Heimskringla - 03.09.1947, Side 7

Heimskringla - 03.09.1947, Side 7
WINNIPEG, 3. SEPT. 1947 7. SIÐA MINNI LANDNEMANNA Frh. frá 3. bls. stjórn höfðu sameiginlega aug- lýst eftir lækni. Eg skrapp vest- ur þangað, til tals við nefndar- mennina og til að vita hvemig mér litist á þá og þeim á mig. Strax og eg kom af lestinni, hafði eg upp á bæjarstjóranum, og eftir tvo táma var hann búinn að hóa saman öllum bæjar og sveitarráðsmönnum, að undan- teknum tveimur, sem bjuggu langt út í sveit. Mér var boðið á fund með þessum mönnum, sem þektu mig ekki frá manninum í tunglinu. Eftir tæpa klukku- stund var samningur milli mín og þessara ókunnu manna und- irritaður. Sáðar eftir að hafa kynst þeim, spurði eg þá, þvá þeir hefðu ráðið mig svona í hasti, án þess að vita nokkur deili á mér, og hafa þó í höndunum tvær skriflegar umsóknir frá öðrum læknum. Svarið var, að þeir hefðu gengið úr skugga um, að eg væri íslendingur, og að betri meðmæli kærðu þeir sig ekki um. Enginn þessara nefnd- armanna var Skandinavi. Eng- inn þeirra las Lögberg né Heims- kringlu. Um Icelandic Canadian var ekki að tala. Það rit var þá ekki til. En íslenzkir landnem- ar höfðu búið hér og þar á víð og dreif um álfuna og tvö ung- menni af áslenzkum ættum höfðu kynt sig þessum mönnum. Þeirra orðstír, en ekki sjálfhóls- gjálfur official þjóðrækni, kom mér þarna að liði. 1 þessu héraði starfaði eg svo í rúm sextán ár, og stundaði sjúklinga af fimtán mismunandi þjóðflokkum. Af viðkynning minni við það fólk, sannfærðist eg um, að allur þjóðernisremb- ingur er jafn hættulegur eins og hann er heimskulegur. Eg minnist þess líka, að Halldór afi minn, á Halldórsstöðum og Sig- fús í Skógargarði gáfu aldrei í skyn að þeir þættust meiri menn, en vinur þeirra og vel- gerðarmaður, Indíáninn, hann Ramsay gamli. Og mintust þeir þó oft, í tali við mig, á þann rauða, mæta mann. Ást mannsins á æskustöðvum hans og þær mætur sem hann hefir á átthögum siínum er eins almenn eins og ást til foreldra og systkina. En sterkust mun sú tilfinning vera í brjósti þeirra, sem alast upp í fámenni og fara skamt út frá heimilinu, hvort sem það er í dalverpi á ís- landi eða suður á Balkanskaga eða í frumbýli á meginlandi Ameníku. En sú ást til átthag- anna verður aldrei að út- né innflutningsvöru; og allar propa- ganda-flautur veraldarinnar eru þess ekki megnugar, að blása henni í brjóst annara, né útrýma henni. í>ví er það ofar miínum skilningi, hvernig við gætum búist við, að böm okkar beri sömu tilfinningar til íslands, eins INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík_______Bjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 1CANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man..........—................G. O. Einarsson Baldur, Man...............................O. Andarson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask................__.Mrs. J. H. Goodmundson .............._.Ólafur Hallsson Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Eriksdale, Man..... Fishing Lake, Sask.. Flin Flon, Man_____ Foam Lake, Sask. ______________Magnús Magnússon Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man.................................K. Kjernested Geysir, Man..____________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man................................G. J. Oleson Hayland, Man............................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_________Ófeigúr Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont...........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Leslie, Sask...........................Th. Guðmundsson Lundar, Man..................................D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask...._.........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man...............-..........Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man_________________JHjörtur Josephson, Lundar, Man. Pine-y, Man..................................S. V. Eyford Red Deer, Alta........................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man....._..................,....Einar A. Johnson Reykjavík, Man...........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.....—.....................Hallur Hallson Steep Rock, Man.............................Fred Snædal Stony Hill, Man__________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........-.................Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. _____Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Vancouver, B. C.- Wapah, Man_____ Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. -_Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipegosis, Man------------------------------S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak____________,_E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash___Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D._._______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn_ _____Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak................................JS. Goodman Minneota, Minn___________...............Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif........John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..........................Ásta Norman Seattle, 7 Wash_________J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba HEIMSKRINGLA Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds son, Holtsgata 9, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Heimskringla og Lögberg og við, sem sáum þar fyrst dags- ljósið. Um tunguna gildir hið sama. Móðurmálið, hvert sem það er, er óslítandi þáttur, sem ofinn er inn í reynslu og um- hverfi það, sem barnið vex upp við, og bandið milli leikfélaga og æskuvina þess. Þó tel eg óvíst, að nútíðar börn og unglingar hér beri jafn djúpa ást til átthaga sinna, eins og foreldrar þeirra og forfeður gerðu. Þau alast upp á siífeldri ferð og flugi, og sj£ ög heyra langt um meira en minnið torgar. Jafnvel landið sjálft tek- ur svo stórfeldum breytingum, á uppvaxtarárum unglinga nú- tímans ,að æskustöðvarnar eru bókstaflega horfnar eftir örfá ár. Það er því hæpið að yngra fólkið geti gert sér verulega grein fyrir þeim tilfinningum okkar, sem við nefnum ættjarð- arást. Og ekki mun það öðlast skilning á henni fyrir Jjáfleygar lofræður um þjóð og land, eða móralskar ávítanir. Nær sem eg hugsa til land- nema Nýja-lslands, hvarflar hugurinn til fyrstu áranna, sem eg lifði í Geysirbygð. Því þó eg kæmi þangað eftir að fyrstu og erfiðustu landnámsárin voru lið- in, og flytti þaðan áður en það tímabil hófst, sem þið hafið fulla ástæðu til að kalla gullöld, kyntist eg ofurlítið basli frum-| býlingsins, og á héðan margar hlýjar endurminningar. Og ekki þekki eg marga, sem samrýmd-j ari eru mér, en sumir Ný-lslend- j inga. Og hér var það fyrst á' æfinni að — “Eg fann yl í öllum taugum og mér birti fyrir augum.” Hér lærði eg að þekkja og meta einn þann vitrasta og göfugasta mann, sem eg hefi mætt á lífs- leiðinni. Og það er ekki of sagt, að hann opnaði mér nýjan heim. Andlegt dagsljós, mætti eg orða það svo, sá eg fyrst í Nýja-ls- landi. Hér tókst andleg frænd- semi með okkur Guttormi, því eina stórskáldi, sem fæðst hefir af íslenzkum foreldrum í Ame- ríku, og hér lifað við fleiri ára kreppu, án þess að verða hennar var — mestmegnis á fiski, kartöflum og nýmjólk. — Oftast var til haframjöl í graut,; en brauð var mjög af skornum skamti. Á sumrum gengum við á svokölluðum ilslenzkum leður- skóm; á vetrum í þrennum ull- arsokkum; og saumuðum við áttfaldan pokastriga úr “gunny sack” neðan í yzta sokkaparið. Og var sá fótabúningur sá þægi-, legasti, sem eg hefi klæðst um æfina. Fyrsta árið var alt sem við klæddumst — heima unnið. En eftir að vaðmálsfötin og dúk- skyrturnar voru útslitið, keypt- um við striga í föt og léreft í skyrtur að “herra Stefán Sig- urðsson Bros.”. En móðir mán saumaði úr efninu vélarlaust. Nú á dögum mundi slíkt líf kall- astkreppa, og það þó flugur, for og vegleysur væru ekki teknar með í reikninginn. í þessari kreppu ólst þó upp hraustara fólk, en í nokkurri annari ný- lendu hér vestra. Þegar piltar héðan “fóru utan”, þ. e. a. s., í þreskingu, var það alvanalegt, að meðal hraustur Ný-lslending- ur hafði í öllum höndum við hvern sem var, samverkamanna sinna. Að eg tali ekki um helj- armennina, eins og þá Snælbjörn Snorrason, Stjána í Fagraskógi, Einar í Garði, Bjöm og Svein frá Eyjólfsstöðum eða þá Sigur- jón og Andrés Isfeld. Á líku reki voru aðrir ekki síður vel gefnir til sálarinnar, t. d. Gutt- ormur skáld, Þorvaldssynir og Guttormssynir. Heilsufar var alment gott og Mtið úm veikindi og dauðsföll. Þrátt fyrir þetta, man eg ekki til, að raupað væri opinlberlega af yfirburðum Ný-lslendinga, eða Islandi og guði færðar þakk- ir fyrir að þeir væru ekki eins og aðrir menn. Yfirleitt voru landnemarnir lausir við sjálfshól Það sem eg heyrði þá stæra sig af var hversu miklu þeir komu í verk þennan og þennan daginn, sem þeir unnu í verkaskiftum eða upp á mánaðarkaup. Og gat því enginn fjárhagslegur gróði komið þar til greina. Löngu síðar, það var á kreppu- árunum, bjó eg meðal fátækra manna. Þó skorti þá ekki nánd- ar nærri eins margt, eins og fólk á frumbýlings-árunum, og hefðu vel getað komist af, hefðu þeir haft á að skipa hálfu viti og mannskap landnemanna. En í stað þess, að þroskast og styrkj- ast, við skortinn, féllu margir þeirra í ómensku, og gerðust ör- magna á sál og líkama. Og eg held Islendingar hér í landi hafi þar ekki verið undantekningar. Eg er ekki að mæla kreppunni bót né áfella þá sem liðu fyrir hana. En vandræði þeirra rifj- uðu upp fyrir mér kröggur land- nemanna, sem aldrei komust í þann vanda, að þeir sæju ekki leið — “Meginbraut að marki ryðja merkta út frá Sandy Bar, braut til sigurs---” Og enga ósk á eg heitari en þá, að afkomendur þessara föllnu hetja reynist eins vel í hinu nýrra landnámi, eins og feður þeirra og forfeður hinu fyrra. Mér er ekki ætíð ljóst hvað átt er við, þegar talað er og ritað um vestræna menning eða kristilega menning eða lýðræðis-menning eða sósiíalisma og kommúnisma- ómenning. En ef, með orðinu menning, er átt við friðsamt. þróttmikið og glaðvært Mf, þá voru landnemarnir ekki aðeins landnámsmenn, heldur einnig meiwiingarfrömuðir. Lifi menning þeirra! Lifi annað og nýtt landnám hér! e> íet V* £eh<{ ífcu £ampled of this Clean, Family Newspaper THE Christian Sciénce Monitor s Free from crime and sensational news . . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. The Ohrtstlan Science Publishinr Society One, Norway Street. Boeton 15, Mass. Street. Ctty.. PB-3 □ Please send samþle coþies of The Cbristian Science Monitor. f □ Please send a one-montb trial subscription. / en- close $1 Professional and Business Directory— Oftici Phoni Ru. Phonk 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Ofíice hours by appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST St* Somerset BlAo Office 97 932 Re*. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talstmi 30 S77 ViStalstíml kl. 3—5 e.h. andrews, andrews. thorvaldson & eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Aoents * 1 Sími 97 538 108 AVKNTJE BLDG.—Winnlpeg DRS. H. R. and H. W. x TWEED Tannlœknar 406 TORONTOGEN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith SL PHONE 96 952 i WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watches Uarriaoe Licenses Issued 899 8ARGENT AVE H. J. P ALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Wlnnipeg, Canada- Rovatzos Floral Shop ÍSJ Notre Dame Ave., Phone 27 9SB Fresh Cut Flowers Dally. Pl&n/ts in Season We speclaiize in Weddlng & concert Bouquete & Funeral Deslgns Icetandic spoken CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managlng Director Wholesale Distributors of Freeh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL •eiur líkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá beetí. Bnnfremur selur hann allskonar minnisvarBa og legsteina. 843 BHEBBROOKB 8T. Phons 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agenta Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Incopge Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR ★ Phone 93 990 ★ \ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG.. 275 Portage Ave. Winnipef PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smœrri ibúðum og húsmuni aí öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 WINDATTCOAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 703 Scirry— t *«. Wlnnlpag. M—

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.