Heimskringla - 14.05.1947, Page 5

Heimskringla - 14.05.1947, Page 5
WINNIPEG, 14. MAl 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA KVÆÐI AÐ HEIMAN Eftirfarandi kvæði hafa Eiríkl Sigurðssyni í Winnipeg borist frá fornum kunningja sínum að 'heiman Stefáni Hannessyni kennara, Litla-Hvammi, í Mýr- dal, en öldum upp að mestu leyti á Ljótastöðum í Skaptártungu, Ihinu foma heimili Eiríks. 1 framförum og félagsláfi héraðs síns hefir mikið að Stefáni kveð- ið. Hann hefir lengSt af verið kennari, en komið jafnframt upp góðu búi, og ræktað úr óbygð. Kvæðin hefir verið mælst til að birtust í Heimskringlu. OKKAR BALI Ef þér virðist annað grænt altaf grænna en balinn, ef þér þykir aldrei vænt um hann þó að kalinn sé, þá syngdu lágt um ást á ættjörð þinni. Hafðu ekki hátti. Eftir nokkurt ævi þrarnm ■enginn skyldurækirm tekur árnar allar fram — yfir bæjarlækinn fyrsta, — segðu fátt. Um ást á ættjörð þinni hafð’ ekki mjög hátt. Ef þú metur annan bæ 'altaf meira en kotið, sem þér skýldi sé og æ, svo þá fékst þó notið gæða, góðum hjá; um ást á ættjörðinni efast margur þá. Stefán Hanness. SKAFTARÞING Lag: Vormenn íslands, eða: Fanna skautar. En sú dýrð. Á allar síður, yndislega tignar hár hringur sjónar, himin váður, hvítur, svartur, grænn og blár. Jökull, sandur, grund og græðir gera þessi lita skil. Bæjarleið um brattar hæðir borgar sig og míeira til. Hér er — það sem augað eygir undirlönd með fjallahring, eyðisandar, óravegir — okkar kæra Skaftárþing. Hérna gladdi mann og móður morgunstarfið, lif og þrá. Valinn, sterkur vinjagróður viðnámshendi gaf þeim strá. Á það færum allir sönnur, enn er gott að lifa hér. Svo er líka öldin önnur, ýmislegt sem betur fer. Látum sjást að séum eigi síðri þeim er gerðu brýr, fundu leiðir, lögðu vegi — lof sé þeim, sepi undirbýr. Stundum hefir voðinn varað, völlinn brent og rótað hól, Katla æst í eldinn skarað, ösku mokað fyrir sól. Samt er best að vaka, vinna, vaxta pundin hér í kring. Ef vér mættum eitthvað hlynna að þér kæra Skaftárþing. Stefán Hannesson, Litla-Hvammi, Mýrdal MÝRDALUR I ÚR DAGLEGA LÍFINU Mýrdalssveit eg sá, sjónartinda hörgum frá, fagurslétta, fjallaprúða færða’ í dýran litaskrúða — undir sól að sjá. Enga aðra veit örlátari gæðasveit. Láta söng í veðri vaka voldug brimhljóð, undir taka hjarðir bjargs á beit. Sérstætt safn á hún: sígræn himnesk, mosatún efst á Höttu og ennþá hærri á öðrum f jöllum norðar, stærri— undur uppi’ á brún. Hennar höfuð glæst, | hvátt, i bláma loftsins þvæst. Ár og sið og alla daga er ’ún hárið sitt að laga, himni að hreinleik næst. Sveitin sárglöð á sína móðurhjarta þrá. Mýrdælingar: menn og konur, móðir, faðir, dóttir, sonur, heyrið hjarta slá! Bresti barnalán birtu mógursveit er án. birtu móðursveit er án. fojart er yfir þjóð og landi, himni, Hel og Rán. Lýsi bygð og ból betri tíma morgun sól. Óskadrauma hugsjón hækki hjartans mál til valda! Stækki heimsins Háaskjól! Stefán Hannesson Litla Hvammi, Mýrdal ■ er erlendis dvelja til að félagið ------ geti orðið einskonar miðstöð Konungleg heimsókn j með upplýsingar um alt er varð- Morgunblaðið skýrir frá því ar Islendinga erlendis. í fréttum i gær, að von sé hing- ’ —M!bl. 10 apríl. að á Ólav krónprins Norðmanna ------------- og ætli hann ásamt fleira stór-, MÁNINN Á BIÐILSBUXUM menni frá Noregi að vera við-S ------ staddur er líkneski Snorra>verð- Er það stjarnan sem hann er að! ur afhjúpað í Reykholti. Því hugsa um? mun fagnað um land alt að Svo horskur og hvergi feiminn tiginn gestur skuli heiðra þjóð- máninn á biðilsbuxum ina með heimskón sinni og ekki brunar um himingeiminn. síst þegar heimsóknin stendur í sambandi við viríarhug og hlýju, En ætli það sé nú altaf sem og okkur andar frá Norð- ein og hin sama stjarna? mönnurn. Vafalaust láta íslend-' sem augafullur hann eltir. ingar ekki sitt eftir liggja, að Ekki veit eg að tarna. —Dvöl. Þura í Garði Nýgift hjón höfðu notið hinna iangþráðu hveitibrauðsdaga. Nú voru þeir senn á enda. Þau höfðu ferðazt víða og skoðað alla feg- urstu staði, sem þau höfðu getað leitað uppi. Allra hugsanlegra kræsinga höfðu þau neytt. Satt að segja voru þau orðin háifveg- is leið hvort á öðru, en vildu ekki við það kannast. Að lokum mælti unga konan óvart í dullt- ungakasti: “Væri nú annars ekki gaman að hitta, þó ekki væri nema einn einaSta vin?” “Jú, sannariega,” anzaði mað- urinn og andvarpaði þungt, “jafnvel þó það væri svarinn ó- vinur ” Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds- son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg FJÆR OG NÆR gera Snorra hátíðina svo veg- lega sem kostur er svo hún verði okkur til sóma og gestum okkar til ánægju. En Morgunblaðið hefir það eftir norskum blöðum, að það hafi verið ákveðið að Ólav krón- prins komi hingað og formaður “Sniorranefndarinnar” borinn fyrir fréttinni. Ætli það sé til einhver “Snorra- nefnf” hér á Islandi og hverjir eru lí henni og af hverjum er hún kosin, eða skipuð. Því hefir ekkert heyrst frá henni í þessu máli? Þannig spyrja menn, því enn einu sinni kemur það fyrir að við verðum að lesa fyrst um það í erlendum blöðum hvað hér Stendur til hjá okkur og á hverju við eiguin von. A “Okkar mikli sagnaritari” Að gamni mínu fór eg að glugga í heimild Morguniblaðs- ins fyrir fréttinni um heimsókn Ólavs prins. Heimildin er “Aft- enposten” frá 2. apríl s. 1. Þar ritar formaður Snorranefndar Johan E. Mellbye hlýlega grein í garð Islendinga. Hann byrjar grein sína á þessum orðum: “sem formaður Snorraríefndar finst mér það rétt, að minna á norsku þjóðargjöfina til Islands — minnismerkið um okkar mikla sagnritara.........” Þetta er viðkvæmt mál og hef- ir verið lengi. Mönnum dettur Leifur hepni Eiríksson í hug um leið. En er það eggi óþarfi að vera að þessu sífelda nuddi? Er ekki hægt að ganga frá því í eitt skifti fyrir öll hver er hver og hvaðan. Fyrir nokkrum árum var gengist fyrir því af góðum mönn- um, að leiðrétta villur í kenslu- bókum Norðurlanda. Hvernig ætli það hafi gengið? Vonandi hafa þær fyrirætlanir ekki verið eintóm skálaræðumálæði. —Mbl. 10 apríl W t • Um 600 manns í Þjóðræknisfélaginu Aðalfundur Þjóðræknisfélags ÍS- léndinga var haldinn í Odd- fellov/húsinu í gærdag. Biskup- inn yfir íslandi, Sigurgeir Sig- urðsson, sem er forseti félagsins, setti fundinn en sr. Friðrik Hall-, Þann 26 ma (aAnan . hvita gmmsson stjornaði honum og sunnu) yer6ur messað { Guð. skyrði fra helstu storfum felagS- . *. , .* • J ___________ brandssofnuði, í grend viðj 1 Morden, Man. Messugjörð hefstl ! kl. 3 síðd. (Central Standard Time). Allir boðnir Velkomnir. Sumarheimili ísl. barna að Hnausa, Man., verður starfrækt á þessu nýbyrjaða sumri sem undanfarið. Fyrsti hópur, mæður með börn innan 6 ára, 3. til 9. júM. Annar hópur, stúikur 6—14 ára, frá 11—22 júM. Þriðji hópur drengir 6—14 ára, 29. júlí til 9. ágúst. Fjórði hópur — ungmenni kirkjufélags vors 12.—19. ágúst. 19. til 31. ág. óákveðið. Þessir veita móttöku beiðni um dvöl á heimilinu: Mrs. P. S. Pálsson, 796 Banning St. Winnipeg Séra Philip M. Pétursson, 681 Banning St., Winnipeg Mrs. Guðrún Johnson, Árnes Mrs. Emma von Renesse, Árborg Miss Kristín Thorvaldson, Riverton, Man. Mrs. Jennie Johnson, Lundar. Miss Dóra Matthews, Oak Point Mrs. Marja Björnsson .Ashern Mrs. B. Björnsson, Piney, Man. Umsóknir verða að hafa borist ekki seinna en 15. júní. I umboði nefndarinnar, Sigurrós Vlídal ♦ ★ * The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church, will wind up the Season with a Pot Luck Luncheon, on Tuesday, May 20th., in the Church Parl- ors, commencing at 1.30 p. m. All members are urged to oome. * * ★ Upplýsingar óskast um mann að nafni Jón Magnus- son frá Teigi eða Sælingsdals- tungu í Hvammssveit í Dala- sýslu á Íslandi, og konu hans Margréti. Þessi hjón fluttust vestur um haf .1881 eða 1882. Síðast er vitað var áttu þau þrjú börn, Konráð, Bjarna og stúlku sem ekki er nafngreind. Hver sem getur gefið upplýsingar um þetta fólk eða afkomendur þess er beðið að gera séra Valdimar J. Eylands aðvart. * ★ * Messuboð THE FOLLOWING DOCTORS WISH TO ANNOUNCE THEY ARE NOW ASSOCIATED WITH THE KOBRINSKY CLINIC 216 KENNEDY STREET — WINNIPEG Solomon Kobrinsky, M.D., Maternity and Diseases of Women Louis Kobrinsky, M.D., F.R.C.S., (Edin.) General Surgery Sidney Kobrinsky, M.D., Internal Mejlicine M. Tubber Kobrinsky, M.D., Physician & Surgeon Sam Kobrinsky, M.D., Physician & Surgeon Bella Kowalson, M.D., Physician & Surgeon Samuel Rusen, M.D., Physician & Surgeon Telephone 96 391 if no answer, call Doctors’ Directory 72 151 Gestur Pálsson, Hecla, Mpn. F. Snidal, Steep Rock, Man. B. Eggertsson, Vogar, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, * Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave. Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Gunnar Matthíasson, Inglewood Calif. Bjarni Sveinsson, Keewatin, Ont G. B. Jóhannson, Geysir, Man Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. Dr. S. E. Björnson, Ashern, Man. * * ★ Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. Dagshríðar Spor ný bók eftir GUÐRÚNU H. FINNSDÓTTUR Kostar í bandi §3.75, en óbundin $2.75 Er til sölu í: BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg Allir, sem keyptu “Hillingalönd” ættu að eignast þessa bók. Pantanir afgreiðir einnig: Gísli Jónsson, 906 Banning St., Winnipeg, Man. ms a liðnu starfsári, en aðal starf félagsins var að annast móttökur vestur-áslenzku rit- stjóranna og konum þeirra. Sr. Friðrik skýrði frá því, að als myndu nú vera á landinu um 600 félagar í Þjóðræknisfélag- inu. Nokkrar lagabreytingar voru samiþyktar og gengið frá aðal- fundarstörfum. Stjórn félagsins var endurkosin að undanskild- um ritara félagsins, Ivar Guð- mundssyni, sem foaðst eindregið undan endurkosningu. 1 hans stað var kjörinn í stjórn Bened- ikt Gröndal, blaðamaður. Fyrir voru í stjóm: Sigur- geir Sigurðsson, biskup, Óféigur J. ófeigsson, læknir, sr. Friðrik Hallgrímsson og Henrik Sv. Björnsson. Félagið hefur nú opnað skrif- stofu á Þjóðléikhúsinu og liggur mikið verkefni fyrir því, m. a., að safna skýrslum um fslend- ingafélög hvar sem er i heimin- um og gera skrá yfir íslendinga Skopsögur Dr. Eatön, fyrrum rektor Madisonsháskólarís, var elskað ur og virtur af nemendum sín- um, enda hógvær maður og af hjarta litiliátur. Eitt sinn háfði' stúdent nokkur tekið þátt í kapp- ræðu í návist rektors. Að senn- unni aflokinni mælti pilturinn við dr. Eaton: “Segið mér, kæri rektor, hvemig fannst yður mér tak- ast?” Dr. Eaton leit góðlátlega á pilt- inn og svaraði: “Jón minn, ef þér reittuð nokkrar fjaðrir úr vængjum í- myndunar afls yðar og bættuð þeim í stélið á rökvísi yðar, er eg ekki frá því, að þér gætuð flutt skárri ræðu.” ★ ★ * Ameráskur rithöfundur, sem nýlega hafði sent frá sér fyrstu bók sína, fékk bréf frá kvik- myndatökufélagi. Ofsakátur tók hann að lesa bréfið, því að hann bjóst við, að nú væri félagið að fara þess á leit að fá að kvik- mynda söguna. En bréfið var á þessa lei8: “Höfum séð mynd af yður aftan á kápunni á bókinni yðar. Munduð þér vilja reyna að leika smáhlutverk í kvikmynd, sem við höfum í smíðum?” f nhle£P \ '%/'■ yi° /vfA K(PS NOW is the TIME TO ORDER YOUR P I O N E E R "Bred íor Production" CHICKS FOR EARLY FALL EGGS Canada 4 Star Super Quality Annroved R. O. P. Sired 100 50 Breed 100 50 14.25 7.60 W. Leghorns 15.75 8.35 29.00 15.00 W.L. Pullets 31.5016.25 3.00 2.00 W.L. Ckls. 4.00 2.50 15.25 8.10 B. Rocks 16.75 8.85 15.25 8.10 N. Hamps 16.75 8.85 26.00 13.50 B. Rock Pull. 29.00 15.00 26.00 13.50 N. H. Pull. 29.00 15.00 10.00 5.50 Hvy Brd Ckls 11.00 6.00 18.50 9.75 L. Sussex Pullets 96% accurate. 100% live arrival guaranteed. BROWER TWIN-BLAST OIL BROODERS give great satisfaction 300 chicks $24.50 500 chicks $25.50 while they last. ORDER TODAY PIONEER •^HflTCHERV* 1 PRomctns or msH ouAurv cwcks j/at/ /p/o B 416 H Corydon Avenue, Winnipeg S. Ólafsson ★ * * Athygli Leikjunum sem Leikf., Sam- bandssafnaðar auglýsti fyrir nokkru að sýndir yrðu í kirkju- salnum 14. og 15. maí, hefir orð- ið .að fresta til 22. og 23. maí. Fólk er vinsamlega beðið að veita þessu athygli. ■m + K BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Reynimel 52, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.