Heimskringla - 28.05.1947, Page 5
WINNIPEG, 28. MAÍ 1947
HEIMSKRINGLA
5. SÍÐA
HUGSAÐ HEIM
(Gefið í Heklusjóð)
G. J. Oleson,
Glenboro, Man. ------$ 5.00
Thos. E. Johnston,
Box 73, Keewatin, Ont. 25.00
Mjr. og Mrs. J. R.^Tohnson,
Wapah, Man. ------------ 5.00
Samtals _____________$35.00
Áður auglýst-------- 110.00
Nú alls____________.$145.00
bandi við þessar tilraunir sagði
dr. Bensin: “Þetta 66-daga bygg
má rœkta á hvaða bómdabýli sem
er d öllu Alaslka, jafnvel fyrir
norðan heimskautabaug. Það
getur orðið undirstaða öruiggs
landbúnaðar. Ræktun þess ætti
að auðivelda bændum mjólkur-
°g eggjaframleðslu.”
Þess er getið, að þetta sumar
hafi nokkrir rússnekir flugmlenn
haft bækistöð í Alaska. Þeim
fannst tilvinnandi að ferðást
langa leið til þess að sjá þessa
nýju byggtegund, og þeir fengu
leyfi til þess að taka fræ og sýn-
ishorn með sér heim til Sóvét-
ríkjanna. Samvinnan
reyndust vera hér búsettir Hdklu féll. Það hefði eins getað tímamn opnar mikið og nýtt út-
51,010 manns, þaraf vor 26,455 komið niður fyrir norðan, vest- sýni fyrir mannlegt ímyndunar-
konur, en 24,555 karlar. Á einu an eða austan, rétt eftir því afl.
ári fjiölgaði íbúum höfuðstaðar- hvernig vindurinn blés þann | Einn af brautryðéndunum á
ins um 2,824, en á sex árum daginn. Það er ekki nema sjálf-; sviði þessarar nýtízkulegu tima-
næst á undan, eða frá 1940 fjölg- sagður drengskapur af okkur rannsókna er enski flugfræðing-
aði íbúunum um 12,093. hinum, sem losnuðu við spýuna urinn J. W. Dunne. Allt frá
Á mannitailinu í haust töldu úr Heklu, að hjálpa hinum til, bernsku hefur tímareikningur-
2,057 manns sig eiga lögheimili sem illa urðu úti. inn töfrað þennan raunsæja
utan Reykjavíkur, þaraf voru Dómgreind manna um tjón verkfræðmg, sem ekki gat ti-|
1,084 karlar og 973 konur. það, sem Hekla olli í Rangár-' einkað sér gagnrynislaust hinar
Við Hringbraut búa fleiri vállasýslu hefir nokkuð verið viðurkenndu hugmyndir manns-
Reykvíkingar en við nokkra rugluð af fréttum, sem borist ins um þetta efni. Honum þótti
aðra götu, eða 2,374, en næstur hafa að ausitan og prentaðar furðulegt, að hann skyldi aö
kemur Laugavegur með 2,142 í- hafa verið hingað og þangað. i nökkru leytl geta lifað viðburöi
búa. Hefir íbúum þó fækkað við Margir hafa gert of liítið úr tjón- framtaðarinnar í draumi, stuna-
íbúaflestu göturnar vegna nýju inu, telja að alt muni lagast og'um fléttaða við atburði liðins
hverfanna og samkvæmt upplýs- ekki sé ástæða til að örvæntaJ tíma. Hann hóf því að skrásetja
inigum manntál's skriflstofunnar Hafa margir skilið þetta svo, að drauma sína og annarra, og eftir
eru tölurnar þdssar við fólks- raunverúleiga sé alt í lagi eystra. | því sem túhar liðu þóttist hann
flestu göturnar. 1 Það væri sannarlega óskandi,1 þess umkominn að varpa fram
Hringbraut með 2,374 íbúa. að land það, sem orðið hefir fyrir1 nýrri hugmynd um lífið og til-1
Laugarvegur, 2,142. Hverfisgata ösku- og vikurfalli nái sér hiði Venina. Rit hans um þessi efni,
1,517. Njálsgata, 1,425. Grettis- fyrsta og þess verði ekki lengi j “Tilraunir með támann”, vakti
gaita, 1,200. Bergstaðastræti, að bíða, að gróðurinn sigri yfir
1,145. Laufásvegur, 856. Vestur- sandinum og eyðimörkinni. En
gata, 838. Asval'lagata, 765. Sól- það breytir ekki hinu, að bænd-
vallagata, 732. Bergþórugata, ur hafa orðið fyrir tilfinnanlegu
675. Víðimelur, 672. Suðurland's- tjóni, sem þeir munu margir
braut, 647. Ránargata, 643. eiga bágt með að bæta sér af
Framnesvegur, 635. Háteigsveg- eigin ramleik.
FRÉTTIR FRA ISLANDI
María Markan Östlund syngur
á “kvöldi Sameinuðu þjóðanna”
Fyrir nokkru var háldin
krvöHdskemitun í “Wilkies Mem-
orial” við Park Avenue í New
York, sem mefnt var Kvöld
hinna Sameinuðu þjóða. Komu
þar fram listamenn fhá ýmsum
'löndum. María Markan Östlund
óperusöngkona söng þar íslenzk
lög eftir Sigfús Einarsson, Sig-
valda Kaldalóns, Þórarinn Guð-
mundsson, Hallgrím Helgalson
og Pál ísólifsson.
Var söng hennar mjög vel
tekið af áheyrendum.
'Mleðál þeirra, sem komu fram
á þessari kvöldskemtun vo.ru
Irving Pahnier og Arthur Miller,
rithöfundur og leikritaskáld.
-—Mbl. 12. apríl
* * *
Bók um Heklugosið á
þremur tungumálum
1 nœsta mánuði er von á bók
um Heklugosið, sem nú stendur
yfir. BÓkin verður gefin út á ís-
lenzku, ensku og einhverju
Norðurlandamálinu, sennilega
sænlsku eða dönsku. 1 bókinni
verða greinar eftir Pálma Hann-
esson, rektor, Sigurð Þórarins-
son dóSent, Guðm. Kjartamsson
jarðfræðing og Guðm. Einars-
son frá Miðdál. Ennfremur mik-
ið af myndum frá gosinu. Það
er bókaúitgáfa Guðjóms Ó. Guð-
jónssonar Sem gefur bókina út.
Allur ágóði ,af sölu bókarinnar
rennur til Rangæinga, sem háfa
orðið fyrir skaða af völdum
Hekllugossins. —Mbl. 15. apríl
* * *
51 þúsund íbúar í Reykjavík
fbúar Reykjavíkur eru orðnir
rúmlega 51,000. Við manntalið
s. 1. haust (1946) sem Manntals-
skrifstofa Reykjavíkurbæjar
hefir nú lokið við að vinna úr,
ur, 603.
íbúafjölgun Reykjavíkur
sex árum:
1945 voru skráðir 48,186.
1944, 45,842.
1943, 44,089.
1942, 42,295.
1941, 41,290.
1940, 38,917.
—Mbl. 12. apríl.
a * *
Vorið að koma.
Það verður að hjálpa þeim til
á að græða landið, hvort sem það
er gert með fjárframlögum eðp
annari aðstoð.
Þeir, sem notið hafa náttúru-
fegurðarinnar í Fljótshhð og
háfa haft yndi af Gunnarshólma
Jónaisar skilja manna best hver
l hörmung hefir dunið yfir. “Við
j munum komast yfir þetta með
hjiálp guðs og góðra manna”
var haft eftir bónda í Fljótshiíð
THE FOLLOWING DOCTORS WISH TO ANNOUNCE
THEY ARE NOW ASSOCIATED WITH THE
KOBRINSKY CLINIC
216 KENNEDY STREET — WINNIPEG
Solomon Kobrinsky, M.D.,
Maternity and Diseases of Women
Louis Kobiinsky, M.D., F.R.C.S., (Edin.)
General Surgery
Sidney Kobrinsky, M.D., Internal Medicine
M. Tubber Kobrinsky, M.D., Physician & Surgeon
Sam Kobrinsky, M.D., Physician & Surgeon
Bella Kowalson, M.D., Physician & Surgeon
Samuel Rusen, M.D., Physician & Surgeon
Telephone 96 391
if no answer, call Doctors’ Directory 72 151
Runólfur í Holti hefir heyrt inni. Við skulum ekki láta
til lóunnar. Það stóð í blaðinu á standa á þeirri aðstoð, sem við
dögunum og það er góðs viti getum veitt, heldur leggjast á
þegar einhver heyrir í lóunni í eitt að hjálpa. Mbl. 12. apríl
fyrsta sinn á vetrinum. Þá vita--------------------
menn að þess er skamt að bíða, j^INN NÝI TlMAREIKN-
að vorið komi og fáir þrá þá árs- INGUR
tíð eins og við íslendingar. Innan ______
skammls kemur sumardágurinn grezki verkfræðingurinn —
fyrsti barnadagurinn, eins og Q,unrle 0g raunsæismaðurinn og
við erum farin að kalla þann skáldið H G Wells hafa birt
dag nú orðið, síðan sú góða regla nýjar tilgátur um tírnann, lífið
var upp tekin upp að helga hann draumana> Samvinnan býður
börnunum. hér Upp á stutt ferðalag með
Sólin er þegar farin að hækka þeim, fróðleiks og skemmt-
á lofti svo um munar, dagarnir unar fyrir þa> sem haf,a gaman
orðnir lengri og bjartari. Við af þvf að glíma yið sMkar gátur.
Sunnlendingar þurfum ekki að ______
kvarta undan þeim vetri, sem nú ^ styrjoldj sem þá síðustu,
er að líða, en Norðlendingar þar ^ milljónir manna urðu
hafa aðra sögu að segja. Á Norð- fyrir ástvinamiSsi> má ganga út
urlandi hefir verið mikill snjoa-
vetur og enn er það alt á kafi í
snjó. En sóflin og sunnanvindarn- g* ^„^óknjbæði "af
ir bræða snjoinn nu sem fyr og
áður en varir fara grundirnar
að grænka og vorið heldur inn-
reið sína. —Dagbl. 16 apríl.
frá því sem vísu, að gátan um líf
ög dauða verði tekin til nýrra,
vísindamönnum og leikmlönn-
um. Allir íhuga hana einhvern
tíman á ævinni. Hún er alheims-
miklar umræður í milli eðlis-
fræðinga, stærðfræðiinga og sál-
fræðinga, þegar það fyrst kom
út.
Dunne dró rúmmáls dímensj-
ónirnar þrjár saman í eitt og
með því að leggja tíma-dímen-
sjónina hornrétt á hið þekkta
rúm, tókst honum að gera grein
fyrir hugmynd simni um eðli
tímans. 1 auigum hans er vakan
eins og pennaoddur, sem riitar á
auða pappírsörk. Draumvitund-
in, hins vegar, þegar penninn
stöðvast, gefur vitundinni frelsi
til þess að hreyfa sig óhindrað
fram og aftur um alla línuna —
stökkva milli framtíðar og for-
tíðar og vefa viðburðina saman
í eitt. Draumar eru þyngri, því
fastar sem menn sofa og ná há-
marki í því, sem við í fáfræði
ökkar köllum dauða.
Þessi heimur draumanna —
og dauðans — innibindur mögu-
leika til sæluástands og fordæm-
ingar á orthodoxa trúarbragða
vísu, að áliti Dunnes, því að tvö
öfl skapa drauma: Kærleikur og
inn veldur sárustu kvöl. 1
ótti. Kærleikurinn nær oftast
óskatakmönkum sánum, en ótt-
draumnum heyra þeir, sem hafa
gleymt sjálfum sér í kærleika
til annarra, fegurri tóna en hið
jarðneska eyra móttekur, en sá,
sem er haldinn ótta og sjálfs-
elsku kynnist aldrei
fögru symfóníu.
Dunne beinir máli sínu oftast
til “mannsins á götunni” — hins
óbreytta borgara, — því að hugs-
anir hans og orð, segir Dunne,
ÁREIÐANLEG
VINGJARNLEG og
ÁBYGGILEG þjónusta
til boða hjá öllum vorum sveita
kornlyftu umboðsmönnum
sem búa í þessum “surrealist-
íska” heimi. H. G. Wells, sá
mikli raunsæismaður, gerðist á
efri árum fylgjandi himnar nýju
tímahugmyndar. Höfundur —
“Tímavélarinnar” taldi, að fjóða
dímensjónin væri rauruveruléiki,
sem skynja mætti, ef maðurinn
aðeins lokar auigunum og blund-
ar, og engrar annarrar tímavél-
ar sé þörf. Árið 1945 gaf hann út
bók um þessi efni, er hann
nefndi “The Happy Tuming”.
Þar gerir hann grein fyrir þess-
ari nýju reynslu sinni og því út-
sýni sem opnast þegar menn
gera sér ljóst, að fjórða dímlensj-
ónin og draumurinn sóu eitt og
hið sama: yfirraunveruleikinn
— “súrrealisminn”.
Þessi “hamingjusamlegu
stefnuhvörf” vitundarinnar
boða það, að siðgæði er takmark:
Því að eins og kínverski spek-
mér. Þar ljómar liífið í gegnum
illt og gott og þar, í heimi, sem
skilur sjálfan sig, lokast hring-
ur þess, “sem er”.
(Lausl. þýtt og endursagt)
-Samvinnan
FJÆR OG NÆR
Nú allir eitt.
Ramigæingafélagið í Reykja-
vík hefir igengist fyrir samskot-
um til þess fólks sem harðast
mál og kemur öllum við, hvaða
hörundslit sem þeir bera, og' ser það ómak að hugleiða hann
ingurinn Lin Yutang sagði,
þessari j hvemig ætti sá, sem aldrei hef-
ur lifað vor og sumar á jörðinni
að geta lifað vor og sumar í
himninum? Þarna upphefst boð
skapur listarinnar og heimspek
innar yfir kenningar ‘raunsæis-
eru óbundin af vísindaleguni mannanna”, því að sá sem hefur
kennisetningum . Og hugsana-! gefið sjálfan sig í kærleika, hef-
ferill Dunnes er vissulega ekki ur safnað í fjársjóði, sem mölur
mjög torskilinn, ef menn gera og ryð fá ei grandað. Elslkhug-
inn reikar í draumnum með ást-
hvaða þjóðflokki sem þeir til-
heyra.
vin sinn sér við hönd. En sá, sem
elskar aðeins sjálfan sig, stend-
— ótruflaðir og óbundnir af
fangabúðum hversdagslílfsins —
Sumir líta þannig á, að við | Eins og hver iína, segir hann j ur Sem visnað tré í eyðimörk.
'1+: ð„kl] Oo sitjum allir í nokkurs konar er ótöluiegur grúi stærðfræði-j j>að er fhugunarvert, hversu
rr„kllf t_t • pr um fangabúðum, allir dauðadæmd- j legra punkta og eins og yfirborð þetta allt kemur helm vlð Grð
íjálfcagða ráðstöfun að ræða. ir án,vonar nm ^68"11-PVr 1 rauninni ótölulegur fjöldi Krists, þótt það stangist eigi ó-
sem aknenningur hvar sem er MCJkFa aratugikemur kalllö lma, sem lagðar eru hlið við hlið,j sjaldan við túlkendur þeirra. Gg
á landinu tekur vafalaust vel vlð erurn meó hatiðlegri athofn eins og rumið er otolulegur þeir munu margir) sem vilja
... sendir til eilifrar eyðingar, sam- f1oldi yfirborða, sem logð eru
undir. Enas og margoft hefir ver- . \ j j > &
ið bent á áður var
hællinn lagt hvar öskuifallið úr
COUNTER SALESBOOKS
Kaupmenn og aðrir sem
þannig lagaðar bækur
nota, geta fengið þær með
því að snúa sér til vor.
Allur frágangur á þessum
bókum er hinn vandað- *
asti. Spyrjist fyrir um
verð, og á sama tíma takið
fram tegund og fjölda
bókanna sem þér þarfnist.
taka undir með H. G. Wells og
þaffundix kvæmt skoðunum ' Þeirra> sem, hvert ofan á annað, er tíminn — J lata í fjós með honum þá von um
telja sig upplýsta og for-, fjórða dimensjóniin — aðeins framtíðina, er birtist í lokakafla
dómalausa”. j rúmmál, sem raðað er hverju bókar hans “The Happy Tum
Aðrir, og þeir munu fleirU við hlið annars. Við lifum tím-! ing”:
hafa jafnan á takteinum eitt J ann í vökunni, þá er okkur þeytt „Andi mannsins virðist vera
svar við þessari nýtízkulegu liífs-^ áfram með hraða ljóssins, eins’að þroskast að því marki> að
skoðun, þar sem er lífshugmynd 0g þegar penni rispar hraitt á losna við óittan Þá
hinna ýmsu trúarbragða, sem
aðir áfram á “þrídímensjónöl
The Viking Press
853 Sargent Ave. Winnpieg, Man.
eru óiík um margt, en rnætast
þó öll að lokum í trúnni á eilíft
iíf. Til skamms tíma hefur mönn-
um virzt, að trú og þekking ættu
ekki somleið. Vísindin hafa
stundum afneitað eilífðiinni. Þá
hrapar allur heimur að gjöreyð-
(______ . __ _____ _ _ er lífsleiðin
auða pappírsörk, við erum þvíng morkuð til skilnings á staðreynd-
aðir áfram á “þrídSmensjónöl-1 um lífsins sjá]fs og allt annað
um” -vettvangi af því sem er . verður óóla og vindský. Fegurð-
En svefninn, eins og dauðinn, er ^ in verður leiðarsteinn þessarar
ekki annað en það, að þessi leitar þannig er það j drauma-
Wedding Invitations
and announcements
Hjúskapar-boðsbréf
og tilkynningar,
eins vönduð og vel úr garði
gerð eins og nokkurstaðar er
hægt að fá, getur fólk fengið
prentuð hjá Viking Press Ltd.
Það borgar sig að líta þar inn og
sjá hvað er á boðstólum.
* * *
Sumarheimili ísl. barna að
Hnausa, Man., verður starfrækt
á þessu nýbyrjaða sumri sem
undanfarið.
Fyrsti hópur, mæður með böm
innan 6 ára, 3. til 9. júlá.
Annar hópur, stúlkur 6—14
ára, frá 11—22 júlí.
Þriðji hópur drengir 6—14
ára, 29. júlí til 9. ágúst.
Fjórði hópur — ungmenni
kirkjufélags vors 12.—19. ágúst.
19. til 31. ág. óákveðið.
Þessir veita móttöku beiðni
um dvöl á heimilinu:
Mrs. P. S. Pálsson,
796 Banning St. Winnipeg
Séra Philip M. Pétursson,
681 Banning St., Winnipeg
Mrs. Guðrún Johnson, Arnes
Mrs. Emma von Renesse, Árborg
Miss Kristín Thorvaldson,
Riverton, Man.
Mrs. Jennie Johnson, Lundar.
Miss Dóra Matthews, Oak Point
Mrs. Marja Björnsson, Ashern
Mrs. B. Bjömsson, Piney, Man.
Umsóknir verða að hafa borist
ekki seinna en 15. júná.
í umboði nefndarinnar,
Sigurrós Vídal
þvingun hættir. Við erum þá
frjálsir að lifa í öllu rúminu en
ekki aðeins takmörkuðum hluta
landinu, sem hin “hamingju-
samlegu sitefnuhvörf” opnuðust
Karlmaðurinn er aldrei jafn
veikburða eins og meðan konan
er að tála um hvað hann sé
sterikur.
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
því gleymd er goldin skuld
ingu, bjarmi sólar og stjamaj þess, frjálsir að ferðast í tímam- j
slokknar og deyr og ekkert líf um eins oog Wells með tímavél-
er þá eftir þetta líf. En á síðustu
árum hafa ýmsir alvarlega hugs-
andi vísindamlenn bent á mark-
verð, ný ihugunarefni, sem öll
mætast í sama brennipunkti,
mestu og alvarlegustu gátu
mannlífsins, um lífið sjálft, tím-
ann og eilífðina. Þessar atihug-
anir snúást að vemlegu leyti
um eðli og eiginleika tímans.
Gleggri skilningur á gátunni um
nni«sinni. Hugsun og draumar
verða þannig lifandi raunvem-
leiki fyrir hina frjálsu sál. Und-
irvitundin kernur upp á yfir-
borðið.
Fóikið, sem man drauma siína
gjörla, drauma sem em raun-
veruieiki en ekki sundurleitur
ómuguleiki, eins og oftast verð-
ur þegar svefninn losnar, getur
vitnað um hina miklu möguleika
Tilkynning
Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds
son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt-
unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau.
Heimskringla og Lögberg