Heimskringla - 10.09.1947, Page 8

Heimskringla - 10.09.1947, Page 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. SEPT. 1947 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Rev. Ernest W. Kuebler, fræð slumálastjóri fyrir American j Unitarian Asociation messar við morgun guðsþjónustuna í Sam- bandskirkjunni n. k. sunnudag 15. sept. Kvöldguðsþjónustan i verður með sama móti og vana-1 lega, á íslenzku. Eftir kvöld-i messuna, kl. 8.30 heldur Mr. Kuebler fund með sunnudaga- skólakennurunum og fræðslu-; málanefnd safnaðarins. Mánu- \ dagskvöldið heldur Leikmanna-j félag safnaðarins sinn fyrsta fund, og skemtikvöld, og þá flytur Mr. Kuebler erindi. Fund- urinn byrjar kl. 8. Er vonast að sem flestir karlmenn sæki fund- inn og tilkynni Mr. Skafta Borg- ford, ritara félagsins það til i þess að nægur undirbúningur með veitingar geti verið gerður,' Símanúmer hans er 74 450. ★ * * Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudag- inn 14. sept. n. k., kl. 2 e. h. * * * Messa í Wynyard Sunnudaginn 14. september, messar Emil Guðmundsson, guðfræðinemi í krikju Quill Lake safnaðar, í Wynyard. — Laugardagskvöldið flytur hann erindi um Island, á ungmenna félagsfundi sem þá verður hald- inn. Eru menn góðfúslega beðn- ir að veita þessu hvorttveggja at- hygli. Messan fer fram á þeim tíma sem tiltekinn verður af stjórnamefnd safnaðarins í Wynyard. * * * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson: Vogar, sunnud. 14. septemtoer, kl. 2 e. h. Lundar, sunnud. 21. september, kl. 2 e. h. Piney, sunnud. 28. september, kl. 2 e. h. ★ ★ ★ _ Gifting Á laugardaginn, 6. sept. fór; fram giftingarathöfn að heimili Mr. og Mrs. Wm. J. McGougan,; 204 Victoria Crescent í St. Vital, er Jack Francey og Viola Árna- son voru gefin saman í hjóna-j band. Brúðurin er dóttir þeirra hjóna John Árnason og Ólafar Ólafson Árnason. Brúðguminn er af írskum ættum. Þau voru aðstoðuð af Thomas B. Francey bróður brúðgumans og Miss Ena Árnason systur brúðarinnar. — Faðir hennar var svaramaður hennar. Að athöfninni lokinni fór fram vegleg brúðkaupsveizla og skemtu menn sér hið bezta í hinu fagra umhverfi á heimili Mr. og Mrs. McGougan sem er áj árbakkanum, með stóran gras- flöt niður að ánni, prýddan stórum trjám og blómum. —J Framtíðarheimili brúðhjóanna verður í Winnipeg. ★ ★ ,★ Miðvikudaginn 3. sept., and- aðist að heimili sínuí 523 Sher- brook St., hér í borg, Jóhannes Hannesson, á 9 ári yfir áttrætt. Hann fékk slag fyrir einum tveimur mánuðum og lá rúm- fastur eftir það. Hann lifa ald- urhnigin ekkja, Jóniína, 3 dætur, 1 sonur og 8 barnaböm, öll til heimilis í Winnipeg. Hann var jarðsunginn föstudaginn 5. sept. af séra Rúnólfi Marteinssyni. — Kveðjumálin voru flutt í útfar- arstofu Bardals og Brookside grafreit. Jóhannes var mikil- toæfur maður og drengur hinn bezti. Hans verður nánar getið síðar. * ★ * Gefin saman í hjónaband á heimili lúterska prestsins í Sel- kirk, þann 6. septemlber, Fred- erick Bender, 545 Bonner Ave., N. Kildonan og Ósk Steinunn Einarson, hjúkrunarkona, 211 Garry St., Winnipeg. Við gift- inguna aðstoðuðu Kristbjörg J. Einarson, systir brúðarinnar, og Raymond Bender, toróðir brúð- gumans. Brúðguminn er af hér- lendum ættum, en búðurin er dóttir Mr. og Mrs. E. E. Einar- son, að Auðnum við Gimli. — Giftingin fór fram að viðstödd- um nánustu ástvinum og nokkr- um vinum. Veitingar voru fram- reiddar á prestssetrinu að gift- ingu afstaðinni. Ungu hjónin setjast að í Winnipeg. ★ * ★ Hér er það. Alveg nýtt. “Gold- en Stomaoh Tablets”. — Ertu hræddur að borða, vissa fæðu, vegna slæms maga, sem fram- leiðir alskonar óþægindi, gas, sviða, sýru, slæman andardrátt, og allskonar önnur óþægindi. Óreglulega meltingu vegna ó- hófs í mat og drykk. Losnaðu við öll þessi óþægindi með því að nota hina nýju uppfyndingu, “Golden Stomach Tablets”, þá hverfa öll þessi óþægindi. 360 pillur (90 daga lækning) $500. 120 pillur (30 daga) $2.00, 55 pillur (14 daga) $1.00. Fást í öllum meðalabúðum. LIPTON ST. — 7 ROOM STUCCO HOUSE Hot water heat, Hardwood floors, Recreation room, Sleepmg baloony, Wash tubs in basement, Double garage. Possession arrang- ed. Price $7,800, half cash. Trans-Canada Agencies (Insurance, Real Estate, Business Locators) 205 Kresge Bldg. Phone 95 736 Látið kassa í Kæliskápinn Gefin saman í hjónaband í Lútersku kirkjunni í Selkirk þ. 5. sept., Jack Wishart Parke, 31 Dundurn Pl., Winnipeg, og Gest- heiður Inga Jóhannson, 27 Ken- nedy St., Winnipeg. Brúðgum- í inn er af enskum ættum, en i brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. ! Gestur Jóhannson, Selkirk. Við I giftinguna aðstoðuðu Edith Jó- hannson, systir brúðarinnar og R. N. Parke, bróðir brúðgumans. j Fjölmenn veizla var setin í sam- komuhúsi lúterska safnaðarins að giftingarathöfn afstaðinni. — Ungu hjónin setjast að í Winni- peg. * ★ * McLEOD RIVER LUMP S16.90 FOOTHILLS LUMP S16.90 ROSEDALE LUMP S15.30 "Tons oí Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 (Priv. Exch.) 370 Colony St. Winnipeg The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Gjafir í Námssjóð Miss Agnes Sigurdson Þj óðræknisdeildin “Ströndin” ___________ Mrs. Guðrún Bjarnason, Seattle -------------- Þjóðræknisdeildin “Frón’ íslendingadagsnefndin, Winnipeg $10.00 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi EVENING SCHOOLS PROGRAMME 1947 - 48 Conducted by the School District oi Winnipeg No. 1 REGISTRATION NIGHTS KELVIN •Woodworking, Turning, Electri- city, Forge and Welding — Sept. 15 jDrafting, Art, Radio, Machine Shop, and Commer- cial Subjects — Sept. 17 Home Economics, Public Speaking — Sept. 29. ST. JOHN'S DANIEL McINTYRE ISAAC NEWTON STRATHCONA Technical, Com- Auto Mechanics School Subjects Handicrafts — mercial, Dramatics, and Commercial and Commercial — Sept. 17 and Orchestra — Subjects — Sept. 17 Sept. 17 Sept. 17 Academic - Sept. 24 Home Economics Home Economics, Public Speaking — Oct. 2 Home Economics — Oct. 1 — Oct. 2 CLASSES COMMENCE Technical & Com- mercial — Sept. 22 Home Economics — Oct. 6 Public Speaking — Oct. 8 Technical, Com- Auto Mechanlcs School and Com- mercial, Dramatics, and Commercial mercial — Sept. 23 and Orchestra — — Sept. 22 Sept. 22 Home Economics Public Speaking — Oct. 8 Academic*— Oct. 1 — Oct. 7 Home Economics Home Economics — Oct. 6 — Oct. 6 Handicrafts Sept. 22 DANIEL McINTYRE COLLEGIATE INSTITUTE (Wellington and Alverstone) offers in Evening School the subjects of the high school programme (Grades IX to XII inclusive), together with commercial subjects, home economics—clothing, foods and automobile mechanics. ISAAC NEWTON HIGH SCHOOL (Alfred and Parr) offers elementary courses, and special courses in English, Shorthand, Typing, Bookkeeping, Home Economics—Clothing. KELVIN HIGH SCHOOL (Academy Road and Stafford) offers such courses as, machine shop prac- tice, electrieity and radio, slide rule, cabinet making and building, patternmaking and mould- ing, forge and heat treatment of metals, drafting and blue print reading, commercial art, home economics—clothing, foods, public speaking, home planning and furnishing, Shorthand, Typing and Bookkeeping. ST. JOHN HIGH SCHOOL (Machray and Salter) offers a limited number of shop courses as, mach- nine shop practice, cabinet making, patternmaking, carving, drafting and blue print reading, electricity, home economics—clothing, typing, shorthand and public speaking. STRATHCONA SCHOOL (Burrows and McGregor) Handicraft work in Ornamental Metal, Bookbind- ing, Woodwork, Leather, Papier Mache and Art Work wi-11 be offered. When possible, evenings may be re-arranged to suit the majority of students in any class. Copies of this circular may be obtained from: , F. A. ALLDEN, Secretary, School District of Winnipeg No. 1, William and Ellen, Telephone 21891. Þjóðræknisfélagið -- Mr. og Mrs. Jochum Ásgeirsson-------- Mr. og Mrs. Guðmann Levy-------------- Mr. og Mrs. Peter Anderson 1-------- Mr. H. Axford------- 5.00 50.00 100.00 200.00 Thule Ship Agency Inc. 11 BROADWAY, New York 4, N. Y. Umboðsmenn fyrir: H.f. Eimskipafélag tslands (The Icelandic Steamship Co. Ltd.) og Flugfélag íslands (Iceland Airways Ltd.) Annast um vöru pg farþega flutn- inga frá NeV York og Halifax til Islands. Mr. Hannes Pétursson — Mrs. Hólmfr. Pétursson.— Miss Margrét Pétursson— Dr. og Mrs. B. H. Olson.__. Mr. H. M. Swan---------- Mr. og Mrs. C. Thorlakson Mr. og Mrs. J. W. Jóhann- son, Pine Falls. ------ Mr. og Mrs. B. E. Johnson Mr. og Mrs. G. A. Stefánsson ------------ Mr. og Mrs. Fred Frid- finnsson-------------— Mrs. Sigríður Phipps---- Dr. og Mrs. K. I. Johnson Gimli, Man. ----------- Mr. og Mrs. Thor Ellison, Gimli, Man.------------ Mr. og Mrs. Hrólfur Sig- urðsson, Gimli -------- Mr. Gunnar Erlendsson — Mr. og Mrs. G. J. Jóhnson Mr. og Mrs. Steindór Jakobsson ------------ Mr. og Mrs. J. T. Beck _ Thorgeirson Company — 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 25.00 25.00 25.00 Talsími 95 826 - Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur 0. K. HANSSON Plumhing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. MlISlNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar 25.00 5.00 | 5.00 5-.00 5.00 5.00 .5.00 5.00 10.00 2.00 5.00 10.00 I 10.00 10.00! 5.00 Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 14. sept. — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudaga- skóli kl. -12 á hádegi. íslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ ★ Guðsþjónusta er ákveðin sd. 14. sept. í Þingvaliakirkju við ( Churchbridge, kl. 2 e. h. Og íHólaskóla.þ r7 to : Og í Hólaskóla þ. 21. sept. kl.J 2 e. h. S. S. C. ★ ★ ★ Messur í Nýja íslandi 14. sept. — Geysir, messa kl. 2 e. h. Riverton, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason PHONE 31 477 RIVERVIEW TRANSFER Furniture ★ Refrigerators Baggage BEST LOCATED TO SERVE THE WEST END 629 ELLICE AVENUE 5 Trucks at your service FOR SALE N. E. cor. Ellice Ave. & Vic- tor St., 2 small stores, now vacant. Prioe $3,000. Apply Trans-Canada Agencies (Insurance, Real Estate, Business Locators) 205 Kresge Bldg. Phone 95 736 $602.00 Frá Sambands kvenfélag- inu “Aldan” Árnes------ 15.00 Mrs. G. Johnson, Árnes— 1-00 Mrs. J. Ólafson, Arnes 1.00 Mrs. R. L. Amer, Árnes — 1.00 Faðir Wilsons Bandaríkjafor- seta var prestur. Hann þótti bæði hagsýnn og gamansamur, en kvartaði oft undan tómlæti safnaðarins og nízku gagnvart sér. Eitt sinn var hann á ferð og reið þá uppátoaldsreiðskjóta sín-! um. Einn af sóknarmönnum séra1 Wilsons mætti honum og sagði: “Hvernig sténdur á því, að kllár- inn yðar er svona stríðalinn, en þér eruð sjálfur skinhoraður?” “Það er ofur auðskilið.,, ansaði prestur. “Ek fóðra hestinn, enr þið, sóknartoörnin, mig”. ★ ★ # Þó að forystumenn í iðnaði Rússa hafi engar tekjur af vöxt- um og arði, þá er þeim í hlut- falli við meðallaun borgað miklu hærra kaup en framkvæmda- stjórum í öðrum löndum. Af þessum ástæðum er fjöldi þess- ara manna nú orðnir milljóna- mæringar. Sá fyrsti þessara manna í “öreigaríkinu” varð milljónamæringur fyrir fjórum árum síðan. Heitir hann Kalpe Berdyebekov og er fram- kvæmdastjóri á ríkisbúgarði í Kazaklýðveldinu. ★ ★ ★ “Eg er fæddur í Grindavík, en gekk í skóla í Reykjavík.” “Fjandi hefurðu orðið að vakna snemma á morgnana!” ★ ★ ★ JOHN RAY: “Allt lendir hjá þeim, sem allt á og einskis þarfn- ast”. SAMTALS ------------—_$620.00 Áður auglýst --------$2,106.75 ALILS _______________$2,726.75 Með kæru þakklæti, f. h. nefndarinnar, G. L. Jóhannson, féíh. ★ ★ ★ Takið eftir Ekkjumaður, sem á 3 böm á aldrinum 10, 11 og 14 ára, og heima á skamt frá smábæ í Sask., æskir að komast í bréfa-sam- band við miðaldra konu af ís- lenzkum ættum. — Frekari upp- lýsingar fyrirliggjandi á skrif- stofu Heimskringlu. * ★ ★ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran churoh, will hold their regular meeting on Tues. Sept. 16, in the church parlors, commencing at 2.30 p.m. ★ ★ ★ Stúkan Skuld heldur tombólu mánudaginn 27. okt. 1947. VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.