Heimskringla


Heimskringla - 14.05.1947, Qupperneq 7

Heimskringla - 14.05.1947, Qupperneq 7
WINNIPEG, 14. MAl 1947 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA G JÖRBREYTING á grundvallartaiiðum mannlífsins á næstu 10 árum Tækniráðunautur enska — blaðsins Daily Mail, John Lang- hon, ræðir í eftirfarandi grein nokkrar leiðir, sem mennimir geta farið til þess að öðlast orku- gjafa í stað kola og olíuforða heimsins, sem nú er senn á þrotum. Hvað mundi koma fyrir, ef vúsindin uppgötvuðu og gerðu kunnugt, að eftir 10 ár, eða í janúar 1957, mundi jörðin springa í loft upp eða verða ó- byggileg? Getið þið ekki gert ykkur í hugarlund, hvernig allir vísindamenn heimsins myndu stríða dag og nótt, til þess að reyna að finna ráð til þess að afstýra ógæfunni eða útbúa flugfar, sem gæti flutt allt mann- kynið yfir á annan hnött? Hald- ið þið ekki að rifist mundi verða um sáðustu sætin í eld flugunni? Og nú byrjun ársins 1947, er það staðreynd að vásindin hafa gert þessa uppgötvun. Ef til vill er kveðið fullsterkt að orði, en samt er þetta ekki svo fjarri sanni. Það er best fyrir okkur að vera raunsæ og horfast í augu við þær staðreyndir, að næstu 10 árin munu hafa í för með sér gjörbreytingu á grundvallaratr- iðum mannlífsins á þessum hnetti. Flestum fróðum mönn- um kemur saman um, að við erum að verða búnir að eyða birgðum okkar af nauðsynleg- ustu orkugjöfunum eða kola- og oiíubirgðum okkar. Síðustu mannsaldrana höfum við brennt oMu- og kolamagni, sem miljónir ára hefir þurft til þess að myndast. Þetta er hinn samsparaði orkuhöfuðstóll hnatt- ar okkar, sem við höfum sól- undað þannig, að nú er aðeins eftir örMtið magn, sem við mun- um éta upp næstu árin. Ef við viljum gera okkur grein fyrir gangi heimsstjórn- málanna næstu 10 árin, þá skul- um við gleyma Molotov, Bevin og öðrum stjórnmálaleiðtogum stórveldanna og muna aðeins eftir kolum, oMu og úranium og iþví, að birgðir þessa eldsneytis Og orkugjafa eru á þrotum. Bæði í Englandi og Ameríku eru kolanámurnar að tæmaSt og innan skamms tíma mun einnig svo fara í öðrum löndum. Sem afleiðing af þessu hefir iðnaður- inn í vaxandi mæli notað oMu í stað kola, en olíubirgðarnar eru einnig á þrotum. í>að er nú svo komið að breska samveltfið getur ekki lengur full- nægt olíuþörf sinni, nema með innflutningi frá Bandaríkjunum. En Bandaríkja mönnum er það fullkomlega ljóst, að í mjög ná- inni> framtíð geta þeir ekki einu ' sinni fullnægt eigin oMuþörf frá synthesu” til framleiðslu á viss- ! oMulindum sínum. um efnum. Þetta hefir orðið til þess að Mönnum hefir dottið í hug, | olíuréttindi og réttindi til þess að með því að fylla stóra geyma að leggja oMuleiðslur hafa orðið|með efnablöndu, sem hefði hina mjög eftirsótt í Persíu og ann- sömu photosynthesisku” hæfi-i j arsstaðar í Asíu og einkum af leika eins og grænublöð jurt- j ensk-amerlískum fyrirtækjum. | anna (eða réttara sagt: grænu-! Sovét-Rússlánd vantar auk'l«>rn blaðanna), þá gætu mennj sinnar eigin framleiðslu 15 millj- beislað orku sólarinnar, sem svo ónir smálesta af oMu á ári til! naætrti hagnýta á ýmsan hátt.: ! þess að geta framkvæmt fimm j Tækist þetta, þá hefðum við j ára áætlunina nýju. Þetta hefir, nægilegan orkuforða nokkrar orðið til þess að Rússar reka nú milljónir ára enn. harðsvíraða utanríkispolitlík tilj Nú í ársbyrjun 1947 er stjórn- íþess að geta einnig krækt sér í málamönnum, vísindamönnum Professional and Business —.......Directory —— INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík A ÍSLANDI —Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ' ICANADA Amaranth, Man------v-------------Mrs. Marg. Kjartansson Arnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.............................G. O. Einarsson Baldur, Man______________ __________________O. Anderson Belmont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask—-Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Jlalldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask................._.„Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.........................„.ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Róam. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man-----------------------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man...............................K. Kjernested Geysir, Man.---------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóthann K. Johnson Hnausa, Man............................„.Gestur S. Vídal Innisfaií, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man---------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man-------------------------------S. Sigfússon Otto, Man..-------------..Jijörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta-----------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man________________________...Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man............................Fred Snædal Stony Hill, Man----------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask____________________~....Árni S. Árnason Thornhill, Man______-___Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C_ olíuréttindi í Persíu og annars- staðar í Asiíu. Kola og olíuöldin er á förum og við erum að halda inn í úr- aniíumöldin^. Minsta kosti sex þjóðir á- tforma að senda leiðangra tii Suðurheimskautslandanna. En rnenn gera sér vonir um, að und- ir jökulbreiðu þessa stóra megin- lands leynist ekki aðeins kola- birgðir heldur einnig kjárn orku- hráefnið úraníum. Bretland, Bandaríkin og Rúss- land eru ‘‘hinir þrír stóru” í al- heimsstjórnmálunum, en fregn- ir áf mörgæsum á ísbjörgum suðurheimskautsins og fréttir af Persunum í eyðimerkurtjald- búðum sínum munu í vaxandi mæli fylla forsíður heimsblað- anna. Hitt er svo annað mál, að mannkynið hefir enn ekki get- að komið sér saman um, að hvað miklu leyti skuli nota úrariíum í friðsamlegum tilgangi, sem eldsneyti og orkugjafa, eða hvort skuli nota það sem sprengjuefni í styrjöld um síðustu leyfar kola og ölíuforða heimsinS. En þótt náist samkomulag um þetta atr- iði, þá fæst ekki nema gálga- frestur, því að úrariíumforðan- um eru einnig takmörk sett. Það markmið, sem sérhver vísindamaður, er fæst við þessa hluti, keppir að, er að finna upp einihverja aðferð, sem mannkyn- ið gæti notað til þess að hagnýta orku til nauðsynja sinna, án þess að ganga um of á orkulindir jarðarinnar. Það er almennt álitið, að um aðeins tvær leiðir sé að velja. Önnur er sú að komast að raun um, hvernig orkuvinnsla sólar- og öllum athafnamönnum um allan heim ljós sú staðreynd, að rannsóknir á þessu viðfangsefni eru mikið meira áríðandi, held- ur en hugleiðingar um, hvernig nota beri kjarnorkuna. Menn vænta þess, að viður- kenning á þessari nauðsyn, verði til þess dð þjóðirnar öðlist vilja til að vinna saman að lausn þessa vandamáls, en vísinda- mennirnir verði ekki andstæð- ingar í óyfirlýstri styrjöld. —Mbl. 6. marz Omcit Pbomi Ras. Phoiti 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment ALÞINGI MINNIST KRISTJÁNS KONUNGS X Fundur var boðaður í samein- uðu Alþingi kl. 1.80 miðdegis í gær. Á dagskrá var: Forseti flyt- ur minningar orð um Kristján; konung hinn X. Allir alþingismenn og ráð- herrar voru mættir. Einnig voru viðstaddir sendiherrar og ræð- ismenn erlenda ríkja og ýmsir emlbættismenn landsins. Er forseti s. þ., Jón Pálmason lýsti dagskránni risu þingmenn úr sætum og hlýddu standandi á minningarræðu hans. Foorseti mælti á þessa leið: ‘‘Kristján hinn tíundi, kon- ungur Dana, er látinn eftir 35 ára rókisstjórn. Hann var jafn- framt konungur Islands, hinn síðasti konungur þess, frá 1912, er hann settist að völdum til 1944, er íslenzka lýðveldið var stofnað, eða í 32 ár, þó að kon- ungsvaldið væri ekki í hans böndum hin fjögur síðustu árin af þeim tíma, eins og alþjóð er kunnugt. Þessi góði lýðstj órnarkonung7 ur mun jafnan verða Islending- innar á sér stað. En hún geislarjum minnisstæður. Undir stjórn út í geyminn óhemju orkumagni hans fengum vér fullveldi sem verður til við það að efni breytist í orku. Svona hefir það landsins viðurkennt, og var þá ísland sérstaklega tekið upp í gengið í milljónir ára og mun heiti konungs. Á ríkisstjórnar- það eftir öllum líkum að dæma ganga í milljónir ára í viðibót. Þær aðstæður, sem gera það árum hans hafa með vaxandi sjálfstrausti þjóðarinnar orðið hér meiri framfarir en á nokkru kleift, að efnl breytist í orku,jöðru tímabil í sögu vorri. Vér eru hinn afskaplegi hiti og þrýst-! erum þess minnugir, að Kristj- ingur, sem ríkir í sólinni. Vás- án konungur lagði mikla rækt, indamönnum hefir heppnast að við Islendinga, heimsótti landið skyggnast inn í leyndardóm sól- fjórum sinnum, bar velvildar- arinnar, og haf a þeir uppgötvað hug til lands og þjóðar og kynnt að Menson-agnirnar eru nauð- ist hér hverjum manni vel. Þó ---Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oltver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.~~Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, WaSh-------.,—............Magnús Thordarson Cavalier, N. D______I—Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D----C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D-----C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D.----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................_S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif_____-John S. Laxdal, 736 E. 24th St Point Roberts, Wash......................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_______J. J. Middal, 6522 Dibbie Ave., N.W. Upham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking PresS Ltd. Winnipeg Manitoba sýnlegar til þess að orkumyndun að skilnaður íslendinga við Dani geti átt sér stað. Þeir hafa einnig' yrði, fyrir rás viðburðanna, með komist að raun um, að nánari þekkingu á eðli Menson-agn- anna er hægt að öðlast með rann- sóknum á hinum svokölluðu “kosmik”- geislum. öðrum hætti en hann hefði kos- ið, þá sýndi hann þó á úrslita- stundu með heillaskeyti sínu til Alþingis og íslenzku þjóðafinn- ar, á Þingvöllum 17. júnií 1944, RúSsneskir vísindamenn eru! lýðræðishug sinn gagnvart ein- að byggja í Kákasusfjöllunum huga vilja íslendinga. geysimiklar rannsóknarstöðvar, j Kristján konungur tíundi var ætlaðar til þess að athuga þessi sá þjóðhöfðingi, sem dönsku atriði. Breskir vísindamenn hafa þjóðinni hefur þótt vænst um einnig fengið háar f járupphæðir J og ógleymanlegur mun verða í sem á að verja til smíði nýrra' sögu hennar, ekki sást vegna tækja, er eiga að notast í sama karlmennsku þeirrar og stað- augnamiði. Það er álitið að mjög festu, sem hann sýndi í rauhurn auðvelt sé að rannsaka “kosmik”! Iþjóðarinnar á styrjaldarárun- geislana við Suðurheimskautið.1 um. Það er einnig vegna áhuga áj Alþingi íslendinga minnist “kosmik”-geislarannsóknum, að hins látna konungs með virðingu danska sérfræðingnum, Dr. Niels' og þökk og vottar ástvinum hans Arley, hefir verið boðið tii og dönsku þjóðinni innilega Bandaríkjanna, en hann er sam- samúð”. starfsmaður Niels Bohrs. Stutt þögn var að lokinni Hin leiðin til þess að a'fla orku ræðu forseta, en þvínæst sleit gjafa og koma með því í veg fyr- hann fundi. Athöfn þessi var öll ir algert hrun, þegar orkulindir hin virðulegasta. — Var henni heimsins tæmast, er sú að beisla j útvarpað. Deildarfundir voru af- sólarorkuna á svipaðan hátt og boðaðir í gær. —Mbl. 22. apríl jurtirnar gera. En þær geta hag- nýtt orku sólarinnar með til- styrk hinnar svokölluðu “Phæto- Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Belnt suður aí Banning Talaimi 30 377 VlStalstímt kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental. Inrurance and Financial Agenti Sími 97 538 308 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dianvxid and Weddlng Rlngs Agent for Bulova WaÆchee Marrlage Licenses Issued 899 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Dlstributors of Frecb and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg r ' • • rra vmi BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld PRINCESS MESSENGER SERVICE ViS flytjum kistur og töskur, búsgögn úr smcerri íbúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DENTIST iO* Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS n ti oUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Dally. Plants ln Season We apeclallze in Weddlng & Coneert Bouquerts & Funeral Deelgns Icetandic spoken A. S. BARDAL selur llkkistur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Eunfremur selur hann aVLskonar nUnnisoarda og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnlpo* PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 'jörnson's IQKSTORE) ’tl'LHlM TBS Awe_ Wlanipeg,

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.