Heimskringla - 05.11.1947, Page 4

Heimskringla - 05.11.1947, Page 4
4. SlÐA KEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. NÓV. 1947 Hfcímskringia fStofnvð 1886) Kemur út á hverjum miðvikudegl. Eisendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaðsins er S3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Aliar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viðskiftabréf blaðinu aðiútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 1 ♦ ♦ mtm: Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 5. NÓV. 1947 Dollaraþurð í Canada í>að er ekkert vafamál, að fyrsta ástæðan fyrir því, að þing er nú kvatt saman í Ottawa tveim mánuðum fyr en vanalega, er dollara þurð landsins. Vörukaupin frá Bandaríkjunum halda áfram eins og þau hafa gert, en aðal útflutnings varan héðan fer til Evrópu. í>ar sem Evropulöndin hafa hvorki vörur né peninga, þ. e. dollara, eins og til var ætlast, til að greiða vöruna með, er ekki við betra að búast, en því, sem nú er í ljós komið. Halli viðskifta Canada við Bandaríkin nemur á átta fyrstu mánuðum þessa árs 664 miljón dölum. Þannig getur ekki lengi haldið áfram. Skorður við þessu eru engar utan þær, að selja Bandaríkjun - um meiri vörur, en gert er. Með því að senda Bandaríkjunum kom- og kjötvöru, sem eðlilegast væri, yrði hér ekki lengi um innflutningshalla eða skort á bandarískum dollurum að ræða. En King-stjómin hefir nú veitt straum viðskiftanna til Evrópu og verður líklegast ekki auðvelt að breyta þeim farvegi í hasti. Hverjir eru þa§ annars sem mest kaupa frá Bandaríkjunum og mesta skuld eiga á þessum viðskiftahalla við þau? Það er bandaríski iðnaðurinn sem hér er rekinn. Langsam- lega stærsti hluti innkaupanna eru véla-hlutar og annað dót til reksturs honum. En þessi iðnaður selur Bandaríkjunum sjaldnast nokkurn hlut af sinni vöru. Búnaðarafurðir vesturfylkjanna eru varan sem þar selst. En hún fer annað en þangað og bændum í stór skaða. Þannig vill King-stjórnin hafa það. Vesturfylkjábændur eru fyrst látnir sitja með skaðan af Evrópu-viðskiftunum og síðan eiga þeir einnig að súpa seyðið af tekjuhallanum, sem austur- fylkin aðallega olla. * Það er haft eftir Abbott fjármálaráðherra, að hann hafi í ræðu nýlega eystra vikið að því, að verksmiðju-iðnaði þessa lands ætti að beina meira til markaðar í Bandaríkjunum en gert væri. Þaö hefir enginn í stjóm Kings hitt betur naglann á hausinn en þetta. Iðnaður austur-landsins ætti í raun og veru að greiða allan þennan halla viðskiftanna; geti hann það ekki með því, að selja Banda- ríkjunum vörur sínar, þá í peningum. DE GAULLE KOMINN TIL SÖGUNNAR 1 síðast liðnum apríl-mánuði hóf de Gulle nýja sókn, um að sameina frönsku þjóðina aftur Charles de Gaulle, er á ný' (a Rassemblement du peuple kominn til sögunnar í stjórnmál- ( francais). Hana brysti þjóðern- um Frakklands. Þó þögult hafi ^ga einingu í því fjárhags- verið um hann síðustu tvö árin,| leSa og póUtttka öngþveiti, sem muna menn vel eftir honum á ríkjandi væri. Á móti kommún- stríðsámnum. Birtust þá oft isma þyrfti og að berjast. Hægr: myndir af honum dag eftir dag flokkarnir í Frakklandi brugðust í blöðum. Hann er 67 ára, 6 fet vel við þessu. Aðrir óttuðust að og 4 þumlunga á hæð, kaldur, hershöfðinginn hefði í kollmum fyrirmannlegur og næstum eins valdavímu Napoleons og kom- geistlegur á svip og múnkur. | múnistar kölluðu hann einræð- Fyrir síðasta stríð, var hann' lsseSS- spámaður nýs vélahernaðar —| án þess þó að vera það í sínu' , ,, I Siðast liðna viku varð stefna íoðurlandi. Eftir osigur Frakka , „ , ». | de Gaulle svo sigursæl við kosn-1 gerðist de Gaulle fonngi þeirra,1 . , , „„ ... , , , , , . ’iingar, sem fram foru í 38,000 er utan Frakklands heldu stnð- ., ,. ,. _ . .., , sveitum og bæium i Frakklandi.! mu afram. Fyrir fiorum arum » , . , .. , , . ., , ,. .., að þess eru talin fa dæmi i sog- kom hann svo sigri hrosandi til Parísar, var kvaddur til forseta- stöðu og naut nú fremdar um hríð með styrk kaþólskra repub-1 lika (The Catholic Popular Re- mikiivæg í ýmsum skilningi, en publican Party), þar til í janúar mest þó að því leyti, að þar. 1946. Sagði hann þá stöðu sinni - ieiddu hesta sína saman kom- lausri, vegna skoðanamunar við múnistar og allir andstæðinga fvlgjendur sína, en hann mun fiokkar þeirra. Með hrakförum aðallega hafa stafað af herstefnu ! hinna fyrnefndu, er stefnu, hans, eða of mikils fjárausturs Bandamkjanna talið miklu til eflingar hemum. borgnara bæði á Frakklandi og Um nokkra mánuði leit svo út 1 Evrópu, eftir en áður. Verðurj 5111 þó ekki sagt, að kommúnistar í unni að nokkur flokkur í land- inu hafi átt slíku að fagna. Atkvæðagreiðslan er sögð stjórn hans nyti enn trausts! þingsins. Hvað sem þingið gerir (sem ekki er frétt um er þetta er skrifað) telja margir víst að til skarar verði að skríða fyr eða síða milli hægri og vinstri flokka landsins, meðal vegur stjórnar- innar sé ekki sigurvænlegur. Fyrir öllu þessu voru Frakkar1 s. 1. viku að reyna að gera sér grein með hliðsjón af atkvæða- greiðslunni nýafstöðnu. Gaull- Í5ta flokkurinn hlaut 39.1% allra atkvæða, kommúnistar 29.3 %, sósíalistar 14.3%, republikanar (kaþólskir) 10.2%. Við kosning- ar á s. 1. ári hlutu kommar 28.2%, republikanar 26%, en sósíalistar 17.9%. Flokkur Gaullista hafði ekki einn einasta mann á þingi fyrir einu ári. Nú er hann langsterk- asti flokkur að atkvæðatölu við sveita og bæjarkosningarnar. — Fyrir almennum kosningum, er ekki gert ráð fyr en í maí 1948 samkvæmt stjómarskránni. Og þingið verður þá aðeins 18 mán- aða gamalt. Er nú hver flokkur um sig, að leggja niður fyrir sér hvað gera skuli. Foringi Gaullista býr út á sumarbústað sánum um 150 míl- ur frá París og hann leyfir ekki símtal við sig. Um það hvað nú skuli gera, er hann sagnafár. — Hann efast um að stjórn Ramad- ier geti lögleg talist. en de Gaulle getur ekki mikið aðhafst því hann er utan stjómar og flokkur hans. — Um almennar kosningar nú, þó ef til vill það sjálfsagða væri, sé ekki að ræða nema stjómin skerist í leik, breyti stjómarskránni, en sem hún mun trauðla gera fyrir Gaullista. Ramadier vill ekki breyta til og kveður öfgaflokka Gaullista og kommúnista hættulega. Kommúnistar hafa farið fram á samvinnu við stjómina. Er stjórnin ekki neitt gleypugint fyrir því boði, sem kemur aðeins tveim vikum eftir að níu þjóða ráðið í Moskva, fordæmdi frakkneska sósíalista og kallaði “landráðamenn”. Er sagt að kommúnistar hafi hótað verk- föllum í stórum stíl, ef af sam- vinnu yrði ekki. Mundu þá bæði stjómin og aðrir flokkar, sem vilja samvinnu við Bandaríkin, verða að lækka seglin. En jafnvel þó reiptog Rússa og Bandaríkjanna um áhrifa- svæði í Frakklandi standi nú þannig, að Bandaríkjunum sé í vil, er- de Gaulle ekki álitinn neinn dýrðlingur í Bandaríkj- unum. Aðstoðin til Frakklands, er ekki ætluð til eflingu hers þar, ef de Gaulle er hinn sami og hann hefir áður verið. En svo er hann nú ekki til valda kom- inn enn, þó vegur hans virðist á ný greiður þangað. Það eru vandræðin í mörgum löndum, Iþar sem Bandaríkin eru að reyna að koma á jafnvægi að þar er öfgaflokkum að mæta, sem hvorugir vilja taka það til- lit til einstaklings frelsisins, sem menning Vesturheims krefst. — Þetta nær að einhverju leyti til bæði Kína og Grikklands, eigi síður en til Gaullista á Frakk- landi. Vestrænt frelsi virðist varla þekt hjá þjóðunum hand- an við hafið eða höfin. FRÁ SUÐUR-AMERÍKU sem de Gaulle væri yfir flokksmál hafinn. En þá fór hann að halda ræður sem mörgum hef- ir orðið hált á. Fordæmdi hann hafi tapað miklu, heldur sósíal- istaflokkurinn eða stjómin. Stjóm Ramadier er nú mjög brátt frönsku stjómarskrána hikandi við, að leita stýrks nýju, er veitti þingi svo ótak- markaö lagavald, að fram- kvæmdavaldið var ekki nema nafnið. Hann sagði Frakkland ríða mest á að fá óskert forseta- vald. Hann lýsti sósíalista stjóm Paul Ramadier, forsætisráðh., jafnvel eftir að hann rak kom- múnistana og kvað sig áætlun Marshalls fylgjandi, lítils nýta. hvors flokksins sem er, Gaullista eða kommúnista. Kommúnistar eru fjandmenn áætlunar Mar- shalls og viðreisnar landinu, en Gaullistamir geta verið hættu- legir stjómskipuninni. 1 síðast liðinni viku, er verkamenn á Frakklandi heimtuðu launa- j hækkun, kallaði Ramedier til sérstaks þings til að vita hvort Þó lýðríkja Suður-AmeTíku, sem eru 20 alls, sé ekki oft getið í blöðum hér nyrðra að miklu, eiga þau í svipuðu stríði og önn- ur lýðræðislönd við kommúnista. Urðu tvö ríkin, af 15, sem sjórn- arfarslegt samband ‘hafa við Rússland, að slíta þeirri sam- vinnu nýlega. í öllum lýðríkjum Suður- Ameríku, eru 300,000 til 400,000 kommúnistar, sem iðgjald greiða til komma-stofnana. (Til saman- burðar má geta þess, að tala þeirra í Bandaríkjunum er 50.- 000). En fylgjendur kommún- ista syðra, er þó ætlað að séu um 1,000,000 til 1,500,000, auk relgulegra félagsmanna. Ófull- komnir lifnaðarhættir yfirleitt, eru sagðir hér nyrðra ástæðan fyrir fjósemi kommúnismans í Suður-Ameríku. En syðra telja stjómimar hann orsök áróðurs fá Rússlandi. Síðast liðna viku sendu tvö ríkin syðra skeyti til Kremlin um að viðskifta- og stjórnar- farslegu samibandi þeirra við Rússland væri lokið. Ríkin voru Brasilía og Chile. Chile sleit einnig sambandi við Tékkósló- vakíu og færði þá ástæðu fyrir því, að hún væri eins og hin Balkan-ríkin, leppríki Rúss- lands. Ástæður hvors ríkis um sig eru á þessa leið: Brasilíu: Komúnistar eru æði öflugir í Brasilíu. 1 bæja- og sveitakosningum 1946, hlutu þeir 16% allra atkvæða. Kom- múnistar hafa 16 þingmenn og einn efrideildar (þmgfulltrúa, auk margra í stjómarráði sveita og bæja. 1 borgum Brasilíu voru verkföll og kröfugöngur háðar gegn háverði á vöru á s. 1. vetri. Stjórn Maj.-Gen. Eurico Gasper Dutra, sem er íhaldsmegin, kendi kommúnistum um óeirð- irnar og flokkssamtök þeirra vom bönnuð. Yfirmenn Brasilíu sögðust ekki óttast kommúnista, en þeir óttuðust Rússland og út- lend yfirráð. 1 síðast liðnum mánuði sagði rússneska blaðið Literary Gaz- ette, að “Dutra forseti hefði ver- ið sæmdur jámkrossi Hitlers”. Fáum dögum síðar birti sama blað árásargrein á her Brasilíu. Brasilía krafðist afsökunar frá Rússum fyrir ummæli blaðsins. Rússar neituðu að eiga þar hlut að máli. Nokkru síðar (21. okt.) sleit Brasilía stjórnmálasam- bandi við Rússa. Viku síðar ósk- aði blað Rússa Dutra til ham- ingju með sæmdina frá Hitler og Truman forseta. Ch|ile: Fyrir áti síðan var Gonzalez Videla kosinn forseti með aðstoð 50,000 kommúnista í Ohile. Videla forseti launaði það með því, að taka 3 kom- múnista á ráðuneytið; en í því eru 11 alls. Á s. 1. vetri var fjárhagur Chile mjög alvarleg- ur. Verkamanna samtökin, sem kommúnistar réðu lögum og lof- um í, kröfðust þá kauphækkun- VESTUR TIL KYRRAHAFSINS Eftir P. S. Pálsson Framh. Svo var komið til Victoria, höfuðborgar hins tignarlega British Columbia-fylkis, og var innsiglingin hin fegursta. Sjórinn var sléttur eins og spegill, hljóður eins og þögnin sjálf, en þó var eins og barmur hans bærðist líkt og ekka-þrungið brjóst, enda var okkur síðar sagt, að undiraldan í námunda við þá fögru eyju væri oft meiri heldur en víðast tíðkaðist. Logn var á, en þó þokulaust, blámi var á hæðum, en bjart yfir láglendinu og borginni sjálfri. Blikuðu turnarnir háir og hrikalegir í ljóma hinnar lækkandi sólar, sem vildu þeir ibjóða okkur velkomin, enda mun sú tilfinning hafa gripið flesta þá sem nú voru að heilsa eyjunni, og margir þeirra í fyrsta sinn. Um leið og skipið lagðist að hafnargarðin- um, var ekki lengi beðið að leggja á stað til hins nálæga verustaðar sem okkur hafði verið úthlutaður, og sem var eitt af hinum prýðileg- ustu gistiihúsum Canadian Pacific Railways, og heitir Empress Hotel. Hér var um mörg hundr- uð gesti að ræða sem flestir eða allir lögðu leið sína þangað. Var þó svo góð regla og undir- búningur þar, að flestir voru komnir til her- bergja sinna innan klukkustundar. Hafði mér aldrei komið til hugar að slíkt væri mögulegt, en C. P. R. er fyrirmynd í fleiru heldur en að græða peninga. Fyrirhyggja og þægindi sem það félag sýndi okku í hvívetna frá því ferðin var hafin og þar til okkur var skilað aftur til heimilanna var dásamleg og þakkarverð í alla staði. Þó biðin væri stutt þar til okkur var vísað til herbergis, höfðu tveir af okkar ágætu vinum í Victoria' náð haldi á konu minni sem beið mín í gesta-salnum, þau Anna Leam og sonur henn- ar Arthur. Er Anna dóttir Sigvalda og Margrét- ar Sigurðsson, sem lengi bjuggu í Selkirk, síðar í Winnipeg og seinast við Riverton, Man. Fluttu þau okkur í bifreið áleiðis til heimilis síns, en meðan birtan entist sýndu þau okkur borgina sem á marga fagra og sögu- ríka staði. Þegar dimma tók og á daginn leið. var okkur ekið heim til þeirra þar sem kona Arthurs hafði tilreitt veglega veizlu okkur til fagnaða. Ekki ætla eg að lýsa þeim réttum. sem þar voru frambomir, en til einskis var sparað að neinu leiti, Seint um kvöldið var okkur svo ekið heim á gisthús okkar, og þá var deginum lokið. Næsta morgun hófst svo hið árlega blaða- manna þing. Eru þessi samtök nefnd á ensku . máli: “Canadian Weekly Newspapers Associa- tion”. Var þetta hið tuttugasta og áttunda frá stofnun félagsins, og er það álitið að hafa verið hið fjölmennasta sem nokkurn tíma hefir háð verið. Almenn þingstörf fóru fram eftir fyrir- fram ákveðinni starfs-skrá. Var óvenjulegur fjöldi fólks sem tók þátt í þeim, enda mörgum á að skipa. Skemtanir og veizluhöld voru mörg og margir fyrirlestrar fluttir, bæði fræðandi og ánægjulegir. Voru það og alt menn með sér- þekkingu á hinum mismunandi málefnum, sem þar til voru fengnir. Til aðal veizluhaldanna var stofnað af eft- irfarandi: Vernon Knowles, Canadian Bankers Assn. The City of Victoria The Government of British Columbia Johnson, Everson & Charlesworth The T. Eaton Co. Limited British Columbia Division of C.W.N.A. British Columbia Daily Newspapers Assn. Aðrar skemtanir í sambandi Vlð þingið, og sem verða okkur minnisstæðar eru: Skemtiferðin á stærsta herskipinu í Canada sem nefnt er “On- tario”, er það svo stórt að mörg hundruð fólks sem um borð fór, mátti heita að hyrfi úr augsýn, og varð mörgum leit úr ferðafélögum sínum, enda margt merkilegt og stórfenglegt að skoða. Var sjórinn sléttur og tær, og undu allir sér hið bezta. Þá má maður ekki gleyma sundlhöllinni miklu sem öllum stóð til boða til afnota og skemtana. Mátti segja að vatnið í henni sé svo tært að sjá mátti títuprjón á margra feta dýpi. Vatninu er dælt inn úr sjónum, og er Víst mjög hressandi og holt fyrir hina þreyttu líkami, þegar strit dagsins er á enda. Og svo er nú danssalurinn sem nefndur er “Crystal Pool Gardens”. Má þaðan sjá niður í sundlaugina sem áður er getið. Já, þvílík þó dýrð. Léttklæddar landmeyjar uppi á loftinu og sporðlausar hafmeyjar þegar litið er niður í laugina. — Auðvitað er þó eitthvað af karl- mönnum hér og þar, en í mínum augum gætti þeirra ótrúlega \ lítið. En það var það sem sumir nefna, “Meistaraverk hins skapandi anda” sem nú hreif huga minn. Varð nú í þetta sinn, eins og svo oft áður, að mér datt í hug vísa sem eg lærði víst mjög ungur og er svona: “Fegurð hrífur hugann meira ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fleira en augað sér.” Og til uppfyllingar allri þessari dýrð bætt- ist það við, að öll hvelfing hallarinnar kvað við af hljómum frá mismunandi hljóðfærum sem margæfð lúðra, —eða hvað það nú er kallað — sveit, barði og blés í, af þeirri sannfæringu og karlmensku sem fáum er gefið nema þeim út- völdu í andanum er komið hafa auga á sitt hið góða hlutskiftið. Datt mér enn í hug vísa sem eg lærði ungur: “Bumba er knúð og bogi dreginn, blásinn er lúður og málmgjöll slegin. Svo glatt er leikið af gripfimum drengjum sem gneistar kveikist af fiðlunnar þvengjum, og hljómgeislinn titrar, án ljóss og án litar, ljómar upp andann, sálina hitar og brotnar í brjóstsins strengjum.” — “— í básunum stynur nú stormsins andi og stórgígjan drynur, sem brimfall á sandi. 1 trumbu er bylur með hríðum og hviðum, í hörpunni spil af vatna niðum”.------- Þannig endaði nú síðasti dagur þingsins. Hafði mér auðnast að sjá þann dag þær mestu gagnstæður sem eg hefi augum litið. Annars vegar hið hrikalega og brynklædda herskip, og hinsvegar hina brosmildu og léttklæddu konu. Má ef til vill segja að báðar þessar verur stjómi heiminum, en hver á sinn hátt. — Eitt er þó sameiginlegt með þeim; Eldurinn í sál þeirra. Næsta morgun kvöddum við hjónin gisti- húsið góða, sem svo margar endurminningar voru tengdar við. Okkar kæra vinkona, Anna Leam, fylgdi okkur til skips, og nú var ferðinni heitið til Vancouver. Enn var veðrið fagurt og sjórinn sléttur. Blasti nú við hið breiða haf með öllum sínum leyndarmálum. Hér og þar sáust stórir fiski- flotar við veiðar. Nokkrum skipum mættum við á leiðinni, en meðfram skipinu, fjær og nær, stukku laxarnir upp úr sjónum, að lík- indum til þess að kveðja okkur, eða þá til þess að fá okkur til að fagna með sér yfir því að vörpur eða nótur fiskimannanna hefðu enn ekki náð þeim á sitt vald. Áfram var haldið, birtust nú fagrar eyjar á báðar hliðar, en framundan blöstu fjöllin við í sínum marglitu skrautklæðum. Mintumst við nú orða Höllu forðum: Fagurt er á fjöllunum núna. — Já, vissulega var fagurt á fjöllunum. Hún leit til íslenzku fjallanna, við til Canadisku fjallanna ,og eiga þau sína fegurð hvert upp á sinn máta, en beggja þeirra fegurð er dásamleg. Framh.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.