Heimskringla - 02.07.1947, Side 5

Heimskringla - 02.07.1947, Side 5
WINNIPEG, 2, JÚLÍ 1947 skall kreppan yíir með öllum sínum mörgu og miklu erfiðleik- Urðu fáar bygðir fyrir meiri skakkatfölLum af hennar völdum °g fyrir langvarandi uppskeru- brest, en Vatnaibygðirnar. Þótt maðurinn lifi ekki af einu sam an brauði getur hann iLLa komist af án þess og á þetta einnig við söfnuðina og annan féiagsskap manna. Bæði sökum kreppunn- ar og af því að séra Jakob hvarf burtu frá Wynyard tii fsiand: krakaði hag frjálstrúarsafnað- anna mjög í Vatnabygðum. Nutu þessir söfnuðir aðeins hlaupa þjónustu um nokkur ár. Eldra fólkið var og er uppgéfið en nú er þar mikii hreyfing hafin naeðai unga fóiksins og spáir góðu um framtíðina. Þess ber að gæta að sú hreyfing er sprott- in upp af þeim frjáistrúar fræ- um, sem sáð var af hinu eidra fólki og einnig var það hin eidri kynslóð, sem reisti hina vegliegu. kirkju í Wynyard, sem um Langt skeið hefir ekki einungis verið kirkja til guðsþjónustu heidur og eitt af aðai samkomuhúsum þessa snotra og framfarsæla bæjar. Söfnuðirnir í ÁLftavatns og Grunnavatnsbygðum stóðu Mka að stofnun þessa félagsSkapar. Var séra Aibert E. Kristjánsson þá prestur þessa bygðarlags. — Þarflaust er að Lýsa séra Albert, svo vei þektum manni, og vita aiiir að hann er einn af fremstu raeðuskörungum ísiendinga. Það tel eg þó engan veginn aðal kost hans heldur mannúð hans. Eng- an mann veit eg einlægari í því að vilja gera kristmdómmn að lifandi afli til manniífsibóta bæði REIUSKRIHGLA 5. SIÐA í einstaklingssólinni og samfé- lagi mannanna, en séra Aibert. Hann vill ekki bara gera kirkj- una að guðsríki heldur jörðina og mannfélagið, virðist mér það hinn eini og sanni kristindómur, enda í mestu samræmi við vilja og stefnu meistarans frá Nazar- et. Eftir að Albert settist að í sælulundum Kyrrahafsstranda, þar sem hann þjónaði frjáislynd- um söfnuðum og þjónar enn, tók séra Guðmundur sáL Árnason við prestskap að Lundar. Var séra Guðmundur iengi forseti þessa félagsskapar. Hann var gáfumaður mikill, listfengur og vinsæll. Hann var í hópi okkar beztu rithöfunda og liggur eftir hann mikið starf á þeim vett- vangi. (Þar sem forseti Þjóð- ræknisfélagsins er með okkur i kvöld, vinur minn séra Valdimar J. Eylands, læt eg honum eftir að tala um þjóðræknisstarfsemi Samlbands prestanna). Þegar séra Guðmundur féll í valinn tók séra Halldór E. John son við hans starfi sem prestur og þjónar jafnframt að ein- hverju leyti í mörgum bygðum. Flytur hann messur að Vogar, Steep Rock, Reykjavtfk, Oak Foint og Mikley. Eitt er gott við séra Halldór þenna, hann kann að vélja sér konur. Hann er þní giftur og konurnar hver annari betri, og síðalsta kona hans, bandanískur borgari af enskum ættstofni, hefir nú þegar int af hendi ágætt starf að Lund- ar með þvá að kenna bömum og unglingum bæði söng og leik- ment. Hefir hún barna og ungl- inga fiokk undir sinnd stjórn, sem telur alt að þrjátíu og nú síðast æfði hún með aðstoð Mrs. Boulanger, belgiskrar konu og pianó leikara, flokk af aiþýðu- skólastúlkum, sem tóku fyrstu verðlaun á Interlake skóla sam- kepni í vor þar sem 13 skólar keptu. Hún er Mfea að verða góð- ur íslendingur þótt ekki mæli hún á voru máli, en hún les'bæði Heimskringlu og Lögberg, og er það nú meira en sagt verður með , sanni um alla Vestur-lslendinga. 1 Piney helst söfnuðurinn enn við og nýtur þjónustu séra Phil- ips og séra Halldórs í viðlögum. íslenzkar messur hafa þar þó fallið alveg niður af því þeim fer ' óðum fækkandi er málið skilja. 1 félagi við annað bygðarfólk hefir söfnuðurinn reist sér og öðrum bygðarbúum hina snotr- ustu kirkju þótt ekki sé hún enn fullgerð að innréttingu og er það fyrir skort á efni en ekki pening- um þvá kirkjan er nú skuldlaus og á nóg í sjóði til að fullkomna verkið. Auðsjáanlega eru nú miklar breytingar í aðsígi á öllum vett- vöngum. Ef við athugum með góðri greind þær breytingar og vitum hvert stefnir en högum okkur eftir straumföllum með fyrirhyggju, er engin ástæða til að örvænta um framtíðina fyrir okkar félagsskap og mætti þá svo fara að við héldum hálfrar aldar æfiminningu Sambands kirkjufélagsins á þessum stað, á sínum tíma. ÁTTRÆÐUR 1 DAG Brynjólfur Þorláksson organisti BORGIÐ HEIMSKRINGLU- því gleymd er goldin skuld Margir eru þeir ekki Islend- ingar, er helgað hafa tónlistinni l'ítf sitt. Einn þeirra fáu er Brynj- ólfur, og sá elzti. — Fyrsta hljóð- færið, er hann eignaðist smíðaði hann sjálfur, svalaði með því ó- mótstæðilegri löngun til tónlegr- ar viðleitni. Var þetta tíu strengja hljóðfæri, og tókst hon- um að leika tvíraddað á það. Eins og kunnugt er féll það í hlut Brynjóifs Þorlákssonar að taka við störfum þeirra Péturs Guðjohnsen og Jónasar Heiga- sonar. Fyrir og eftir aldamótin, um 20 ára skeið, er hann höfuð- stjórnandi kóra hér í Reykjavík og organleikari. 1 tamariti ís- lenzkra tónlistarmanna, fyrir tveim árum, er komist þannig að orði: “Brynjólfur Þorláksson er einn þeirra íslenzku tónlistar- manna, sem dyggilega hafa varð- að veginn til nútíðarinnar. Sem harmoniumleikarar mun enginn hafa tekið honum fram, og söng- stjórn hans var mjög rómuð. Sem forgöngumaður í kirkju söng reyndist hann hinn einlæg- asti umbótamaður, sem bar hug söngfóiksins stöðugt fyrir brjósti og útgáfa hans á “Organtónum” og fleiri nótnabókum hefir orðið þjóðinni hjartfólgin og smekk- bætandi”. 1 minnum er hafður söngur barna við _ vorprófin i Reykj a- vík undir stjórn Brynjólfs. Er það álit margra, að eins góður söngur barna hafi ekki heyrzt hér. Brynjólfur undi ekki heldur Æfintýrið Flutt að Mountain, N. D., 17. júní 1947 og sumar og sólskin um geima. Þar nífetu þeir alfrjálsir ástvinum hjá. Þar aðeins var hamingja og gleði um brá og hörmunum huglétt að gleyma. því, að þeirri námsgrein væri gert lægra undir höfði heldur en öðrum. Hlið stætt við aðrar námsgreinar tar söngur og söng- fræði prófskylt í skólunum hér meðan Brynjólfur annaðist kennsluna. Tókst honum að halda fram starfsháttum fyrir- rennara síns, Jónasar Heigason- ar. Við burtför Brynjólfs verður hér á breyting, en til Vestur- heims hvarf hann árið 1913. Næstu tíu árin áður var hann dómkirkjuorganisti hér. Á þeim árum formaði Brynjólfur söng- flutning kirkjukórsins með þeim hætti, að seint mun gleymast. Er holt til athugunar nú að rifja upp æfingar Brynjólfs með kórnum í kirkjunni, en að þeim æfingum loknum nutu Reykja- 'VÍkingar söngsins við vægu verði, sem aftur gekk til greiðslu kirkjukórsins. Er hér Mtið dæmi um sjálfstæða veiðleitni, til fyr- irmyndar tónlistarmönnum. Þau tuttugu ár, sem Brynj ólfur dvaldi í Vesturheimi (Can- ada og Dakota) starfaði hann á vegum þjóðræknisfélagsins, og hatfði með höndum stjórn allra tegunda kóra, en starf hans þessi árin var talið ‘fjöregg íslenzkr- ar samheldni og þjóðrækni”. Heim til Islands kom Brynj- ólfur Þorláksson fyrir fjórtán árum. Starfar hann nú mest- megnis að stillingu hljóðfæra, en vestra vann hann einnig nokkuð að því. Hér eru honum ekfti mislagðarr hendur, enda ungur lagt hönd að sínum fyrstu strengjum. Kona Brynjólfs var Guðný Magnúsdóttir, látin fyrir all- mörgum árum. Eignuðust þau sex börn. Dæturnar þrjár eru lifandi en þrjú systkinanna eru látin. Allir kunnugir vita, að Brynj- ólfur Þorláksson er góðum gátf- You E N T E R E D NATIONAL BARLEY CONTEST Entry date Extended from June 15 to Sponsored by the Brewing &. Malting Industries of Canada sögu Islendinga í Vesturheimi, jafnt prentuðum sem óprentuð- um, og eg vænti þess, að sem fiestir hér vestra reynist fúsir til þess að rétta mér hjálparihönd og stuðla að því, að eg geti gert þessu áihugamáli mínu þau skil, er það verðskuldar, svo að það geti haft varanlegt gildi á kom- andi tímum. I. Hann fæddist þars klettarnir kofunum skýla, og kræklótta björkin er skraut þeirra býla. Þar vögguljóð heiðlóan kveður á krvöldin, í hvamminum græna, þá sofin er öldin. Hann ólst upp við lækjanið, hMðar og hóla, og harðleikinn, raungóðan náttúru skóla, . að eltast við lambféð um bláskriður, börðin, að bylta til steinum, svo titraði jörðin. . . . . Og æskuna dreymdi um dýrlega daga. Þá dreifði sér kvikféð um engi og haga, og algrænt var túnið og engjar á vorin. .... Það alt var hans kóngsríki, og létt voru sporin. Og mitt yfir þessu kvað lóan sín ljóð en lœfeimir sungu urn alfrjálsa þjóð. Fossarnir Vöktu til atorku og iðju. Áin gaf dæmi hve brjóta skal viðju. Klettarnir, vættir sem verðir að baki, gegn vágestum kúgara og niðinga taki. Fjöllin, sá múr er vart fuglinn má klifa. 1 frjósemi dalsins var indælt að lifa. II. En fljótt Mða árin, og aldurinn hækkar. Æskan á brautu, og leikjunum fækkar. Hver dagur hann fjariægir ungmennisárin, æsfeunnar vonir, og barnslegu tárin. Hvert ár falla blómin frá æskunnar dögum. Hvert ár týnast vonir, og breyta svo högum. Hvert ár gnípur aivaran harðari höndum, með helkulda sMtur þá vináttu böndum. .... Þvá minnumst við þess, þegar fullorðinn fann hann að tfegursta kóngsriífeið vantaði sannan unað, því útþráin vaknaði á vorin. .... “Það veit þó minn guð að þung urðu sporin.” En sé nokkur kraftur í karlmannsins barmi. Ef kalt slœr ei hjarta í veSölum barmi. Þá xtís hann upp öndverður örlögum móti svo eldfjör og kraftarnir, sjálfra slín njóti. III. Nú rifjast upp sögur frá rúmgafli þar 'í rökkrinu sat hann og amma hans var að segja honum sögur og kvæði. Af köppum sem þótti svo þröngt upp í dal og þráðu að komast úr hamrasal, og lögðu því ieið sína um flœði. -V Þeir eignuðust kóngsriki á ókunnri strönd með alblómga lundi og fagurgræn lönd .... En hví sat hann heima eins og karlægur karl? sem kættist ef fékk hann á diskinn sinn snarl? með öfund af gjafara gefið? Hvað var það sem hélt honum heima í þeim dal? Hví hóf hann ei flug eftir hvasseygum val? og sfeildi við skammir og þrefið? Sú hugsun hún sótti á hann ár eftir ár og ávait hún skildi eftir saknaðartár. .....En æskan á örleik í æðum.” Hann skildi til hafs fyrir blásandi byr. Handan biádjúpin, ókyrru kveikja sinn hyr. Meðal blómanna brosa hjá glæðum. Svo eitt vor þegar ísana leysti af lá, og lækimir hoppuðu brúnunum frá, hann gat ekki haldist við heima. Hann skundaði á brautu, með kveðjur og köll sem kváðu hann gerði nú landinu spjöll og ættjörðu ætiaði að gleyma.” Hann sinti því engu, en hélt út á höf með hraðbyri á skautum og blaktandi tröf, og æskunnar eldmóð í barmi. Því nú var hann aifrjáls á ómœlisgeim og arnþrek í taugum, og þiáði ekki heim. Já, gleðin hún glampaði af hvarmi. \ Hve lengi var siglt ytfir siíkvikan mar ei í sögunni er greint, en fleyið hann bar til sóllanda og suðrænna meyja. Þar fann hann sinn ástvin og blómanna beð þar bygði hann höll er ei skuggum var léð. .......Þar sá hann og sæluna deyja........ IV. Eg hitti hann þar í skjóli stórra sfeóga, þeir skýldu ökrum þess er Frónið bar, en sigldi á braut með útþiá ærið nóga og ættarböndin með þvá sundur skar. Und skógargreinum mitt á milli 'blóma, hann mændi þöguil út í bláan geim. Já, honum fanst sem fossaraddir óma. Hann fann til þrár, að mætti hann komast “heim”. En vonlaus þrá hún vekur tár af hvarmi, og værðum hafnar marga dimma nátt. Hann var nú lostinn örlaganna armi. útlagi ger, sem komist ei gat í sátt. Já, svo fer mörgum mætum Islands sonum, sem mörkuðu sp>or í fjarlæg óskalönd. Því fjöregg þeirra er fjarsýn bygð á vonum og frumþrá æsku, leiðir æðri hönd. E. H. Fáfnis um gæddur. Ástæða er til að harma það, að honum skyldi efeki ungum veitast brautargengi til fulllkom- ins nárns, undirbúnings óslitins æfistarfs til eflingar okkar tón- listarmálum. En í dag ber að þakka Brynj- ólfi þann skerf, er hann hefur lagt til þeirra mála á langri ævi. Fjöldi Islendinga austan hafs og vestan sendir afmælisbarn- inu nú kveðjur og þakklæti. Nemendur Brynjólfs Þorláks- sonar skifta hundruðum; þeir eru honum þafeklátastir enda þekkja hann bezt. Helgi Hallgrímsson —Aiþbl. 22. maá AVARP til íslendinga í Vesturheimi Islendingar hafa löngum lagt mikla raekt við sögulegar minj- ar, flestum þjóðum fremur. — Þeim er í blóð borin þrá og þörf á því að kunna skiil á Mfi og hátt - um, störfum og stráði sem flestra þeirra einstaklniga, er þjóðin hefir alið. Á undanförnum árum hefir kappsamlega verið unnið að því, beggja megin hafsins, að forða frá gleymsku margskonar sögu- legum verðmætum. Samt sem áður er margt óskráð enn, og með hverju ári, sem Mður, fer mikið forgörðum af því, er vert hefði verið að geyma og varð- veita, komandi kynslóðum til þekkingarauka á Mfi forfeðra sinna. Hér er því enn óunnið mikið verfe og merkilegt. Það er með þetta í huga, sem eg undirritaður er nú komdnn í annað sinn hingað til Vestur- heims. Mér hefir orðið ljóst, hversu mikill menningararfur hér fer í súginn, þrátt fyrir hið góða starf, er Vestur-íslending- ar hafa unniið og eru að vinna, ef ekki verður enn rneira gert til þess að bjarga því, sem bjargað verður, undan tönn tímans. Eg hefi því einsett mér að safna öll- um fáanlegum heimildum að Mér væri mjög mikils verð aðstoð við söfnun og skráningu hvers konar heimdlda og frá- sagna bæði um Mf Íslendinga í þessari álfu og það, sem á daga forfeðra þeirra dreitf heima í gamla landinu. Héðan að vest- an væri mér sérstafelega kært að fá sem mest af ferðaminningum vesturfara, æfisöguþætti, þætti um rnerka menn og sérkenni- lega, lýsingar á Mfsbaráttunni hér, frásagnir um einstaka at- burði og viðskifti Islendinga við aðra þjóðflokka, heilsteyptar greinar um bóka- og blaðaútgáfu Íslendinga hér og hvaðeina ann- að, er sögulega og menningar- lega þýðingu hefir. Einnig væri mér kærkomið, ef menn héldu til haga og sendu mér gömul bréf, er enn kunna að vera til, kvæði og Lausavísur og myndir af mönnum, mannvirkjum og bústöðum Islendinga hér vestra. Loks þætti mér mifeils vert að fá í mlínar hendur sem mest af minningum heiman af íslandi, er hér kunna að vera til, þjóðsög- um, sagnaþáttum og öðru sldfeu. Eg þykist þess fullviss ,að fjöl- margir íslendingar hér vestra séu fúsir til þess að rétta mér hjálparhönd í þessu starfi með því að skrásetja það er þeir eða aðrir kunna að geyma í minni sér, af ýmiskonar þjóðlegum fróðleik, er við kemur þessari söfnun, og sendi mér sem allra fyrst. Árni Bjarnarson fiá Akureyri, íslandi 19-6-47, Reykjavík Heimskringla — Eg er 16 ára áslenzk stúlfea, og langar mig mjög mikið til að komast í bréfasamband við stúlku eða dreng af íslenzkum ættum og vona eg að Heims- kringla geti hjálpað mér, get skrifað dálítið í ensku. Með fyrirfram þakklæti. Kær kveðja, Hallfríður Georgsdóttir, Steinholt, Seljarlandsveg 16, Reykjavík, Ioeiand f

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.