Heimskringla - 23.07.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.07.1947, Blaðsíða 7
WINNIFEG, 23. JÚLl 1947 HEIllSKBINGLA 7. SIÐA UNDRALÆKNIR FRÁ BARCELONA Eftir David Mills Eftirfarandi grein segir frá spönskum skurðlækni, sem kom- ið hefir fram með merkilegar nýjungar í sáralækningum. — Stundaði hann lækningar sínar í Englandi á stríðsárunum og h'eldur nú rannsóknum siínum á- fram í Oxford. A Það var á þeim árum, er búizt var við stríði í Evrópu. Þegar 'borgarastyrjöldin geisaði á Spáni hafði ungur læknir frá Barcelona, Josef Trueta að nafni náð undraverðum árangri í sára- lækningum á vígstöðvunum. — Hann þóttist sjá, að Englending- ar myndu hafa mikla þörf fyrir reynslu hans, ef stríð brytist út í heiminum, og hélt því til Lond- on til þess að halda fyrirlestra um lækningaaðiferð sína. \ Hann hélt marga fyrirlestra um þetta efni og vöktu þeir ó- skipta athygli. En um sama leyti skall styrjöldin á. Þeir fyrstu sem særðust af völdum stríðs- ins voru fluttir til sj úkrahús anna, og Josef Trueta var talinn á að dvelja um skeið í Englandi. Hann hefir dvalið þar síðan. En það er bezt að segja þessa sögu frá upphafi. Borgarstyrjölödin á Spáni stóð sem hæst 1929, og sprengj- urnar klufu trén umihverfis Plaza Cataluna. Verkfræðingur í einni verksmiðjunni við höfnina í Baroelona hafði lent með fingur j i tannhjólum einhverrar vólar og brotið hann og marið. Hon-; um var ekið í sjúkrahús og það kom í hlut Trueta að búa um sár hans. Þessi ungi læknir var þá að- eins 32 ára að aldri, og hann á- j kvað að beita algerlega nýrri j aðferð við að búa um sárið. Fingurinn var marinn og brotinn. Holdið við brotna bein- ið var sundur tætt. Hver venju- legur skurðlæknir mundi hafa lagt beinbrotin saman, hreinsað sárið með sótthreinsunarlyfjum og bundið um fingurinn. Daginn eftir mundu svo umbúðirnar verða teknar af og innsta lag þeirra, sem hefði klístrast í sár- ið, rifið af, en sjúklingurinn reyndi að harka af sér og hljóða ekki, þvi að þetta er mjög sárt. Þessi sársaukafulla athöfn mundi síðan endurtaka sig á hverjum degi, sárið hreinsað og bundið um það að nýju. Ef sjúkl- ingurinn hefði heppnina með sér mundi sárið gróa smátt og smátt en ef mótstaða hans væri litil og sárið iilkynjað, væru mikliar líkur til, að bakteríurnar sitgr- uðu í þessari baráttu við hvítu blóðkornin. Þá yrði að taka höndina af manninnum til þess að bjarga lífi hans. In Your New Home ♦ ♦ ♦ be sure to install CITY HYDRO Electric Service for a dependable, low-cost supply of electricity. PHONE 848 124 Cit y Hydro Is Vonrs - -jlsc It INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík-. Amaranth, Man._ Arnes, Man._ A ÍSLANDI ...Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 !CANADA ----------Mrs. Marg. Kjartansson -Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man~...........................G. O. Einarsson Baldur, Man--------------------------------O. Anderson Belmont, Man.............................._G. J. Oleson Bredenbury, Sask—.Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------Jlalldór B. Johnson Cypress River, Man.... Dafoe, Sask.. ........—-—Guðm. Sveinsson -O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask--------------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................._Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.----------Rósm. Árnason, Deslie, Sask. Flin Flon, Man--------------:--------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjemested Geysir, Man-----------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man...................L.......Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................-Gestur S. Vídai Innisfail, Alta--------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask-----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man..„„.............................D. J. Líndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man._________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man-----------------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..................T......Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—...............................S. Sigfússon Otto, Man----------------Jljörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man—................................_S. V. Eyford Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjayik, Man..........................Ingim. Ólafsson SeDíirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hailur Hallson Steep Rock, Man............................Fred Snædai Stony Hill, Man----------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.......................Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C.. Wapah, Man. En Josef Trueta ákvað að beita annari aðferð í þessu til- felli. I stað þess að skera burt þann hluta beinsins, sem var muilinn og hinn marða vöðvavef og treysta síðan, að sárið greri við daglega hreinsun og um- hyggju, opnaði hann sárið vel og bjó síðan vandlega um það með sárabindi og gipsi, svo að ioft komst alls ekki að því. Síð- an tilkynnti hann öllum til miik- illar skelfingar, að hann myndi láfca þessar umbúðir vera ó- hreyfðar tvær eða þrjár vikur. Að þeim tíma liðnum vonaðist hann eftir, að sárið yrði gróið. Læknarnir starfsbræður hans, urðu bæði óttaslegnir og undr- andi. Að þeirra áliti var það enig- um vafa bundið, að sjúklingur- inn mundi missa handlegginn. Hvernig gat það átt sér stað, að sárið greri, ef það var ekki hreinsað á hverjum degi- Trueta varð heldur ekki svefn- samt næstu nætur. Hann símaði í sífellu til sjúkrahússins tiil þess að fá fréttir af líðan mannsins. En það var síður en svo að merki um eitrun kæmu fram á sjúklinignum. Honum batnaði mjög fljótt og varð albata á skemmri fcíma, en búast mátti við. Sárið greri, án þess að valda sj úk'lingnum þjáningum. Samtímis því, að sárið var al- gerlega einangrað frá loftinu með gipsumbúðunum, var sjúkl ingurinn látinn liggja með handlegginn nokkuð bátt, svo að vessar frá sárinu rynnu burt með sogæðavökvanum og til þess að minnka blóðþrýstinginn. Fingur verkfræðingsins varð albata og Trueta frægur fyrir 1 þessa læknisaðferð. Honum gáf- ust nú óþrjótandi tækifæri á að beita þessari lækningaaðferð í börgarastyr j öldinni og hann læknaði hundruð manna á þenn- an hátt. Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. fyrr var það venja að láta hina særðu fá góða læknisaðgerð í sjúkraskýlum að baki víglín- unni og flytja þá síðan í sjúikra- hús til uppskurðar eða annarrar aðgerðar, ef með þurfti, og ieið oft vikutími unz því varð komið í kring. En Trueta fullyrti, að á þvi tímabili hefði alvarlegasta sýk-j ingin og mesta tjónið átt sér stað. Þær bakteríur, sem hefðuj upphaflega komizt inn í sárið, hefðu þá fengið aillt of langan tíma til þess að dreifast og marg- faldast. Uppskurður, sem gerður væri eftir svo langan fcíma, mundi að öllum líkindum ekki geta stöðvað sýkinguna hversuj vel sem til tækist. Eftir uppástungu Trueta fóru; nú læknarnir að aka beina leið til hinna særðu í læknabálum sínum. Árangur þessara starfs-j hátta hefir verið undraverður.( Af 12 þúsund særðum mönnum hafa aðeins 300 fengið blóðeitr- un, en í fyrra stríði var sú tala 5 þúsund af sömu tölu særðra. Tala aflimana og dauðsfalla hef- ir einnig lækkað um helming. j Aðferðin hefir að sjálfsögðu j tekið margvíslegum framförum höndum brezkra lækna og notkun penicillins hefir einnig vaídið miklu um þann árangur, sem náðst hefir. En engu að síður verður fyrst og fremst að þakka þetta tilraun unga læknisins í Barcelona. Og Orðstír hans barst brátt til 'hinn svarthærði og búlduleiti Mrs. Anna Harrvey, 4370 Quebec St. .Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg-----S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask..........................O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Akra, N. D. Bjöm Stervenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________..E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash____Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash..........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D-----------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D._ Gardar, N. D---- Grafton, N. D___ Hallson, N. D.. —C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _.C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D.________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn-------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak--------------------------_S. Goodman Minneota, Mfnn....................Miss C. V. Dalm'ann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th SL Point Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak—------------------------JE. J. Breiðfjik-ð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba Englands, og tveir brezkir skurð- læknar fóru til Barcelona til þess að kynna sér aðferð hans. Þeir skýrðu síðan frá því, sem þeir höfðu orðið áskynja í Spán- arferðinni og áramgur þess varð sá, að Trueta var boðið að koma til Englands árið 1939. Hann ferðaðist 9Íðan á milli læknasambandanna í Englandi og hélt fyrirlestra mánuðina áð- ur en stríðið skall á. Þegar fyrstu sprengjurnar tóku að falla og hinir særðu voru fluttir til sjúkraihúsanna frá húsarúst- un-um og vígvöltunum, tók Tru eta þegar til óspilltra málanna með að beita aðferð sinni við þá. Það leið heldur ekki á löngu áður en tekið var að beita að- ferð hans almennt við þá, sem særðust í stríðinu. Tilraun hans með verkfræð- inginn í Barcelona, hefir orðið til þess að bjarga Líifi fjölmargra hermanna og óbreyttra borgara sem særzt hafa í loftárásum. Það er talið að 95 % alvarlega særðra manna hafi náð sér aftur án veruilegra þjáninga vegna sára sinna. Hvert sár er þegar smitað, og styrjaldarsár eru engin undan- tekning frá þeirri reglu. Áður Professional and Business - Directory - aam Omci Promi 94 762 RU. PHOHX 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST •W Somrtat Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 Trueta var gerður að prófessor við læknabáskóla aðeins 38 ára að aldri. Það er heldur ekki með öllu útilokað, að hann geti þakkað ifærni sína, sem surðlæknis, að einhverju leyti því, að faðir hans kenndi honum þegar á barns- aldri að beita báðum höndum jafnt, og það hefir oft komið honum að góðu haldi við vanda- samar læknisaðgerðir. En Trueta hefir lagt stund á fleira en lækningar. Hann hefir einnig ritað bók um stjórnmál. Þessi hægláti Spánverji er ekki nema um fertugt enn. Það er ekki ólíkt, að hann muni leggja meiri skerf til læknavás- indanna, ef honum endist líf og heiisa. —Tíminn 6. júm Heimsins stærsti “geysir” er hverinn Wiaimangu á Nýja-Sjá- landi. Þegar hann var upp á sitt bezta árið 1900, gaus þessi frægi goshver 1,500 fet í loft upp eða fcíu sinnum hærra heldur en hverin Old Faithful í Yellow- stone National Park hefur gos- ið hæst. BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 S77 VlStalsUml kl. 3—S eR. andrews, andrews THORVALDSON & ’ EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. RXALTORS Rental, Inrurance and. Financtal Agentt Sími 97 538 808 AVENTJE BLDG.—Wlnnlpeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlsknar r TRus'rs Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON DUmrmd and Wedding Rlngs Agent for Bulova Wajtchea Karriage Licenset Istued 699 SARGENT AVE H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipég r / • • rra vmi PRINCESS MESSENGEK SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri íbúðum og húsmuni ai öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants U03 McARTHUR bldg. PHONE 94 358 „PvVatzos Floral Shop SS3 Notre Dame Ave.. Phone 27 9SS Presh Cut Plowers Daily Planta in Seeaoo W« speclallae ln Weddlng & Concert Bouquerta & Puneral Deslgns Ieeiandic spoken A. S. BARDAL ■alur llkklfltur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá bestl. Mnnfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. 648 SHERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 TlO Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Maa. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg • Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnlpty PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ii "Æ/jJÖfíNSONS iKSTORI \ 702 Sasgaat Ava. Wlnsipn.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.