Heimskringla - 03.12.1947, Blaðsíða 5

Heimskringla - 03.12.1947, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 3. DES. 1947 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ANNAR: Kemur ekki málinu við. Þú mátt hafa þrjár eld- sPýtur, ef þú vilt. (Þriðji lyftir kyLfunni í bræði. Annar dregur skambyssuna og skýtur Þriðja, sem fellur niður. Annar sezt rólega og kveikir í sigarettu með einni eldspýt- unni). ÞRIÐJI (að deyja): í nafni himnanna . . . hvað hefir þú gert? ANNAR: Eig hefi að lokum tr7gt mannkyninu eilífan ■‘‘rið. TJALDIÐ. Höfundur leiksins er ungt og efnilegt leikrita-skáld, Ungverji að ætt. Leikurinn birtist í nóv númeri U. N. World, og er laus- tega þýddur af J. P. Pálsson 1330 Hampshire Rd., Victoria, B. C. 25 ÁRA HJÚSKAPARAF- MÆLI MR. OG. MRS. J. BECK, FORSTJÓRA Herra veislustjóri; Heiðursgestir! Virðulega samkoma! Mér hefir sjaíldan verið jafn m að mæla orð til nokkurs uianns en einmitt nú. Þau eru ^Örg tilefnin til þessa, og með þessum orðum mínum vildi eg mega sýna þessum heiðurshjón- Urni svo og ykkur sem hér eru ^atmankomin, hversu hugux minn Pg konu minnar, er í garð þeirra Það er kunnara en frá þurfi að segja, að öllum þykir gott að erga góðan vin og hoilan ráð- Sjafa, og þá ekki síst þeim, sem ^íarri eru ástvinum og átthölgum. ■^annig er því farið með okkur þjónin. — Eins og öllum mun Ijóst, erum við svo til ný koanin trt þessarar heimsálfu, og því látt ^nn hér, en það er mála sann- að við hjóinin höfum verið seriega heppin um vinaval; höf- n*n eignast marga góða og kær- ^oinna vini, sem reynst hafa °kkur vel í einu og öllu. Mest koma þó hér við sögu, þessi olskulegu hjón, er vér nú hyll- Urn í santibandi við aldarlfjórð- Ungs hjónabands afmæli þeirra. Við hjónin gleymum aldrei hvensu okkur hlýnaði um hjarta- raetur, er við stigum úr flugvél- lnni á flugvellinum hér, um há- nótt, og hittum þar fyrir hinn júfa og geðprúða manin, hr. J. Heck, og ekki dróg ský fyrix sól, er við stigum inn fyrir þröskuld þins rammíslenzka og vinalega þoimilis þeirra hjóna, þar sem þýsmóðirin hafði til reiðu kjarn- góða máltíð og góða hvílu til anda þreyttum og svöngum erðallöngum. — Var þessi við- taka með þeim ágætum, að Unga mín fær það ei útmálað. — Síðan höfum við hjónin verið heimagangar á heimlli þeirra. Það sem þau hjónin hafa gert fyrir okkur verður eigi metið sem skyldi, en þó finst mér mest til koma, hversu mikill skilning- ur og kærleikur stendur á bak við alla hjálpsemi þeirra til handa öllum, sem eru hj álpar- þurfi. Eitt er það enn sem mér finst mikilsvert, og það er, hvensu heimilá þessara heiðurshjóna er enn ramm-íslenzkt, bæði hvað viðkemur tilhögun heimilisins sjálfs svo og um uppihald þeirra gesta er bera að garði. — Mér hlýnar svo mjög um hjartaræt- ur í hvert sinn sem manrifagn- aður er á heimili þeirra, og Beck segir á ranun-íslenzka vísiu: — “Jæja, góðir hálsar, eigum við ekki að ta'ka lagið,” og um leið sezt Beck við píanóið, og þá er hvert lagið tekið á fætur öðru, auðvitað alt íslenzk lög. J. Beck er mikill hljómlistar- unnandi; hefir yndi af að hlýða á hina æðri tórilist, og er mér kunnugt um að hann láti ekkert tækifæri ónotað til að hlýða á hina miklu meistara er hingað leggja leið sína. — Hafa þau hjónin lagt mikið á sig að menta böm sín á sviði hljómlistarinnar sem og í öðrum efnum. Það er ekki einasta að hr. Beck sé góður vinur minn og bollur ráðgjafi. Hann er einnig húsbóndi, í þeirri prentsmiðju, sem eg vinn í, Columibia Press. — Eg hefi unnið undir stjórn margra ágætra mianna heima á Próni, en það megið þið hafa eftir mér, að hr. Beck er sá allra bezti framkvæmdastjóri, sem eg hefi unnið hjá, að öllum hinum ólöstuðum. Hafa öll starfssyst- kini mín lokið upp einum munni um, að betri og liprari yíir- manni, væri vart völ á, og mæli eg fyrir munn starsfsystkina minna, er eg ber þá ósk fram, að við megum njóta um ókomin ár, krafta þessa mikillhæfa og góða hú'Sbónda. Að lokum vildi eg mega votta þessum heiðurshjónum, hollustu okkar og þakka allan kærleika, vinisemd og gestrisni, oss auð- sýnda, og mæli eg fyrir munn fjölskyldunnar er eg óska þeim árs og friðar. Tryggve Thorstensen TRYGGVE D. THORSTENSEN: Lagt upp í ferð til Vínlands hins góða Það er kunnara en frá þurfi að segja, að mörg voru þau ævintýri er gömlu íslenzku landnemamir lentu í á hinum löngu og ströngu sjóferðum þeirra til annara heimsálfa — til Vesturheims. Er það að vonum, að margt, bæði skoplegt og sorglegt hafi á daga þessara vösku karla og kvenna drifið, er lögðu sér leið yfir hið mikla haf á þeim lélegu farkostum, er þá voru völ á. — Þessi frásögn getur um ung hjón, með þrjú ung börn, er hugðust kanna ókunnar slóðir, og leggja upp í um 5,000 mílna leið til Vesturheims. För þessi er að vísu ekki i frásögu færandi, samanborið við svaðilfarir gömlu víking- anna áður fyrr. En þó samgöngutækjum. 20. aldarinnar hafi hleypt svo mjög fram, að nú geta menn farið heimsálfanna í milli á nokkrum klukkustundum, þá er það svo, að mörg skop- leg og einkennileg atvik geta átt sér stað á stuttum tíma. Og þar eð þessi för varð all viðburðarák, þykir rétt að birta hana, lesendum Heimskringlu til gagns og gamans. Wedding Invitations and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. SKILARÉTT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson, kemur á bókamark- aðinn innan fárra daga. Bókin er 208 bls., prentuð á agætan pappír. — Meðal annara kvæða hefir hún inni að halda allan kvæðaflokkinn “Jón og Kata”. — Verð, í skrautkápu $3.00; í vönduðu bandi $4.50. Hpplagið er 450 eintök aðeins. Pantanir má senda til: HJÖRNSSON BOOK STORE, 702 Sargent Ave., Winnipeg og THE VIKING PRESS LTD., 853 Sargent Ave., Wpg. >505000000c050s00c0950e009s0s060000c000c0c«0cc0^ Jólafcort Við seljum og prentum á jólakort samkvæmt eigin vali fólks. — Mörgum tegundum úr að velja. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Heims- kringlu, þar sem sýnishorn eru fyrirliggjandi. THE VIKING PRESS LIMITED 853 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ‘C°SCC°5CCOCCOSOOOOOOOSOOOCOOOOOOOOOOOOOOOCCCCOOCOOOi'J Undirbúningur Það var snemma á árinu 1946 að það barst í tal að eg færi til Canada til að vinna hjá Colum- bia Press, við hið íslenzka blað, er nefnist Lögberg. Var nú sezt á rökstóla, og málið tekið fyrir og það rætt fram og aftur, eins og gerist og gengur þegar um stórmál er að ræða. Málsaðilar voru að sjálfsögðu aðeins við hjónin; já, og svo þurftu nú blessuð börnin að leggja orð í belg, í sambandi við þetta stór- mál. — Eftir að hafa íhugað gaum- gæfilega þessa fyrirhuguðu för, var svo fullnaðarákvörðun tekin, og að lagt skyldi upp í ferðina 17. maí 1947. Tókum við nú pjönkur okkar saman og hafist var handa um útvegun fararleyfis, og útfylla öll nauðsynleg skjöl þessu við- víkjandi, og um leið að öðlast hið þýðingarmikla plagg, er veit- ír manni rétt til að fara úr landi, það er reisupassa. Ymislegt skop- legt gerðist í sambandi við út- vegun þessa fulltingis yfirvald- anna, sem eg sleppi þó hér. Þá var næst að útvega sér farmiða til Vesturheims, og gekk það greiðiega. Var nú ekki annað eftir nema að fá fullvissu sína um hvenær flugvélin legði upp, og gekk á ýmsu með það, því að umboðsmaður flugfélagsins gat aldrei vitað um ákveðinn burt- farartíma, fyrr en á síðustu stundu. En víst var, að burtfar- ardagurinn yrði 17. maí. % Umboðsmaður flugfélagsins hringir Flugvöllurinn, sem lagt skyldi upp frá, er í nánd við Keflavík, um 30—40 km. ieið frá Reykja- Vík, og kvaðst umboðsmaður flugfólagsins mundi láta okkur Vita svö tímanlega, að við kæm- umst í tæka tíð á flugvöllinn. Strax um morguninn þ. 17. maí byrjaði taugastríðið, sem fólst í því að við áttum á hverri mín- útu von á að kailið kæmi. En dagurinn leið og ekkert bar til tíðinda, og olli þessi bið ýmis óþæindi. Misti eg alla matarlyst og gerðist alsendis eirðarlaus; í þessu ásigkomulagi hugsaði eg umlboðsmanninum þegjandi þörf ina. — Loksins hringir síminn; eg ætla ekki að skýra frá með hverjum hætti eg kornst að sím- anum; en það heyrði eg, að þeir sem til sáu, ráku upp skelli Mátra. Klukkuna vantaði 10 mínútur í 10 um kvöldið er kall- ið kom. Var mér tjáð að við yrð- um að vera komin út á flug- völl ekki seinna en kl. 11. — Komst nú alt í uppnám, því nú varð að hafa hraðann á, því það tekur um klst. að kornaSt á á- fangastað, ef engin óhöpp kæmu fyrir. Gekk greiðlega að ná í bifröið; kvöddum við svo kóng og prest, og af stað. Yngsti farþeginn tekur bílsótt Hagaði svo til að við hjónin sátum í fremra sæti hjá bilstjór- anum, og sat mín kona næst honum og hélt á yngra syni okk- ar, 17 mán. gömluip; hin tvö börnin, drengur 6 ára og telpa 9' ára, sátu í aftari sæti, og var himni fyrirhuguðu ræðu, og inti hann þess í stað hvað mikið eg ætti að greiða honum, en hann svaraði stillilega: “Þú skuldar mér ekki neitt”. Þótti mér svar- ið drengilegt. Skildum við síð- an. Var nú enn haldið af stað. Bað eg hinn nýja bílstjóra að duga vel og sagði honum alt af létta af fyrri óhöppum okkar. “Verið þið bara róleg”, sagði kauði; “þetta er góður bíll, og þó við ekki komumst á flugvöllinn rétt- stundis, þá gerir það ekkert til, því mér er kunnugt um að flug- vélarnar færu sjaldan af stað á réttum tíma, og auk þess munum við komast á staðinn laust eftir kl. 11.” Framh. í næsta blaði þar og farangur okkar. Vorum við öll í sólskinsskapi yfir að vera nú loksins komin af stað. Er við vorum um miðju vegar milli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur, vitum við ekki fyrri til en yngri drengurinn okkar rek- ur upp mikið heróp, um leið seldi hann upp kvöldverðinum, er hann hafði nýlokið við. Hafn- aði máltíðin á stjórnborð bíl- stjórans og á bílrúðuna og byrgði útsýnið. Hafði sá litli skyndi- lega orðið bílveikur. Neyddist nú bílstjórinn til að nema staðar og gera hreint fyrir s'ínum dyr- um. Tafði þetta okkur um 5 — 10 mín., og bar eg mig mjög aum lega, en bílstjórinn var hinn kát- asti og kvaðst myndi vinna upp töfina. Var nú aftur ekið af stað, og ekið greitt. Hjólbarði springur Er við áttum eftir 3—4 mín- útna leið ófama til Hafnar- fjarðar, vitum við ekki fyrri til en bifreiðin, sem ekið var frem- ur hratt, hentist til og frá á veg- inum, og þakka eg það snarræði og taugastyrk bílstjórans, að bíllinn fór ekki út af veginum og stórslys hlytist af. Við nánara athugun kom í ljós, að aftari hjólbarðinn, vinstra megin hafði sprungið. — Tók nú bílstjórinn til óspilrtra málanna við að skifta um hjóilbarða, og voru handtök- in snör og viss; eg hjálpaði til sem bezt eg mátti, enda var mik- ið í veði um að komast í tæka tíð á lfeiðarenda. En sá hængur var á, að vara-hjólbaxðinn var gamall og töluvert úr sér geng- inn og því eigi öruggur, þar sem bifreiðin var helst til ofhlaðinn; hafði eg örð á við bílstjórann, hvort ekki væri vissara, að txyggja sér aðra bifreið þegar í Hafnarfjörðinn kæmi, og sam- sinnti hann því. Þetta óhapp tafði okkur um 15—20 mínútur, og bogaði af mér örværitingar- svitinn. Var nú annar bíll fenginn, er virtist vera nýlegur að sjá, og í góðu ásigkomulagi. Komu bíl- stjórarnir sér saman um að fyrri bíllinn skyldi aka á undan og hinn á eftir, því enginn tími var til að flytja farangur okkar yfir í síðari bílinn. Nú var ekið í loft- inu oig gekk alt vel um hríð. Enn springur hjólbarði Er Við nálguðumst svokölluð- um Stapa sem er um miðja vegu milli Hafnarfjarðar og Keflavík- ur, þar sem flugvöllurinn er, heyrum við ægilegan hvell, eins og skotið væri úr fallbyssu, og var það gamli hjólbarðinn, er þar taldi daga sína. Urðum við nú enn að nema staðar, og nú varð að duga eða drepast, því að nú vantaði klukk- una ekki nema 10—15 mín. í ellfefu. Stóðu nú hendur fram úr ermum og var farangrinum fleygt inn í hina bifreiðina, og tróðum við okkur inn á eftir, því þg-ssi bíill var mun minni en sá fyrri. Var eg orðinn all-brúna- þungur yfir þessum óhöppum, og í huganum hafði eg tekið saman kjarngóðann ræðustúf til handa fyrir bílstjóranum; en er eg sá svip hans, hVersu honum þótti þetta leiðinlfegt, gleymdi eg FJÆR OG NÆR Notice Betty White, who just return- ed from her trip to London, will be welcomed back by the mem- bers of the Icelandic Canadian Club at a meeting in the Feder- ated Churoh Parlors, Banning St. Monday, December 8th, at 8.15 p. m. She will be nirter- viewed about her trip and about the Royal Wedding party by Mrs. H. F. Danielspn. As Betty is of Icelandic extraction, it is öf particular interest to the club to have this opportunity of mfeeting her and hearing her. Another interesting item on the program will be the pær- formance of original music col- lected by Mrs. Louise Gud- munds and her committee. Mrs. Elma Gáslason will sing the following compositions: “Litla Stúlkan Mín”, by Hjörtur Lár- usson; “The Lord is my Shep- herd”, by Margret J. *Halldor- son; “His Mother’s his Sweet- heart”, by Gunnstemn Eyjolf- son; “Gleðileg Jól”, by Gunn- steinn Eyjolfsan. A short business meeting will précede the program and mem- bers are urged to be there at 8 p. m. sharp. Dancing to good music will wind up the evening. Everyone welcome! * * * lceland’s Thousand Years Bókin, Ioeland’s Thousand Years, hefir ártt mikinn þátt í því að kynna umheiminum sögu og bókmentir Íslands. Sögufé- lög (Historical Societies), bóka- söfn og háskólar víðsvegar um Oanada og Bandaríkin hafa keypt bókina. Auk þess hafa há- skólar í Sváþjóð, Suður Afríku, Astralíu og Suður Ameriku pantað hana. Hátt upp í fimtán hundruð eintök hafa þegar selst. Seinni útgáfan, sem er í gull- letruðu skrautbandi er mjög eiguleg og tilvalin jólagjöf. Veit- ið áthygli auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. H. D. INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík. A ISLANDI ---JBjöm Guðmundsson, Holtsgata 9 ICANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Arnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.--------------------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man................................o. Anderson Belmont, Man...............................g. J. Oleson Bredenbury, Sask....JHalldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man---------------------Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask--------------------Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................_.ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask----------JRósm. Arnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man----------------------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Ámason, Leslie, Sask. Gimli, Man..............................._K. Kjernested Geysir, Man--------------------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man------------------------------G. J. Oleson Hayland, Man......................._.....Sig. B. Helgason Hecla, Man-----------------------—Jóhann K. Johnson Hnausa, Man..........................._Gestur S. Vídal Innisfail, Alta--------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magmisson, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont-------------------------Bjarni Sveinsson Langruth, Man-------------------------- Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsscn, Red Deer, Alta. Morden, Man-------------------------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask........................... Thor Ásgeirsson Narrows, Man-----------------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man---------------._..............s. Sigfússon Otto, Man----------------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Piney, Man.................................s. V. Eyford Red Deer, Alta......................ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man......................... Ingim. Ólafsson Selkirk, Man-------------------------Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.........................Hallur Hallson Steep Rock, Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man--------—Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Swan River, Man---------------------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.....................:..Árni S. Árnason Thornhill, Man----------Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man------------------Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man.____ Winnipeg-----S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man_____________________________S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM .Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. -Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Akra, N. D. Bantry, N. Dak-------------__E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.—Mrs. Joíhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D-----------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D._---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D._ Gardar, N. D____ Grafton, N. D___ Hallson, N. D___ Hensel, N. D._ __C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. — C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ----Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. —C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. -Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn___ Milton, N. Dak----------------------!.—JS. Goódman Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D-------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Nationail City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................Asta Norman Seattle, 7 Wash------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak------------------------_e. j. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg. Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.