Heimskringla


Heimskringla - 10.09.1947, Qupperneq 4

Heimskringla - 10.09.1947, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. SEPT. 1947 nese0S6GOO999SO0O9SO99SO0ð0OQOOSQ9O900ððQgOSððOSOSa lÉjdmskriwjla (StofnuB 1886) Kemui út á hverjum miðvikudegi. ■Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 VerO blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 10. SEPT. 1947 sleppa, þá er um slíkt yfirlit er' afleiðing misgjörðanna að dómi að ræða, hvort heldur er í bók-! Jessaja Amózssonar. Enn í dag menntum eða listum. I ríður þessi reiðilestur að hlust- En skemmst er frá því að' um manna eins og ógnlþrunginn segja, að bók þessi er hin mestaj örlaga dómur, eins og þurma frá fróðleiksnáma fyrir hvern þannj hásal hins guðlega réttlætis. Eg efast ekki um að alt þettal hvernig þær megni að lyfta verði — já, beinleiðis hljóti að byrgði erviðisins af þreyttum verða, sem sjálfsögð afeiðing herðum og hvernig þær geti gef- orsakanna þegar, “Friður teng-1 ið lífinu ný verðgildi og veitt ir lönd við lönd með lögum kær-! mannfólkinu meiri unaðssemd- ieikans. Jessaja segir það verðii ir. útlending, sem fræðast vill um Þau hafa líka reynst sönn. Hvarj þegar: “Menn sýna náuga sínum Þannig er því líka farið með ísland. Auka hinar hagfræði- legu töfur, sem felldar eru inn í lesmalið, stórum á gildi henn- eru stórveldin, sem á hans dög-! miskunsemi, þjaka ekki ekkj-í vísindamenninna. Fet fyrir fet, um báru ægislhjálm yfir öllum1 una, né föðurleysingjana, út-' frtá einu þekkingarstigi til ann- heimi? Hvar er Babylon? Orðinj lendingana né þá snauðu. Þegarj ars, fikra þeir sig áfram, ar og gagnsemi. Aftan við meg-i að grasgrónni grjóthrúgu. Hvar. engin ætlar öðrum iit og hverj framfara brautinni, með ótal til- Um atvinnu-vátryggingarnar Eru atvinnuvátryggingar Canada-stjórnar annað en humíbug? Eins og nú á sér stað, greiða íbúar Canada árlega 31.7 miljón dali í atvinnuvátryggingarsjóð. 19.2 miljónir fara í stjórnarkostn- að við þetta. Aðeins 12.5 miljón leggjast í sjóðinn sem sjá á at- vinnulausum faxlborða. Að því leyti sem þetta nær til skattgreið- enda, borga þeir 60ý af hverjum dal til þess að koma afganginum, fjörutíu centunum, til atvinnuleysingjans! Árið 1939, unnu 244 menn við þetta starf í verkamáladeild Ottawastjórnárinnar. Nú vinna við þessa bákndeild, sem nefnist Átvirmuleysis vátryggingar ráð (Unemployment Insurance Com- mission) hvorki fleiri né færri en átta þúsund manna. Hér um bil 4,000 af þessum stjórnahþjónum vinna við að rannsaka mál atvinnulausra, sem úr sjóðiþessum krefjast aðstoð- ar. Um 2,500 Mta eftir atvinnurekstri og hverju í því efni vindur fram og 1,500 við alls konar annað eftirlit og stjórn. Þeir sem mál þetta hafa athugað, geta ekki séð nauðsynina á því, að 8,000 manna vinni að þessu. Þeir sjá ekki neina sérstaka þörf á þvá, að halda við 205 skrifstofum út um landið og stundum í bæjariholum, þar sem ekki eru nema tveir atvinnuveitendur, er sjálfir ættu að geta ráðið sitt vinnufólk eða rekið. Það er ekki laust við að mönnum finnist þetta vera pólitískur skollaleikur og af óvandaðra tæi. Það er mikið látið af því, að það sé nú ekki um neitt at- vinnuleysi að ræða í Canada. Og sem betur fer, er það ekki. Það hefir til þessa betur ræst fram úr með atvinnu, en ílestir gerðu sér gein fyrir að stríði loknu. En ef 8,000 manns þurfa til þess að ráða fram úr atvinnuleysisraálunum meðan ekkert atvinnuleysi er, hvað marga þarf þá til þess, þegar atvinnulausir eru orðnir ein eða tvær miljónir? Það vesta við sMkar kákbætur á atvinnuMfinu, er að þær fullnægja alls ekki þörf, ef um raunverulegt atvinnúleysi væri að ræða. Mylkingur stjórnarinnar úr atvinnuleysissjóði, yrði aldrei annað en Mtilsháttar aðstoð og aðeins um stundarsakir. Með því er ekki verið byggja til frambúðar. inmál hennar eru eihnig skrá yfir sendiráð Islands og ræðis- menn skrifstofur þess erlendis, ítarleg, og mjög gagnleg, skrá yfir merk rit um ísland á er- lendum málum og að lokum nafnskrá. Gerir allt þetta bókina verðmætari og notadrýgri. Frágangur hennar er ágætur. Framan við hana er heilsáðu- mynd af forseta Islands, og einn- ig eru í íbókinni litmyndir af ís- lenzka fánanum, skjaldmerki ís- lands og Fálkaorðunni, en aftan við bókina skýrt og handhægt landbréf af íslandi. Landsbanki Islands og aðrir, sem að handbók þessari standa, eiga því miklar þakkir skilið fyrir útgáfu svo vandaðs og fróð- legs landkynningarrits. Er þess einnig að vænta, að það komist í ihendur sem flestra þeirra út- lendinga, er hafa aðstöðu til þess að breiða út þekkingu á Is- landi nútíðarinnar, en það hefir stundum viljað hverfa í frægð- arljóma söguríkrar fortaðarinn- iar. er Kaldea hin auðuga og frjó- maður talar sannleika hver viðjraunum. Þessar tilraunir eru sama? Orðin að eyðimörku. — sinn náunga’ ekki gerðar út í bláinn, með því Jó, þetta er fagur draumur en , móti myndi alt lenda í handa- Hvar er Nineve, borgin mikla?*| Geithja-rðir reykandi bedua-| þetta ^ er ekki° innihaldslaus1 skolum. Nei, þá dreymir sína þjóðflokka kroppa þar grasið i draumur ^hugsvifa mannsins, milli hrundra hallarveggja. — heMur sýn þess sjáanda, sem Hvað um hans eigið land hina | horfir skygnum augum á heims- fögru og frjósömu Judea? Er' hún ekki orðin að hörmungar- landi hryllilegra glæpa, viðbjóðs nafn í sögu veraldarinnar. Ranglætis er dauðinn laun er grafskrift gjörfallinna stórveldá og glataðrar menningar. Eg dáist að bersögli Jessaja 'en þó ennþá meira að draumum hans um þá farsældar framtíð er býður mannkynsins þegar þVí lærist að gefa gaum að því, er til þess friðar heyrir; því eins og laun ranglætisins er afturför og dauði svo eru og laun réttlætis- ins framför og langMfi. Það er hin mesta meinloka, að skoða slíka spámenn sem Jessaja hug- sjonamenn einungis. Þeir eru mig á þýðingu þessara orða. Hér UM DRAUMA Kirkjuræða VANDAÐ OG FRÓÐLEGT LANDKYNNINGARRIT Eftir prófessor Richard Beck Allir þeir, sem láta sig skipta íslenzka landkynningar-starf- semi erlendis, og þá eigi sízt í hinum víðlenda enskumælandi heimi, mega fagna hinni nýju útgáfu handbókar Landsbanka íslands, Iceland 1946, er út kom fyrir stuttu síðan á 60 ára af- mæli bankans. Þetta er fjórða útgáfa ibókar- innar, endurskoðuð og drjúgum aukin, enda er hún orðin stærð- arrit, nærri 300 bls. Þéttprent- aðar í stóru broti. Eins og nafn- ið bendir til, er ihún rituð á enska tungu. Dr. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri hefir nú sem áður annast ritstjórn bókarinnar, og leyst það af hendi með fræði mannlegri vandvirkni. Hann hefir einnig lagt drýgstan skerf til efnisins, en það er sem hér segir: “Landfræðilegt yfirlit” eftir dr. Þorkel Þorkelsson, fyrrv. veðurstofustjóra; “Jarðhiti á ís- landi og notkun hans” eftir Steinþór Sigurðsson magister; “Fólksfjöldi” eftir ritstjórann; “Sögulegt yfirlit” eftir dr. Þor- kel JóhanneiSson prófessor; — “Stjómarskrá og lög” eftir dr. Ólaf Lárusson prófessor; “Utan- ríkismál” eftir Agnar Kl. Jóns- son skrifstofustjóra; “Fjármál ríkis, Bæja- og sveitarfélaga” og “Landbúnaður” eftir ritstjór ann; “Fiskiveiðar og sjávara- furðir” eftir Klemens Tryggva son hagfræðing; “Raforkumál” eftir Jakob Gíslason raforku- málastjóra; “Iðnaður”, “Sam göngur” og “Verzlun” eftir rit- stjórann; “Fjármálastofnanir” eftir Klemens Tryggvason; “Fé- lagsmálalöggjöf”, “Kirkja og trúarbrögð” og “Fræðslumál” eftir ritstjórann; “Iþróttamál” eftir Þorstein Einarsson líþrótta- íulltrúa; “Bókmenntir” eftir dr. Guðmund Finnbogason; “Listir” eftir Halldór Jónasson kandidat; Enga menn met eg meira en spámenn gamla testamentisins og ber margt til þess. Hugrekki þeirra vekur fyrst og fremst aðdáun mína. Þeir höfðu hug- rekki til þess að segja þeim lýð til syndanna, sem beið með steina í höndum sér til að grýta þá. Þeir höfðu dirfsku til þess að álasa jconungum og höfðingj- um þeim, er áttu vald á Mfi þeirra og dæmdu þá tíðum til dauða. Þeir sögðu öllum mönn- um það sem þeir vissu sannast án yfirhylmingar og undandrátt. ar ;þeir voru sjálfum sér og sín- um guði trúir. Þeir voru Mka manna vitrast- ir. Þeir höfðu uppgötvað lög Mfsins , sem bæði einstaklingum “Þjóðarmerki” og “Stjómmála-| og þjóðum er þörf á að læra, svo flokkar” eftir ritstjórann; “Rétt-| þeir megi lífi og heilsu halda. indi útlendinga á Islandi” eftir Þeir vissu hvað veldur framför- dr. Ólaf Lárusson prófessor; “ís-( um og afturför meðal lifandi land sem ferðamannaland” eftirj kynslóða, öllu öðru fremur. — Stefán Stefánsson leiðsögumanr. | Þessvegna gátu þeir séð forlög (endurskoðað af Pálma Hannes- þjóða og manna með mestri syni rektor), og “Lax og silungs-j skarpskygni. veiði” eftir Stefán Stefánsson.j En eins og verða vin í öllum (endurskoðað af Sigbirni Árm-, mannflokkum voru þeirra á með i Verða, ann)- ; al bæði meiri og minni spámenn.j allir heiðingjar streyma . . I formálsorðum sínum segiri Jesaja spámaður stendur flest- ■ Og hann fDrottinn) mun dæma ritstjórinn, að í bókinni hafi að- um framar að andagift, tígin-j meðal heiðingjanna og úr mál- það en þeir eru Mka mikið meir en það. Þeir vóru fyrst og fremst raunskygnismenn, vísindamenn á mannMfssviðinu og þess vegna á æðstu sviðum jarðneskrar til- veru. Þeir fundu og rannsökuðu lög mannlegs JélagsMfs, og drógu rökréttar ályktanir af þeim upp- götvunum. (Ef einhver hefði sagt við Jessaja, “Þú átt ekki að blanda trúmálum inn í sjórn- málin”, hefði hann áreiðanlega hrópað “Abi scurra”! (burt með þig bjáni). Hlutveík trúarbragðanna var í hans augum, fyrst og fremst að samstilla samlíf mannanna. Þeg- ar hann athugaði verðandann í þjóðlífi sinnar tíðar eða gerði sér hugsjónir um hækkandi gengi mannlífsins, hugsaði hann sér ástandið sem afleiðing af vitþroska og siðferðismentun mannanna. Þegar maðurinn verður minnugur þess máttar, sem í honum býr og í allri sköp- un verkar, verður hann þess megnugur, að gera sína vonar- drauma að veruleika. Með sam- stillingu þeirra krafta auðnast honum að orka aldaihvörfum. í öðrum kapitula Jessajasar spádómsbókar birtist honum sá draumur þannig: — “Það skal verða á hinum síðustu dögum, að fjall það er hús drottins stendur á, mun grundvallað og þangað munu rásina og numið sannindinn af reynslunni. Það er draumur bygður á vísindum og þessi draumur á erindi til okkar, þess- arar kynslóðar, sem stendur með kjarnorku sprengjuna í titrandi höndum á bakka glötunarinnar. Eg hef verið að tala um drauma bygða á vísindum þ. e. s. á þekkingu. Hitt er engu síður satt að Vísindin eru ávöxtur draumanna. Eitt af hinum miklu skáldum Gamla Testamentisins talar um það, sem eitt af undr- um hins nýja heims, að þá muni hið aldraða fólk drauma dreyma. Satt að segja tók það mig nokkuð langan tíma að átta ber að athuga að skáldið segir, að aldraða muni drauma dreyma um betri framtíð, unaðsríkari veröld. Hann minnist ekki á æskuna; þess þurfti ekki, allir vita að æskuna dreymir, það er hennar eðli. Drengurinn í dalnum lyftir hugarsjónum yfir fjallið og sér þar annan dal, sínu fegri en hans eigin. Það sem fegurst er i 'hans heima högum er ennjþá fegra í drauma dalnum. Það sem ljótt kann að finnast heima fyr- ir er horfið í draumnum. Síðar stendur hann á hafströndinni og undrast hvað hinu megin hafs- ins muni vera. Hann dreymir þar um yndis akra og fögur lönd fegri en hann hefur áður litið. Lífið þarna í draumlöndum, handan hafsiins, er æfintýra rík- ara, glæsilegra en það sem hann þekkir. Hann fer líka að dreyma um framtíðina, sína eigin fram- tíð, sem fulltíða manns. Hann dagdrauma, bygða á þekkingu, um hvað muni gjörast ef vissum aðferðum er ibeitt. Þannig sjáum vér hversu hug- sjóna draumarnir verða fjör- gjafar framsóknar og framfara í famrás lífsins. Nú höfum við nokkuð rætt um dagdraumana, vökudraum- ana en komum svo að þeim aft- ur. Til eru aðrir draumar, draumar svefnsins og á þá skul- um við Mka minnast. Æ, jæa! munu einhverjir segja, ætlar hann nú að fara að tala um hjá- trú og hindurvitni. Nú eitt get- ur okkur sjálfsagt komið saman um, að fyrirbrigðið sjálft sé ekki hjátrú og hindurvitni því það er sannreynd að okkur dreymir í svefninum. Vitið þið hver hef- ur mest gert’að því, að rótfesta þá hugsun, að allar draumvitr- anir svefnsins séu hindurvitni og heimska? Það er kirkjan. Hún hefur gert það í eigingjörn- um tilgangi eins og svo margt annað. Kirkjan, kaþólska og aðr- ar “rétttrúnaðar” kirkjur, að hennar dæmi, vildu ekki viður- kenna neinar opinberanir, sem ekki gæfust í gegnum meðal- göngu klerkana. Með þvi móti gat kirkjan bezt trygt yfirráð Sín yfir lýðnum. Þetta er þó í fullu ósamræmi við vitni'sburð ritningarinnar, því það er sann- anlegt, að flestir eða allir höfund ar hennar hafa trúað á drauma, og er um það fjöldi sagna, alt frá Jósep Jakobssyni, sem kall- aður var draummaðurinn, til Jóseps eiginmanns Maríu Jesu- móður. Að manninn skuli dreyma í svefninum er merkileg dg und- ursamleg staðreynd er á öllum öldum hefur vakið undrun. Þeg- , . , * , ar þreyttur verkamaðurmn hall- dreymir um það, sem hann vill % „r_. _ , . , I .,, , ar hofði að hægmdum og sjon verða og vill gera. Ef hann er , . , , ,,,,,, ,.. , „ ! hans lokast fyrir synum hvers- skald þa yrkjir hann um dag-| , dags tilverunnar, opnast honum ósjálfrátt annar heimur, heimur draumanna. Oftast sér hann að drauma sína. Ef hann er lista- maður málar hann draumalönd- in. En æsku draumarnir fram-, , , , , „ , visu það sem hann hefur aður leiða ekki einungis skaldskap r , ,. , , , , , r______i seð og ott virðist þessi draum- og listaverk heldur fram-i .. ° , ... \ kvæmdir. Áður en hönd er lögð ! vitund rugl eitt enda hrafl að- að verki til að byggja heimilið) er það þegar fullskapað í draumi eins af draumunum oftast eftir í minni manna. Heldur fljótfærn , . , , . íslegt virðist mer það nu samt, dagsins. Aður en landneminn 6 . “ .. , . , . , , að sla svortu stnki fordomanna ryður morkma og plægir land- ið sér hann gróna akra í hugar ! yfir allar draumfarir manna. Hér er enginn támi til að fara út aláherzlan verið lögð á það, að mannlegu sjálfstæði og siðferðis- j um margra þjóða. Og þær munu heimi sinum. Þessir draumar^ , ^.g. nákvæmlega; enda Ivsa atvinnuMfi og andlegu Mfil lef»H alvöru. 1 draumskvgni sér snáða plógjárn úr sverðum sín-] þv’mg3 hann, skipa honum til íviá fAn .nlX r\ n./\w\ /\pí tfOI f lýsa atvinnuMfi og andlegu Mfií legri alvöru. 1 draumskygni sér þjóðarinnar frá sem flestum hann heiminn eins og hann get- hliðum, jafnframt því að saman-! ur orðið og verður að verða eigi burður sé iðulega gerður á nú-j mannkynið að bjargast. Engin tíðinni og liðinni tíð og í stuttu hefur með jafn innblásnri máli greint frá framförunum á mælsku útmálað afleiðingar síðari árum. ranglætisins, sem þessi aðals- Þessum tilgangi hefir verið, borni Judeu-spámaður. Hann ágætlega náð, því að eins og sjá s^gir í níunda og tíunda kapit- má af fyrrgreindu efnisyfirliti. ula sinnar spádómsbókar: bókarinnar, þá er þar að finna “Vei þeim sem veita ranga úr- þáttamarga heildarlýsingu á skurði og færa skaðsemdar-á- landi og þjóð, sögu hennar, Mfi kvæði í letur, til þess að halla og menningu. Kaflamir eru að rétti fátækra og ræna lögum hina vísu misjafnlega ítarlegir, enda ræður efnið að sjálfsögðu nokk- | frá fáu að segja, sem eg veit um og sniðla úr spjótum sínum. I starfs °S íramkvæmda. Aður en mgð vissu Eg veit nákVæmlega Engin þjóð skal sverð reiða að| vegunnn er ag ur Y ir ja 1 eins mikið og lítið um það eins annari þjóð, og ekki skulu þeir, eJa elfan bruuð’ ser enl ver,; og þið flest. Eg veit aðeins að temja sér hernað framar”. |'eða einbverjir þyðmgu þessara ^ Qg það skinsamt og Hvernig samlif mannanna, samg°ngu bota í huga ser °§ tl.úverðugt fálkj jafnvel sumir verður í þessu friðar-ríki lýsir, ta aa gera aæt amr og grenz keimsins mestu vitringar, hafa hann með svo feldum orðum: — ast eftir moguleikum um ram- mikla trú á draumvitrunum og uru um það, en allir eru þeir skipulega samdir, glöggir og fróðlegir, og jafnframt traustar heimildir, þVí að sérfróðir menn “Og þeir (mennimir) munu Vín viði planta og eta ávexti þeirra kvæmdir. Allar framkvæmdir eru ávextir draumanna. nauðstöddu á meðal fólks mins, til þess að ekkjurnar verði þeim j verka sinna. Þeir skulu ekki til að herfangi og þeir fái féflettj einkis iðja, né framleiða til tor- munaðarleysingjana. . . Því hið, tímingar, því þeir eru hin bless- óguðlega athæfi brennur eins og uð guðsibörn, þeir og þeirra af- eldur, eyðir þyrnum og þislum komlendur.........Og úlfurinn hver á sinu sviði, hafa um efnið j og kveikir í þykkum skógar-!mun dvelja með lanöbinu, og fjallað. Eins og getið er um í at- runnum, svo þeir hvirflast uppj kálfurinn og ljónið saman hvíla hafa orðið fyrir ógleymanlegri i reynslu í því efni. Eg ætla ekki og þeir munu hús byggja og íj Þegar umbota maðurinn hugs- að Segja ykkur frá minni pers- þeim búa. Og þeir munu ekki ar um heimilið sitt, sveitina sína; onuiegri drauma reynslu, enda byggja öðrum til íbúðar néi eða ættland sitt og hvernig það kannske ekki frá miklu að segja. planta öðrum til að njóta . . . ætti að vera, sér hann það fríð-: Eg vii samt greina frá tveimur Og mennirnir skulu lengi njóta sælt og fagurt í dagdraumum atriðum er mér hafa vitnast og og tekur að leita ráða már væri jafn ómögulegt að vé- hugasemd við kafla dr. Guð- mundar Finnbogassonar um ís- lenzkar bókmenntir, þá hefir sú yfirlitsgrein eigi verið endur- skoðuð síðan 1936, aðeins verið bætt inn á dánarárum og nokkr- um nöfnum, þó eigi hinna yngstu höfunda; jafnan verður einnig álitamál um það, hverja beri að telja og hverjum að á reykjarmökk .... Landið j en bamið leiða þau. Og kýrin og stendur ií björtu báli og fólkið^ björnin ganga saman í haglend- verður sem eldsmatur; engin! inu en brjóstmilkingurinn leik- þyrmir öðrum. Menn rífa í sig! ur sér við nöðruhreiðrið. Því til hægri handar og eru þó hungraðir; þeir eta til vinstri handar og verða þó eigi saddir, hver etur hold af sínum eigin armlegg.” enginn mun öðrum granda. (Þeir sem efast um að slíkt geti gerst ráðlegg eg að leita sér upplýs- ingar, meðal annars með því að lesa ferðasögu A. S. Hoopers, sinum i hvernig hann geti hrundið þess- um hugkvæmdum í framkvæmd. fengja og þá staðreynd, að sól- in skín í gegnum gluggann og Þannig hefur þá Abraham Linc-j inn tii okkar a þessari stundu. oln og Jón Sigurðson dreymt] Johannes er maður nefndur, um framtíð sinna föðurlanda. Þá; aiment kallaður drauma Jói. dreymdi um þá möguleika að Atti maður þessi ból sitt og bú í gera þau betri og hagsælli. — iafskektu koti út á Langnesi. Jói Þetta eru laun ranglætisins, höfuðsmans, frá Rússlandi). Framsóknin er afleiðing draum- anna. Sama má segja um uppfynd- inga mennina. Áður en þeir leggja hönd að verki til að fram- leiða verkhagar vélar og margs- var ráðvendnismaður hinn mesti en fremur einfeldningsiega kom hann mér fyrir sjónir, en eg var um fermingar aldur er eg kynt- ist honum. Margar sögur fóru af draumskygni Jóa og hefir bók kyns undra tæki, sjá þeir þær um hann verið rituð af heim- og þýðingu þeirra i huga sér. Þá! sþekingnum og sálarfræðingn- dreymir sína dagdrauma um1 um Agúst Bjarnarsyni. Eitt at-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.