Heimskringla - 28.05.1947, Page 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 28. MAÍ 1947
Híitnskringk
fStofnuS l»tt)
Kemur út á hverjum miðvikudegi.
Eigendur: THE VIKING PRESS LTD.
853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24185
Verfl blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram.
Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD.
öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist:
The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Ritstjóri STEFAN EINARSSON
Utanáskrift til ritstjórans:
EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg
Advertising Manager: P. S. PÁLSSON
"Heimskringla" is published by and printed by
THE VIKING PRESS LIMITED
853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185
sooooðccoQCOOOoeooeooooosðoossoooðdi
Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa
WINNIPEG, 28. MAÍ 1947
Þökk til Leikfélags Sambandssafnaðar
Leikfélag Sambandssafnaðar í Winnipeg á fylstu þakkir skilið
fyrir leiksýningamar í Sambandskirkjusalnum s. 1. fimtudag og
föstudag.
Hér var um trvö smáleiki að ræða, en mjag vel skrifaða, enda
eru böfundar þeirra vel að sér í leiklist og ritun smáleika. Höf-
undur “Dagseturs”, fyrri leiksins, sem sýndur var, er Páll Stein-
grímsson, er frá 1924—1938, var ritstjóri “Vísis” og síðar “Dýra-
verndarans”. Hann er leikinn rithöfundur eins og raun ber vitni
um, í hkxum smellnu setningum í leikum Dagsetur. Auk fjölda
smáleikja er hann hefir samið, hefir hann skrifað stuttar sögur.
Hann er giftur Guðrúnu Indriðadóttur leikkonunni frægu.
Efnið í leiknum Dagsetur er kvöldvaka fyrir 70 árum í kotbæ
á Islandi, en krvöldvökumar heima hafa til slkamms tíma túlkað
betur þjóðtrú og lyndiseinkunnir Islendinga en nokkuð annað. 1
leiknum eru aðeins fjórar persónur, hjónin í kotinu, niðursetning-
ur og förukarl. Láf slíkra persóna getur í fljótu bragði furídist
smávægilegt til frásagnar. En það verður það ekki í höndum Páils
Steingrímssonar. í þessum stútta leik, er saga hvers einstaklings
Sögð og sumra mjög eftirminnilega, eins og niðursetninsins og
förukarlsins. Ahorfendur munu vel hafa fundið til þess, að þeim
opnaðist þarna hugsana heirnur, sem þeir áttu ekki von á, en sem
íslenzkt þjóðlíf og hættir hafa skapað og er í fylsta samræmi við
sinn tíma og aðstæður allar. Náttúra íslands og iífsskilyrði, hafa
ávalt haft það við sig, að skapa stjálfistæðan persónuieika: með
öðmm orðum hugsandi einstaklinga, þrátt fyrir erfiðleika og
sveita-einangrunina og fábreytt eða viðburðalítið líf í samanlburði
við þjóðanna, sem stórfélagsbrundnara láfi lifa. Ef út í þetta væri
ítariega farið, mætti hæglega komast að þeirri niðurstöðu, að nú-
tíðar samiíf borgara í hinum bezt skipulögðu þjóðfélögum, hafi
með öllum sínum kostum og kynjum, ekki tekist að framleiða
yifrleitt eins hugsandi menn og þar sem glíman er beinna háð við
jiafnvdl ómilda náttúru. Lausn þjóðfélagsmálanna eða sambúð
Toronto, Ont., 19. maá ’47
Kæri Stefán:
Gléðilegt sumar, vinur, og
fylgir þar með ósk um góða
heilsu. Nú held eg að hann sé
loksins liðinn þessi erfiðasti vet-
ur er menn muna eftir, og hlakka
allir til að njóta sumar blíðunn-
ar og sólskinsbjartra daga.
Oft hefir Kringla fært mér
sólskin á þessum síðastliðnum
vetri, þegar drungi og þoka vetr-
arins hefir krept að iífsgleðinni
svo að eg var sjálfur orðinn leið-
ur af að vita hér af sjálfum mér,
einstaklinga í þjóðfólaginu, er enn ekki fundin í þessum áminsta ekki vinalausum, en frændlaus-
skilningi. Gönuskeið menningarinnar eða krabbagangur, er of um á umhverfi þar sem heyrist
dúk og disk heyrt marga tala
um að þeir hefðu sótt leikina, ef
þeir hefðu um þá vitað; þó aug-
lýstir væru í íslenzku blöðun-
um, hefir það farið framhjá
mörgum. Og svo var þetta fyrsta
tilraunin að sýna íslenzka leiki
síðan fyrir stráð og þeir, af þeim
ástæðum eflaust verið margir,
er einskis slíks áttu von.
Það mælir því margt með, að
ieikirnir væru sýndiir einu sinni
ennlþá. En hvað leikfélagið af-
ræður í þvá efni, er ekki kunnugt
um, þegar þetta er skrifað.
líeir er leikina sóttu segjasí
margir hverjir ekki hafa skemt
,sér betur en þetta kvöld. Starf
þetta ætti því ekki að faUa niður
og er gott til þess að vita, að
Leikfólagið minnist á það í sinni
sérprentuðu leikskrá, að það fýsi
að sýna fleiri leiki.
Leikstjóri var Árni Sigurðs-
son og má það tryggingu kalla
fyrir því, að Leikfélagið hafi
upp á sæmilegt að bjóða, er það
sýnir leiki. Við seinni leikinn
stjórnaði Jacob F. Kristjánsson
æfingum, er hér er einnig góð-
kunnur leikari.
Fyrir hönd þeirra er ieikinn
sóttu, og allra er íslenzku unna,
vill Hkr. færa Leikfólaginu,
stjórnendum þess og leikfólkinu.
miklar þakkir fyrir skemtilega
ísienzka kveldstund.
BRÉF OG GREIN
mikill enn til þess, að ætla einstaklingnum borgið með henni. Og
hvað er þá þjóðfélagið að ávinna með öllum sánum mekanii^ka
hraða, ef andinn í verkunum er dulinn fjöldanum?
Um ieikenduma í Dagsetrinu sem voru: Ragnar Stefánsson,
Mrs. Petrína Pétursson, Mrs. Grace Fordham (niðursetninginn)
og Björn Hálislson (Æörukarl), má með öllum rétti segja, að færu
vel með verkefni sín. Ragnar er ekki aðeins alkunnur leikari,
heldur er næmni hans þar svo mikil, að hann setur að öllum jafn-
aði mót sitt á þá leiki, er hann tekur þátt í. í þessum leik ætium
vér Mrs. Fordham, er niðursetninginn lék, hafa nálgast svo til-
ganginn á verkefni Sínu, að lilst hafi verið að. Þietta var ef til vill
stærsta atriði leiksins og meðferð hennar á því, var sú, að þetta
duldist ekki. Björn sagði hina eftirtektaverðu sögu vel, þó álhrifa
mleiri hefði getað verið, eða tilbreytingaimeiri og Mrs. Pótursson
tókst fremur vel að stjórna búskapnum og bónda sínum.
Áður en skilið er við þennan leik, vilj.um vér spyrja, hvort
nauðsynlegt sé, að sýna jafnvel kotbónda ávalt eins afkárálega til
fara og hér var gert, og oft á sér stað. Jafnvel þó fyrir 70 árum
sé, virðist þess ekki nein þörf. Það mætti færa það eins Og ýmisiegt
annað í leikjum, nær nútíðinni, án þess, að sagan brjálaðist mi'kið
við það. Þetta hlýtur að meiða tilfinningar manna ríú þegar segja
má með miklum sanni, að Íslendingar séu ein bezt klædda þjóðin,
að sjá feður sína aldrei öðruvísi en eitthvað fáránlega til fara,
jafnvel löngu eftir að nútáðar klæðnaður var tekinn upp.
Hinn leikurinn “í borgarafötum” er sænskur, en þýddur af
Haraldi Björnssyni, leikara í Reykjavík, eins atkvæðamesta
mannsins í hópi leikara heima, hefir mörg síðari árin stjórnað
öllum stærri leikjum í Reykjavík. Hann stundaði fyrstur Islend-
inga ieiklistarnám við konunglega leiksskólann í Kaupmannahöfn
og lék í Kgl. leikhúsinu þar hlutverk “Kára” í Fjalla-Eyvindi.
Hann hefir stofnað og stjómað leikfélögum á A'kureyri og í Reykja-
vík og hefir síðari árin stjómað Operettu-sýningum í Reykjavík
með Hljómsveit Reykjavíkur. Hann hefir og verið ritstjóri tíma-
ritsins Leikhúsmál. Haraldur er skagfirskur ag ætt, sonur Bjöms
Jónssonar hreppstjóra á Veðramóti í Gönguskörðum.
Að efni til bregður leikur þessi upp sýningu úr hermannaiíf
inu og rnest þó hinum ströngu reglum er hershöfðingj ar verða að
hlíta. 1 leiknum taka fimm persónur þátt, yfirhershöfðingi og
dóttir hans, kapteinn, þjónn og majór. En leikendur voru, Thor-
valdur Guðmundson, Kristrún Turner, Nelson Thorsteinsson,
Eyjúlfur Hallison og Benedikts Ólafsson. Leikurinn fer fram í íbúð
yfirhershiöfðingjans og lítur aðallega að því hvemig yfirhershöfð-
ingjadóttirin og kapteinninn verða ástfangin og fá, en ekki þó fyr
en eftir nökkrar þrautir, samþykki yfirhershöfðingjans til að gift-
ast. Þetta er gamanleikur og kom áheyrendum í gott skap. Hanr
var leikinn af fóiki hér, sem fá tækifæri hefir til að tala íslenzku
eða filest af því, og hefir hvað málið snertir eflaust verið erfiðu:
sumum þeirra. En þeir sigruðuist samrt svo á þeirri þraut, að út r
það væri óþarft að setja. Verkefni hvers um sig virtist ekki erfitl
og þau voru af þeiira hálfu fremur vel af hendi leyst.
Leikinn mun nokkuð á fjórða hundrað hafa sótt, bæð
kvöldin en það er færra en átt hefði að vera. Höfum vér nú efti.
aldrei eitt bjagað íslenzkt orð,
ekki svo mikið sem eitt hálft ís-
lenzkt blótsyrði í gamni eða al-
vöru.
Eg legg hér með úrklippu úr
Toronto Star. Það sem merki-
legt er við hana, er deila, er hefir
risið upp á milli “Rétttrúaðra”
Presbýtera og þeirra, er iíkjast
“Nýguðfræðingum”; það er deil-
an uin Rev. Rockwood í Halifax.
Vill svo til, að til eru sumir Pres.
býterar er vilja rýmka eitthvað
til í gömlu kenningunum, og
hefir það orsakað dei’lur, er dá-
lítið minna á kirkjusögu okkar
Vestur-íslendinga, því þó Pres-
býtera kirkjan hafi verði á sín-
um tíma mjög þröngsýn, finnast
dæmi svipuð því í vestur-ís-
lenzku kirkjulífi. Þessvegna
þótti mér það mundi vera “in-
teressandi” fyrir ykkur að lesa
þessa úrklippu, er gefur sýnis-
horn af því, sem er að gerast í
Presbýtera kirkjunni hér eystra,
þar sem þröngsýnið heldur í
taumana.
Þinn gamli vinur,
Thorvaldur
VEGABRÉF TIL HIMINS
Andmæli hafa fjórir pnestar í
Atlantshafsfylkjunum birt gegn
fyrirhugaðri trúaryfirlýsingu
(Statement of Faith), sem pres-
býtera kirkjan í Canada vill lög-
leiða, að minsta kosti hinir í
haldssamari í hópi hennar. Alíta
þeir afstöðu kirkjunnar verða á-
kveðnari með því. Nefnd manna
sem um skeið vann að því að
semja uppkast að yfirlýsingunni
hefir nú birt það. Er svo ætlas’
il, að það verði til endaniegra
amþyktar lagt fyrir sameina
5ng þessa kirkjuflokks, ðer
ildið verður í næsta mánuð’
rginni Calgary.
Þeir sem andstæðir eru trúr
firlýsingunni, heita Dr. Fran
Vilhelm Edwin og Harald Marino Theobald
Anderson
(Báðir dánir af völdum síðustu heims-styrjaldar. Ungir og
mjög efnilegir menn. Þetta kvæði er ort í nafni móður
þeirra: Mrs. Guðríðar Anderson, East Kildonan, Man.)
í blóma iífs þið buðuð góðar nætur,
og blundið nú í skauti jarðar rótt,
en minningin í móður-hjarta grætur,
svo milt og hljótt, um dag og þögla nótt.
Eg sé í anda, ykkur synir mínir,
við aftanskin og morgunsólar-iglóð,
er móður-ástin munablóm sín tínir
í minninganna hjartfólgnasta sjóð.
En þegar fregn um dauða drengja minna,
að dyrum barði, sá eg aðeins húm,
mér fanst, sem eg þá myndi ei framar finna,
þó fhrg eg þreytti gegnum tíma og rúm.
Eg hafði mist srvo mikið áður, vinir,
að mér fanst ofraun, þetta síðsta tap.
Með hljóðum tárum, syrgi eg ykkur, synir. —
Eg sá ei áður þvíiíkt stj örnuhrap.
Og margs er nú að minnast. — Glaðar stundir
eg margar átti, sonum mínum hjá.
En sólin gekk svo fljótt, og óvænt undir,
og unaðs-raddir lífsins féllu í dá.
En þögnin geymir f jölda áBtar-óma
frá ykkar bernsku-dögum, — þá á eg. —
Eg trúi, og veit, þeir munu hugljúft hljóma
í hjarta mínu, er lýkur söfi-veg.
P. S. P.
Baird, Dr. Samuel Davies, Dr
A. M. Gordon og Rev. C. J. St.
Clair/Jeans. Þeir andmæla með-
al annars því, sem gefið er í skyn
með orðunum, “að þeir sem guð
telur sín börn (með því víst að
samþykkja yfirlýsinguna), fái
skýlaus loforð um fyrirgefningu
syndanna og fullvissu um eilíft
líf” án nokkurra spurnimga um
breytni þeirra. ‘Hér er með öðr-
um orðum”, segja Strandaprest-
amir fjórir”, hverjum fullorðn-
um, sem játar skoðun kirkjunn-
ar, og hverju ungbarni, sem hlöt-
ið hefir skírn, veitt vegabréf til
himnaríkis, án nokkurs tillits til
| þess, hvernig lífi þeirra er varið
hér í heimi. Hvaða kenning”,
spyrja þeir, “getur verið fjar-
lægari kenningu Krists eða raun.
verulegum tilganigi kirkjunnar,
en þetta?
Þeir eru einnig á móti þeim
atriðum yfirlýsingarinnar, sem
fjallar um friðþægimgu Krists á
krossinum fyrir syndir mann-
anna. “Það eru ýmsar skoðanir
á 'lofti um friðþæginguna, jafn-
vel á meðal vel kristinna
manna”, segja þeir. “En trúar-
yfirlýsingin bindur kirkjuna við
þá einu skoðun, að fyriir öll brot
vor, drýgð og ódrýgð, hafi af
öðrum verið baett, eða með fórn-
ardauða Krists.”
“Ef yfirlýsingin á við, eins og
hútfi sýnist gera, að hver, sem
ekki aðhyllist þessa yfirlýstu
skoðun, sé með því fordæmdur,
gæti svo farið, að sumir vor á
rneðal segðu:“Við skulum þá láta
skeika að sköpuðu og fela sjálfa
oss miskunn guðs, því vizka hans
og gæzka eru meiri en vizka
mannanna”, segja prestar þessir.
Þá vitna þeir í þetta í yfirlýs-
ingunni: — — “vér trúum að
míeð þessu (þ. e.) með ótakmark-
aðri hlýðni guðssonar ált fram í
dauðan, hafi á réttan og raun-
veru’legan hátt verið gert það,
sem velþóknanlegt var móðguð-
um mikilleik, réttvísi og gæzku
föðursins (satisfaction to the
oufraged dignity, julstioe and
rgihteousness of the Father). Við
þessu segja austurfylkjaprest-
arnir: “Hvaða Nýja testamentis
ri|ari mundi tala um, eða láta sér
til hugar koma, að tala um móðg-
aðan mikilleik guðs?
“íhugið hvað fyrir mundi
koma, ef hin fyrirhugaða yfir-
lýsing yrði samiþykt af kirkjunni
i þinginu sem í hönd fer og yrði
jerð að lögum hennar? Margir
f vorum hugsandi og greindari
irkjumönnum mundu, svo ekki
meira saigt, finnast þeim láða
>ægiiega. Sumir af voruím
;ztu námsmönnum, sem prestts-
>ðu hafa í huga, mundu segja
ið sjálfa sig: “Eg get ekki að-
hyist þessa yfirlýsingu, eg verð.
þessvegna að kasta frá mér allri
hugmynd um pnestskap. Margir
af prestum vorum, sem trúiega
hafa þjónað Kristi og guði í stöðu
sinni svo árum skiftir, mundu
segja af sér, leggja niður prest-
skap, eða verða ella ofsóttir fyrir
villutrú. Sem stendur leyfir
kirkjan meðlimum sínum það
freisi, að leggja sinn skilning í
ýms atriði trúarinnar. Það frelsi
er í algerðu saimræmi við það
sem venja var í kristinni kirkju
fyrrum.”
Andmæli presta strandafylkj-
anna eystri, eru birt í ritinu
Presbyterian Record, sem er
málgagn kirkjunnar.
BRÉF TIL HKR.
Glenboro, 22. maí ’47
Hr. ritstj. Heimskringlu:
Eg hefi lesið í blöðunum
(“Hkr.”), áskorun til Islendingi
að gefa í sjóð til styrktar því
fólki sem orðið hefir fyrir eijgna-
misisi á Suðurlandi á tslandi í ný-
áfstöðnu Heklugosi og er það Vel
mælt. Að vísu mun íslenzka
þjóðin nú svó vel efnalega sjlálf-
stæð að hún gæti vel staðið
straum af nauðsynlegri hjálp á
þessu sviði, en víst er það drengi-
legt af V.-íslendingum að hlaupa
hér undir bagga og sýna bróður-
hug og velvild. 1 sambandi við
þetta komu mér í hug ,— og
þessvegna skrifa eg þessar línur
— a$5 nú væri tækifæri fyrir
Þjóðræknisfélagið að sýna hvar
hjarta þess er og gefa Ingólfs-
sjóðinn til þessa fólks, sem hér
hefir orðið fyrir þungum eigna-
missir, það er kominn tími til
þess að sjóðurinn sé notaður. —
Það er engin ástæða að Þjóð-
ræknisfélagið liggi á honium sem
ormur á gulli, og hann verður
aldrei notaður af okkur V.-ísl.
að miínu áliti til eigin þarfa. —
Annað hvort er að gefa hann i
hallærissjóði þá sem nú er verið
að safna í fyrir nauðstatt og
hungurmorða fólk til dæmis í Ev-
rópu eða Kína, eða gefa hann til
landanna heima sem liðið hafa
fyrir Heklugosið. Eg vil skora á
Þjóðræknisfélagið að láta nú
hendur standa frarn úr ermum
og gefa nú Ingólfssjóðinn til
líknarstarfs, neyðin óefað er
mleiri í Evrópu og Kína, en blóð-
ið rennur máske meira til skyld-
unnar og þá er sanni næst að
láta okkar þjóðbræður njóta góðs
af. Heklugosið hefir enginn get-
að ráðið við og manndómur ísl.
krefst þess að hlaupið sé undir
bagga með þeim sem liða, í
þessu tilfeflli er það ekki einung-
is hjálp til fólksins sem orðið
hefir fyrir eignatjóni, heldur og
iíka hjálp til verndar og við-
reisnar sögufrægu og gagn-
merku héraði, sem í þúsund ár
hefir verið brennipunktur í ísi.
sögu og menningu, héruð sem
hverjum ísl. eru kær og sém
liggja fast að hjartarótum ís-
lands. Ef við V.-tsl. getum — og
við getum það ef við viljum —
hjálpað til að græða sárin, þá er
það skylda okkar.Hvort Sem einn
maður stendur á móti því eða
fiimm, þá gefum nú Ingólfssjóð-
inn. Ef ekki í Heklugossjóðinn,
þá í hallærissjóði heimsins. Ger-
um oss ekki hlægiiega iengur að
liggja á honum eins og Fáfnis á
gullinu í þjóðsögum Norður-
landa. Peningar eru gagnslaulsir
ef þeir liggja upp á hillu, það er
eins nauðsynlegt eins og fyrir
blóðrásina að þeir séu í hring-
ferð, ef peningunum er eyitt þá
koma þeir aftur, og fyr en varir.
Eg er sannfærður um að alll-
ur vestur-ísl. almenningur sam-
þykti það umyrðalaust að sjóð-
urinn væri gefinn til styrktar
fólkinu á Íslandi á Heklugos-
svæðinu, eða til barnanna, sem
enga björg hafa og horfast í augu
við hungur og dauða. 1 Heklu-
gossjóðinn veit eg að margir V.-
ísl. gefa af heilum hug.
G. J. Oleson
ÞEIR RÆKTA BYGGIÐ Á
66 DÖGUM f ALASKA
1 hugum íslendinga er Alaska
ekki lengur aðeins fjarlægur og
víðáttumikill hluti jarðskorp-
unnar, þar sem harðgerir gull-
grafarar brjótasf yfir fljót og
fjöll í ieit að gæfunni, heldur
merkilegt land, sem getur halft
mikla þýðingu fyrir ræktun og
gróður Islands. Á síðustu árum
hafa trjátegundir frá Alaska ver-
ið fluttir hingað til lands, og
forustuménn skógræktarmál-
anna hafa lýst því í ræðu og riiti,
að árangurinn af tilraunum méð
ræktun þessara trjátegunda hafi
orðið ágætur og miklar líkur séu
til þess, að skógarnir þar verði
undirstaða þess framtíðarverk-
efnis, sem bíður íslenzku þjóð-
arinnar, að klæða landið.
En Alaska hefur fleira upp á
að bjóða, en skóga og fjöll. Þar
•er landbúnaður við svipuð lofts-
lagsskilyrði og hér, og þar haía
nýlega verið gerðar meikilegar
tilraunir með kornrækt, sem at-
hygli hafa vakið viíða og taldar
eru upphaf nýrra auðlinda fyr-
ir landbúnaðinn.
Er óhuigsandi, að þessar til-
raunir geti haft nökkra þýðingu
fyrir íslezka jarðrækt og að svo
kynni að fara, að það væri hagur
fyrir okkur, að sækja fleiri
gróðurtegundir þangað vestur
en Sitkagreni og Fjallalþöll9
Sjálfsagt væri það verkefni fyrir
íslenzka kunnéttumenn, að rann-
saka þetta, t. d. í samvinnu við
forustumenn skógræktarmál-
anna, sem áhuga hafa fyrir fræ-
söfnun þar vestra. Tíminn mun
leiða í ljós, hvort vert þykir að
gefa þessu gaum, en Samvinnan
vill hérmeð vekja athygli á
merkilegum tilraunum, sem
gerðar voru í Alaska eigi alls
fyrir löngu með ræktun nýrrar
byggtegundar, og styðst við frá-
sagnir amerískra blaða.
Fyrir nokkrum árum fengu
yfirvöldin í Alaska rússneskan
plöntufræðing til þess að sjórna
gróðurtilraunum á einu tilrauna-
búi stjórnarinnar skammt frá
Fairbaniks. Maður þessi hafði
getið sér orð í Evrópu, hafði m.
a. starfað í Tekkóslóvakíu oig í
Rússlandi. Sumarið 1945 til-
kynnti þessi plöntufræðingur •—
hann heitir dr. Basil M. Bensin
— að sér hefði tekizt að fram-
leiða nýja byggtegund, slem
þroskaði'st á 66 dögum.
Bygg þetta er nefnt F-13.
Sumarið 1945 var sáð til þess
hinn 8. júnií, en það var full'
þroskað og slegið hinn 1J ágúst
og gaf ágæta uppskeru. 1 sam-