Heimskringla - 28.05.1947, Side 8

Heimskringla - 28.05.1947, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MAI 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLEN^KU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Winnipeg, n. k. sunnudag eins og vanalega og með sama móti, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Sunnu- dagaskólinn kemur saman kl, 12.30. Sambandssöfnuðurinn er frjálstrúar söfnuður. Þar geta allir sameinast í trú á 'frjálsum giundvelli, í anda skynsemi, kærleika og bróðurhugs. Sækið messur Sambandssafnaðar. * ★ W Messuboð Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli, s.d. 1. júní, n. k., kl. 2. e. h.; og í Samibands- kiilkjunni í Riverton, kl. 8 e. h. sama sunnudag. Ársfundur safnaðarins verður á eftir messunni. E. J. Melan ★ ★ ★ Fermingar guðsþjónusta i Sambandskirkjunni á Lund- ar kl. 2 e. h. sunnudaginn þann 1. júní n. k. H. E. J. * * * * Sölu á heimatilbúnum mat hieldur Kvenfélag Sambands- safnaðar í Winnipeg í sal Sam- bandskirkjunnar á Sargent og Banning, laugardaginn 31. maí. Sálan byrjar kl. 2 e. h. Þar verð- ur fáanlegur íslenzkur heimatil búinn matur af ýmsu tæi og káffi verður á könnunni handa hverj- um, sem sopa þarf að fá sér. Á þessum dýrtíðar og kulda tím- um, borgar sig fyrir hvem sem er að líta þama ihn, hlýja sér á kaffi og gera um leið beztu “mat. arkaupin”, sem til eru í bænum. ★ ★ ★ Sóra Halldór JohnSon og frú, frá Lundar, Man., komu til bæj- arins fyrir helgina. Séra Ha'll- dór messaði í Sambandskirkj- unni s. 1. sunnudag. Á mánudag hélt hann vestur til Foam Lake, Sask., að jarða Bargþór Björns- son, háaldraðan landnámsmann; hinn látni var ættaður af Fljóts- dalshéraði. * * * Dánarfregn Mrs. Sesselja Guðmundsson, ekkja Guðm. S. Guðmundssonar að Árborg, dó s. 1. sunnudag, að heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Mr. og Mrs. S. B. Horn- fjörð, Árborg, Man. Jarðarförin fer fram í dag. Hin látna var 61 árs og hafði verið við rúmið nokkra mánuði. Hún var dóttir Mr. og Mrs. Tryggva Ingjaldssonar, er námu land í Framnesbygð um aldamót- in; komu þangað frá Norður-Da- kota. Maður hinnar látnu er dá- inn fyrir nokkrum árum. Var \m THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— May 29-31—Thur. Fri. Sat. Van Johnson—Esther Williams ”EASY TO WED" Ted Donaldson—Conrad Nagel "ADVENTURES OF RUSTY" June 2-4—Mon. Tue. Wed. Ann Sheridan—Alexis Smith "OlME MORE TOMORROW" heimiili þeirra í Framnes-bygð- inni *skamt frá heimili foreldra hennar. Börn Guðmundar og Sesselju voru sex: Mrs. S. B. Hornfjörð og Mrs. F. ísfeld, báð- ar í Árborg; Kristjana í Winni- peg; Tryggvi í Fort Wiiliam, Stefán og Edward í Árborg. Sex syistur lifa hana: Mrs. G. Björns- son, Mrs. E. L. Jöhnson, Mrs. H. Erlendsson, allar í Árborg; Mrs. A. Johnson, Lundar; Mrs. E. Darvies, Chicago, Mrs. W. Crow, Winnipeg. Hin látna var mesta fríðieiks-, myndar. og merkiskona, sem hún átti ætt til, og var virt af sam- bygðarfólki sínu. ★ ★ ★ Ágúst Eyjólfsson frá Lundar kom snöggva ferð til bæjarins s. 1. mánudag. Hann sagði hafa verið harða haglhríð á Lundar þegar hann fór að norðan. Gróð- ur kvað hann seinan, og kúm yrði enn að gefa, þó beitt væri á daginn. Hann hefir feiigið bréf frá konu sinni, sem er heima á Islandi, og kann þar öllu hið bezta. Hann hafði mleð sér stein- mo/la úr Heklugosinu, er meslta sýningargrip má kalla hér og allir vilja sjá. ★ ★ * Mrs. Ingibjörg Johnson frá Oak Point, sem verið hefir í bænum um tíma, lagði af stað heimleiðis s. 1. þriðjudag. Séra Philip M. Pétursson kom í gær heim úr ferð sinni til Boston. * * * fslendingur nOrðan frá Alask3, Thornas Clemenson að nafni, er staddur hér eystra um þessar mundir. Hann kom að finna | systur sína, Mrs. Skardal að j Baldur, og aðra forna vini. 1 bæ sem heitir Ketcikan, sem er á ! eyju við Alaska, hefir hann dval- j ið síðast liðin 44 ár. Thomas er ' ættaður frá Skrapatungu í Húnavatnssýslu, þar sem faðir hans Clemens Sigurðsson bjó. Áður en hann flultti norður 1903, var hann um fjögur ár í Winnipag og vann hjá G. F. Stephens málninga félaginu. Bróðir hans, Bob, bjó þarna nyrðra, er hann flutti þangað, en hann er nú dáinn. Thomas er einhleypur. f bænum, sem hann á beima, búa 6,000 manns. Einn fslend- ingur er þar annar, er heitir Júl- íus Eyfjörð. Á eyjunni, sem liggur sunnar- lega undan strönd Alaska, eru fiskiveiðar stundaðar; þar eru að jafnaði um 2,000 fiskibátar að veiðum. Þar eru fjöll há og skógi vaxin og viðartekja mikil; enn- fremur nokkur iðnaðarrelkstur. Landslag sagði hann é eyjunni svipmikið og fagurt. Þar hverf- ur sól af loifti aðeins 3 klukku- stundir á sumrum, en á vetrum kvöldar þar milli 3 og 4 e. h. og minnir á skammdegið heima. — Frost eru þar nálega engin vatnsleiðslupípur liggja mikið ofanjarðar og hefir ekki nema einu sinni á s. 1. fimtán árum frosið í þeim. En rigningar eru tíðar. f bænum (Ketcikan), eru gefin út 2 dagblöð eilítið stærri en ís ienzku vikubiöðin og kasta um 13 dali á ári. Kvað hann Heims- kringlu meira virði til sín en þau, þó ékki kostaði nema 3 dali, en það verð væri ált of lágt og ætti að vera $5. Thomas gerði ráð fyrir að sjá íslenzku leikina í Saimlbands- kirkjusalnum, sem rótt var; skemtilegri minningar úr ferð- inni gæti hann ekki farið með V ICELAND f ...... SCANDINAViA Overnight Direct Air Route Established Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airliners For Domestic and Overseas Bookings Use VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York City Phone: REctor 2-0211 Látið kassa í Kæliskápinu NOW IS THE TIME TO ORDER FUEL FOR NEXT WINTER ”Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg lagsmálum, starfað í nefndum o. s. frv. Átthagaþrá mun mestu valda um heimflutning hans. — Hann hefir átt hér við sæmileg kjör að búa, hefir haft stöðuga vel launaða atvinnu. En einis og máltækið segir: Víðar er guð en í Görðum, hann er einnig Grindaskörðum. Það er ekki að víkja að hinu verra að flytja nú heim til íslandis. Ásgeir mun leggja af stað með konu og þrern börnum heim mieð ísienzku flugvélinni 10. júní. ROSETTU JARN Four Rosette Irons in heart, spade, club and diamond shapes, attractively boxed with two handies and direc- tions for using. Price, postpaid, $1.98. Purchasers of the set may obtain for firty-nine cents extra two additiional designs, a star and a deep cup for serving salads and desserts. — These rosette irons are well made and will last a lifetimie wiith ordinary oare. Seven Oaks Products 508 McINTYRE BLOCK WINNIPEG, MAN. Enquiries invited from Retailers Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til miín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Holtsgata 9, Reykjavík Kveðjusamsæti var Ásgeir Guðjohnsen prentara á Lögberg: haldið s. 1. mánudag á Martlbor- ough Hotel af vinum hans og kunningjum. Hann er eftir 24 ára dvöl hér vestra að flytja al- farinn heim til íslands Hann hér orðið fjölda vina, enda hinn 1 héðan- íslenzku hefir hann sem viðkunnaniegasti maður og hefir næst ekkert talað í 44 ár tekið góðan þátt í íslenzkum fé Sextíu ára afmælishátíð Álfta- vatns- og Grunnavatnsbygða Að undinbúningi þessa hátíð- ishalds er nú unnið af ótal nlefndum, en þessi minningarlhá- tíð verður haldin að Lundar sunnudaginn 6. júlí n. k. Dag- skráin verður fjölbreytt og reynt verður að sýna þnoska bygðarinnar atvinnulega rrteð sknúðför (parade) og fl. Nefnd hefur verið sett í Winnipeg til að sjá um flutning fólks til Lundar og eru þessir í nefndinni: Heimir Thorgiiíms- son, Bergthor E. Johnson og Hjálmar Danielsson. Menn eru beðnir að snúa sér til þessara manna um far norður. Gott væri líka að fá nökkra hugmynd um hvað margir muni sækja hátíðina frá Winnipag og helztu bygðum íslendinga svo við getum gert áætlun um veizlukost fyrir þá er ætla að koma. Heyrst hefur frá Chicago, að fyrrum Lundarbúar þar muni flestir sækja mótið. Þar mætast margir vinir og kunnimgjar. Gott að fá samskonar upplýs- ingar frá sem fiestum. Skrifa má til einihverra í Móttökumefndinni en það eru þessir: Mrs. Imgi- mundur Sigurðson, Mrs. Kári Byron, Mrs. St. Hofteig, Mr. Ágúst Eyjólfssan, Mr. John Sig- urjónsson, Mr. K. Byron, Mr. Skúli Sigfússon, allir á Lundar og Paul Reykdal í Winnipeg. Sömuieiðis til forsetans séra H. E. Johnson á Lundar, eða skrif- ara forstöðunefndarinnar Mrs. L. Sveinsson, Lundar. H. E. Johnson, forseti L. Sveinsson, skrifari Einar Sigurðssson frá Church- birdge, Sask., kom á laugardags- morgun til bæj.arins. Hyiggur hann á að setjast hér að. Hann er ékkjumaður, en dætur hans trvær búa í bænum. íslendingur er hann hinn bezti og gótur átt j eftir að sjá ættjörðina, þar sem hann hefir nú sielt bú sitt og er laus og liðugur. Vorið og vetur- inn kvað hann hafa verið erfiðan og kaldan og það hefði seinkað gróðri. Einar er ættaður af Aulst- urlandi; móðir hans var Sigur- björg Sigurðsson frá Homi í Hornafirði. ★ ★ * Rósettu járn / em nú til sýnis á þriðju hæð í verzlunarbúð The T. Eaton Oo. Ltd., Winnipag. Einnig má kaupa þau hjá J. H. Ashdown Hardware Co. Ltd., þar sem þau em til sýnis á þriðja gólfi. * ★ ★ The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 93 667 1197 Selkirk Ave Eric Erickson, eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag Islands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til Islands. Gísli Sigurbjörnsson frá Reykjavík ieit s. 1. fimtudag inn á skrifstofu Heimisikringlu. Var hann og Oddur Jónaisson að leggja af stað suður til New York. Bað hann fyrir beztu kveðjur til gamalmlennanna á Betel, en hann heimsátti þau rneðan hann stóð hér við nyrðra. J Kvað hann Betel einn íslenzk- asta staðinn sem hann hefði kom- ið á hér vestra. Heimiskringla óskar þessum góðu og skemti- legu gestum að beiman góðrar ur sinni> unSri- ferðar til átthaiganna. ★ ★ ★ Phone 44 510 West End Decorators Painting and Decorating Represented by: L. Matthews & Co., Winnipeg Frú Sigríður Ragnar, frá Gardar, N. D. kom til borgarinn- ar um síðustu helgi, í heiimsókn ti‘l ættingja og vina, ásamt dótt- Hún dvelur á heimili frænku sinnar, Mrs. S. O. Bjierring, 550 Banning St. komu til sujaiie j.**. nidii s. i. ungair ________JL_ _ _ i ~ bekkjum Lundarskóla fyretu steinsen og frú og þrjú börn verðlaun. Þessar stúlkur vóru heirra- hehnan af íslandi- ~ í söng samkepni milli unigl inga frá 13 skólum sem haldim var að Eriksdale 14. maí s. 1, 9íðast liðna viku unnu ungair stúlkur úr 4-5-6 winniPeg TlTgSvi pnentari Thor frú þeirra, heiman æfðar af Mrs. H. E. Johnson og Tr^i er ráðinn starfismaður undir hennar stjóm, henni til h^a Löghergi, í stað Asgeirs Guð- aðstoðar sem oganisti var Mrs. Johnsen’ sem er að fara alfarinn Victor Boulougen frá Lundar. ti:1 fslands; Einnig ber þess að geta, að , . Miss Franoes Magnússon frá 1 in® Lundar fókk hæðsta gráðu 86 Þann 24. maí voru gefin sam- fyrir einsöng. Hún hefði verið an 1 hjónaband að prestsheimili í æfð af Mrs. H. E. Johnson. Tvær Selkirk Harold Oliver Scram- aðrar stúlkur, Elaine McLaugh- s^að °S Eleanor Margaret Atkins. len og Ollie Guðmundsson fengu Við gifitiniguna aðstoðaði bróð- einnig góðar einkunnir, sú fyrri ir brúðarinnar, W. A. Atkins, og 84, en sú síðari 82. Þær voru Florenoe Olive Smith. einnig æfðar af Mrs. Johnson. Ungu hjónin setjast að í Sel- kirk. Gifting ★ ★ ★ Þann 20. maí voru gefin sam- The Riegular Meeting of the an í hjónaband að prestsheimil- Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. inu í Selkirk Magnús Magnús- son frá Selkirk og Júliía Carlsön, sariia staðar. Við giftinguna aðstoðuðu Jón MagnúSson, bróðir brúðgumans, og Martha Carlson systir brúðar- innar. Brúðurin er af sænskum ættum, en brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Einar Magnússon í Seikirk. Ungu hjónin setjast að í Selkirk. ★ ★ * MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Iljálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comforfr and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St. MIMNJST BETEL í erfðaskrám yðar will be held at he hornle of Mns. J. S. Gillies, 680 Bannlng St., Thuiisday, June 5, at 8 o’clook • * ★ ★ Gimli Rúmgott og vandað íveruhús til sölu. Á bezta stað; garage og fiowing well. Both hard and soft water at sink. Raflýst, vel unn- gengið. Steinkjallari, gott fur- nace. Sími 71 036 Winnipeg eða W. W. Jónasson, 47-4th Arve., Box 95, Gimli, Man. ★ ★ ★ Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. VERZLUNARSKÓLANÁM Messur í Nýja íslandi 1. júní — Framnes, messa kl. 2 e. h. Geysir, messa og safnaðar- fundur kl. 8.30 e. h. 8. júní — Arborg, ferminig og áltariisganiga kl. 2 e. h. v B. A. Bjarnason ★ ★ * Lúterska Kirkjan í Selkirk Sunnud., 1. júnlí — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. 12. Ensk mesesa kl. 7 e. h. | Allir boðnir velkomnir. S. Olafson Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.