Heimskringla - 09.07.1947, Qupperneq 8
<•»11111111111»!
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINTSTIPEG, 9. JÚLI 1947
FJÆR OG NÆR
a-
a-
MESSUR í ISLENZKU
SAMBANDSKIRKJUNUM
Messa í Wynyard, Sask.
Séra Philip M. Pétursson
messar í Wynyard, n. k. sunnu-
dag 13. júlí, í kirkju Quill Lake
safnaðar á vanalegum messu
tíma.
* * *
Messur í prestakalli
séra H. E. Johnson:
Vogar, sunnudaginn 20. júlí
kl. 2 e. h.
Lundar, sunnudaginn 27. júlí
kl. 2 e. h.
Steep Rock, sunnudaginn
ágúst kl. 2 e. h.
Mikley, sunnudaginn 10.
gúst kl. 2 e. h.
Lundar, sunnudaginn 17.
gúst kl. 2 e. h.
Vogar, sunnudaginn 24. ágúst
kl. 2 e. h.
Reykjavík, sunnudaginn 31.
ágúst kl. 2 e. h.
* * *
Messa í Piney
Sunnudaginn 20. júM, messar
séra Pthilip M. Pétursson í kdrkj-
unni í Piney á vanalegum tíma,
að öllu forfallalausu.
Messan fer fram á enskri
tungu.
★ ★ ★
Skírnarathöfn
I>rjú böm voru skírð s. 1.
sunnudag, 6. júM, að heimili Mr.
og Mrs. G. Macaulay, 314 Atlan-
tic Arve., er séra Philip M. Pét-
ursson sklírði þrjú systra böm,
eitt, sonar-son Mrs. Macaulay,
og önnur tvö, systkini, börn Mr.
og Mrs. C. G. Brown. Börnin
heita Clifford Lome Brown,
Evelyn Clare Brown og Alan
Douglas Macaulay. Mæður barn
anna, er dætur Mr. og Mrs. H
Pálmason, sem eiga heima í West
Kildonan, og sem voru viðstödd
athöfnina ásamt öðmm ætt'
mennum. Mr. og Mrs. Macaulay
eiga heima í Toronto og eru í
heimsókn til vina og ættingja í
Winnipeg.
★ ★
Takið eftir! Bazaar á Sumar-
heimilinu á Hnausum Sunnud.,
þ. 20. þ. m. kl. 2. e. h. Agætir
munir á boðstolum. Einnig
stúlknasöngflokkur, og viki-
vaka dansar ásamt fleiru til
skemtunar. Silver Tea frá 2 — 6
Arður af þessu rennur í sjóð
Sumarheimilisins.
* * *
Paul Einarsson kaupmaður,
kom til bæjarins s. 1. mánudag
úr íslandsferðinni. Hann lét hið
bezta af ferðinni, sem félagar
hans aðrir er heim fóru með ís-
lenzka flugskipinu.
HUGSAÐ HEIM
(Geifið í Heklusjóð)
Séra Aibert Kristjánsson og
kona hans frá Blaine, Wash.,
leggja af stað heim til sín í kvöld.
Fylgja þeim héðan góðar óskir
vina og þakklæti fyrir heim-
sóknina.
* * *
Walter J. Lindal dómari legg-
ur af stað flugleiðis þessa vikul
austur til Ottawa í sambandi við
starfið, er honum var nýlega fal-
ið af stjórninni við atvinnumál. hans, en brúðurin, ættuð úr
Að erindi þar loknu, fer hann Borgarfirði eystra á Islandi, er
vestur á strönd og heldur þar, dóttir ErMngs FiUpussonar og
ræður á íslendingadögunum í
A. J. Jóhannsson,
Akra, N. D. ________„.$10.00
Mrs. S. Oddsson, 624 Agnes
St., Winnipeg, Man.... 5.00
Aður auglýst ______>_____263.00
Alls__________________$278.00
Blaine og Seattle.
* * *
Gifting
Séra Philip M. Pétursson gaf
saman í hjónaband á heimili
sínu, s. 1. miðvikudag, 2. júlí,
Douglas Hayden MacLennan og
Doris Emma Jóhannesson, dótt-
ur Alláns Jöhannessonar og
Ólavíu Swanson JÓhannesson,
konu hans. - Þau voru aðstoðuð
af Mr. og Mrs. J. W. Failey. Mr.
MaoLennan vinnur við flugstöð-
ina, Stevenson’s Field í Winni-
peg. Framtíðar heimili ungu
hjónanna verður í Winnipeg.
Kristínar Jónsdóttur konu hans.
Þorleifur Anderson og Ben.,
Sigurðson, báðir frá ChurOh-
bridge, Sask., litu inn á skrif-
stofu Hkr., *s.l. mánudag. Þeir
eru að beimsækja bæinn og sjá
gamla kunningja. Þeir bjuggust
við að verða hér eystra um viku
tíma.
* * *
Gjafir til Sumarheimilis
ísl. bama að Hnausa, Manr
Mrs. Matthildur Frederiskson,
Vanoouver B. C. ---------$30.00
Vinkona í Winnipeg —$5.00
Mrs V. Stefansson Gimli Man
1 minningu um kæra vinkonu
Mrs. Maríu Einarsson, Gimli _
_________________________ $5.00
Með kæru þakklæti,
Margrét Sigurðson
535 Maryland St. Wpg.
* ★ »
Systurnar Guðrún og Anna
Stefánsson, 245 Arlington St.,
Winnipeg, lögðu af stað í gær-
kvöldi austur til Toronto. Ætla
þær á skipi eftir vötnunum frá
Port William.
* ★ *
Gifting
Laugardaginn 28. júná, voru
gefin saman í hjónaband, að
prestsheimilinu, 681 Banning
St., af séra Philip M. Pétursson,
Guðmundur Eyjólfson og Stef-
arvía Erlings. Þau voru aðstoðuð
af Emil Eyjólfsson bróður brúð-
gumans og Mrs. P. S. Pálsson,
frændkonu brúðarinnar. Brúð-
guminn er skólakennari við Gar-
son Quarry, Man., og er sonur
Ágústs Eyjólfssonar, á Lundar
og Guðrúnar Grímsdóttur konu
Mr. Sigfús Gillis, Vancouver,
kom snöggva ferð til Winnipeg
að finna skyldfólk sitt um helg-
ina. Hann lagði af stað til Cai-
gary s.l. mánud. flugleiðis. Hann
gary s. 1. mánudag flugleiðis.
Hann er í þjónustu félags vestur
á strönd og selur fyrir það X-
geisla áhöld aðallega til spítala.
* * n
Gerða Ástvalds frá Los An(g-
eles, er hér í heimsókn nyrðra
um þriggja vikna tíma. Hún fór
um helgina norður til Steep
Rock að finna vinfólk sitt. Miss
Ástvalds kom vestur fyrir tveim-
ur eða þremur árum og var hér
eitt ár í Winnipeg.
t ★ *
Gifting
Gefin voru saman á prestsheim-
ilinu, 681 Banning St., af séra
Philip M. Pétursson, miðviku-
daginn, 25. júní, William Freder-
ick Gunning og Mary Ethel Par-
Ker, bæði af hérlendum ættum.
Þau voru aðstoðuð af Mr. J. R. S.
Parker og Mrs. I. M. Peturson.
★ ★ ★
Meðtekið í útvarpssjóð
Hins Sameinaða Kirkjufélags
“Vinikona”, Banning St.
Winnipeg_______________$1.00
Jón S. Nordal,
Árborg, Man.----------- 4.00
Árni Thordarson,
Gimli, Man. ___________ 1.00
Mr. og Mrs. Ingim. Sigurðs-
son, Lundar, Man. _ 3.00
Miss Lóa Sigurðsson,
Winnipeg ______-_______ 1.00
Mrs. Dóra Worko,
Winnipeg _______________ 1.00
Ágúst Eyjólfsson,
Lundar, Man. ---------
Hannes Kristjánsson,
Gimli, Man. ________—
Mr. og Mrs. S. Benedikts-
son, Gimli, Man. _
Þetta mun hafa verið fyrsta
giftingar athöfnin í þessari,
kirkju. — Fáir eða engir munu
hafa haft meiri áhuga fyrir að
reisa þetta guðshús en einmitt
brúðurin. Það var fyrir heildar
samtök héraðsmanna að þessi
fallega kirkja var bygð.
Að giftingunni afstaðinni sátu
um hundrað manns veglegt sam-
sæti í samkomusal bygðarinnar.
Séra SkúH haíði stjórn mieð
höndum og mælti fyrir minni
brúðarinnar og Mr. D. MJlls
mælti fyrir minni brúðgumans.
Brúðhjónin lögðu á stað næsta
dag til Clear Lake. Framtíðar-
heimili þeirra verður að
Sprauge, Man., þar sem brúð-
guminn hefir með höndum toll-
þjónustu fyrir samíhandsstjórn-
ina..
* * *
Tvær villur eru í fevæðinu
“Sveitin miín” eftir Bergþór E.
Johnson sem birtist í þessu blaði:
Síðasta lína í annari Vísu á að
vera svo: Það er földar fegurð
þín. Einnig síðasta iína í þriðju
vísu; á að vera: Er það saga um
sexitíu ár.
* * *
Sunnudaginn 20. júlí kl. 10
f. h. verður haldinn sameiginleg-
ur fundur stjómarnefndar
Kvennasamlbandsins og Sumar-
heimilisnefndarinnar á Sumar-
heimilinu að Hnausum, Man. —
Látið kassa í
Kæliskápinn
GOOD ANYTIME
ORDER FUEL NOW
FOR NEXT WINTER
ROSEDALE LUMP S15.30
*Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071 (Priv. Exch.)
370 Colony St. Winnipeg
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn,
pianós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Aillur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson. eigandi
Eru allir beðnir að mæta stund-
víslega.
* * *
Gefin saman í hjónatoand í
Lútersku kirkjunni í Selkirk,
laugardaginn 5. júM, Axel Mag-
nússon, til heimilis í Selkirk, og
Elizabeth Margaret Cowie, frá
Glasgow á Skotlandi. Brúðgum-
inn er sonur Jóns Magnússonar,
sem nú er látinn fyrir nokkrum
árum og eftirlifandi ekkju hans,
Kristjönu Benidiktsdóttir. —, =====
Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. MINNISJ
John Alexander Cowie, ættuð
frá Peterhead á Skotlandi. Gift-
ingin fór fram að fjölmenni við-
stsöddu. Við giftinguna aðstoð-
uðu A. E. Karlanzig og Mrs. Mar-
garet Wheaton. Miss Olive Olson
söng einsöng meðan skrásetning
Thule Ship Agency Inc.
11 BROADWAY, New York 4, N. Y.
Umboðsmenn fyrir:
H.f. Eimskipafélag Islands
(The Icelandic Steamship Co. Ltd.)
og Flugfélag tslands
(Iceland Airwáys Ltd.)
Annast um vöru og farþega flutn-
inga frá New York og
Halifax til Islands.
Phone 44 510
West End Decorators
Painting and Decorating
Represented by:
L. Matthews & Co., Winnipeg
BETEL
í erfðaskrám yðar
Nú skal bera á borð með okkur,
bót við numinn auð,
fór fram. Að giftingu afstaðinni mar§ar aldir ósáð sProttið
5.00
____ 5.00
Með kæru þakklæti,
P. S. Pálsson
—796 Banning St., Winnipeg
1.00 var setin vegleg veizla að heim-! í®lenzlct Mfsins brauð.
| ili Mr. og Mrs. Claude Saunders, Alt, sem lyfti lengst á gotu,
og var þá 9kírður ungur sveinn ^11111 h6™*
sonur þeirra, er hlaut nafnið Jón nd skal sæma sveitir nýjar
Roibert. Ungu hjónin setjast að í sumargjöfum þeim,
Selkirk. S. Ó. sumargjöfum öllum þeim.
*• * *
The Icelandic Canadian Club Takist oss það, höfum ver
„ „ „ is planning to compile for pub- sameinað það þrent, að vera
Dánarfregn | lication examples of all originai ræktaraamir við ættlandið, trúir
Mrs. Kristjana Eyólfson lézt musical compositions, putolished hlnu hezta 1 sjálfum oss, og dygg-
þriðjudaginn 3. júraí 1947, eftir or unpublished, written by per- lr og gjofulir þegnar vors nýja
*»iiiiiiiHiiniiniinnnniiiiiiiiiiioi!iiinniinniiiiiiiiiinninimii<nii
r-
Islendingadagurinn
Sunnudaginn 27. júlí, 1947
SAMUEL HILL MEMORIAL PARK — BLAINE, Wash.
Forseti dagsins_________Stefán Eymundsson
Framkrvæmdamefnd____Stefán Eymundsson
Andrew Danielson Osoar Hávardson
A. E. Kristjánson Jacob Westford
SKEMTISKRÁ
jl---------Stefán Sölvason
Söngstjóri_____________
Undirspil annast... Mrs. Lillian Sumarliðason
1. Ó, guð vors lands----------------jSöngflokkurinn
2. Ávarp forseta----------------Stefán Eymundsson
3. Einsöngur__________________Miss Margaret Sigmar
4. Ræða ____________________Walter J. Lindal dómari
5. Söngflokkurinn
6. Kvæði--------------------------Ármann Björnson
7. Einsöngur--------------------Mrs. -Ninna Stevens
8. Ávarp____________________________Axel Vopnfjörð
9. Einsöngur_________________________Tani Bjömson
10. Tvísöngur______E. K. Breiðfjörð — Walter Johnson
11. Almennur söngur-----------Æ. K. Breiðfjörð, stýrir
Skemtiskráin byrjar stundvíslega kl. 1.30 e.h.
Gjallarhom flytur skemtiskrána til áheyrenda, undir
stjórn Leo. C. Sigurdson, frá Vanoouver, B. C.
Veitingar verða á boðstólum frá kl. 10.00 f.h.
langvarandi veikindi, að heimiii
dóttur sinnar, Mrs. W. A. John-
son, Prince Rupert, B. C. Hún
var 75 ár,a að aldri, ekkja Þor-
steins Eyjólfssonar. Þau Þor-
steinn og Kristjana bjuggu fyrst
í Norður Dakota nálægt Hensel.
sons of Icelandic extraction in fósturlands, fæðingar- og fram-
North America. This is to in- tíðarlands barna vorra. Það er
clude biographical sketohes. verðugt hlutókifti kynþornum
In order to acoomplish this lslendinS- °g með >V1 er einnl§
work we must have the oo-opera- virðingu ættarinnar fagurlegast
tion of all peraons concerned. j °S varanlegast á lofti haldið.
We appeal to eveiyone to help mal1 miin'u með því að
end'urtaka ljöðMnur skáldsins,
Fluittu til Canada árið 1900 og us collect all meratial necessary
settust að nálægt Lundar. Þar to make this reoord possible. If sem hregða upp svo hugstæðri
lézt Þorsteinn í apríl 1914.
Árið 1919 fluttist Kristjana
you know of anyone, living or mynd af ættjörð vorri, en eru þó
dead, who has experimented in sérstaklega minnisstæðar og
með börnum sínum til Prince [ musical oomposition please be fmialhærar fyrir þá viðfeðmu
Rupert, B. C., og hefir búið þar1 kind enough to give us that in- ættjarðarast og bræðralags-hug-
ávalt sáðan. Hún lætur eftir sig' formation.
sjö syni og tvær dætur og ti Watch for further announce
menrts.
The committee: Louise Guð- 1 fjarska blika jöklarnir og frítt
MESSUR og FUNDIR
1 kirkju Sambandssainaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjólparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skótaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju íöstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Talslmi 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyma, nefs
og kverka sjúkdómum
215 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutími: 2—5 e. h.
Sherbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kaffibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Vigfús Baldvinsson & Son,
Sími 37 486 eigendur
0. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO. LTD.
Por Your Comfort and
Convenienc^,
We can supply an Öil Burner
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbiook St.
barnábörn, einnig eina systir,
Mrs. Kristófer Hjálmson að Eck-
ville, Alberta.
* * *
Gifting
Þau Harold Edward Mills og
Margrét Elinóra Freeman Voru
gefin saman í hjónahand af séra
Skúla Sigurgeirson, 5. þ. m., í
kirkjunni á Piney að fjölmenni
viðstöddu. Brúðguminn er af
hérlendum ættum og var í her-
þjónustu um firnm ár. Brúðurin
er dóttir þeirra hjónanna, Lárus-
ar Freemans og Ásgeirðar konu
hans, er búið hafa í Piney hér-
aðinu um langt sekið. Margrét
hafði stundiý skólakenslu. —
Svaramenn voru Carl Mills og
Grace Mills, systkini brúðgum-
ans. Miss Muriel Lyons, frá
Winnipeg, söng “ITl Walk Be-
side You” og Mr. Klevin frá Fort
í WilMam var við hljóðfærið.
| hjón hins norræna manns, sem
þar er lýst með skáldlegri snild:
PHONE 31 477
RIVERVIEW
TRANSFER
Furniture ★ Refrigerators
Baggage
BEST LOCATED TO SERVE
THE WEST END
629 ELLICE AVENUE
5 Trucks at your service
munds, chairman; G. Kay Palm-
Lena Richardson.
er upp til dala,
og frjálsborínn er sonurinn, sern
norðrið hét að ala.
Hann elskar allar þjóiðr,
er allra manna bróðir,
en höfði sínu hallar
að hjarta þínu, móðir.
Blessuð sé minning íslenzfeu
landnemanna, sem tignuðu 1
verki trúmenskuna við ætt og
erfðir og létu eigi glóð framsókn-
arinnar slokna í brjósti sér. Megi
hetju- og manndómsandi þeirra
halda áfram að srvífa yfir land-
niámi þeirra hér í álfu, svo að
hlutur íslendinga í hérlendri
menningu megi sem veglegastur
verða! Haldi hollvættir vernd-
arhendi yfir ættþjóð vorri, sem
nú hefir að fulu gengið til ssetis
í hópi lýðfrjálsra þjóða og sækir
djarf lega fram mót sól og vori!
er
ÆTTLAND VORT
OG ERFÐIR
Frh. frá 5. bls.
erum hluti af og eigum þegn-
skuld að gjalda, kveður oss til
dáða. — Aldrei hafa verið
gerðar til vor meiri kröfur. Verð-
um sem drengilegast við þeim
með því að sýna sem árvaxtarík-
ast í verki íslenzkar og norræn-
ar manndóms- og mannréttinda
hugsjónir, frelsisást og fram-
sóknaranda. Gerum þjóðræknis-
hvöt Stepháns G. Stephánssonar
að lifandi veruleika í þjóðlífinu:
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þrí gleymd er goldin sknld
When You Build ...
remember to install
CITY HYDRO
ELECTRIC SERVICE
For a dependable, low-cost
supply of electricity
Phone - CITY HYDRO - 848 124