Heimskringla - 14.05.1947, Side 2

Heimskringla - 14.05.1947, Side 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA INN-FUÓTSHLÍÐIN ER ILLA FARIN Eítir ívar Guðmundsson Þegar grasið og gróðurinn Ehverfur á túnum og engjum ís- lenzkra sveitabóndans þá hefur hann tapað öllu og það þarf mik- ið þrek til að gefast ekki upp, missa kjarkinn og leggja árar í bát, þegar slíkt ólán dynur ytfir blómlega sveit. En það var ein- mitt þetta, sem Innihlíðingar í Fljótshlíð máttu reyna fyrra laugardag er Hekla gaus og sendi kolsvartan byl atf ösku og vikri yfir hlíðina fögru, sem frægust hefur orðið allra hliíða í íslenzkri sagnaritum af orðum Gunnars á Hlíðarenda. “Fögur er Hlíðin”, sagði Gunnar og sömu orð hafa verið endurtekin kynslóð eftir kyn- slóð, en þeir sem fara um hina fyrr svo blómlegu Fljótshiíð segja nú “fögur var HMðin”. Á tveimur klukkustundum eyðilagði vikur- og öskuibylur- inn það, sem kynslóðirnar frá fs- landSbyggð hafa verið að byggja upp. Túnin voru þakin 10 senti- metra vikur og öskulagi. Hlíðar- enda og innúr var ekkert að sjá nema sandeyðimörk. Bæimir stóðu eins og hólmar í sandauðn- inni og aleyðunni. Rykið fylti vit manna og inni var alt þakið öskusandi, sem smaug á gegn, hvar, sem smuga var. Hinir tæru bergvatnslækir, sem fyr skopp- uðu niður hláðarnar til yndis og augnagamans fyrir vegfarendur og nytja fyrir búandlið velta nú kolsvörtu Þveráraurum fyrir! fjallinu, að hætta var á að hann framan. j flæddi æfir túnið og jafnvel inn Jafnvel Eyjafjallajökull er í bæ. Ekki veit eg hvernig það aftur orðinn hvítur af nýföllnum 'hefir farið, en allir pokar, sem snjó. Hann var fyrst eftir gosið kolsvartur, eins og landið í kring. Einnig það hefir glætt von Fljótshlíðinga og gefið þeim trú á, að enn geti alt orðið líkt og það var. tiltækilegir voru höfðu verið teknir í garðinn og var hann því æði skjöldóttur, því þar voru hvítir léreftspokar. Nágrannam- ir frá næstu bæjum höfðu hjálp- að til að hlaða garðinn með Þegar við ókum austur Rang-' heimamönnum. ársanda á mánudaginn var und- ir skafheiðríkum himni og glampandi vorsól tignarlegt að líta norður til hálendisins. Hekla var hrein og tær og ósköp sakleysisleg að sjá. Það rauk gufa úr henni á nokkmm stöð- um og bvít gufuský huldu blá toppinn. Við Breiðabólsstað var alt með feldu og ekkert óvenju- legt að sjá er beygt var inn á Fljótshlíðarveginn. Það var eins og á öðmm góðviðrisdögum að vorlagi. Það var fyrst þegar kom- ið var innundir Hliíðarenda, að það fór að bera á einhverju ó- venjulegu. Svartar sandskellur sáust hér og þar á túnum og í stað malarinnar á veginum fór að bera á fíngerðum sandi. Og þetta fór versnandi eftir því, sem innar dró. Bifreiðin fór að verða þyngri í akstri vegna vik- ursins á veginum. En það var ekki fyr en komið var innundir Hlíðarendakot, að ástæða þótti til að nema staðar og látast um. “Þetta er hræðileg eyðilegg- ing”, voru fyrstu orðin, sem heyrðust sögð, upphátt. Það var eins og bærinn að Hlíðarenda- koti væri hálfgrafinn í sandinn. Og innar var haldið, að Múla- fram kolmórauðir og ferlegir. koti. Þegar þangað kom var það Þeir bera með sér vikursandinn fyrst, sem gáð var að, hvernig og öskuna og sumir fyltu brátt farvegi sána og flæddu yfir engj- ar og tún. Sumstaðar var hætta á, að þeir flæddu inn á bæinn og hinn frægi trjágarður Guðbjarg- ar Þorleifsdóttur í Múlakoti væri útleikin. Trén stóðu blað- laus og bein og virtust ekki hafa bændur og búalið gripu rekur orðið fyrir neinu, en sjálfur jarð til að reyna að bjarga því, sem bjargað varð, ræsa fram farvegi vatnsins og byggja flóðgerða. Það er ömugleg sjón að koma í Fljótshlíðina þessa dagana og sjá þá eyðileggingu, sem þar hefur orðið. Henni verður ekki með orðum lýst og hana skilur enginn, nema sem sér með eigin augum. Jafnvel bændurnir á Út- vegurin í garðinum var á kafi í þéttum vikursandi. Það var þó von um hann og okkur létti. Á hlaðinu í Múlakoti stóð Ólafur Túbals bóndi og ræddi við aðkomumann. Er ytigið var út úr bílnum sökk maður ökla- djúpt í lausan vikursandinn. Nokkur hæns voru að reyna að kroppa æti upp úf sandinum. hlíðinni, sem að mestu losnuðu Annars var hljótt og eyðilegt við vikurbylinn trúðu ekki fyr en þeir sáu það, hvernig um- horfs var í Innhlíðinni. Það er hér, sem Hekla hefir yfir og við bæinn. “Hér er ljótt um að litast’, sagði eg við Túbals, er við höfð- um heilsast “Verra var það, fyrst. Það er ekkert undarlegt þótt örvænting hatfi á fyrstu gripið bændur á þessum slóðum og að þeir hafa talað um niðurskurð á búfé sínu og að flýja býli siín. En nú dettur þeim ekki lengur neitt slákt í hug. Vonin hefir vaknað á ný um að Inn-Hlíðin verði einhvemtíma byggileg aft- ur því á laugardaginn var gerði hvassviðri og vikurinn og ask- an fauk af á stöku stað, svo hér og þar má nú grilla á grassbala. “Það er öðruvísi um að lítast nú, eftir að við erum atftur farn- ir að sjá blessað grasið”, sagði bóndi við mig á fyrradag. En fyrir ókunnuga er Inn-Hláðin ennþá eyðimörk og það er ljóst, að þa6 mun taka langan tíma að græða upp á ný, það land, sem horfið er undir hina svörtu ösku og vikursand sem hylur ennþá sléttur og bala og fjallið upp að efstu hún. Það sér Mtinn mun á hinu ræktaða landi og hinum valdið tjóni. Hér sjást hinar al- > blessaður vertu. Nú sér maður varlegu afleiðingar eldgossins pó ' graSj en það var þð ekki því láni að fagna fyrstu dagana eftir gosið”, Eg ætlaði lengra innúr, því fregnir sögðu að ösku og vikurfalls gætti meira er innar kæmi. En Ólafur benti mér á, að tilgangslaust væri að reyna að komast það á litlum fólksbál og bauðst til að aka mér í jeppan- um sínum inn að Háamúla, en lengra væri erfitt að komast á bál sökum foks og vikurfalls. En fyrst skoðuðum við nágrennið í Múlakoti. Jarð ýta hafði verið þar að verki á litlum bletti og hreinsað nokkuð til. En ef þar grær gras á komandi sumri þarf ekki að öfunda þá, sem eiga að slá það, þvá vikur er enn í rót- inni og hætt við að oft þurfti að brýna, ef vel á að báta. Að Eyvindar-Múla voru karl- menn allir að vinna við að hlaða flóðgarð fyrir ofan bæinn. Bæj- arlækurinn valt niður fjallið kolmórauður og á miklum vexti. í farveginn hafði hann borið svo mikið af vikri og ösku ofan af Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafe, að verð ætfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. Venjulegar auglýsingar kosta 70^ eindálka þumíl. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Við dvöldum um stund við Eyvindar-Múla og Háamúla. Þar var alt á kafi í vikri og ösku, aðeins hafði blásið af þeim böl- um er hæst stóðu. Vatnsleysið veldur Fljótshlíð- ingum mestum erfiðleikum í daglegu Mfi, eins og er. Þeir fengu neysluvatn sitt úr lækjun- um í Hlíðinni, en nú er vatnið í þeim með öllu óhæft til drykkj- ar, eða matargerðar og allar rafstöðvar eru ónothæfar sökum framburðar í lækjunum. “Jeppinn sá arna kom að góðu liði núna”, sagði Túbals við mig á heimleiðinni. Eg hefi verið á ferðinni síðan til að sækja vatn út í HMð. Það má segja, að hann hafði bjargað okkur fyrsta dag- inn, því þá hamaðist eg eins og mögulegt var við að ná í vatn, og í rokinu á laugardag var fokið svo mikið, að eg sá varla fram á vélarhMfina hér framan á”. — Vatnsleysið er einnig erfitt vegna skepnanna. Hestum hefir verið komið fyrir hingað og þangað í nærsveitunum, en kýr eru enn heima og féð. FljótshMð- ingar hafa reynt að hleypa fénu út úr húsum síðan að aftur fór að grilla í jörð, þar sem ekki er hægt að halda því inni vatns- lausu. En það er mikil hætta að hleypa fénu út því það étur vik- urinn, sem festist í maga þess og hætta er á að það drepist, eins og nú mun og vera komið á dag- inn. Á leiðinni út að Múlakoti mættum við bónda úr sveitinni. Þeir fóru að tala um féð, hann og Túbals. “Eg var altatf hrædd- ur um að féð sýktist, ef reynt yrði að beita því. Eg hefi séð að æmar berja sig mikið á maganr. og það bendir til að það sé kom- inn vikur í þær”, sagði bóndi. Það er sagt, að þegar séu ær farnar að drepast. “Ef mínar ær verða veikar drep eg þær, heldur en að horfa upp á þær kveljast. Það get eg ekki séð,” sagði bóndi áður en hann kvaddi. “Hvað ætlið þið að gera í nið- urskurðarmálinu? Ykkur er mikið legið á hálsi víða um land fyrir að ætla að skera niður”, sagði eg við Ólaf. “Já, eg veit það. En það hetfir engum hér dottið i hug að drepa að nauðsynjalausu. Fyrst í stað greip óhugur menn og þeir súu varla neitt annað ráð. En nú er- um við farnir að sjá í gras á nýj- an leik og með hjálp guðs og góðra manna munum við komaSt úr örðugleikunum. Það dettur víst heldur engum í hug, að við flýjum bæina hér, bændurnir, fyr en þá í fulla hnefana. Það getur komið til mála, að fólkið neyðist til að flytja aí innstu bæjunum tveim- ur, þar sem aðallega er um fjár- rækt að ræða og ekkert annað við að vera. En það þarf enginn að bera okkur hugleysi á brýn, eða von-1 leysi. Okkur þykir ábyggilega eins vænt um féð okkar hér, eins ’ | og öðrum íslenzkum bændum og bæina okkar. En eg býst varla við, að þeir, sem mest tala um okkur og álasa okkur hatfi gert sér það ljóst hvemig hér Mtur út í FljótshMðinni”. Eg tek undir þau orð með Ólafi ^ Túbals, eftir að hafa séð eyði- ^ mörkina í Fljótshlíðinni, jafn-| vel nú eftir, að blásið var af nokkrum harðbölum, og farið er að sjá í blessað grasið, eins og þeir segja bændumir. Þegar heim kom í Múlaikot átti eg stutt tal við Guðbjörgu Þorleifedóttur, gömlu húsfreyj-J una í Múlakoti og sem flestum : ferðalöngum, sem lagt hafa leið sína í Múlakot og séð garðinn hennar fagra, hefir vafalaust , dottið fyrst í hug er þeir heyrðu um öskufallið. Guðlbjörg lá í rúminu. Hún , hafði ekki þolað öskurykið, sem | fyllti öll vit þeirra, sem komu út í það, énda hafa sumir fengið I sár í nef og munn af rykinu, en hún var furðu hress. “Alt er í heiminum hverfult”, varð Guðbjörgu að orði er við fórum að tala um vikurfallið og i öskuna. “En eg er heppin, því | garðurinn er óskemdur ennþá Það var heppilegt að þetta kom þó á þessum tíma, því hætta er | á, að brumið hefði ekki þolað I öskuna, ef þetta hefði komið sfð- J ar að vori. Og svo er eg hrædd- ust um, að það komi fok síðar í (vor. En vonandi blessast þetta alt. Það er ekki annað að gera en að vona hið bezta. Og svo röbbuðum við fram og aftur. “Mér er sagt, að þeir kalli bændurna hérna morðingja vegna þess að það hefir verið orðað, að þeir neyddust til að skera niður. Eg held að þau um- rnæli stafi fyrst og fremst af skilningsleysi. Féð er fyrir þeim alveg eins og menn, félagar þeirra og vinir. Og eg veit, að þeir eiga bágt með að sjá það kveljast, ef til þess kemur”. Þannig mælti hin aldraða hús- tfreyja í Múlakoti. Þótt hún bæri sig vel var ekki hægt að leyna þvá, að það 'tók hana sárt að sjá hvernig komið var. Fólkið í Múlakoti sagði mér hvernig þvá hetfði orðið við ér kolsvartur ösku- og vikuribylur- inn skall yfir sveitina. Það var um 7 leytið um morguninn skömmu eftir að Hekla byrjaði að gjósa. Kvenfólkið sagðist hafa haldið, að það væri bara kom- j inn heimsendir. Vindur var á norðan, en austan andvara lagði yfir Þveráraura og sló á móti ; bylnum. Á undan bylnum kom eins og þytur í lofti. Þessi ósköp stóðu í tvær ^ klukkustundir, og var þá dimmt J í lofti ií sveitinni, en um hádegi birti fyrst til. Út hlíðina var okkur samferða í bílnum frú Lilja Túbals að Litla Kollabæ. Hún sagði okkur frá því hvernig þéir í Úthlíðinni hefðu 1 alls ékki trúað því hve ljótt var j um að litast, þrátt fyrir átarleg- 1 ar fréttir sem þó bárust. Það er ekki von að fólk suður í Reykja- vík geri sér það á hugarlund hvernig hér er umhorfs úr því að við sveitungarnir gátum það ekki. “Já, mjög er HMðin Gunnars nú illa farinn”, varð mér að orði er við litum heim til Hlíðarenda. “Já, sagði frú Lilja. Ætli Gunnar hefði snúið aftur, ef þá hefði verið nýafstaðið Heklugos, er hann tók sína frægu ákvörð- un”. Innhlíðingar í FljótshMð hafa orðið fyrir þungum búsifjum, svo og bændur á nokkrum bæj um efst á Rangárvöllum. Þetta ólán hefði eins getað skollið á öðrum sveitum, ef vindur hefði staðið öðruvísi þann morgun er Hekla spúði sinni eyðileggingu, þess verða landsmenn nú að minnast og leggjast allir á eitt, að hjálpa til að græða og hlúa að sveit á ný. Aðstoða bændur við að bjarga búpeningi sínum og hjálpa á alla lund, sem hægt er. — Mbl. 9. apríl. Drottinn minn dýri, hvað þessi kerlingarfjandi er ægilegur! Er hún ekki alveg stórbiluð?” sagði lagleg stúlka við yfirlækni á geð- veikrahæli. “Ekki er nú laust við það?” anzaði læknirinn mæðulegur á svipinn. “En hún er ekki sjúklingur hér og undir yðar umsjá?” “Nei, hún er hvorki sjúkling- ur né undir minni stjóm, Þetta er nefnilega-------konan imán.” WINNIPEG, 14. MAÍ 1947 HIÐ MÝJA \\ SHORT " Coiffure er ekki íengur draumur . .. heldur tízku virkileiki! 1 hinu rétta vali á Perman- ent, liggur leyndardómur fegurðar þess. Við bendum því sérstaklega á okkar N Y J A “H O N E Y C O M B” PERMANENT 1 þessu sérstaka verði eT innifalið “recondi- tioning shampoo” og tízku hárgreiðsla. Ungfrú Willa Anderson, forstöðukona þessa skrautlega hárfegrunarsals býð- ur alla íslenzka vini og viðskiftakonur velkomna á þessar nýju og þægilegu hárfegrunarstöðvar. $3.«» TRU-ART Wave Shop ENDERTON BUILDING, Portage and Hargrave Opposite Eatons, over Mitchell Copp PHONE 97 129 OPIÐ BRÉF til norðurbyggðabúa Ný-Islands Kæm landar: Nú sest eg niður og skrifa ykkur fáeinar Mnur, mér til skemtunar. Með þannig lagaðri setningu byrjuðu mörg sendi- bróf í gamla daga. Þannig var mér kent að stála byrjun á bréfi, en svo tók eg eftir því, að það var farið að finna að þessu. Þeir, sem þóttust vita mest um siíka hluti, sögðu að þetta væri óþarfa rnælgi, það vissu allir að bréf væm ekki skrifuð standandi. Svo komu enn aðrir og fettu fingur út á seinni helming þess- arar Setningar. Það ætti ekki að skrifa sér til skemtunar, það ætti bara að skrifa bréf sem kæmu við okkar viðskiptum. Þetta virtist hafa béstu vaxt- ar skilyrðin og nú er svo kom- ið, að varla getur heitið að nokk- ur maður setjist niður nlokkurn tíma, hvað þá heldur að taka sér penna í hönd. Úr norðurbyggð- um Ný-íslands sést varla orð skrifað nú um mörg undanfarin ár nema ef vera skildi óhóf um dauða menn. Lof sést aldrei um lifandi menn. Það tilheyir aðeins þeim dauðu. Það er eins og það séu einskonar meðmælinga bréf með þeim inn í himnaríki — að þeir tfái ekki “jobbið” án einhverra meðmæla. En hvað er eg annars að bulla, eg er kominn hér alveg óvart m'eð annan fótinn inn í hiimna- ríki og ætlaði þó í byrjun að tala við ykkur um “business”. Svo er n'efnilega málinu var- ið, að sjóðþurð er í “Esjunni”. “Esjan” er að því leyti Mk kon- ungs ríki, að hún hefir sóað út öllum eignum siínum svo nú þarf að fara á stúfana og safna fé. En til þess að “Esjan” haldi virð- ingu sinni ómengaðri þá nær engri átt að fara út og biðja öl- músu. Það er sem sé litið á það frá “'búsihess” legu sjónarmiði, að er þjóðræknisdeild vestur- Islendinga lýsir sig gjaldiþrota, gæti það orðið til þess að Islend- ingum heima á ættjörðinni yrði erfitt um að selja fisk á Bret- landi, að það kæmist einskonar siðferðilegt hrun ytfir alla þjóð- ina, og nú er eg loksins kominn að því, sem eg hafði í hyggju að segja ykkur frá, þegar eg settist niður. Ykkur þykir það nú sjálf- sagt skrítið af mér, að hringsóla svona eins og bansettur bjáni í kringum málefnið og komast ékki að því fyr en þetta, en það er bara af því eg settist niður og skrifa að gamni mínu. Fyrir eitthvað tuttugu árum \ Síðan sagði einn “landi” við mig á vestur-aslenzku: “Það er ekki oft sem báðir aðiljar græða á “dílinu”. Hann átti nefnilega við það, að hann borgaði 50<f fyrir það að horfa á “Malarakon- una” leikna og taldi sér það til inntekta. Það má með réttu telja sér það hagnað að geta hlegið svo að segja stanslaust í hálfa aðra klukkustund og þannig léit hann á það, þessi “landi”. Nú er þetta sem sé á boðstólnum aftur og ágóðinn er margfaldur í þetta sinn því þegar þið leggið ykkar 50^ á diskinn þá eruð þið ekki aðeins að gera það ykkur til skemtunar, heldur einnig til að styrkja gott fyrirtæki. “Esjan” þarf peninga og þið, kæru land- ar, þurfið glaða stund á áslenzku. Nú getið þið farið að hlakka til að sjá “Malarakonuna” því hún verður sýnd í Arlborg föstu- daginn, 23. maí, að kvöldinu að öllu farfallalausu. “Malarakonan” er eitt af þéss- um ágætu grín stykkjum og gengur út á það að sýna bragða ref og kvenna bósa, sem er greifi. Hann er ástfanginn í Malara- konunni og beitir öllum brögð- um að ná henni á sitt vald. Brýst inn til hennar að nóttu til á milluna og hyggst að ná ástum hennar og jafn vel nema hana á bxiott með sér. Þetta átform greifans fer þó alt á annan hátt en ráðgert var og verður það honum til hinnar vanvirðu þar eð konan hans kemst að öllu saman og þvingar hann til að gefa Malarakonunni all álitlega fjárupphæð í brúðargjöf og láta elskhuga hennar lausan úr her- þjónustu. Inn í þetta vefst svo fjörugt ástar æfintýri. En eg má ekki segja ykkur alt of mikið Þið verðið að koma og sjá það sjálf frá fyrstu hendi leikend- anna. Svo kveð eg ykkur að sinni í þeirri von að við sjáumlst á Ar- borg þann 23. Með vinsemd Valdi Jóhannesson “Konan mán' vildi endilega vera á Seyðisfirði í síð-asta sum- arleýfinu mínu en eg vildi held- ur vera á Akureyri”. “Hvar hélduð þið svo til á Seyðisfirði?” ★ ★ ★ Eiginmaðurinn kemur aldrei þessu vant drukkinn heim seint um kvöld haustið 1946. Kona hans tekur á móti honum með þessum orðum: “Ef þetta væri nú í fyrsta skiptið, sem þú kæm- ir heim svona á þig kominn, Guðmundur, þá væri það nú sök sér, en þú komst Mka heim drukkinn 17. nóvember 1915.” Hræddur að borða .... sumar fæðutegundir, er valda uppþembu, óþægindum, brjóst- sviða, magasúr, andfýlu o. fl. FYRIR SKJ6TANN BATA “GOLDEN” Stomach Tablets Ný Forskrift Ekki að þjást að raunalausu! Fáið skjóta hjálp með snöggri breyting við magakvillum, með því að kaupa reglulega hvaða flösku stærð sem er af varan- legum, fljótt verkandi ''GOLDEN” Stomach Tablets 360 pillur (90 daga skamt) $5 120 pillur (30 daga skamt) $2. 55 pillur (14 daga skamt) $1- Reynslu skamtur lOc. Fullkominn með leiðbeiningu. I HVERRI LYFJABÚЗ MEÐALADEILD /

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.