Heimskringla - 10.03.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 10.03.1948, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 10. MARZ 1948 FJÆR OG NÆR RdSE TIIEATRK —SARGENT <S ARLINGTON— March 11-13—Thur. Fri. Sat. Cornel Wilde--Maureen O’Hara "HOMESTRETCH" Kenny Delmar—Una Merkel 'TT'S A JOKE SON" March 15-17—Mon. Tue. Wed. Paul Henreid—Eleanor Parker "OF HUMAN BONDAGE" Dennis O’Keefe Marg Chapman "MR. DISTRICT ATTORNEY" ist að koma slíkum samböndum á. ef til vill vegna þess að klúbb- ur þe9si er óþektur meðal Vest- ur-lslendinga. Eg er þó ekki í neinum vafa um, að slík sam- bönd væru æskileg og mundu stuðla að því að viðhalda tengsl- unum milli Islendinga í vestri og hér heima. MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess- að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * * Dánarfregn Hinn 8. marz, 1948, lézt Miss Freda Peterson, 37 ára að aldri, á sjúkrahælinu að Ninette, Man. Hún var dóttir Stefáns og Hólm- fríðar Peterson, er lengi bjuggu hér í borg, og eru bæði dáin. Jarðarförin fer fram kl. 2 e. h. næsta fimtudag í Sambands- kirkjunni, Banning og Sargent. Jarðað frá Bardals. * * * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 hjartkærri minningu um Mrs. Jónu Bjömson og Gunn- laug Björnson. Gerða Kristjáns- son, Winnipeg, Man.____$10.00 Með kæru þakklæti, Margaret Sigurdson —535 Maryland St., Winnipeg, Man. * * * Reykjavík 23. feb. 1948 Herra ritstjóri: Eg leyfi mér hér með að leita ráða til yðar. Svo er mál með vexti, að fjölda margir af félags-j geta um þetta í blaði yðar, og mönnum í bréfaklúbbnum j gætu þá þeir sem það læsu og Hekla, sem eg veiti forstöðu,; óska kynnp frekari upplýsinga hafa óskað eftir að reyna að ná1 skrifað méf, og fengið allar nán- bréfasamböndum við íslendinga' sri fregnir af þessum bréfaklúbb vestan hafs, bæði í Canada og hjá mér. Bandaríkjunum. I í þeirri von að þér fallist á, að Mér hefir hinsvegar ekki tek-J svona sambönd mundu verða ti . gagns og ánægju, kveð eg yður. Með vinsemd og virðingu, Jón Agnars —“Hekla” International Correspondence Club, Jón Agnars, Mgr., P.O. Box 965, Reykjavík, Iceland. • * * * i Courses in applied psychology; Public Speaking; Literary Ap- preciation; 12 lectures, $6.00; Laura Goodman Salverson, Lec- turer; Louise Gudmunds charge of all information and applications; New Classes start- ing; Ask about it now; Phone 42 655. 6RAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Holtsgata 9, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Áma Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. in í K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Maga óþægindi? Óttast að Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, 'borða? Fljót varanleg hjálp við Man. 0 ... . , _ , . súm meltingarleysi, vind-upp- j B. Magnússon, Piney, Man. Sumir þeirra sein os a a a , þembingii brjóstsviða, óhollum1 séra E. J. Melan, Riverton, Man. ^ssara brefasambanda her ( súrum maga. Takið hinar nýju,| Man skrifa aðeins íslenzku, aðnr og óviðjafnanlegu «Golden Stom- Mrs. B. Mathews, Oak Point, þeir eru flem, skrifa emmg ach Tablets» 55 pillur> $i-00; 120, $2.00; 360, $500. Fást hjá Eaton’s, Hudson Bay, Simpsons, öllum lyfjabúðum. Látið kassa í Kæliskápinn Wyi«olÁ The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur. töskur, húsgögn. píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- 1 sendingum, eí óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. SLmi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi ensktr. Mér væri ákaflega mikil þökk á því ef þér vilduð ráðleggja mér hvernig bezt mundi fyrir mig að koma þessum samböndum á, í þeirri von að það muni einnig vera fólki vestan hafs til á- nægju, einkum Islendingum þar og þeim sem, eru af íslenzku bergi brotnir, jafnvel þótt þeir aðeins skrifi ensku. Ef til vill munduð þér vilj PLEASE HELP THE CHILDREN hnportant totiS? /s mKBusrnss! Manitoba ferðamanna-straumurinn er YÐAR málefni Allir hagnast beinlínis eða óbeinlínis af því sem ferða- fólk eyðir í Manitoba. Verzlunarmaðurinn, bóndinn og aðrir. Þar að auki hjálpar það að borga skatta og þannig lækkar sá liður. Já, ferðafólks-straumurinn léttir undir með öllum, svo látum oss gera það að voru málefni. Gerið þetta tvent tafarlaust: 1. Skrifið vinum og vandamönnum í Bandaríkjunum og Canada og bendið þeim á að eyða frídögum í Manitoba. Nú er tíminn að sinna þessu máli gera aðrar ráðstafanir. 2. Sendið nöfn og á- ritun vina yðar í U.S., til The Tra- vel Bureau. Vér sendum þeim ó- keypis Vacation booklets imeð heillaóskum yðar. áður en^ vinir yðar Sökum þess að Canada skortir bandaríska dollara, eru ferðalög þaðan óriðandi. Herðið að vinum að koma til Manitoba þó hjálpar þú Canada úr skiftavandánum. Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12, E. 4th Ave., Vancouver, B. C. The Jon Sigurdson chapter, G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., I. O. D. E. is sponsoring á concert U S A ; in aid of the “Canadian appeal iVl Thordarson, Blaine, Wash. f°r European children.” It willjCh. Indriðason, Mountain, N. D be held in the First Federated j. j. Middal, Seattle, Wash. Church, Monday, March 22. A G. b. Jóhannson, Geysir, Man. most unusual program is being Tímóteus Böðvarsson, Árborg, prepared inasmuch as all the Man. preformers will be talented and young Winnipeg artists, who are anxious to lend their support to this worthy cause. The program will be further outlined in the next week’s pap- er. But the public is assured of a fine evening’s entertainment. Nevertheless that is not the prim ary concern for anyone who will give a thought to the cause at stake. The members of the chapter realize that with| Wings Radio Service Selja og gera''við radios og allar tegundir rafurmagns- áhalda. Einnig útvarpstœki. Thorsteinn Hibbert, forstjóri 748 SARGENT Ave. WINNIPEG Sími 72 132 Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er j hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. If ICELAND rr. SCANDINAVIA W Overnight Travel the Modern Way and Fly in 4-engine Airships MAKE RESERVATIONS NOW. IF PLANNING TO TRAVEL THIS SUMMER We will help you arrange your trip—NO extra charge For Domestic and Overseas travel contact VIKING TRAVEL SERVICE (Gunnar Paulsson, Manager) 165 Broadway, New York City Phone: REctor 2-0211 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Simi 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: tslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- appeals of every kind being pressed on the public every day, no one is in a position to give’unum og greiðslu fyrir þessa large sums of money to even the bók: best of causes. There are hund- K. W. Kernested, Gimli, Man reds of people in this position, Mrs. Guðrún Johnson, Árnes who can do their little share by Man. attending the concert on March 22, and at the same time enjoy á social evening. There will be no admission charged, but a collection will be taken. Til áskrifenda tímaritanna Þeir, sem greiddu ritin fyrir- fram árið sem leið, fá þau enn við sama verði ef greidd eru fyrir síðasta marz næstkomandi Mikið úrval af íslenzkum bók- um. Skrifið eftir lista. Björnsson Book Store, 702 Sargent Ave., Winnipeg ★ ★ k It will pay you to put your Séra Eyjólfur J. Melan, River- Summer Cottage in my hands at ton, Man. : once if you want to sell or rent it. Tímóteus Böðvarsson, Áa-borg, Mrs. Einar S. Einarson Man- Box 235, Gimli, Man. Mrs. Kris.tín Pálsson, Lundar, _______________ We all know that the appeall _ ^fan’ , _ i Móðirin hafði sagt Pétri litla for European children is one of j Thi_ Guðmundsson Leslie, Sask úr ritningunni um Adam og Evu, the most urgent causes under. ' .’ lonn9®on> ’ as ’j að hún væri sköpuð af hans rif- consideration of the world at r3S’ ^n,n ^5011’ oun ain> • beini. Næsta morgun vildi Pét- ur ekki klæða sig og segir skæl- large, and of us especially, who live in affluence campared to the deardful hunger and want on the continent of Europe. — Perhaps no one needs to be re- minded once more of the facts Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store, Winni peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- , , , , , peg, Man. but there are so many things to p g pá Winnipeg, Man andi: “Æ, mamma mín, mér er svo skelfing illt undir síðunni, eg held að eg ætli að eignast konu.” — - - — II ■ » THE TRAVEL AND PUBLICITY BUREAU Dept. of Mines and Natural Resources 101 Legislative Building - Winnipeg, Man. SKILARETT Ný ljóðabók eftir P. S. Pálsson V ER NÚ KQMIN A BÓKAMARKAÐINN. Ágætur pappír, falleg kápa, vandaður frágangur. 1 henni birtist allur kvæðaflokkurinn “Jón og Kajta”. — Bókin er 224 blaðsíður, og fæst hjá útsölumönnum sem auglýstir eru á öðrum stað í blaðinu. Verðið er $3.00 í kápu. I Winnipeg er bókin til sölu hjá eftirfarandi: BJÖRNSSON’S BOOK STORE, 702 Sargent Ave. THE VIKING PRESS LIMITED, 853 Sargent Ave. P. S. PALSSON, 796 Banning Street. think about, that we may for- get or relegate them to the back of our minds. Good citizens of Winnipeg, of Icelandic# extraction, whose compassion is always éxpres- sed ni generous donations to worthy causes, “remember the Starving Children of Eur- ope.” Remember that there are 40 million children under 18, badly in need of nutritional and medical assistance. In Greece half the refugees are under 18; in Bulgaria 30,000 children have active tuberculosis, and there are only 600 hospital beds for them. In Naples one out of every third child entering a foundling home is diseased. In Austria 249,000 children need immed- iate help. Rickets, malnutrition, tuberculosis, scrofla, children maimed, phychotic children, — lost children lost parents, lost Björn Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- land. ♦ * * Announcing The opening of a studio of Voice Culture and Stage Deport- ment by Rósa Hermannsson Vernon, Dramatic Soprano, Registered Music Teacher. 220 Maryland St., Winnipeg. For appointment phone 75 538. * * * Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni sem hann les. Þjóðræknisfélag- ið útvegaði lesbækur frá Islandi; eru í þeim smásögur og ljóð við hæfi bama og unglinga. Les- Gestur í fangelsi spurði einn fanganna, hversvegna hann væri þangað kominn. | — Vegna samkeppni við ríkið svaraði kann. — Samkeppni við ríkið, það skil eg ekki. — Jú, eg framleiddi annars- konar peningaseðla en rikið. MINNISl BETEL í erfðaskrám yðar Skotar ræðast við. — Eg gaf manninum þama fímm pund fyrir að bjarga lífi mínu tí gær. — Og hvað gerði hann þá? — Hann lét mig hafa 3 til baka. ★ Hún: “Eg vildi ekki eiga yður, þótt þér væruð sá einasti karl- maður í heiminum.” Hann: “Þá fengjuð þér mig ekki, því að þá myndi eg biðja mér miklu fallegri konu en þér eruð.” ★ — Hvað mikið whisky getur einn Skoti drukkið? — Eins mikið og honum er geíið. ★ — Hversvegna skælirðu ekki þega^ mamma þín flengir þig. — Eg finn ekkert til. — Það er alveg sama, þú átt að vera kurteis við gömlu kon- una. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðiB homes! Eyes without sight and bækurnar eni þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les- bækur. — Pantanir sendist til: life without hope! So we earnestly appeal to you to support this cause by attend- ing our concert, March 22. Hólmfríður Danielson Miss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg. HOUSEHOLDERS ATTENTION The coal strike has lessened the variety of coals immediately available but we are able to supply you with Fuel for any type of heating equipment you may have. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. Cr^URDYO UPPLY r*O.Ltd. MCj^URDYQUPPLYj^i ^^BUILDERS' SUPPLIES and COAL Corner Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.