Heimskringla - 03.09.1947, Side 8

Heimskringla - 03.09.1947, Side 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WIiNNIPBG, 3. SEPT. 1947 FJÆR OG NÆR MES5UR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Byrjað verður aftur n. k. sunnudag, 7. sept. að messa í Samíbandskirkjunni í Winnipeg kl. 11 f. h. á ensku og kl 7 e. h. á íslenzku. Söngflokkarnir verða undir sömu stjórn og áður, söng- stjóri fyrir morgun messurnar Mrs. Bartley Brown og organisti Mr. P. G. Hawkins, og söngstjóri og organisti við kvöldguðsþjón- usturnar Gunnar Erlendson, og sólóisti Mrs. Elma Gíslason. — Söngæfingar verða á miðviku- dagskvöldin fyrir morgunsöng- flokkinn, en breyting verður á æfingarkvöldinu fyrir hinn flokkinn, nefnilega, fimtudags- kvöld í stað þess sem áður Var, og eru allir meðlimir þess flokks. (líslenzka) beðnir að minnast þess, og að sækja æfingu fimtu- dagskvöldið 4. sept. Sækið messur Sambandssafn- aðar á hverjum sunnudegi. Sunnudagsmorguninn, 14. sept messar Rev. Ernest W. Kuebler, Director of Education, American Unitarian Association. ★ ★ ★ , Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnudaginn 7. sept. n. k., kl. 2 e. h. ★ ★ ★ Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Lundar, sunnud. 7. september kl. 2 e. h. Vogar, sunnud. 14. september, kl. 2 e. h. Nýjar og notaðar skólabækur keypta^ ocj seldar fyrir alla bekki fró 1—12 — með sanngjörnu verði. Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nú- tiðar málefni. Þœr bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjama þóknun. THE BETTER OLE 543 ELLICE Ave (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME verður nánar minst síðar. Ágúst varð nú 17. ágúst 77 ára, en er enn hinn hressasti, minnugur og skýr, eins og hánn hefir ávalt verið. Heimskringla óskar hon- um margra góðra æfidaga enn- þá. ★ ★ ' * Hinn 25. ágúst s. 1. gaf séra E. J. Melan saman að.heimili sínu í Lundar, sunnud. 21. september,! Rivertori) Man ; Mr. Ernest Stærri og fullkomnari en áður!.. EATON’S Nýja Verð- skráin fyrir haust og vetur 1947-1948 • 548 bls. sem alla* varðar! • Töfrandi nýjar tizkur! • Ágætustu, nýjustu búshlut- ir! • Eaton ábyrgðin fylgir öllu— Ef vöurnar ekki fullnægjandi er peningunum skilað aftur ásamt burðargjaldi. Ef yðar eintak er ekki komið þá spyrjist fyrir á pósthúsinu, eða nœstu EATON pöntunar- deild. Ef upplagið e.r þrotið þá skrifið til: The Circulation De- partment,, The E. Eaton Com- pany Limited. •*T. EATON Ci™ WlNNIPEG CANADA EATON'S kl. 2 e. h. Piney, sunnud. 28. september, kl. 2 e. h. ★ ★ * Silver Tea Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur sitt árlega Silver Tea og sölu á heimatilbúnum mat í As- sembly Hall, T. Eaton’s félagsins á 7. gólfi, á laugardaginn næst- komandi 6. sept. frá kl. 2 til 4.45 e. h. Enginn matur seldur fyrir- fram. * ★ * Sunnudaginn 31. ágúst, skírði Chesker, Shaunavon, Sask., og Miss Marguerite Buckley, Win- nipeg Beach, Man. * ★ ★ Veglegt boð 1 bréfi sem Mrs. J. B. Skapta- son fékk nýlega frá Halldóru Bjarnadóttur á Akureyri, getur þeirrar góðu fréttar, að skólinn á Svalbarði bjóði einni vestur-ís- lenzkri stúlku til náms þar i vetur. Nám, vist og allur kostn- aður er greiddur af skólanum, en fargjald heim og til baka, verður nemandi að greiða. Þetta séra E. J. Melan, Hólmfriíði Önnu er tóvinnuskóli. Kensla hefst 1. Fjólu, dóttur Mr. og Mrs. Lgugi Melsted, Arnes, Man. ★ ★ ★ Mektekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Gestur Pálsson, Hecla, Man. ----------$3.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg. ★ * * Ágúst Johnson, Winnipegosis, kom til bæjarins 27. ágúst. Hann dvelur hér um tveggja vikna tíma í heimsókn hjá stjúpdóttur sinni, Mrs. Sigurbj. Paulson, í St. James. Hann sagði helztra frétta að fiskveiði hafi gengið illa norður þar, eins og á Win- nipegvatni. Ennfremur hafði Is- lendingur sem við sögunarmillu vann þar, slasast, mist hægri hendi um úlnliðinn. Hann heit- ir Stefán Stefánsson. Hinn 27. ágúst dó íslenzk kona í Winni- pegosis, er lengi hafi búið þar, Mrs. John Collins að nafni (skírð Steinunn Þorkelsdóttir). Hún , var 76 ára að aldri, ættuð úr j Grímsnesi í Árnessýslu; hennar okt. Þær stúíkur sem þetta góða boð Halldóru vildu færa sér í nyt, eru beðnar að snúa sér t',1 Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary- land St., Winnipeg, sem fyrst. * * ★ Gefin saman í hjónaband að heimili íslenzka sóknarprestsins í Selkirk, þann 28. ágúst: Ásgeir Ingvar Fjeldsted, Árborg, Man., og Thórey Jóniína Oddleifson, LIPTON ST. — 7 ROOM STUCCO HOUSE Hot water heat, Hardwood floors, Recreation room, Sleeplng balcony, Wash tubs in basement, Double garage. Possession arrang- ed. Price $8,750, half cash. Trans-Canada Agencies (Insurance, Real Estate, Business Locators) 205 Kresge Bldg. Phone 95 736 McLEOD RIVER LUMP $16.90 FOOTHILLS LUMP $16.90 ROSEDALE LUMP $15.30 "Tons oí Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SVVAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi. The Lundar Jubilee Commit- tee would like to procure pic- tures taken at the celebration last July6 , with a view to select- ing some for publication, and re- quests that anyone having good pictures send same to John Gutt- ormson, Lundar, Man. These will bé returned to the senders after selections have been made ★ ★ * Dr. S. J. Jóhannesson er flutt- ur frá 215 Ruby St., til 594 Ag- nes Street, Suite 7, Vinborg Apts. ★ ★ ★ Bókasafn “Fróns” opnast í kvöld til útláns. Um 70 nýjar bækur hafa bætst við safnið, svo allir hafa nóg að lesa. Notið lestrarfél. bækur Fróns. Greiðið gjaldið og styrkið félagsskapinn. Opið á miðvikudögum kl. 7 e. h. THE ICELANDIC CANADIAN SCHOLARSHIP FUND presents * Snjolaug Sigurdson Piano Recital Wednesday, September 10 — 8.30 p.m. FIRST LUTHERAN CHURCH Admission 75 cents Have your car serviced at ALVERST0NE M0T0RS SARGBNT AND ALVERSTONE Auto Body Works, All-Round Automobile Servicing Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega 9kýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. sama staðar. Við giftinguna að-j tii 7 30 Sunnudögum kl. 10 stoðuðu Mr. Thor B. Fjeldsted, 1]L { h bróðir brúðgumans og Miss Flor- ence Margaret Nordal, Winni- peg. Ungu hjónin setjast að í Winnipeg, þar sem brúðguminn stundar nám við Manitoba há- skólann. ★ ★ ★ The Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. will hold its first meet- ing of the season at the home of Mrs. L. E. Summers, 204 Queen- ston St., on Thurs. Sept. 4, at 8 p.m. Mrs. E. H. Gardner, Muni- cipal Regent, will give a report on the National Convention. — Members are urged to attend. ★ ★ * Þakklæti Eg undirrituð votta hér mitt innilegasta þaklæti, öllum þeim sem sýndu manni mínum, Áma Bjarnason, vinarhug og velvild á 9Íðustu hérvistarstundum hans. Eg þakka fyrir öll blómin og spjöldin sem voru send. Eg þakka af alhug öllum sem glöddu hann í lífinu, og eg þakka Árborgar vinunum öllum fyrir þær hjartanlegu viðtökur sem þeir sýndu okkur á allan hátt á hans seinasta ferðalagi til friðar og hvíldar. Guð blessi ykkur öll. Sólveig Bjarna9on ★ ★ ★ Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 7. sept.: Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi stundvíslega. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir vel- komnir. S. Óláfsson Messur í Nýja íslandi 7. sept. — Víðir, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. 14. sept. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Alþingishátíðin 1930, eftir próf. Magnús Jónsson er Islendingum kærkomin vinagjöf. í bókinni er yfir 300 myndir og frágangur allur hinn vandaðasti. Fæst bæði í bandi og óbundin. Verð í bandi $20.50 og $23.00, óbundin $18.50. Bjömssons Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Stúkan Hekla, I.O.G.T., held- ur fund á venjulegum stað og tíma, mánudaginn 8. sept. n. k. * * t m Herra ritstjóri: Viljið þér gera svo vel að birta eftirfarandi: Við undirritaðar óskum eftir að komast í bréfaviðskifti við Vestur-lslending (pilt eða stúlku) á aldrinum 16—25 ára. Með fyrirfram þökk fyrir þirt- inguna. Vilborg Dagbjartsdóttir, Vestdalseyri, Seyðisfirði, N.-Múlasýslu, Iceland. Sigríður Eymundsdóttir, Kirkjubóli, Norðfirði, S. Múlasýslu, Iceland. ★ ★ ★ BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Holtsgata 9, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar. Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Séra E. J. Melan, Riverton, Man. Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag íslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru og farþega flutn- inga frá New York og Halifax til íslands. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 215 MEDICA'L ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. Por Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbiook St- MIMNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar J. J. Middal, Seattle, Wash. G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. ★ ★ * Takið eftir Ekkjumaður, sem á 3 börn á aldrinum 10, 11 og 14 ára, og heima á skamt frá smábæ í Sask. æskir að komast í bréfa-sam band við miðaldra konu af ís- lenzkum ættum. — Frekari upp- lýsingar fyrirliggjandi á skrif- stofu Heimskringlu. ★ ★ ★ Icelandic Canadian Club We have room in our Winter issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number of photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed foroes of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all possible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of parents or guardians, date and place of birth, date of enlistment and discharge, place or plaoes of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. Winnipeg, Man. PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service FOR SALE N. E. cor. Ellice Ave. & Vic- tor St., 2 small stores, now vacant. Price $3,000. Apply Trans-Canada Agencies (Insurance, Real Estate, Business Locators) 205 Kresge Bldg. Phone 95 736 Kæra Heimskringla: Viljið þið birta eftirfarandi fyrir mig: Eg'er 16 ára. Mig langar að komast í bréfasamband við jafn- aldra mína vestan hafs. Bréfa- skriftirnar verða að fara fram a íslenzku. Hallfríður Einarsdóttir, Kárastöðum, Þingvallasveit, Árnessýslu, Iceland ★ ★ * Saga íslendinga í Vesturheimi þriðja bindi, er til sölu á skrif- stofu Heimskringlu. Verð: $5.00. Allar pantanir afgreiddar tafar- laust. ★ * ★ Skyr til sölu á 203 Maryland St. Fotturinn 65 cent. Hálfpottur 35 cent. Telephone 31 570 Mrs. G. Thompson VERZLUNARSKÓLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG f: MANITOBA

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.