Heimskringla


Heimskringla - 15.10.1947, Qupperneq 3

Heimskringla - 15.10.1947, Qupperneq 3
WIN'NLPEG, 15. OKT. 1947 HEIMSKBINGLA 3. SIÐA eru þeir að selja?” er orðið að almennu gletnis máttæki. 'Leikföng? Bömin báðu kjökr- andi um meira brauð, eða um vökvunarspón, en aldrei um leikföng. Um þau er ekki að tala fyrir nein, nema börn hinna ríkustu. Öll hin urðu að láta sér nægja, ryðugann og brotinn pott fyrir bumbu, tréspæni, sem búið er að kasta, fyrir brúðu, ræknsi. Tunnustaf í stað skíða, eftir að vefja þá innan í tusku er rússnesku æskumennirnir sem fæddir eru til fullkomnun- ar í þeirri ment, nota af list og tækni. Drengir og stúlkur leika húshald. Þau leika l'íka hernað- arleiki, fangelsi og aftökuleiki og þykja ekki meira fyrir að nota erfiðleikana sem umkringja þau til æskuleikfanga heldur en 'bömum yfirleitt, vanalega leiki til æskugleði. Eg var að flétta í kven tíma- riti hér í landi, og sá margar tegundir af hreinlætis handdi^k- um auglýsta, sem kom mér til að 'hugsa um rússnesku konumar, sem urðu að sætta sig við að nota gömul dagblöð, til þess spara all- ar ræmur, lérefts afklippur og tusku ræfla. Þeggr að maður kemur í kapi- taliskan umheim, þá er rússnesk- ur borgari í vanda staddur með að þekkja til hvers að sumt af þeim fatnaði sem fyrir augu hans ber er þénanlegur, því þeir hafa aldrei séð sumt af honum áður. Það hefir komið fyrir að konur háttstandandi rauðaliðs foringja, sem utan Rússlands búa hafa komið á opimberar ríkissamkom- ur í silki náttkjólum og haldið að þeir væru hátíða kjólar. Þegar að Þjóðverjarnir nálg- uðu-st Moskva, þá var eg, móðir min og börnin send til Morozov- skaya — bæjar sem er á milli Rostov og Stalingrad, þar sem og vann tólf til fjórtán klukku- tíma á dag sem aðstoðar maður aðal verkfræðingsins á vélavið- gerðarstöð. Vanalegast voru börnin sofandi á morgnana þeg- ar að eg fór, og líka á kveldin þegar að eg kom heim. Þau sár- bændu mig um að vekja sig þeg- ar mamma kæmi heim. Það kom fyrir, að Lalya, sem ekki var fullra sex ára, vaknaði a morgnana og þá heimtaði hún að fá að koma út með mér þegar eg fór í vinnuna, og gat eg ekki neitað henni um það, og þá stóð hún á götunni í hörku veðri og veifaði til mín með hendinni, unz að eg hvarf henni sjónum. Það er eitt atriði frá þessu tímabili sem eg get ekki hugsað um án þess að mér vökni um augu. Þegar að eg kom heim eitt kveld, þá rétti móðir mín ^nér svarta brauðbita, sem var bitinn alt í kring og mælti: Vova syni þíntum var gefinn þessi brauðbiti af nágranna fólki, sem bótti vænt um drenginn. Hann nartaði svoiítið í hann, rétti mér svo afganginn og sagði: “Ba- bushka, lofaðu mér því, að §eyma þetta handa henni mömmu. Hún smakkaði ekki matarbita í morgun”. Drengur- lnn litli, vissi hvað það var, að vera svangur. í annað sinn í Morovskaya var eS mjög óróleg, því drengurinn minu litH Vova hafði allmikla hitaveiki. Mér kom reyndar ekki iil hugar að vera heima hjá honum, en þrátt fyrir þá full- vissukend mína drógst dálítið fyrir mér að rífa mig ií burtu, og þegar drengurinn sá að eg teygði tímann til að vera hjá honum, sagði hann nokkuð sem eg get aldrei gleymt: “Vertu ekki óróleg mamma, mér er ó- hætt, þú verður of sein í viim- una og þeir taka þig fyrir lög- reglurétt.” Hungrið og óttinn við lögregl- Una, var eins stimplað á huga arnanna á Rússlandi, eins og jólaleikföng 0g brjóstsykur á uga barna annara gæfuríkari þjóða. Þeirri hugarraun verður ehki með orðum lýst. Seint á árinu 1940 lögleiddi landi. Eini vegurinn til lífs, er Sovétstjórnin barna þrældóms- okið, sem fólk annara þjóða veit “Þú segir ekki satt mamma. að apa alt eftir. Eg veit þú segir ekki satt,” sagði Það er ástæðan fyrir því að, Lalya og fór að gráta. svo undur lítið um. Undir yfir- ’skynsamir foreldrar á Rússlandi, j Eg tók hana í fang mér og skyni verkfræðslu fyrirkomu-i leggja enga áherslu á að innræta reyndi að þagga niður í henni: lags til að tryggja iðnaði lands- ‘börnum sínum sjálfstæðar skoð-| “Gráttu ekki elsku barnið mitt,” ins nægan vinnuafla, vinnu-1 anir, eða leggja of mikla áherslu 'hvíslaði eg, “þegar að þú þrosk- skyldaði stjórnin miljónir af, á sannleiksgildi hlutanna. Eg stúlkum og drengjum frá þrett- án ára aldri og upp, og var það fólk hl'ífðarlaust hrifið frá heim- ilum sínum og úr höndum ætt- fólksins og skylduliðs* til að læra náma- og iðnaðarvinnu. En fyrirkomulagi þessu, sem er í raun réttri, valdboðin bama- þrælkun, er gefið nafnið “iðnað- ar striíðsfólk” — þjónar ilíkisins, sem öll heimilis og ættaibönd verða að lúta — sem á algengu máli meinar þrælar einræðis- ins. Sjaldan hafði eg séð verka- fólk, í verksmiðjum eins æst og áhyggjufult. — Margir höfðu þegar orðið að horfa á eft- ir börnum sínum út í þessa ó- gæfu. Ein kona sagði við mig: “Drengurinn minn var góður námsmaður og ætlaði að læra t.l læknis. En þeir komu og tóku hann í verkfólks deildina,” og þekki mörg foreldri, sem fela vandlega dýpstu trúar og sið- gæðis tilfniningar sínar fyrir börnum siínum, af ótta fyrir því, að vekja andstæðar skoðanir hjá þeim, sem síðar myndi spilla samiífi þeirri í hinu Sovétiska umhverfi. Eg minnist þess hve óltaslegin eg varð í hvert skifti og börnin mín sýndu hneigð til sjálfstæðr- ar skoðunar, og þess, að eg varð að kefja alla slíka tilhneiging hjá þeim niður, til þess að þau gætu því betur notið sín í hinu ópersónulega mannfélagi sem við vorum króuð inni í. Eg varð að venja þau við hin fyrirskip- uðu ósannindi — með það altaf á samvizkunni að eg með því væri að myrða dýpstu og helg- ustu tilfinningar hjartna þeirra. Það var stundum að Vova og ast, þá skilurðu þetta betur. Með aldrinum gerðust börnin mín spurulli og vandræði mín uxu dag frá degi. : Þegar að eg í Mexikó, hugsaði um heimför mína til Rússlands varð eg hugsjúk. Þar yrði það móðurskylda mín að kefja niður sannleiks og fegurðar þrár þeirra og móta þau inn í einokunar ríkja sambandið. Eg vissi að glæsilegasta' von þeirra þar, var að verða að þræla kúskurum, þó með því móti, að þau kæmust inn í hinar lægri valdastéttir. Ef það ekki tækist yrðu þau að fylla hóp þrælanna. En nú, hvað sem mín og föður þeirra bíður, þá eru þau ií umiheimi, þar sem þau geta not ið til fulls hæfileika þeirra sem guð hefir gefið þeim. Anna I. Alexeiv J. J. B. þýddi bætti við: “Þegar að þeir fórujLalya voru að leika fangelsi á með hann hljóðaði hann upp og blettinum á bak við ílbúðina Eg skal strjúka, eða þá1 okkar í Moskva. Síðar fóru þau að spyrja að, hvers vegna að fólk væri sett í fangelsi. Eg reyndi að skýra þetta: “Ef að það er svo hversvegna hafa þeir þá sett föð- sagði: að eg hengi mig. Eg vil ekki vera þræll alla mína tíð, og búa í einhverju óþverra hverfinu.” Það var fyrir þessa konu, og _ , . . „ aðrar sem eg tókst á hendur ferð ur hans Vadiks i fangelsi, til Moskva, í sambandi við þessa' spurði Lalya. “Hann stal engu deild iðnaðar liðssöfnunar j og meiddi heldur engan. Hann stjórnarinnar, því eg þekti þar| er góður maður og sagði okkur vel konu sem var ein af aðal skemtilegar sogur. Vadik segir umsjónar konum þeirrar deild- okkur að það sé sökum þess að hann faðir sinn sé óvinur fólks- úr skugga um, að hún var eins ins og hann bætti við hvað er að ar. En eg var ekki lengi að ganga ^ hjartabrotin út af stjórnarskip- un þessari, eins og við hinar. “Líttu á þennan bunka af bréf- um,” sagði hún raunamædd. — “Það eru alt bréf frá börnum, þúsund á þúsund ofan, sem mér berast, og eg get ekkert fyrir þau gert Ninoahka, og það ætlar alveg að gera út af við mig.” vera óvinur fólksins?” Hvernig gat eg sagt börnun- um, að maðurinn væri saklaus, að hann væri herfang heiftugra harðstjóra? Eg varð að ljúga að þeim, og vanda mál mitt sem best eg gat, af ótta fyrir að eg mundi segja eitthvað sem börnin hefðu eftir mér á skólanum og svo yrði vopn í höndum stjórn- Um sjötíu og fimm af þessum; arinnar til hefnda og heiftar í aumingja unglingum — drengir okkar garð og stúlkur, voru áhangandi skot- vopna verksmiðjunni þar sem við vorum. Þau voru klædd í dökkan einkennisbúning, sem bæði var óhreinn og slitinn. Fá MILJÓNIR ÞJÁST AF HUNGRI Eftir Adelheid Wawerka Barnfóstran: “Eg hefi týnt barninu.” Móðirin: “Guð minn góður, því töluðuð þér ekki við lög- regluþjón.” Barnfóstran: “Eg var að tala við einn, þegar eg tapaði bam- inu.” t t t Frúin: “Eg er orðin þreytt á þessum sóðaskap í yður. Sjáið þér rykið á húsgögnunum, það er minnst sex vikna gamalt.” Vinnukonon: “Ekki er það mér að kenna. Eg hef aðeins ver- ið hjá yður í þrjár vikur.” Austurrískur kvenlæknir skýrir frá áhrifum hungursins og þjáningunum, sem því eru samfara. ★ 1 tvö ár héfur mikill hluti Evrópu búa þjáðst af hungri, og margir höfðu jafnvel sbltið hálfu hungri frá stríðsbyrjun, nefni- lega þær milljónir erlendra verkamanna, sem fluttir voru til Þýzkalands og svo hinir enn ógæfusamari menn, sem voru í fangabúðunum. Matarskammtur hinna venjulegu borgara var jafnvel ekki svo fjölbreyttur, þó að hitaeiningamar hafi — kannski verið nægilega margar, að líkami þeirra væri vel undir það búinn að þola hið vísinda- lega “hungur” 1500 hitaeining- ar daglega eða ennþá minna sem fjöldi Evrópubúa hefur orðið að þola síðan stríðinu lauk. Við köllum þetta hungur “vísinda- legt”, því að maturinn er ekki nægur til þess að lifa á honum, en hann er þó heldur mikill til þess að menn deyi. Hvað þýðir hungur fyrir manninn? íbúar hinna ham- ingjusömu landa hugsa sér hungur sem ónot í maganum, og þau mjög slæm, ef þau vara meira en fáar stundir. En stöð- ugt hungur veldur ekki ónotum 'í maga, heldur höfði, og það vita margir Evrópubúar í dag. Eftir 1500 hitaeiningar á dag í nokkra mánuði, þjást menn af höfuðverk, máttleysi og ein hverri tómleikatilfinningu í öll- um iíkamanum. Hungrið lamar H HAGBORG FUEL CO. Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) H 21 331 bæði andlega og líkamlega. — Menn hætta að hugsa um annað en matarskammtinn og næstu máltíð. Það kemst aðeins ein hugsun að í huganum, hugsunin um mat. Og áhuginn fyrir matnum er sterkur. Fyrir nokkrum vikum bilaði rafmagnið, eins og oft kemur fyrir í borgum Evrópu, og eg leitaði að kertunum mín- um, en til einskis. Eg komst svo að þvi, að gamall maður, sem hafði verið að vinna í húsinu, hafði rekizt á þau, brytjað þau niður og étið þau. Það er ekki aðeins að mönn- um líði verr af 1500 dageining- um, menn fara líka að líta verr út. Allur líkaminn tekur að skorpna og skreppa saman, Öll fita hverfur undan húðinni, og verður hörundið þvtí hrukkótt og grámuggulegt. Menn virðast vera 10 árum eldri en þeir eru. Mátturinn þverr hægt en stöð- ugt. Menn líta í spegil og sjá tek- in og alvarleg andlit, kinnarnar eru sognar og augun hafa færzt innar í augnatóftirnar. Það er mikill útlitsmunur á fólkinu sem reikar hungrað um götur stórborganna í Evrópu og fólkinu í strætum New York borgar, en munurinn á fram- ferði er líka mikill. Viínarbúinn hefur t. d. glatað sínu eðlilega Frh. á 7. bls. Stundum spurðu börnin mig að hvernig stæði á, að Galya væri alt af hungraður. (Galya var leikbróðir þeirra). Eg reyndi að skýra þetta fyrir börn bjuggu í hermanna skál- um, undir hinum strangast aga, og urðu að gera sér að góðu fæðu sem mann hrylti við að sjá. ein þeirra höfðu sæmilega skó,,þeim með því að segja að það á fótunum. Mörg þeirra voru ( stæði yfir stríð Qg allir yrðu að svo veikluleg og máttfarin, að| leggja hart að sér. “Þú segir að manni fanst þau eiga freka;| það gá stpíðinu að kenna,” sagði heirna á sjúkrahúsi, eða í umsjá( Lalya og bætti við “nær stííðið umhyggjusarnrar móðir, heldur, ekk. líka til hennar Marínku?” en standa við vélar á verkstæði í j Marinka var dóttir 'háttstand- fjórar klukkustundir á dag. Þessi andi kommúnista valdsmanns. Á hans heimili, sem Lalya heim- sótti oft, var alt af nóg til að borða, — nóg af mjólk, sykri, hunangi og jafnvel brjóstsykri. Það var ekki kona á meðal Eg varð að Spinna upp einhverja okkar, sem ekki fann til sárrar, sðgu til þess að réttlæta þennan meðlíðunar. 1 þessum ungu ^ ægjiega stéttamun, í mannfélagi þrælum, sá hver og ein okkar s'ín eigin börn. Eg hefi aðallega dregið fram, hið líkamlega öngþveiti, og erfið- leika, sem eg vildi vernda börn m!ín frá, með því að neita að fara þar sem stéttamunur átti ekki að vera til. 1 Mexikó borg, eins og alstað- ar annarstaðar utan Rússlands, þá er bömum sendiráðssveit- anna rússnesku bannað að ganga aftur heim til Sovét ríkjanna.j á almennu innlendu skólana. Eg En þó er það, og þeir ekki aðal var ein af kennuruum í okkar atriðið. Átakanlegra fyrir mig,1 eigin sendisveitar skóla. Börnum að minsta kosti, var yfirvofandi mínum féll ekki andlausu áróð- siðferðisniðurlæging og andleg urs bækurnar sem þau máttu til undirokun sem börnum mínum ag lesa og læra. var búin á ættlandi sínu. Vovaj “Mamma”, sagði Lalya kveld og Lalya voru heilbrigð og vel eitt. “Eg þrái að lesa gömlu andlega vakandi, börn sem stóðu, bækurnar, sérstaklega þær sagn- við dyr sinna undursamlegu j fræðilegu eftir Pushkin, Ler- þroska ára. En eg vissi því mið-' montov og Chekhov, og það þótt ur og vel, að ef þau ættu að lifaj ag þeir væru níkir og höfðingj- þau á Rússlandi, að þá yrði andi j ar. Þeir skrifuðu svo skemtilega. þeirra fjötraður, bezta eðlisupp- En þessar nýju Sovét bækur eru lagi þeirra spilt, og mannúðleg-, svo þurrar og torskildar,” gretti ustu tilfinningum þeirra mis- sjg í framan og hélt áfram: “Þær þyrmt til þess að beygja það eru þreytandi og eru aldeilis ekki undir þarfir einvaldrar land-j skemtilega skrifaðar”, og bróðir stjómar. ' hennar tók undir og sagði: “Þær Enginn er ver staddur undir hljóða allar um Kolkhozi, verk- einæðis þjóðfélagslögum, en sá smiðjur og Stakhanovtzi.” Eg sem á yfir ákveðnum hugsunum varð dauð hrædd. Ef að þau að ráða, eða næmum samúðar hefðu talað þannig í áheyrn ó- tilfinningum. Það er ekkert rúm viðkomandi. Með hálfum huga fyrir viðkæmni huga eða hjarta, reyndi eg að verja nýj-u bæk- eða sjálfstæða hugsun á Rúss- urnar. EÐA SKÚRUM GJALDGENG Hvernig sem veðrið er, yfir hverju sem þú ert hugsjúkur, verður þú ánægðari, örugg- ari, ef þú hefir sett til síðu dálítinn spari- sjóð af “Canada Savings Bonds.” Eg þú þarfnast peninga í hasti, er hægt að breyta þeim í skiftimynt hvenær sem er í fullp gildis- gengi auk vaxta. Þú getur keypt alt að $1,000 undir einu nafni (en ekki meira) á hinn sama auðvelda hátt — fyrir peninga út í hönd, eða með auðveldum niðurborgunum. Færðu þér þessi vildarkjör í nyt tafarlaust. Kaupið Canada Sparisjóðs Verð- bréf nú þegar! TIL SALS 14. OKTÓBER í bönkum og hjá milligöngumönnum, eða hjá sparnaðarkerfi yðar eigin félags. Engan iðrar þess nokkru sinni að hafa sparað! CANADA Sauúttji BONDS

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.