Heimskringla - 03.12.1947, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.12.1947, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 3. DES. 1947 HEIUSKBINGLA 3. SIÐA íangnir skoðum litrof regnbog- kirkjukenningar gleymast en ans og fegurð norðurljósanna. i guðsvitundin varir. Guð, sá er I sálminum “1 gegnum lífsins' framtíðin tilbiður, verður ekki æðar allar” heyri eg straumnið einangraður í musterum, heldur þeirrar orku sem gefur mér líf birtist hinum skygna og guðs- °g hamingju, þess innblástur ættaða anda í “hverjum geisla seni endrum og sinnum upplýs- sem gegnum nóttina brýst”. ir mitt dapra geð svo hugskotið Þá mun okkur tamt að syngja ijómar af helgum fögnuði og eg með Hallgrími Péturssyni: tek undir með skáldinu “mér finst eg elska allan heiminn og engin dauði vera til”. Þá skín regnbogi æðri friðar gegnum öll mín tár, tár sem vonsvik og ein- manaskapur hins þreytta veg- faranda hefur vakið í villusamri Þú gafst mér akur þinn, Þér gef eg aftur minn; ást þína á eg níka, eigðu mitt hjarta iíka.” Þessu lik hugsa eg mér frám- H. E. Johnson °g ráðviltri lífsgöngu. Þótt eg tíðar trúarbrögðin því þau em viti mig aðeins brötasilfur geta betrað mannlífið og svalað manngerðarinnar finn eg þá vorum sálar þorsta. stundina að guð er i' mér og eg í guði. En æðsta og greinanlegasta opinberun guðlegheitanna er þó a8 finna í sjálfu guðsbaminu, manninum. Sú opinberun kem- KVEÐJUSAMSÆTI AÐ HAYLAND • Einstæðin^udnn Við strætishornið hann stóð — og grét, sú stundin nú komin var að heimili ekkert átti hann, svo einmana grét hann þar. Því föður- og móðurlaus hann lék þann leikinn sem örlög tjá, er alls-engan vin í öllum heim hann átti, — heyrði né sá. En hér eiga lögin hlutdeild í, hvers heimili ekkert fann, því munaðarlaus, — en maður þó. Já, maður samt var hann. En tárin hans sögðu sögu þá, er sinni hans bugast lét. Á alfaravegi einn nú stóð, sem útlagi 'heims — og grét. í tilefni af því, að þau hjónin Ur skírast fram í Kristi hvert ólafur og Margrét Magnússon sem maður hugleiðir speki þessa að Hayland eru nú að bregða omentaða sveitar barns, sem búi Qg flytja m Lundar, þar sem varpar gegnlýsandi geislum |þau bafa nú anareiðu bygt sér hmnar raunsæu skynsemi á nýtt heimiU, eftir langa bú- mannlífs meinin og bendir á skaprartíð hér í bygð, var þeim meðulin, eða vér skoðum mann- hjónunum veitt afarfjölmenn dom hans og gæsku, sem megn- heunsókn þann 12. okt. þessa . aði að.elska syndarann þótt hann - f hvcraðarbfólki , ® ’ a meðan Þeun entist kf, og hat,ðirá„gJti5.^,ta Iins,méraVatrby^“' Petursso„ ósk“ð“,> »ú Valdtaar Sntavar túlita fráb*r. J" a5“rt fyrir fólki og TJ eMrfjSéúSi^ fega vel i sálminum “Þú Krist- lý tiigangi þessa móts, sem . . 1® h'® h f! Um elUheimilið islenska get » ástvin als sem lifir ert en„ á !\nn i,Li meis bvi a8 lvsa fá-1 Þr*k og þekkmgu tll að gera, meðal vor ” bá tek e* líka V u • £ |bygð og framtíð til góðs. 31 v°r . . . þa tek eg HKa um atriður új- frumbyggjara hf- En lögin reyndu að hugga hann, og heimili gefa þeiitt? sem varnarlaus einn og viltur stóð í vetrar ná-köldum heim. Sá munaðarlausi maður stóð, hvar mannlífsins næddu hret um drenginn, sem milli heims og hels, þar harmiþrunginn stóð — og grét. S. B. B. Undir með Passíasálma skáldinu inu og erfiðleikum sem því Gegnum Jesu helgast hjarta fylgðL Qg þar með afstöðu Mrs. i himininn upp eg líta má . . .”. MagnússJn þegar hún hefði ,®ar eg hugleiði þetta finst byrjað héf búskap með fyrra mer harla mikill barnaskapur manni sínum Halldóri Halldors- 30 utt>urka áhrifamagn Krists syni> sem dó frá konu og smá jheð endalausum deilum um það börnum iitlu eftir að hið srnaa hvert hold hans hafi í heiminn heimili þeirra var tii orðið. Þá Viðstaddur BRÉF * 4205 Douglas Röad, New Westminster Herra Stefán Einarsson, Itívtv-'* - • • nemuu j/cma vax n* «•■“—. — Kæri vinur. otíu frá einu foreldri eða var hofuðeign og alt til fram- Eg held eg megi segja fáein eimur. Það er sál hans og andi kvaemdai manndáð og hyggindi orð um leið og eg sendi þér 3 dali Sem endurvarpar guðdóms geisl hinnar ungu ekkjU) sem öll af- fyrir blaðið Hkr. Það má segja Unum að ofan, geislum hins koman varð að byggjast á þar til eins og Matthías sagði: Það þarf jjfegnum þrengjandi guðlega hún giftist siðari manni siínum, ekki að segja þér að það er gull, mrleika og hinnar altsjáandi 01afi sem gekk stjúp bömum þar sem öll hús eru af slóku full, v^ku. Sá andi getur og verður sinum { föðurs stað, svo að til þar tönglast menm ekki um a lýsa vorri sál svo guðríkis fyrirmyndar mætti teljast að eitt tú mark með gati, heldur ugsjón hans megi að virkileika alúð Qg inniieik. taka þeir bor sem heitir rati c verða, 0g án tilkomu þess níkis En úf hinu smáa frumbyggja-j bora í fjöllin braut og göng, og mannkynið sér enga örugga húgi væri nú fyrir löngu orðið bera út í vættum jötna söng. vamtíð. Sjálfur gerir hann gitt af fyTÍrmyndar-heimilum Þá byrja eg á að talá um Dani, ezta grein fyrir því að andinn byggðarinnar og að nokkru leyti.um þá hef eg ekkert nema gott em í honum verkaði var frá miðstoð sins umhverfis fyrir.að segja, þeir eru eins og annað ° urnum og fullyrðir ennfrem- aiúð Qg gestrisni) sem þar væri fólk, allir vilja drekka mjólk, að sá andi búi í öllum monn- að mæta á heimili þeirra hjóna, | eða þá bjór og brennivín og m. Samverska konan spyr Qg sem gert hefði umhverfið að,romm; gamalt og miðaldra fólk riat; “Hvar ber okkur að til- skuldu naut þeirra til þakklætis ] er feitt og bústið en það yngra er 1 ja guð, í musterinu eða uppá fyrir þátttöku þeirra í öllu semihávaxið og holdlítið; mér finst llnu”? “Nei,” segir Kristur, bygðinni mætti verða til gagns vanta á það vöðva á vissum ^eir tímar munu koma er þér og framtiðar> blettum. Þú veist það er yfir 1 iðjið fööurinn hvorki á þessu Hm leið afhenti ræðumaður höfuð gott fólk. Það eina sem að Jalli eða i Jerúsalen . . . heldur þeim hjónunum einhverja pen-jer er það að þeir eru ekki Isl. Mér líður hér vel eftir hætti, gerði líka mín elskulega kona, sem eg misti fyrir 7 árum síðan. Svo er komið nóg af þessu. REYKJAYÍKURBRÉF Laugardagur 11. okt. Togaramir Fyrstu 9 dagana í október seldu 20 íslenzkir togarar afla sinn í Bretlandi fyrir um kr. 4,700,000. Er þetta óvenjulega mikil fisksala á svo stuttum tíma. Að svo margir togarar komu með afla sinn á ekki fleiri dögum, kom til af því, að ó- venjulega mikið afláðist af upsa á Halanum. En þar voru þá margir togaranna. Hefir nú tek- ið fyrir þá aflahrotu, og er afli á togara tregur síðustu daga. Gert er ráð fyrir, að veiði- ferðir togaranna taki að meðal- tali 24 daga, og kostnaður við hverja veiðiför, sem svo er löng, sé um 230,000 krónur, þegar teknar eru með í reikninginn nauðsynlegar fyrningar og við- hald á skipunum. En ef þessir togarar sem seldu afla sinn í Bretlandi fyrstu daga mánaðar- ins hefðu verið miðlungi langan tíma í veiðiförinni, þá lætur nærri, að staðið hefði í jámum að aflasölur þessar hefðu borg- að kostnaðinn. Sumir togaranna höfðu verið lengur í veiðiförinni en 24 daga, en aðrir -nokkuð styttri tíma. En mjög stingur það í augun að þá fyrst beri veðiför sig, sem eg ekki sagt mikið, eg hef ekki | tekur yfir 24 daga, að hún gefi komið þangað ennþá, það kvað af sér 230 þúsundir króna. Því vera gríðar stór höll, eins og eins og menn muna, urðu tog- anna' H HAGBORG II FUEL CO. 11 Dial 21 331 $;.F.L. 21 331 nokkru leyti efnt til nýs mið- bæjar þar, þá fengi bæjarbygð- in öll annan svip. Þá yrði því hætt um tíma og eillfð að ein- blína á gamla bæinn, sem hinn eina möguleika miðpunkt bæj- arins. Engar sjórnarhallir Það er sameiginlegt með bæj- arstjóm Reykjavíkur og ríkis- stjórninni, að báðar em í hús- næðishraki. Skrifstofur ríkis- stjórnarinnar em nú komnar á þrjá staðí í bænum. Og bæjar- skrifstofurnar áláka dreifðar. Er bæjarstjómin það ver sett, að hún hefir engan fundarstað. Sameiginleg orsök liggur til þessara húsnæðisvandræða. — Hvorki bæjarstjóm né ríkis- stjórn hefir á undanfömum ár- um treyst sér til að láta þörfina fyrir eigið húsnæði sitja fyrir öðmm kröfum til útgjalda fyr- ir þjóðfélag og bæjarfélag í ör- um vexti. Þar sem reistar eru miklar stjórnarhallir, hafa út- gjöldin til þeirra verið látin sPtja fyrir ýmsum þörfum borgar- 1 anda og sannleika”. Já, þeir inga> sem hann bað þau að 'mar munu koma, að við finn- þyggja og skiija sem hlutrænt til hans andlegu og sannan- minnismerki frá fólki í byggð- nalægðar, þar sem vindam- inni sem þau sjálf skildu velja r vagga blómunum, þar sem Qg ráða - hvaða formi þau vildu mglarnir sýngja sin ástar og hafa það °gguljóð. Vér munum lesa En „4 vœrf fjafir löngu mai«tu ™ ---------------------------------------- ans guðsorð í rósaskrauti vall- af bornunum flogin burtu úr^eins og stingflugur um allan arms og á liljublöðum surnars- móður Qg stjúpfoður garði, og heim. því eg er að Verða gamall. Þeir eru yfir höfuð ekki líkir íslend- ingum. Það Mtur út fyrir að þeir séu af öðrum kyrtstofni. Það er lúsugt af þeim hér í kring. Þeir eru ekki eins og landinn sem er ms. Vér munum kenna endur- ------------ þá Mldega með takmarkaða apandi kraft hans þegar vor fjármuni) en ílugrík af erfða Peyrinn fer um gresjurnar og manndáð og þekking á því hvaöa mtirnar spretta upp úr sínu skyldur að hver einn þurfi að þel: Eg er búinn að vera hér 5 mánuði og þeir hafa haft hér fjórar samkomur síðan eg kom, mér hefir fundist það vera mat- lnu á leiði hins liðna árs. Já, inna af hendi til að ná hinu arveizlur til að safna peningum konungar höfðu fyrir löngu síð- araeigendur oftast að láta sér an, og dyr svo háar, að ef þú nægja að fá um 1 þúsund sterl- værir ríðandi á hesti, þá þarftu1 ingspund fyrir aflann úr hverri ekki að fara af baki, þú ríður veiðiför fyrir stríð. inn að hásætinu og þar er for- stöðukonan, sem ræður öllu, Ráðhúsið mesta ágætis kona að eg hef j Síðan minst var heyrt, eg hef ekki séð hana, en bygginguna hér í eg hef séð föður hennar, hann er gamall eins og eg. Það er ekki mikið um almenn- á ráðhús- Reykjavík fyrir nokkru, hefur Guðmundur H. Guðmundsson bæjarfulltrúi komið fram með þá hugmynd á ar fréttir. Dukkabors tóku uppj bæjarstjórnarfundi, að stórbýsi á því, að ganga berrassaðir um þetta ætti að reisa inn við Miklu tíma en svo drápu þeir mann, I braut eða á hinu auða svæði sem svo þeir urðu hræddir og fóru að skilið hefur verið eftir óbygt hypja sig til ferða heim til Rúss-j á hinu gamla Sunnuhvolstúni. lands, þaðan sem þeir komu, og I fljótu bragði mun ýmsum svo mættu fleiri sem elska Rússa, I bæjarbúum þykja sá staður all en morðinginn hvarf eins og'fjarri miðri bæjarbygðinni. Jónas sem lenti ofan í hvalinn. Enda hafa menn hingað til naum Svo er kunningi minn, S. Guð- ast getað hugsað sér að bygðar mundson, hann setti allar fréttir yrðu aðalbyggingar bæjarins sem til voru á milli himins og' annarsstaðar en í hinum elsta jarðar í síðast Lögberg, það ætl- 'bæjarhluta milU hafnarinnar ar að fara að verða helst til mik-j og Tjarnarinnar. En þannig er ið af svoleiðis lofræðum. Það, bygð hagað þar, að kosta myndi eru fleiri góðir menn til en ls- j miklar fjárfúlgur að rýma þar lendingar, sem betur fer. Það^til fyrir ráðhúsi. Ef ekki væri vita allir, sem nokkuð vita að {horfið að því, að setja ráðhús út íslenzka þjóðin er sú merkileg-|í sjálfa Tjörnina. En á því eru asta sem nú er á hnettinum, en j margir agnúar, svo margir að hvað lengi það verður, vitum við oflangt yrði hér upp að telja. ekki. Um Campbell River er lítið að Eg hygg að vel færi á því að íhuga tillögu Guðmundar gaum- segja, þar gengur alt í logandi gæfilega- áður en henni yrði fartinni og stærsti laxinn, sem'hafnað hun dæmd ur leik- þeir fengu þar í sumar var 70% pund. Þegar bæjarbygðin er reiknuð frá vesturmörkum hennar Skömtunin Oft hefur það reynst óvin- sælt verk á Islandi að skamta. Og þá einkum ef skömtunin hef- ir reynst vera ójöfn, svo einn fengi nokkru minna eða meira en annar. Hin almenna vöru- skömtun sem nú er komin á af nauðsyn, hefir þó frekar verið gagnrýnd vegna þess, að hún hafi verið gerð of jöfn, ekki tek- ið fullkomlega nægilegt tillit til sérstakra ástæðna í atvinnu og daglegu Mfi manna. En vitaskuld verður auðveld- ara að laga skömtunar reglum- ar til, eftir því, sem reynslan synir að sanngjamt er, þegar tekið er tillit til sérstöðu manna og kvenna gagnvart skömtuninni. Hitt hefði verið erfiðara og óviðkunnanlegra, ef þeir sem stjóma skömtuninni hefðu frá upphafi viljað mis- muna mönnum óhæfilega mik- ið. fyrir elliheimilið nema sú síð- ° munum nema raust hans 1 sanna sjálfstæði í Mfinu. föð lallvatnanna °S kannast vlð Enda væm þau nú búendur asta Það var 10 ára afmæli s? Urle§a forsjón hans í ljósa- á myndarheimili byggðarinnar.donsku kirkjunnar í Vancouver, fossanna, er bera bless- Auk sagðs ræðumanns ávörp-1 sem fsiendingar renta fyrir guðs- joss og yls um allar jarðir. uðu hjónin Mrs. G. Hallson; Ó?þjonustur. Þar voru dansaðir mun okkur lika ganga betur Johnson 0g F. Eyford með ein- a sjá útgeislun hans anda í vin- lægum vina þökkum. r viðliti mannanna. Þegar við sjáum Einnig afhenti Mrs. D. gamlir þjóðdansar frá Dan- mörku. Það var líkt og eg sá jheima, nema stúlkurnar lyftu guðsandann í augum Eggerts0n þeim hjónum vand- nkkuð hátt fótum, það hefði aungans hverfur hatrið, víga- aðan silfur borðbúnað fyrir1 þott ókvenlegt heima á Islandi u ^r.^nn hefndarl)orstmn ur hönd sína og systkina sinna1 { þá daga. Þær voru svei mér jörtum heimsbarna. Menn allra Með skipulega orðuðu á-!liðugar. Þar voru 3 prestar við- h .U ekkl hatað menninna af varpi harna til foreldra, og bað staddir, 1 frá Calgary, hann 1 Pá myndu þeir hata þann þau að þyggja og skoða það semjþandi sig £ klukkutíma og talaði sem í hjörtunum býr, í ésk harnanna um bjarta aefi- um einhvern Daniel, það hefir lega að tala við. unga fólkið, að það skyldi halda áfram að læra guð h-.. * ------ - osk Darnanna um °r um þeírra og annara. Þá daga þeirra) á hinu nýja heim-j Mklega verið sá sem kastað var a f? 1 hin grænagrund ekki lit- ih gem þau væru nu að flytja í ljónagryfjuna, hann var aðal- ast bræðrablóði því jafnvel hin- til ar^siðlausustu þjóðir saurga ekki Síðast þokkuðu gömlu hjónin blóð' ^161^111®1113 með heiffar- fyrir heimsóknina og þá vin-J svo það gæti orðið nógu vitlaust. samh'x jörðinni yrðum við í semd sem þeim væri sýnd með Allar þessar samkomur, sem eg guð V ’ Sjálfan æ®sla þessu, en gátu þess um leið, að tala um> foru vel fram. Eg held fe sÞÍonustan væri að rækta- og þé þau væru { Mkamlegum skiln- að Danir séu yfirleitt ekki miklir starf ^3U §uðl'eSu oðul 1 sam" ingi nú að flytja burtu, þá söngmenn; þeir eru ekki eins og in k ^ Suðsmáttinn- Muster- mundu þau alt af eiga heima í eg sem hef sungið eins vel og n.rvrnujvij. Unna að hrynja og margar þessari bygð í andlegum skiln- svanur síðan eg fæddist, og þaðjXYZ! Z! Z! Eg fer nú vinir mínir að austur að Elhðaam’ Þa er stað: hætta þessu rugli, þið hafið ekk-!urinn r Sunnuhvolsbrekkunm ert gaman af því. Um Heims-!miðsvæðls' En ef raðhus /rðl kringlu er það að segja að hún,reist ^arna’ °S með ^ að hefir aldrei verið betri eða fróð- legri síðan hún varð til, en ein- mitt nú, og vona að hún haldi áfram í sömu átt. Það sem mér finst að henni er að það er helst til lítið af heimafengnu í henni. j Svo hætti eg í þetta sinn og óska ykkur alls góðs austur þar. K. Eiríksson Neytendur og innflytjendur Framsóknarmenn í Fjárhags- ráði og þeir, sem í Tímann skrifa hafa tekið upp mjög einkenni- lega afstöðu í sambandi við skömtunina. Þykjast hafa komið auga á mikla hættu sem neyt- endum stafi af skömtuninni. En samhliða því, segjast þeir hafa af kænsku sinni og umhyggju Og. fyrir neytendunum, séð alveg ó- brigðult ráð til þess að forða al- menningi frá hinni umræddu yfirvofandi “hættu”. Frh. á 7. bls. “Eg vil fá mjög varkáran bif- reiðastjóra,” sagði maðurinn, sem var að ráða sér einkabif- reiðastjóra. “Mann, sem ekki teflir í neinar hættur.” “Þá er eg einmitt maður fyrir yður”, sagði bifreiðastjórinn, sem sótti um stöðuna. “Viljið þér gjöra svo vel og greiða mér kaupið mitt fyrirfram”. * * * Maður sem er að tala í sími: “Þetta er Zander, sem talar. Zander! Z! Z! !? ?! Nei, ekki C. Z eins og í ABCD EFGHIJKLMNO PQR STUVW, Aldrei hefir ^erið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.