Heimskringla - 09.07.1947, Page 5
WINNIFEG, 9. JÚLl 1947
HEIMSKRIIGLA
5. SIÐA
— i ix
Við meguxn segja með Jóhannesi
úr Kötlum:
Við börðumst við böl og sorgir
°g bjuggum við þröngan kost
og norðursins nætur frost.
En dagurinn rann
— við hyltum hann
°g bygðum oss nýjar borgir.
Vor öld hefir sigrað sorgir
með samhljóði starfs og óðs
og gengið veginn til góðs.
En dagur er enn
og munið menn
að enn þarf að byggja borgir.
ÆTTLANI) VORT
OG ERFÐIR
Eftir prófessor Richard Beck
Ræða flutt að meginmáli á
60 ára landnámshátíð að
Lundar, Manitoba 6.
júlí 1947
Þær tilfinningar, sem sterk-
ast hræra hj artastrengi vora á
þessari söguráku hátíð, eru
uiinningin og þökkin. Með djúpu |
þakklæti minnumst vér á þess-|
Um degi landnámsmannanna og
kvennanna Menzku, sem hér
ruddu mörkina og brutu öðrum
brautina, lögðu grundvöllinn að
þessum bygðum og því félags-
og menningarlífi, sem hér hefir
þróast um 60 ára skeið. Oss
klökknar, hugur, er vér minn-
umst harðsóttrar baráttu þeirra
á frumbýlingsárunum, því að
landnám, hvar sem er á hveli
jarðar, er keypt við dýru verði
svita, blóðs og tára; en jafn-
framt hleypur oss kapp í kinn,
er vér minnumst þess, að þeir
létu ekki erfiðleikana “smækka
sig” eða yfirbuga sig, en gengu
sigri hrósandi af þeim hólmi,
eins og sagan vottar og verkin
sýna.
Skín af vinningum,
skipað er minningum
oss allt í kringum.
Heill íslendingum!
Þiau fögru og markvissu orð
Guttorms skálds Guttormssonar
í kvæði hans fyrir minni ís-
lenzku landnemanna í Nýja ís-
landi má hiklaust einnig heim-
færa upp á þjóðbræður þeirra
og systur, sem landið namu á
þessum slóðum. Stríðs- og sig-
ursaga þeirra var svo lík, og
að mögu leyti sömu örlagaiþátt-
um ofin.
Skáldið gerir einnig í um-
ræddu kvæði sínu glögga grein
fyrir því, undir hvaða merki ís-
lenzkir frumherjar í landi hér
sigruðust svo, eins og raun ber
vitní, á örðugleikum frumbýl-
ingsáranna, er hann segir:
Voru þeir að vepki
undir víkings merki
að nýjum sáttmála
ailt til náttmála,
ií fiskiveri
á flæðiskeri,
með hönd á plógi
á hrikaskógi.
1 anda og krafti síns dslenzka
og norræna manndóms- og
menningararfs unnu Islendingar
vestur hér sigur á harðvítugri
brautryðj anda-baráttu sinni; úr
óslökkvandi eldi þeirra erfða
böfðu þeir hitann og þróttinn,
þegar naprast næddi og brekka
andstreymisins lagðist þyngst í
fang. Þess sannleika er verðugt
og lærdómsríkt að minnast á
þeim tímamótum, sem hér eru
hátíðleg haldin, eins og vera ber.
Baráttu- og sigursaga íslenzkra
landnema í Vesturheimi verður
aðeins rétt lesin og skilin í ljósi
sambands þeirra við ættlandið
og erfirnar þaðan.
Öllum, sem um það hugsa,
hlýtur að verða það augljóst,
mál, hve náin eru tengslin milli
manns og moldar, hvernig land-
ið mótar böm sín, svipmerkir
þau að ásýnd og sálarlegum sér-
kennum; á það eigi síst við um
eins hrikafagurt og sérstætt land
eins og ísland er að náttúrufari.
Þetta hafa skáld vor skilið
manna best, eins og vænta mátti,
því að, þau eiga skyggnari augu,
en allur þorri, vor hinna, sem ó-
sjaldan “sjáandi sjáum eigi” það
sem fyrir sjónir vorar ber. —
Snilldarlega lýsir Gunnar Gunn-
arsson hinu nátengda og lífræna
sambandi milli Islands og barna
þess, er hann segir:
“Sál okkar er steypt í móti
dala og fjalla frá kynslóð til
kynslóðar, hvort sem okkur er
það ljóst eða hulið; lund okkar
er skilgetið afkvæmi íslenzkr3
árstíða. Innra með o'kkur búa
vor íslands, vetur og sumur,
ekki bara þau, sem við höfum
lifað, heldur einnig vetur, vor
og sumur langt fram úr öldum;
arfur, er við ávöxtum í lífi okk-
ar og breytni, eins og við erum
menn til, hver og einn, og sem láf
okkar og breytni er ávöxtur af.
Við erum bundin þessu landi,
eins og rímið ljóðinu. Hvað það
snertir, erum við undir álögum,
sem ekki verður hrundið. Það er
enginn sá íslendingur fæddur,
er sér að skaðlausu geti slitið
bönd við land og þjóð.”
En í bundnu máli hefir eigi
annað skálda vorra túlkað bet-
ur eða skáldlegar hin djúpstæðu
sálarlegu tengsl vor við ættjörð-
ina, en Stephan G. Stephánsson
í þessum ódauðlegu ljóðlínum:
Yfir heim eða himin
ihvdrt sem hugar þín önd,
skreyta fossar og fjalls-hl'íð
öll þín framtíðar lönd!
Fjarst í eilífðar útsæ
vakir eylendan þín:
nóttlaus vor-aldar veröld
þar sem víðsýnið skín.
Og einmitt þessa dagana
skartar hún sínum fegursta sum-
arskrúða, vor sameiginlega móð-
ir, eða ættmóðir, hlær við sjón-
um í “nóttlausri vor-aldar ver-
öld”, bókstaflega talað. Aldrei
gleymi eg þeirri sýn, er eg var
staddur í Hólmavík á Ströndum
fyrir þrem árum síðan, um miðj-
an júlí, og sá miðnætursólina
lauga sæ og fjöll geislagulli sínu.
Þá skildist mér til fullnustu
andríkið og fegurðin í þessum
erindum úr kvæði Davíðs
Stefánssonar “Norrænn dagur”:
1 fjarska blika jöklarnir í fanna
hvítum logum
og fjöllin spegla tinda í silfur-
bláum vogum,
Ungir vinir vaka.
og viltir fuglar kvaka.
I blænum syngja bjarkirnar
svo björgin undir taka.
Veit nokkur annað fegra en
nœturnar á vorin
er náttúran er vöknuð, frjáls
og endurborin,
og svanir yfir sundum
og sól í grænum lundum.
þá hefir nóttin fangið fullt af
af fögrum óskastundum.
I fjarska blika jöklarnir og frítt
er upp til dala,
og frjiálsborinn er sonurinn, sem
norðrið hét að ala.
Hann elskar allar þjóðir,
er allra manna bróðir,
en höfði sínu hallar
að hjarta þínu, móðir.
Fagurlega og drengilega er
hér lýst hinni sönnu ættjarðar-
ást, sem ekkert á skilt við þröng-
sýnan og digurbarkalegan þjóð-
arrembing, þeirri ást, sem ann
öllum þjóðum og vill eiga við
bræðralag, en finnur jafnhliða
glöggt til þess, hve nánum og
ór j úfanlegum böndum barnið
er tengt sinni móðurmold. Það
er sama göfuga og mannlega
hugsunin, sem Stephán G
Stephánssono færði í þennan ó-
gleymanlega ljóðabúning:
Til framandi landa eg bróður-
hug ber,
Minni Álftavatns-bygðar
á sextugs afmæli hennar
Flutt 6. júlí 1947, á Demants-afmæli Lundar-bygðar
Út um landiö engjum þakið
Islendingar reistu bú.
Margt var hraustlegt handartakið
hafið jafnt af vilja og trú,
fóJkið gladdist vonum vakið
vert er þess að minnast nú.
Landnámsmenn hér aldur ólu
oft við kjörin breytileg,
þig i byrjun forsjón fólu
fram til sigurs ruddu veg
vermd af bjartri sumarsólu
sértu bygðin glæsileg.
Þú ert ein með bygðum bestu,
bygð við álftavatnið kend,
kosti þína mörgu og mestu
margir þekkja hér í grend.
Vel hér öllum líða léstu,
lukkan var þér ávalt send.
Blessuð vertu bygðin fríða,
b jart er yfir þér í dag.
Hér kaus fólk að starfa og stríða
styrkt af trú á bræðralag.
Meir sem aldurs ár þín líða
auki guð þinn sældarhag.
V. J. Guttormsson
Bergþór S. Þorvarðson
3. júlí, 1863 — 24. maí, 1947
í upphafi, Beggi var barn
eins og aðrir,
en bráðlega komst hann á
þroskamanns skeið.
Stæltar af þjálfun fleyttu
honum fjaðrir
til frama og hagsmuna á
æfinnar leið.
ÆFIMINNIN G hönd yrði rétt úr nágranna hús-
um og það brást ekki. Sérstak-
lega hændust börnin að einu húsi
í byggðinni og nutu þar móður-
legrar umhyggju.
Það var tekið til þess hvað
hann var nærgætinn og lipur við
börnin og þau eins samtaka að
greiða hvers annars götu. Nöt-
urlegur árekstur þektist ekki á
þvd heimili. Afleiðingin af þessu
húshaldi varð sú að börnin döfn-
uðu og urðu mesta myndar fólk
og nytsamt í mannfélaginu. Þau
Hann var alment kallaður fengu öll sæmilega mentun, svo
Beggi og víða þektur með því þar hafa þau frjálsar höndur að
nafni, og því er það brúkað hér.
Hann var bara einusinni barn á
æfinni. Margir sem þessum háa
aldri ná éru orðnir börn í annað
sinn, og búnir að vera það í mörg
ár þó rólfærir séu. Fullum söns-
um hélt hann til síðustu sólar-
hringanna og fótaferð nema 2
síðustu vikurnar. Þrátt fyrir
sjóndepru um 2 ára bil og hverf-
andi krafta, gat hann farið ferða
smna með stuðning af staf.
beita fyrir sig, og hafa notað það
sér til gagns.
Eftir komu hans til Akra vann
hann hjá E. J. Skjöld í 3 ár sem
þá hafði verzlun þar. 1921
keypti hann búðina og starf-
rækti hana og bréfhirðingu í 16
ár. Fyrir ómentaðan mann var
það ekki svo Mtið Grettistak að
annast pósthús fyrir “Uncle
Sam”. Hann lætur ekki draga
úr hendi sér einn eyri viljandi
Frá íslandi kom hann 1887 og eða óviljandi. Alt verður að vera
1 bróðir hans, Jónas, sem lifir
enn í Winnipeg og hefur lengst
af átt þar heima.
í jafnvægi, og það tókst Begga
að leysa af hendi. 1937 seldi
hann verzlunina og sló frá sér
þar brestur á viðkvæmnin ein,
en ættjarðar-böndum mig grípur
hver grund,
sem grær kringum Islendings
bein.
Sú hugsun var áreiðanlega
töluð beint út úr hjarta alls
þorra íslenzkra landnema vest-
an hafs, og speglar í senn heil-
huga hollustu þeirra við kjör-
landið með öllum þess þjóða-
brotum, samfara hjartagróinni
rækt til ættlandsins á norður-
vegum.
En íslenzkir landnemar, sem
hingað vestur fluttust, báru eigi
aðeins í hug og hjarta sins
“heimalands mót”; þeir voru,
eins og alkunnugt og víðkunn-
ugt er, fjarri því að vera fortíð-
arlausir. Þeir áttu sér að baki
og fluttu méð sér þúsund ára
atburðariíka og orlagaríka sögu
þjóðar sinnar. Og sú saga varð
þeim, í brautryðjenda-baráttu
þeirra, uppspretta orku og væng
ur til flugs yfir fjallgarða erfið-
leikanna, alrveg eins og hún hafði
orðið þjóðinni íslenzku orku-
gjafi og blásið henni byr undir
vængi í frelsis og framsóknar-
baráttu hennar. 1 þeirri sögu er-
um vér öll, íslands börn, hvort
sem vér dveljum austan hafs
eða vestan, sameiginlegir hlut-
hafar, því að óhögguð standa orð
Matthíasar Jochumssonar:
Eitt er landið, ein vor þjóð,
auðnan sama beggja,
eina tungu, anda, blóð,
aldir spunnu tveggja:- •
Saga þín er saga vor, ,
sómi þinn vor æra,
tár þín Mka tárin vor, ;
tignarlandið kæra.
Og mikil gæfa er það oss,
sem af íslenzku bergi erum brot-
in, að hafa fengið að liía einmitt
þann langþráða dag, þegar frels-
isdraumur ættþjóðar vorrar,
draumurinn sem hún hafði
kærstan átt kynslóðum saman,
rættist að fullu með endurreisn
hins íslenzka lýðveldis 17. júní
1944. Vafalaust hefir mörgum í
hópi þúsundanna, sem þann ó-
gleymanlega dag át'tu því láni
að fagna að vera viðstaddir lýð-
\ eldi'sstofunina, farið eins og
mér, að þá fyrst hafi þeim fund-
ist sem þeim skildist til nokk-
urrar hlítar, hve merkileg og
dásamleg saga hinnar íslenzku
þjóðar er í raun og veru, fágætt
dæmi um sigur andans yfir and-
vígum ytri kjörum.
Að vísu er því þannig farið
um Þingvelli við Öxará, að þar
sváfur altaf sögunnar blær yfir
svipmiklum og fornhelgum
stöðvum, hjartastað ættland-
vors; þar slá liðnar aldir ljóma
Mentunar Mtill kom Beggi að ^ erfiði og áhyggjum að mestu
heiman eins og margir aðrir á ^ leyti, en lifði þó áfram x húsi
. -! þeim tíma og mállaus á enska sínu unz 1942 að yngri sonur
á vellina, “á hamraþil, á gjár og tungu, en hann komst fljótt nið-| hans gekk í herþjónustu.
gil”; ;þar tala sjálfir steinarnir Ur í málinu og eins vinnubrögð-; Frá því hann lifði á landi sinu
um afrek kynstofns vors, sorgir Um hér, því hann var athugull
hans og sigra; þar á moldin sál, og laghentur að eðlisfari.
eins og skáldið segir fagurlega. Á ýmsum stöðum nærri Hali-
En aldrei hefi eg heyrt vængja- son og Akra vann hanri bænda-
þyt sögunnar ein glögglega xg vinnu þar til 1898 að hann gift-
eftirminpilega yfir höfði mér, ist Guðbjörgu • Jónsdóttir, ann-
eins og þá er eg sat að Lögbergi álaðri fyrir kvennlegar dygðir
upprisudag hins íslenzka lýð- og fríðleik.
veldis fyrir þrem árum síðan. Um það leyti keypti hann
Saga þjóðar vorrar frá fyrstu land 2 mílur norður af Hallson j íslendingur sem við söknum úr
tíð blasti mér þá við sjónum 0g bjó þar góðu búi til 1918. j leiðangrinum. Eg heyrði konu í
eins og opin bók. Eg sá leiðtoga Konu sína misti hann 1915. Nú Cavalier segja við bróður hans:
þjóðarinnar á öllum öldum var úr vöndu að ráða fyrir hon-
ganga í fylkingarbrjósti, menn- Um. Honum leist ógjörningur að
ina, sem voru henni lýsandi eld- búa framvegis á landinu með 6
stólpar á eyðimerkurgöngu börn á unga aldri. Það yngsta
hennar á tímum hörmunga og bara 6 ára. Hann keypti því hús
niðurlægingar; eg sá einnig Mða á Akra og fiutti i það með barna
hjá þögla fylkingu hinna mörgu hóp sinn í þeirri von að hjálpar
karla og kvenna, er sagan kann
skamt frá Svold tilheyrði hann
Péturs söfnuði og var öflugur
stuðningsmaður hans. Hann var
einnig viðriðinn ýms önnur fé-
lagsmál og kom alstaðar fram
ráðhollur meðlimur. Hann var
jafnlyndur og yfirlætislaus mað-
ur, glaðsinna og skemtinn heim
að sækja, dygðarrákur, gestrisinn
eigi lengur að nafngreina, eri
sem altaf héldu vakandi í brjóst
sér helgum loga frelsisástarinn-
ar og framtíðartrúarinnar,
hvað sem á dundi, og áttu þess-
vegna sína ómetanlegu hlutdeild
í frelsisbaráttu hennar. Eg bless-
aði í hljóði nöfn þeirra allra. í
eyrum mér ómuðu, sem þungt
Því lifir þjóðin,
að þraut ei ljóðin,
átti fjöll fögur
og fornar sögur,
sem er máttugra stáli,
mælti á máli,
geymdi goðhreysti
og guði treysti.
Við þessar lífslindir hafði þjóð •
en heillandi undirepil, meistara-
leg lýsing Davíðs Stefánssonar á vor nærst í bMðu og stríðu öld
lífi og örlögum þjóðar vorrar: eftir öld. íslenzkir frumbyggjar
vestur hér sóttu Mfsvatn í sama
í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu brunn, og reyndist það hollur
voga. hreýstidrykkur í baráttu sinni,
Mót þrautum sínum gekk hún, eigi síður en feðrum þeirra og
djörf og sterk. rnæðrum í þeirra örlagastríði Montana.
“Nú verður þú að koma til að
sjá mig fyrst hann getur það
ekki lengur. Hann var daglegur
gestur hjá mér og eg sakna hans
mikið”.
1 Cavalier átti hann beima
hjá dætrum sínum til skiftis og
naut umönnunar þeirra sem
bezt mátti vera.
27. maí var útförin frá Presby-
tera kirkjunni í Cavalier og var
stórheiðarleg í alla staði og fjöl-
menn. Séra E. H. Fafnis flutti
kveðjuorðin. — Hviílurúmið er
Svold grafreitur.
6 börn lifa hann, 2 dóu ný-
fædd.
t Nöfn þeirra íaldursröð þann-
ig:
Sigríður, gift H. T. Hannesson
Mbuntain N. D.
Kristín, gift Joe Peterson í
Cavalier.
Þorvarður, giftur í Billings,
í hennar kirkju helgar stjörnur heima á ættjörðinni.
loga,
Gunnlaugur, ógiftur í Cava-
Dýrmæt var því sú arfleifð, lier,
og hennar líf er eilíft kraftaverk. Sem íslenzkir landnemar fluttu
með sér heiman um haf, og hald-
Þannig var hún vaxin sögu- goð reyndist hún þeim, brynja,
lega arfleifðin, sem íslenzkir Sverð og skjöldur, í brautryðj-
landnemar fluttu með sér vest- endabaráttu þeirra; um það bera
ur um haf, og Mtt var þá að sigurvinningar þeirra, órækan
undra, þó hún yrði þeim styrk- vottinn, að eigi sé lengra seilst
ur í brautryðjenda-baráttu eftir rökum þeirri staðhæfingu
þeirra; dæmi forfeðra þeirra, til stuðnings. En vegna takmark-
frelsisást þeirra og framtíðartrú, aðs tíma hefir hér orðið að fara
hafa eflaust hvarflað landnem- fljótt yfir sögu, aðeins verið
unum oft í hug og stælt þá í stiklað á allra stærstu steinum,
þeirri ákvörðun að láta eigi bug- athyglin dregin að nökkrum há-
ast, hvernig sem á móti blési. tindum í víðlendi hinna íslenzku
Það verður seint fullmetið, menningarerfða.
Anna, gift Lloyd Doty, San
Diego, California.
Maria PáMna, gift F. S. Snow-
field, lögmanni í Cavalier.
Einn bróðir hans, Hallur kom
að heiman um aldamótin og
fluttist til Nýja íslands og dó
' þar fyrir mörgum árum. Annar
hálfibróðir, dó í Winnipeg.
Á íslandi á hann 5 bræður á
Mfi þegar síðast fréttist; Krist-
varður, Kristján, Sigurð Skjald-
berg, Þórarinn, allir í Reykja-
vík, og Þorsteinn búandi á föð-
urleifð sinni Leikskálum, Dala-
sýslu.
Börnin harma fráfall síns ást-
hvers virði það er, hugsandi Með ræktarsemi sinni við þær
íólki og framgjörnu, að eiga sér erfðir og ættland sitt, samhliða
sMka sögu að bakhjalli. því; hiversu vel þeir urðu við ríka umhyggjusama föður, sem
Samanofinn hinni mikilvægu þegnlegum kröfum kjörlands einnig gekk þexm í móðurstað
sögulegu arfleið, sem íslenzkir síns, hafa landnemranir íslenzku í mörg ár.
landnamsmenn og konur fluttu Mér vestra látið oss í arf fagurt J Allir sem þekktu Begga
með sér hingað til Vesturfheims, eftirdæmi, sem viturlegt og
var hinn margþætti íslenzki gagnlegt er að hyggja að oftar
menningararfur, hertur í eld- en á hátíðisdegi sem þessum.
raunum öld eftir öld, sem skilið
hafði gullið frá soranum. kjarn- Vakið. Vakið. Támans kröfur
ann frá hisminu. Þeim menn- kalla,
knýja dyr og hrópa á alla.
kveðja hann með þakklæti fyrir
sómasamlega framkomu, sam-
vinnu og samferð í 60 ár.
Við þykjustum vissir, og
sláum fastri þeirri sannfæringu
að:
Dauðinn er ábati öllum þeim
sem ellin er farin að buga,
ingararfi og varðveizlu hans var,
það að þakka, að þjóðin íslenzkaj Þau eggjunarorð skáldsins
hafði eigi týnt sjálfri sér, en hafa aldrei verið sannari en á o,g viljugir eru að halda heim,
haldið áfram að lifa mannsæmu vorri tíð, þessum allra síðustu héðan úr skugga i bjartari heim,
Mfi. Eða eins og Davíð Stefáns-j dögum. Tíminn, þjóðin, sem vér með eiMfð og himin í huga.
son orðar það réttilega: I Framh. á 8. bls j Sveitungi