið hérna ofian ií fáeinar mínútur, þótt hún sé nýfarin upp ií svefnberbergi sitt. Eigið þér heima hérna í nágrenninu, Miss— Miss—”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.