Heimskringla - 15.10.1947, Blaðsíða 7

Heimskringla - 15.10.1947, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 15. OKT. 1947 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA VINNU ÁNÆGJA Mér líkar vinna; Vinnan skemtir mér, og eg get sest nið- ur, ánægður í hvíldinni, eftir vel unnið verk. Og heilsu minni er borgið, ef eg gæti hófanna í öllum hlut- um. Tvær hugsannir koma skýrt fram í huga mínum. Önnur er sú iað skaparinn ætlaðist til að allir menn skyldu vinna sér veg, í gegn um lífið. Annað er það, að menn vinna hart til að afstýra vinnu. Leyfist sumum undan- tekning, frá þessari reglu. Und- antekning, sem stafar, sér- staklega frá líkams og sálar á- standi. Við mundum álykta og segja, að allir skyldu vinna, hvað sem að í hans hlut hefir komið efnalega eða ekki efna- lega; eða átt skilið að fá. Vinna er ekki hlutur sérstak- lega af persónulegri vöntun eða auði. Vinnan er meðal við mann- legri gleði og ánægju. Og “verð- ur” undirstaða mannkynsins, ef að heimurinn á að halda fram- sókn og velferð. Og ef að fult frelsi á að komast á, í vinnunni, ‘bíða auður og allsnægtir, við hlið ánægjunnar og elskunnar til allra manna í lífinu. Pví fyrir utan vinnu, yrði engin bygging bygð, og hefir aldrei verið bygð. Enginn akur hefir heldur verið plægður án vinnu. Engin máltíð framreidd an vinnu, og enginn maður klæddur án vinnu. Fyrir utan vinnu hefir aldrei neitt músik verið tiibúið eða skrifað. Og er>gin mynd máluð án vinnu. — ®ngu barni kent fyrir utan vinnu, og svo má lengi telja, vel- íarnaður heimsins er undir vinnuvilja og krafti komið. Og svo má bæta þessu við. Enginn frumherji hefir farsællega kom- lst af án vinnu eða engin ment- uð þjóð hefði getað orðið til án vinnu, eða komist af í heiminum an vinnu. Og ef það eru nokkrir Sem álíta að heimurinn verði of þyngdur með framleiðslu af Jorðinni, myndi leggja árar í bát °g hætta að vinna, og setjast á gullfjallið sitt, og sitja þar, þar til maginn yrði tómur; og ef enginn í dalnum hreyfði hönd yina til vinnu mundu þeir svelta a gullhrúgunni. (Samber. Kain a gullfjallinu í kvæðinu “At- lantis” eftir Guttorm skáld. Og þar eru nokkrir sem fyrir þessa hluti vilja takmarka vinn- Una, ættu að vera spurðir, að hvað maðurinn þarfnast mest til 'að vera ánægður. Og svo má ennfremur segja. Síðan fólksfjöldinn hefir auk- 181 ^neð þjóðunum, sýna skýrsl- Urnar það, að allir menn í heim- inum hafa aldrei haft nóg til að éta. Hafa aldrei hiaft nóg til að klseðast á. Hafa aldrei haft hrein °§ heilnæm heimili. Hafa aldrei ®eð nóga fegurð. Hafa aldrei erðast sér til fróðleiks og heilsu- éta. Hafa aldrei lært eins mikið °§ þá langaði til. Og þangað til Vlð höfum unnið, það sem heim- Uri'nn þarf nauðsynlega, er lítil- nauðsyn á að takmarka vinnuna, þess minna sem við gerum, þess minna öðlumst við. Þess minna sem við byggjum, þess minni þægindi höfum við. Enginn maður finnur sig sælan, nema hann geri sitt bezta. Enginr. maður nær því bezta í heimin- um, nema hann sé viljugur að vinna að einhverju verðmætu verki. Heimurinn er svo ríkur, sem við gerum hann ríkan. Ef að borgin er fögur, ef Mfvænlegt er í húsinu, ef að brautin er slétt og breið , ef garðurinn er vel hirtur og fagur, þá er það fyrir það, að mannshöndin hefir bætt við það, er guð gaf frá náttúr- unni; og þá er það upplífgum fyrir mannsandann að lifa þar. Jöhn Ruskin skrifaði: “. . . Hvar sem snilli og vinna frá líf- inu er fullkomnað, í anda og verki, heiðarlega rétt, færir það manninum innbyrðis ánægju og gleði. Hærra en gjöf frá náttúrunn- ar hendi, og ofar en blessun og tillag náttúrunnar, er veröldin rík, eins og menn nota hana. Veröldin verður, eins og menn höndla hama. Og verður ekki á undursamlegan hátt ríkari, fyrir utan vinnu. Á slóð æfinnar, þar sem leitað er eftir gleði og á nægju, þar er iíka mótsetning við iþað, svo sem vombrigði og táldrægni. Sannasta sæla í líf- inu, er að vinrna heilbrigður. Spurðu þjóninn á akrinum, og manmimn við steðjann og aflin eða námumanninn, spurðu þol- inmóða málarann. Enginn af þessum sem eru trúir verka menn, mundu nokkurn tíma segja þér, að þeir fyndu lögmál guðs, óvinveitt sér, sem er: “í sveita þíns andlitis, skaltu þíns brauðs neyta”; þar til þú hverf- ur aftur til jarðarinnar. Þessir menn hafa fundið vinn- uma, óendanlega goldna sér í þjónustunni. Hvað helst sem höndin þín finnur til að starfa, ger það með þrótti og mætti, og vilja. — Því að þörf heimsins getur aðeins verið læknuð með sannri vinnu. —Lauslega þýtt og frumsamið hefir, K. Ólafsson MILJÓNIR ÞJÁST AF HUNGRI Frh. frá 3. bls. léttlyndi, hann er orðinn skap- þungur og uppstökkur. Ymis at- vik og smáóhöpp, sem mundi hafa verið brosað að og yppt öxlum í gamla daga, valda nú ofsareiði og rifrildi á götum úti. Manneðlið kemur fram í sínum versta og leiðinlegasta ham. En hin raunverulega orsök alls þessa er hungrið. Það er ó- algeng sjón hér í Austurríki, að sjá menn uppblásna, sem er und- anfari hungurdauðans, en ástæð- an til þess virðist vera sú, að hungrið hefur komið yfir okkur svo hægt, að líkamir okkar hafa vanizt því, að því leyti, sem það er mögulegt. Og það er eftir- tektarvert, að þeir sem þjást af sykursýki, eru frískari með 1500 dageiningar en þeir mundu hafa COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. verið með eðlilegan matar- [ skammt. En það eru hundruð þúsunda j í Evrópu, sem munu deyja úr berklum en áður en það verður, | hafa þeir sýkt enn fleiri, því að mótstöðuaflið er því nær ekk-j ert. Ein afleiðing skortsins er, mikil aukning kynsjúkdóma og augnveiki, og á fjörefnaskortur-. inn þar sinn þátt. Hvað er nú haegt að gera fyrir sllíka sjúklinga? Það eina, sem gert er fyrir þá nú, er að minnka , matarskammtinn! Við ráðleggj-i um þeim að eta kartöflur og grænmeti, ber og villirósir. til i þess að öðlast vtítamín. Stundum bjóða vinir okkur úr Vesturheimi okkur að borða með sér “reglulega góða máltíð”, og, þeir verða undrandi, er þeir sjá, j 'hve lítið við getum borðað, en j Mkaminn hefur ekkert með slíka! máltíð að gera, því að hann j skortir meltingarvökva, sem nauðsynlegir eru. Þeir, sem hafa i lært sultinn, verða líka að læra að borða á nýjan leik. Ein af afleiðingum matar-1 i skorts er sinnuleysi í öllum | hreyfingum. Menn virðast vera hálfsofandi. Amerískir bílstjór- ar segja, að Evrópumenn gangi stundum rakleitt á bílana og ranki ekki við sér fyrr en á siíð- ustu stundu. Verkamenn sofna stundum í strætisvögnum á leið til vinnu sinnar, og oft líður yfir þá á vinnustöðvum. Hungrið hlífir engu aldurs- skeiði, en ef til .vill kemur það einna harðast niður á gamla fólkinu, sem hefur engan þrótt; til þess að brjótast út í sveit í leit að nýmeti, það hefur enga mjólk fengið frá stríðsbyrjun, I og nú fær það enga nýja ávextij né grænmeti, ekkert nýtt kjöt eða smjör. En ungbömin fara heldur ekki lengi varhluta af þjáning- unum. Mæður þeirra geta ekki haft þau á brjósti nema þrjá mánuði í lengsta lagi, en annars' voru sex til riíu mánuðir það venjulega í Evrópu. En þrátt fyrir það líta reifabörnin betur út en þau sem eldri eru, því að j náttúran hagar því þannig, að ibarnið í móðurlífi tekur allt sem það þarfnast frá móðurinni, j hvort sem móðirin má við því eða ekki, og lífið byrjar því vel fyrir ungbarnið, og til þriggja ára aldurs fær það daglega ein-j hvern mjólkurskammt. Eftir það fer barnið að grennast og fölna, nema foreldrar þess hafi þá aðstæður og efni á því að verzla á svörtum markaði. Barn- ið verður fjörminna og stund- um verður það jafnvel ellilegt útlits. Börn innan skólaaldurs veikj- ast mjög af berklum. Mörg Iþeirra deyja, önnur verða heilsu leysingjar til lífstíðar. En það eru unglingarnir milli 14 ára og tvítugs, sem sárast finna til mat- arskortsins. Þeir þarfnast fæð- unnar til þess að lifa, til þess að ná þroska og til þess að nema. j Fimmtiíu hundruð hitaeiningar eru ekki nægar til neins af þessu kalla ekki fram það bezta hjá fullorðnu fólki, og það er því ekki að undra þótt svona farþ um æskuna. “Erst kommt das Essen; dann dei Moral”, stendur ! einhversstaðar. Fyrst verðurðu að fá að borða, svo geturðu ver- ið góða barnið. Tómur magi svífst einskis. í hinum hungruðu löndum Evr- ópu fara þjófnaðir, rán og morð óhugnanlega vaxandi. Hvað við- víkur svarta markaðinum, sem Mka má telja til glæpa, þá finnst ekki svo heiðvirður borgari að hann reyni ekki að hafa gagn af honum ef hann getur, til þess að auka við matarskammt sinn. Og jafnvel þótt hann vildi heldur þola þjáningar líkamans en sam-j vizkunnar sjálfur, þá þarf hann að hugsa um konri siína og börn. Hungrið er á góðri leið með að gera okkur öll að glæpamönn-! um, og það hefur skapað nýja stétt, þá sem selja á svörtum markaði. Það hefur einnig skap-1 að nýjan gjaldmiðil, sígarett- urnar, því að það er ekkert,' nema þá helzt sjálfur maturinn,! sem fær menn eins auðveldlega til að gleyma hungrinu eins og sigarettur, og því sækjast allir eftir tóbaki. 1 vín er kvartað yfir því, að einkafyrirtæki geti fengið verka menn en hið opiribera miklu ríður. Þetta kemur af þvú, að sum einkafyrirtæki, sem hafa eimhver farartæki í þjónustu sinni, senda þau út í sveit eftir kartöflum og mjöli og greiða verkamönnum sínum að ein- hverju leyti í slíkum vörum. — Hin opiriberu fyrirtæki geta að- eins greitt í peningum, og þeir eru til Mtils gagns nema kaupa! hinn almenna matarskammt. Löngu áður en áhuginn fyrir störfum er dvínaður, hverfur allur áhugi fyrir almennum mál um, hvort sem þau eru stjóm- málalegs, þjóðfélagslegs eða menningarlegs eðlis. Hungrið gerir manneskjuna að einsýn- um sérgæðingi, sem hugsar um það eitt að bjarga sér. Það er aðeins eitt efni, sem rætit er af áhuga: maturinn. Fyrir nokkru heyrði eg á tal 7 ára telpu og móður hennar. j Afmælisdagurinn var framund- an, og móðurina langaði til að^ vita hvers litla stúlkan óskaði sér helzt. Augun í blessuðu litlu telpunni tindruðu, er hún var að j lýsa því, hve sig langaði til að( fá mjólkurflösku og “mikið” mikið” af smurðu brauði. —f Draumar barnanna í Evrópu fara í þessa átt í dag, ekki leik- föng, ekki falleg föt, heldur mat- ur. þrennu, hvað þá til alls þessa. Það er þetta aldursskeið, sem verst er leikið af næringarskort- inum, bæði líkamlega, andlega og siðlega. Unglingar, sem hungrar ákaf-j lega í mat og skemmtanir, fara einustu leiðina að markinu, þeg- ar svo ber undir. Uppeldið hin síðustu 9 ár hefur ekki verið á þann veg, að það komi í veg fyr- ir slíkt. Strákana skortir lífskraftinn til þess að eyða tímanum við sport og Mkamsiðkanir, og þeir fá engin störf, sem eru eins arð- bær og það að hnupla í sveitun- um og selja þýfið á svörtum markaði borganna. Hvað við- víkur stúlkunum, sem ekkert slíkt geta selt, þá selja þær oft líkaman sinn. Það er ekki skemmtilegt að segja það, en þann sannleika verður þó að segja. Skortur og þjáningar Það logar á ami Mfsins eins lengi og við drögum andann, —I eins lengi og hjartað slær, jafn- l vel þótt hjartaslögin verði veik- ari vegna hungurs. En þegar annað eldsneyti er ekki tiltæki-* legt, brennur sjálfur líkaminn, og að lokum er aðeins eftir skinnið og beinin. Þegar straumur Mfsins skella á þessum reköldum og stormar blása úr ýmsum áttum, er hætta á ferðum fyrir nágrannana. Það er ekki aðeins, að sjúkdómar eigi þar sinn griðastað, — og þeir þekkja engin landamæri, heldur er öll rökrétt hugsun fjarri hungruðum mönnum, — þeim hættir til að selja sig lof- orðum um gull og græna skóga. Jafnaðarmennimir í Vín segja: “Brauð er frelsi og frelsi er brauð”. Áhrif hungursins eru allstaðar þau sömu, og hungruð Evrópa er hættuleg. —Samvinnan “Eg þarfnast manns, sem get- ur unnið alls konar störf innan húss, farið í sendiferðir, mann sem aldrei rífst og er tilbúrnn að gera hverja bón mína,” sagði konan, sem var að útskýra fyrir umsækjanda um þjónstarf. “Þér eruð að svipast um eftir eiginmanni en ekki þjóni,” sagði umsækjandinn. Professional and Business —1 Directory' Omc* Phomx 94 762 Rcs. Pbomi 72 409 Dr. L. A. Sijnirdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suöur af Banning^ Talsimi 30 S77 Vlötalstiml kl. 3—5 eJi. J. J. Swanson & Co. Ltd. RXÁLTORS Rental, Insurance and Financial Aeenti Sími 97 538 30« AVENUE BLDG,—Wllmlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rtn*rs Agent tor Bulova Watchee Harriage Licenset Itsued 899 8ARGENT AVE H. HALDORSON BUILDEH 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnlpeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 93 990 ★ Suite 1 Monterey Apts. 45 Carlton St., Winnipeg Frá vmi PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum lcistur og töskur, húsgögn úr smsrri ibúðum og húsmuni af öllu tœi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr. WINDATT COAL Co. Limited Established 1898 307 SMITH STREET Oífice Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DKNTIST *#8 Somm-iet Bldg Office 97 932 Res. 202 398 andrews, ANDREWS THORVALDSON& ’ eggertson Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED T annlœknar TOKOgfljJggg. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H-J.PALMASON&Co. Chartered Accountanta U03 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 ™Pí?vaízos F,oral Shop *S3 Notre Dame Ave.. Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily Plaata ln Seaaon We pxdallze ln Wedding St Concert Bouquets & Puneral Designs Icetandic tpoken A. S. BARDAL •elur llkklstur og annast um útfar- lr. Allur útbúnaSur sá bestl. Mnntremur telur Kann aUtkonar minnisvarOa og legsteina. •43 8HERBROOKB ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agent* Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Sími 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and QPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnlper PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Wínnipeg Phone 94 906 1 'JORNSON S KSTOREt 7EB33 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.