Heimskringla - 28.05.1947, Page 7

Heimskringla - 28.05.1947, Page 7
WINNIPEG, 28. MAI 1947 HEIHSKBINGLA 7. SIÐA BRÉF 8346—28 Ave. N.W. Seattie, Wash. 19. maí 1947 Ritstj. Stefán Einarsson, Góði vinur:— Heill sé þér og ‘HeimSkriraglu’ og þökk fyrir viðleitnina að balda við turagu vorri og þekk- ingu á því, sem íslenzkt er í eðli þjóðarbrotsiras, sem flutti hingað vestur, og halda sambandinu ó- slitnu milli Islendiiniga austan hafs og vestan, í meir en 60 ár, sMkt starf er rraeir en vegsemdar vert, en auðvitað ber hér fleir- um að þabka en þér einum. En nú sýnist mér og fleirum, nokkuð einkennileg fyrirbrigði hafa komið í ljós í þjóðræknis- rnálum okkar Vestur-íslendniga í seinni tíð, og benda þau fyrir- brigði í áttina til villuvegar. Hér á eg við þjóðræknisþing Vestur-lkLendinga, sean haldið var í Winnipeg s. 1. febrúar, eins og fiestir muna, var það viðtekin regla að birta í íslenzku blöðun- um, “Heimiskringlu” og “Lög- bergi”, útdrátt af gerðum þings- ins, lið fyrir lið, frá byrjun til enda, og biðu menn með tilhlökk- un út um allar bygðir Islend- ihga, að fá þessar fréttir. Frá þessu síðasta þingi og gerðum þeiss hefir ekkert frétst, og veit því almenniragur ekki neitt raema það, sem erindsbekar bomu til báka og sögðu fréttir, auðvltað voru birtar tvær eða þrjár ræð- ur sem f'luttar voru á þingniu, en aðal stairf og framkvæimdir þingisins, verður flestum hulið, þar til þjóðræknis Tímaritið verður gefið út næst. Þietta eru fyrirbrigðin, sem eg á við að beradi þjóðræknismálum voruan í sbakka átt. Með beztu óstoum. Þiran einl., H. E. Magnússon BARLEY ENTRIES CLOSE JUNE 15 Delays of a late spring season have appareratly slowed up en- tries in this year’s $25,000 Na- tioraal Barley Contest sponsored by the brewnig and malting in- dustries. Anxious that the number of 1947 entries may substantially exceed those of last year, the Na- tional Barley Contest Committee is reminding prosj>ective con- testants that entries close less than three weeks hence. The final date is Jurae 15. 'As was the case last year entry forrras have to be rnailed to the chairman oif the provincial com- mirttee in the province in wihich the oontestarat lives. Por Manitöba they should be mailed to N. C. MacKay, Depart- ment af Agriculture Exterasion Servioe, Winnipeg; for Saiskat- ohewan to S. H. Vigor, Depart- iraent of Agriculture, Regina; and for Alberta to A. M. Wilson, De- partment of Agrioulture, Edmon- ton. INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Amaranth, Man. Árnes, Man._ Árborg, Man________ Baldur, Man. Á ISLANDI ____Björn Guðmundsson, Reynimel 52 í CANADA _____________Mrs. Marg. Kjartansson __—Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. ...................G. O. Einarsson ______________________O. Andarson Belmont, Man--------------------------------G. J. Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask--------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man____________J......_„.Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask..................___Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........:...................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask--------------Rósm. Árnasom, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man_______t,--------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man_______________________________G. J. Oleson Hayland, Man--------------------------—Sig. B. Helgason Hecla, Man___________________________Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................„.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont.........4................Bjarni Sveinsson Langruth, Man----------------------------Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðnjundsson Lundar, Man.................................D. J. Lándal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man.__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask...._........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man------------------t------Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man--------------------------------S. Sigfússon Otto, Man..-______________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man..................................B. V. Eyford Red Deer, Alta------------------------Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man--------------------------Einar A. Johnson Reykjavik, Mafn--------------------------Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep Roek, Man...............-........-...Fred Snædal Stony Hill, Man__________.Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man__________1-----------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask-------------------------Árni S. Árnason Thorrahill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C Wapah, Man. .Mrs. Arana Harvey, 4487 Quebec, St. .. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____-S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._Mrs. Jdhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash_________i.............Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P-O., N. D. Edinburg, N. D---- Gardar, N. D.------ Grafton, N. D------ Hallson, N. D------ Hensel, N. D------- Ivanhoe, Minn.. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. —C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ----Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. —C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak-------------------------S. Goodman Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Nationail City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash...................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak________________________-E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Skaftártunga —'helg í dölum heiða þinna heitin gerðust móti sól. Ef eg fengi orðum vaMið eins og þeir, sem geta best, trútt á minning hárri haldið, hjarbans orð á línur fest, Skaftártunga skyMi hafin skýja til á vængj um ljóðs. Sumarfugla söng umvafin, sér hún líka kveður hljóðs, þegar lífið fer á fætur fyrir nýjan vaxtarþrótt, meðan vorið ljósin lætúr loga bæði dag og nótt. Hún er sjálf, í sumiarsbrúði sínu, broshýr alla stund. Eins og móðir að þér hlúði, ef þú komst á hennar fund. Kjarri, lyngi og grasi gróin, gamibur mosa og klettaxkóf, kvisti þakinn karga móinn, kambur, syila, hæð og gróf. Háar lyfta heiða brúnir hnjúkum yfir gæða sveit, gieðja þeir, ef göngulúnir gista þá í sauðaleit. Hnjúlkar, sunnar sjónarihæðir sínum lind'agróðri frá andia lífi, loftið glæðir löngun þína að horfast á. Horfast á við háa núpiran, hengifoss og buraulind, hverfiul skýin, himindjúpin, haf og jörð í nýrri mynd. Starast á við storknað fljótið stóra, Lakagígum frá. Sjá í anda rauna rótið rökkurdimt í bygðum þá. Hvestu sjón! Úr sveitar famgi sérðu barnagullin mín: Opið haf, með öldugangi undir sól ií fjaillægð skín. Líttu nær, á grónar grundir, gróðurleysur, svarta jörð, slægjulendi, okað undir eldfjalls reiðarslögin hörð. Þó að leggist þoku hurðir þétt að norður fjalla tám, ofar, bak við Bláf jalls urðir bjart er yfir tindum hám. íblá fjöll í austri og vestri yfirgnæfa jöklar tveir. Út við loftið, efst í lestri augans, ríkja kóngar þeir. Hæstu fjöll til himins benda, hugann magna þakkargjörð; í annað hús er eíkki að venda ofar þeim á vorri jörð, þar Sem ást og æska bræða ótta hrím af sorgar skjá, örugg leitar upp til hæða ósk og bæn og vön og þrá. Annars vair hér engin messa, aðeins dokað móti sól, en yfir sérhvern bæ að blessa ber af góðum sjónarhól. Og áður gengurð’ o’n af toppnum er þér skylt að vinna heit, meðan rennir augum opnum yfir þessa fögru sveit. Vinna heit og hyggja á efndir. — Hugsa djarft og vinna gagn eru mamrasins aðal fremdir, — Alt af rennur tímans vagn. Vermireitur vona minna, vaxtar drauma höfuðból, hélg í dölum heiða þinna heitin gerist móti sól. Meðan fjöll í fjarska blána og fönn á jökulenni skín, sá er gerði sól og mána sífelt geymi börnin þín. Stef. Hannesson Orncz Phoni Rss. Piori 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Oífice hours ’ by appointment Professional and Business —— Directory DR. A. Y. JOHNSON DKNTIST ftt Som*riet Bldg Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður aí Banning Talsimi 30 »77 ViBtatetíml kl. 3—5 e.H. J. J. Swanson & Co. Ltd. RKÁLTORS Rental. Ituurance and Financial Agents Simi 97 538 SOt AVKNTJE BLDO.—Wlnnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUnvmd &nd Weddlng Rlnge Agent for Bukrve Watcbee Marriage Licenses Issued 608 SAROENT AVB H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Direotor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 * Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlten St., Winnipeg P / • • rra vim PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknai «6 TOHONTo’fiEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop »53 Notre Dame Ave., Phone 27 ílí Freah Cut Flowers Dally. Plsnts ln Seaaon We apeclallze in Weddlng & Concert Bouquets St Funeral Deslgnj lcetandic spoken A. S. BARDAL ■elur líkklstur og annast um útíar- !r. Allur útbúnaSur sú beetl. Knnfremur selur hann aUskonar minnisvarSa off legstcina. 643 SHERBROOKE 8T. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Simi 95 061 '510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Nettinf 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnlpef PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnlpeg Pbone 94 908 WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 702 Ava,

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.