Heimskringla - 15.10.1947, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.10.1947, Blaðsíða 2
2. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. OKT. 1947 MENN SKILJA ÞAÐ NCr Hún vakti almenna eftirtekt fréttin sem blöðin fluttu seint á árinu 1946 er verzlunarráðu- nautur Rússa , við sendiráð þeirra í Mexikó, Kiril Alexeiev neitaði að fara heim til Rúss- lands er hann var kallaður heim af sovét stjóminni, en leitaði hælis og verndar í Bandaríkjun- um, þar sem að sovét stjómin gat ekki náð til hans. 1 nýkomnu Bandaríkja blaði, Liberty, skýr- ir frú Nina I. Alexeiev ástæðuna fyrir þessari neitun manns síns, og sinnar og er hún í sannleika þess eðlis, að henni sé veitt eftir- tekt og um hana hugsað af oss íslendingum ekki síður en öðr- um. “Eg vildi ekki að börnin mín yxu upp, undir sovétisku vald- boði,” segir frú Nina Alexeiev. “Kiril og eg, tilheyrum bæði hópi þeirra sérfræðinga er sér- stakra sérréttinda nutu og inn- unuum okkur til samans frá 5 til tíu sinnum meira kaup en æfðir handverkmenn sem undir umsjón okkar unnu. En þrátt fyirr þetta, þá höfðu vinnukröf- umar verið svo aðþrengjandi, og h'fs viðhorf okkar svo fátæk- legt, að þegar við bámm það saman við lífsviðhörf algengrar verkamanna fjölskyldu hér í landi, þá virtist mismunurinn svo mikill — lífsviðhorfið hér bjartara, frjálsara og sælla, að eg gat ekki fengið mig til að dæma bömin mín til sömu kjara og æska Sovét fyrirkomulagsins varð að lúta. Mér fanst, að ekk- ert væri eins dýrmætt og að niíu ára gamli drengurinn okkar, hann Vova (Valdimar), og ell- efu ára gamla stúlkan okkar hún Lalya (Victoria) fengju að vaxa og þroskast óháðar og frjálsar mannlegar verur. Eg hefi alla tíð litið á lífið með augum bamsins. Það er eins og að það blasti við mér þegar eg var barn. Eg var aðeins fjögra ára þegar Bolsévikamir komu til valda, samhliða bogarastyrjöld, hungurs tímabili og vaxandi lög- regluliðsvaldi og ótta. Eg átti heima í nágrenni við bændurna í Úkran'íu. Eg sá hversu hinn valdboðni samvinnu félagsskap- ur, eyðilagði heimilin og tvístr- aði fjölskyldunum, og gerði sak- laus bömin að heimilislausum flökkulýð, sem í hópum beiddi sér brauðs og skjóls, þar sem þau áður bjuggu við ástúð og alls- nægtir. iFyrsta árið eftir Bolsévjka byltinguna fóm þessi hin svo- netfndu bezþrizorni ‘villiböm” í tugum þúsunda um landið — munaðarleysingjar sem bylting- in hafði af sér getið. Þau gengu í tötmm óhreinum og illa út- leiknum. Þau vom veik og van- sköpuð. Stálu því sem þau gátu hönd á fest og dóu í hópum þeg- ar kraftarnir þmtu. Heimili voru sett á stofn víða til þess að ann- ast þennan sérstaka lýð. En það voru aðeins fáir sem þeirrar um- önnunar gátu notið af öllum þeim fjölda sem á ferðinni var. Móðir mín var fengin til þess að veita einu slíku heimili for- stöðu í Novo-Nikolayev í Úkran- íu, og hafði hún 200 drengi og stúlkur frá fimm til ellefu ára undir sinni hendi. Eg fæ því ekki gleymt hvað mikla alúð að hún sýndi við þessi fósturbörn síin og hve viðleitni hennar var einlæg, til að leiða þau aftur að jafnvægi lífsins. Þó mörg þeirra vom þegar orðin forhert á glæpaleiðinni á sjö og átta ára aldri. Móðir mín gat aldrei not- ið nægilegrar aðstoðar við alla þá miklu vinnu sem rekstur slíks heimilis krafðist og bæði viður- væri og föt vom af mjög skom- um skamti. Mér var aldrei unt á ámnum næstu á eftir byltinguna að fella mig við áróðurs kenninguna um framfarir og Stalinsku lífsstefn- una, á meðan að eg sá alt í kring- um mig hálf svelt böm í hirðu- leysi sem Bolséviski óskapnaður- inn hafði limlest andlega og ldk- amlega. Nú á síðari ámm hefir Bolsé- vika stjómin, gert tilraunir til að byggja aftur upp eining fjöl- skyldanna. Kremlin ráðinu hef- ir skilist, að afvegaleiðsla æsk- unnar, hefði alvarlegar afleið- ingar í sambandi við iðnaðar framleiðsluna. Það hefir því á- kveðið að vernda fjölskyldumar, efla þær og auka, á sama hátt, og í sama augnamiði og þeir Musso- lini og Hitler gerðu það, á sinni tíð. I Börnin, nærri frá því, að þau geta gengið, em æfð í að spæja. á eldra fólk, og fyrirlitning á foreldrum sínum og kennumm hefir þeim verið í brjóst blásin frá æsku. Yngri kynslóðinni hef- ir verið kent að forsmá öll sið- fékk tilkynningu frá skólanum að skólasókn dóttur hans væri mjög ábótavant. Daginn eftir að hann fékk tilkynninguna fer hann með dóttir sína eins og vant er á skólann og kveður hana við skóladymar, en í staðinn fyr- ir að fara strax í burtu, þá faldi hann sig og beið. Þegar stúlkan hélt að faðir sinn væri horfinn fór hún upp í strætisvagn. Faðir hennar veitti strætisvagninum eftirför í bifrieð sinni. Þannig hélt ferðin áfram út fyrir borg- ina. Þar fór stúlkan út úr stræt- isvagninum og inn í hús sem virtist vera sveitarbýli. Eftir stundarkorn gekk faðir stúlkunnar að dymm hússins og drap á þær. Kona kom til dyr- anna og þegar að hún sá að það j var einn úr tölu heldri mann- anna sem kominn var varð and- litið á henni að einu brosi. Eftir ■ að hún hafði bugtað sig fyrir höfðingjanum og boðið honum J þau virðulegustu kjör sem hún átti föng á, réttir hún honum albúm með kvenmyndum í. — Hann flettir albúminu unz að hann kemur að mynd af dóttir, sinni, þá bendir hann með fingr-: inum á hana og segir: “Eg vil fá þessa.” Þegar að stúlkan komj dró hann skammbyssu upp úr vasa sínum og skaut hana til j dauðs. Að sjálfsögðu var þetta) sérstakt tilfelli, en það sýnir hið j óheilnæma andrúmsloft sem sovétisku börnin eiga við að búa. Maðurinn minn og eg höfðum til jafnaðar 3,500 rúblur á kaup, sem var í alla staði óaðfinnan- legt frá hagfræðilegu sjónarmiði skoðað, en samt voru lifnaðar- hættir á ósegjanlega lágu stigi. ECHNICAL - VOCATIONAL HIGH-SCHOOL BY-LAW Deserves YOUR SUPPQRT A well rounded scheme of education for our boys and girls must include training for occupa- tional efficiency. Winnipeg has lagged behind other large Canadian cities in this respect. WINNIPEG NEEDS — A TECHNICAL VOCATIONAL SCHOOL VOTE For X Against SCHOOL DISTRICT OF WINNIPEG No. 1 FOOD PARCELS FOR BRITAIN Anyone who has visited Britain in the past few months has been impressed with the fact that—in certain respects —the war isn’t ended so far as the brave people of that island are concemed. There are no bombings, it is true; the bluebirds are back over the White Cliffs of Dover; and ohildren are sleeping in their own little beds instead of sharing the floor in air-raid shelters. Yes, the terrors of war have passed for the British people—let us hope forever—but there is the aftermath, and part of the after- math is the dreary, inadequate diet; the monotony of scraping along on short rations lacking in variety and barely sufficient to maintain the health of a nation whioh has to work to the utmost limit of its energy, or suffer economic collapse. Such a dreary picture of life in Britain today. We Canadians can do much to help the Mother Country. Thc Rotary Club of Winnipeg is sponsoring a campaign for “FCX)D PARCELS FOR BRITAIN”. We urge you to support this campaign to the utmost of your ability. Bri- tain needs food desperately—and needs it NOW! Send your contributions to the Office of the Rotary Club of Winnipeg, Royal Alexandra Hotel, Winnipeg, Mani- toba. This space contributed by m DREWRYS LIMITED BPX—4 ferðisboð, alla trúarlega helgi- dóma, eða sérskoðanir forfeðra sinna, og leita varnar til rákis- valdsins gegn vilja og ákvæða foreldra sinna. Eg þekti óþokka ií nágrenni mínu, sem hélt for- eldrum sínum sí hræddum, með því, að hóta þeim að klaga þau fyrir Sovét lögreglunni fyrir ó- leyfilegar skoðanir. Hvað sem um þetta dæmi má segja, þá er víst, að fólkið er utan við sig af ótta og hræðslu, við að á sig verði ráðist af lögreglunni. Þegar eg minnist þessara við- burða og annara, sem eru marg- ir, þá er eins og kalt vatn renni mér milli skinns og hörunds, er eg hugsa til þess ef börnin mín ættu að eyða æfidögum sínurn undir slíkri óvissu áþján. Það er ekki mikið rúm fyrir Mffræðilega leyndardóma þegar að heil fjölskylda verður að þrengja sér inn í eitt herbergi, né heldur sakleysi á meðal æsku- fólksins. Á Rússlandi er litið á stúlkur og pilta fullorðna fleyga, og færa í alla sjóa, löngu áður, en vemdarhendi foreldra og vandamanna er af æskufólki Evrópu landanna slept. Afkoma þessa rússneska æskufólks er oft erfið. Umhverfið óvistlegt, tekj- urnar ekki nægar til hnífs og skeiðar og æska þess leitar út- rásar í viðsjárverðum æsinga at- höfnum og skaðræðis tiltækjum. Mér er það hin mesta ánægja að virða fyrir mér hóp ungs vax- andi æskufólks sem í sannleika nýtur æsku sinnar. En ánægjan fölnar og hugurinn hryggist, þegar að eg hugsa til æskulýðs lands míns, sem tapar því þroska stigi að vaxa, en stígur úr spor- um bamsins, í spor hins full- orðna manns, svo að segja æsku- þroskalaust. Seint á árinu 1944 hafði drykkjuskapur, siðleysi og óeirð ir æskufólksins í Moskva gengið fram úr öllu hófi, svo mjög að íbúum þeirrar borgar, sem eru þó ýmsu vanir í þeim efnum of- bauð með öllu í sambandi við til- tæki og mál S-------- hershöfð- ingja. Hann átti fimtán ára gamla dóttir sem hann ann mjög. Stúlka þessi gekk á skóla þar í borginni og ók faðir hennar með hana á hverjum morgni á skól- ann, í bifreið sinni. Honum þótti því næSta einkenilegt, er hann Rétt áður en stríðið skall á náð- um við í tveggja herbergja íibúð fyrir okkur sjálf og fanst okkur að við hefðum heiminn höndum tekið. En þar á undan var að- staða okkar líkari aðstöðu hins mikla múgfjölda sem í borgurn búa. Þá bjuggum við fimm í einu herbergi sem var um tíu fet á breidd, en þrettán fet á lengd, með alla okkar veraldlegu auð- legð. Fataskápar voru þar engir, svo við urðum að hengja sumt af fötum okkar á nagla í veggj- unum. Sumt af dóti okkar geymdum við í kössum og göml- um ferðatöskum, og húsgögnum hlóðum við inn í skápa og í horn á herberginu, og gluggakistuna notuðum við fyrir kæliskáp á vetumar. Tvær aðrar fjölskyld- ur voru með okkur í tveggja her- bergja íbúðinni — við vorum tólf í það heila. Öll urðum við að nota eitt lítið eldhús, og örlítið þvotta herbergi, það var ekkert bað í íbúðinni. Að halda sér sæmilega hreinum undir slíkum kringumstæðum krafðist stöð- ugrar styrjaldar gegn óþverra og vargi. Enginn sá, sem ekki hefir sjálfur þekt þrengslin í Sovét- iskum borgum getur skilið hvað húseklan var tilfinnanleg. Fólk giftist til þess að ná í herbergi, beitti bragða og laug, til að ná á herbergi. Að fá að hýsast í her- bergishomi hjá öðmm, var það bezta sem þúsundir gátu vonast eftir. Fjölskyldur hafa verið klagaðar fyrir auðvirðilegustu sakir og sendar í útlegð til þess, að einhver háttstandandi stjórn- arsinni gæti náð í hús þeirra. A vanalegum vinnudegi fór eg á fætur kl. fimm til sex á morgnana til þess að standa í línu og bíða eftir að nágranna- búð yrði opnuð. Ef eg gæti náð x grænmeti, eða brauð, því stjórnar skamturinn nægði aldrei til að fullnægja þörfum okkar. — Þá var fóta ferðin vel launuð, þótt dimt væri úti og nístingskuldi. Eftir að eg kom heim aftur fór eg að hita te á “primus” með einu eldstæði, sem var alment notuð þá um alt land. — Teið og viðbitslaust svart brauð, var morgnumatur- inn. Á meðan að hún móðir mín klæddi börnin, sópaði eg og þrif- CIVIC ELECTIONS WEPNESPAY, 0CT0BER 22-9 a,m, to 8 p.nn Elect Representatives Who Will Work for YOU — Not for a political party! Vote for these capable candidates: = Ward Two For Aldermen: BLACK ST. JOHN For School Trustees: BECK CRIERIE Endorsed by the CIVIC ELECTION COMMITTEE Curry Bldg. - Phone 93642-96064 for iníormation aði til, og flýtti mér svo á stað til verksmiðjunnar, þar sem að eg varð að vera komin kl. 9. En það tók mig klukkutíma á stræt- isvagni heimanað frá mér, og. á faktoríið. Umhugsunin um að eg hefði ekki skilið eftir neina mjólk, eða egg handa börnunum — ekkert nema þurt brauð, lá mér þungt á hjarta. Þar sem eg hafði ábyrgðar- mikið verkefni með höndum þá varð eg að vinna ótakmarkaðan yfirtíma. Það þótti geðþekkur vinnudagur, þegpr að mér hepn- aðist að komast heim til að elda graut eða einhvern annan eftir- lætis mat til kveldverðar. Það var altaf búnki af óþvegnum föt- um, viðgerð á fötum, hreingern- ingur sem beið eftir manni, en inna það af hendi, í hálf dimmu henbergi, þar sem eldra fólkið varð að tipla á tá og tala í hljóði, til þess að vekja ekki börnin, var uppihaldslaus hugarraun. Ó hve mig þyrsti í að kynnast syni mínum og dóttir betur, lesa fyr- ir þau og leiðbeina. Sunnudagurinn gat ekki gefið loforð um neina hvíld. Þá varð maður að vinna húsverkin sem safnast höfðu alla vikuna. Eg fór vanalegast á fætur með dag- renning, til þess að fara á múg- markaðinn, áður en alt var keypt þar upp. Flýtti mér svo heim, til þess að þvo iínlök og aðra meiri- háttar þvotta, í smá bala og úr vatni sem eg hitaði á “prmius” hitavél með einu eldstæði. En þrátt fyrir þetta, þá vanst mér og Kiril tími til að eyða nokkrum stundum með börnum okkar, á sunnudögum, þó við sjálf værum úrvinda og áhyggju- full, það var eina tækifærið sem við höfðum til þess að láta sýn- ast, að minsta kosti, að lífið hefði enn einhvern vott jafnvægis og að við værum fjölskylda í hin- um forna og hugðnæma skilning þess orðs. Veikindi annars barnsnis okk- ar, sem ekki var ótíð, gáfu manni engan rétt til að forsmá skyldu- verkin á verkstæðinu. Eins og flestir Rússar sem þess áttu kost, vitjuðum við prí- vat læknis, en sneiddum okkur hjá ríkislækninga stöðvum. — Stjómarlæknarnir höfðu meira að gera, en þeir gátu sint, og voru niokukð óábyggilegir og kænilitlir. Þegar að Lalya var á fyrsta árinu fékk hún lungna- bólgu. Eftir að stjórnar lækn- irinn hafði komið nokkrum sinn- um, þá vitjuðum við sérfræðings ií lungnaveiki og borguðum hon- um 150 rúblur, sem þá hjó stórt skarð í efnahag okkar. Eg man eftir að hann sagði: “Veiki barnsins er alvarleg, svo það er ekki vert að fara með hana á spítalann”. Hann tók meðala ávísunar seðil upp úr vasa sínum, og skrifaði meðala ávísan á hann og tautaði fyrir munni sér: “Til hvers er þetta, þið getið ekki fengið þessi með- öl.” En okkur tókst að fá þau fyrir þá tilviljan aðeins, að Kiril átti áhrifamikinn kunningja sem gat fengið þau úr lyfjabúð Krem- ln sjúkrahússins, en að henni eiga ekki aðrir en æðri emibættis’ menn aðgang. Ef að lífs erfiðleikamir voru svo áberandi hjá okur, “'hve ó- endanlega miklu tilfinnanlegri voru þeir þá ekki, fyrir fólkið sem ekki átti yfir að ráða inn- tektavaldi okkar, mentun, og emtoættisvaldi. Þegar að fólkið fer að hnýsast inn í spursmál síns eigin H£s, og iífsreynslu, þá get eg ekki ann- að en öfundað það af sínu toless- aða sakleysi, og hugarró. Er það ánægjulegt fyrir rúss- neskar konur að fara í búðir til vörukaupa? Fylgjast þær vel með, í móð og tízku? Skemta rússneskar konur sér við spil á klúbbfundum sínum? Hvaða tegund leikfanga sækj- ast börn rússnesku mæðranna eftir? Aðeins eru það konur og hjá- konur æðstu emtoættismannanna sem geta ráðið í hvað slíkar spurningar meina. Verzla? Hugtak það legst eins og farg yfir hjarta og á hugsanir rússneskra borgara. Það mein- ar að ferðast frá einum enda bæjanna til annars í þeirri von, að fréttin um, að einhver sjald- gæfur hlutur, eða sómasamleg flák sé þar, eða þar fáanleg. Það meinar oft ákveðið handalögmál til þess að ná í algengustu dag- legar nauðsynjar — eldspítur, salt, steinolíu, en umfram alt matvæli. Jafnvel þegar pening- amir eru til, til þess að borga fyrir þau á hinu miskunarlausa okur verði stjómarinnar. Við Rússar erum komnir á það stig, að við föllum inn í biðþröngina, án þess að vita eftir hverju verið sé að bíða. Ye ba vami shto day- oot. — “Eg rek lestina. Hvað

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.