Heimskringla - 23.06.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.06.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 23. JÚNÍ 1948 HEIMS KRINGLA 7. SIÐA Taflfélag íslendinga í Chicago 20 ára Það er máske ekki í frásögur færandi þó lítill félagsskapur eins og hér um ræðir, hafi lifað og starfað í 20 ár, en samt sem áður álít eg það þess vert að um sé getið. Fundir eru alveg eins vel sóttir nú eins og í byrjun. Við höfum altaf haldið fundi í heimahúsum með tveggja til þriggja vikna millibili, hefir þá aðeins einn fundur á ári komið niður á hverja / famlíu. Fólk skemtir sér æfin- lega vel á þessum fundum, þeir sem ekki kunna tafllistina spila þá á spil, og ekki þarf að efas't um góðar veitingar því gestrisni íslendinga er öllum kunn. Við höfum æði oft teflt við aðra klúbba, eg hefi skýrslu yfir sum af þeim kapptöflum. Veturinn 1929 tefldu íslend-1 ingarnir, The Nordic Club í Chi- cago, teflt var á 12 borðum, unn- um við 7 en töpuðum 5. Seinna um veturinn tefldum við sama klúbbinn en þá komu aðeins 7 landar og unnu Z*A en töpuðu 41/.. Veturinn 1932-1932 tefldum við taflfélag íslendinga í Win- nipeg með bréfaskriftum, telft var á þremur borðum, unnu Chi- cago íslendingarnir tvö töflin, en það þirðja var aldrei klárað. 1933 gerðu þrjú taflfélög samband með sér, eitt í Wilmette, annað í Highland Park og það þriðja í Waukegan. Buðu þeir íslenzka taflfélaginu að vera með í sam- bandinu, sem þeir nefndu The North Shore Chess League, og var því tekið. Taflmönnum var skift í tvo flokka, unnu íslendingarnir flesta vinninga í öðrum flokki þetta fyrra ár, en veturinn eftir, 1934, unnu þeir í báðum flokkum. Hlutu því fyrstu verðlaun. Síð- an höfum við ekkert heyrt frá The North Shore Chess League, leystist víst upp litlu seinna. 1937 telfdum við klúbb í Evan- ston, telft var á 12 borðum, unn- um við 6V2 en töpuðum sy^. Þetta sama ár var teflt við klúbb í Wil- mette, telft var á 10 borðum, unn- um 5Ví> en töpuðum 4%. Næsta ár, 1939, telfdum við klúbb í Oak Park á 8 borðum, unnum 4 og töpuðum 4. Þennan sama vetur^ tefldum við Evanston klúbbinn í annað sinn á 12 borðum, unnum við 7 en töp- uðum 5. Geta má þess að sá klúbbur hafði um 90 meðlimi, en við þetta frá 12—14, svo við urð- um að hafa flest alla okkar menn á þessum taflmótum, en þeir gátu valið úr öllum þessum fjölda. Þetta ár var kapptafl háð á milli Illinois-ríkis og Wisconsin. — Telft var á 40 borðum, vann II- linois 25 töfl en tapaði 15. Þrír fslendingar frá okkar klúbb tóku þátt í þessu kapptafli og unnu tveir en einn gerði jafntefli. — INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík-------------------------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA -Mrs. Marg. Kjartansson Amaranth, Man. Árnes, Man-----------------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man........-------------.........._.....................G. O. Einarsson Baldur, Man.......................... ----------------------.----------O. Anderson Belmont, Man............_.............._.................._...........G. J. Oleson Bredenbury, Sask.____Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man.........................................Guðni. Sveinsson Dafoe, Sask--------------------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask...~.......---------......_......—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........---------......................_.........Ólaíur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------------------Rósan. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man_____________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_______________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. GLmli, Man........_......____......................................JK. Kjerriested Geysir, Man___________________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............._/..................._....................G. J. Oleson Hayland, Man................._............,..................—Sig. B. Helgason Hecla, Man....................................................Jöhann K. Johnson Hnausa, Man............................_.........................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_____________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask____,________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont-..............................._...............Bjarni Sveinsson Langruth, Man........—............_.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask...................._...............................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................................................D. J. Líndal Markerville, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man_______________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask................_..............----------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man____________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man................_.............................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—.........._.........._..............................S. Sigfússon Otio, Man___________________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...................................................._..........J3. V. Eyford Red Deer, Alta................_......_.........._.......Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........_......_......................._.......Einar A. Johnson Reykjavík, Man-----.............._...........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_______________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man............_.....................................Hallur Hallson Steep Rock, Man______.................._.....................-Fred Snædal Stony Hill, Man____________________JD. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man_________________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........_......................_...............Árni S. Árnason Thornhill, Man_____________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man______________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C Wapah, Man. _Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. _Ingixn. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.........................................................S. Oliver Wynyard, Sask........---------..................--------------O. O. Magnússon 1 BANDARÍKJUNUM Akra, N. D__________________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_______________..E. J. Breiðf jörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.....Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........_...................................Magnús Thordarson Cavalier, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D_____________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____.__________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D____ Ivanhoe, Minn._ ____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak........................—...........................S. Goodman Minneota, Minn........_.................................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.-............-John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash........................_...................Asta Norman Seattle, 7 Wash__________J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------------......-------------......_____E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba Mennirnir voru bræðurnir Ágúst og Júlíus Anderson og Eiríkur, Vigfússon. Ágúst og Eiríkuri unnu sín töfl, en Júlíus gerði jafntefli. 1940 var kapptafl aftur þreytt við Oak Park klúbbinn, fór alt á sömu leið og í fyrra skiftið unn- um 4 töfl en töpuðum 4. Arið 1946 tefldum við klúbb i Waukegan, töpuðum 4 en unnum 3. Seinna um veturinn, tefldum við þennan klúbb aftur, unnum þá 7y2 en töpuðum 2V2. Þetta munu þá vera öll þau kapptöfl sem eg hef skýrslur yfir, en nokkur fleiri munu hafa verið tefld en ekki bókuð. Prísa höfum við altaf gefið ár- lega fyrir flesta vinninga. Svo höfum við einn prís sem aldrei gengur úr eign félagsins en til- heyrir sigurvegara innan klúbbs- ins ár hvert; Það er manntafl út- skarið af mestu list af Haldóri Einarsyni sem er snillingur í út- skurði og vinnur við það hér í Chicago, gaf hann klúbbnum þetta manntafl fyrir nokkrum árum, hefur hann verið gerður að heiðurs meðlim félagsins síðan, sem lítinn þakklætisvott fyrir þessa höfðingjalegu gjölf. Svo kann eg ekki þessa sögu lengri um taflklúbbinn. En eitthvað verð eg að segja um Vísir þjóð- ræknisfélagið okkar. Það hafði sinn síðasta fund á þessu liðna starfsári þann 7. maí síðastliðinn. Þá fóru fram kostningar embætt- ismanna fyrir komandi ár. For- seti félagsins síðastliðin tvö ár hefir verið Ágúst Anderson, en neitaði nú endurkostningu, í hans stað var kosinn Egill And- erson lögmaður, hann hefir ver- ið forseti Vísis í tvö ár áður. Aðrir í nefndinni eru Mrs. Strots skrifari; Júlíus Anderson féhirð- ir; Benedikt Gestsson, Joe Goodman, Mrs. Thelma Hixson, og Mrs. Þóra Anderson. Á fyrsta fundi Vísis, þetta síð- astliðna haust sem haldinn var í október, sýndi Dr. Árni Helga- son hreifimyndir af ferðalagi sínu til íslands á síðastliðnu sumri, lét fólk mjög vel yfir hvað myndirnar voru góðar og hefðu tekist vel, einkum af Heklugosinu. Vegna veikinda minna gat eg ekki verið þar við- staddur. Nóvember fundurinn var und- ir stjórn unga fólksins, hafði það margbreytt og skemtilegt pro- grame svo fólk skemti sér híð bezta, Unga fólkið er búið að fá orð á sig hér fyrir að hafa skemtilegasta fundinn á árinu. Á December fundinum voru hreifi- myndir sýndar af tveimur mönn- um frá "Bell Telephone Co.", var þar aðallega sýnd framþróun þess fyrirtækis og alt sem að því lítur, skýrðu þeir myndirnar mjög vel. Janúar fundurinn var jólatrés- samkoma fyrir börnin og var haldin á milli jóla og nýárs. T. N. T. félagið sér um þann fund og gefur gjafir til barnanna. Eg hef áður minnst á þennan félagsskap. Það er málfundafélag, meðlimir eru aðeins 12 — 14, koma þeir saman einu sinni í mánuði og hafa þá kvöldverð saman, halda síðan fund á eftir, einn fundar- manna er framsögumaður ein- hvers málefnis er hann hefir val- ið sér. síðan taka meðlimir það til umræðu á eftir. Febrúar fundurinn er okkar aðalhátíðisdagur í Vísir að vetr- mum, köllum við þá samkomu Goðablót. Það er vanalega reyn. að vanda til þess programs og fá utanaðkomandi ræðumenn eí tækin eru til. Þennan síðasta vet- ur var aðalræðumaður séra K. K. Ólafsson. Hann er prestur hér um hundrað mílur vestur af Chi- cago. Hann er eins og allir vita sem hann þekkja, framúrskar- andi ræðumaður, enda brást hann ekki vonum manna að þessu sinni heldur. Það er skaði íslenzkum félagsskap hér, að hans heimili skuli vera svona fjarlægt, getum við því ekki notið hans nema á tillidögum stöku sinnum. Á marzfundinum var konuríki mikið, sögðu karlarnir. En þeir sættu sig við það þetta eina kvöld. Konurnar lofuðu þeim að spila á spil og kaupa happadrætti fyrir mynd sem "raflað" var þar. Mynd þessi var máluð af norskri konu, sem er gift íslenzkum manni sem heitir Sigurður Sig- urðsson. Vinnur hann fyrir stjórnina á innflytjenda skrif- stofunni hér. Þessi kona hefur gefið Vísir þrjár myndir, sem hún hefur málað og hefur þeim öllum verið raflað. Á hún sannarlega þakk- iæti skilið fyrir þá hjálp við fé- lagsið, sem hún hefur sýnt með þessum rausnarlegu gjöfum. —í Myndirnar eru landslagsmyndir, og eru sagðar af þeim sem vit hafa á, mjög vel málaðar. Þá er komið að apríl fundi Vís- is. Hann sá taflfélagið um. Það er orðið að hefð að taflfélagið! sjái um prógram á einum fundi, Vísis á ári. Taflfélagið er samt! sjálfstæður félagsskapur, en ekkii grein af Vísir, eins og sagt var; í ferðasögu Jóns Ásgeirssonari hingað til Chicago, ekki als fyrirl löngu. Eins er með T. N. T., þaðj er að öllu leyti sérstæður félags- j skapur. Á þessum fundi í apríl voru j hreifimyndir sýndar frá fslandi; sem Dr. Beck hefur með höndum. Þær eru litmyndir, og eru af atvinnulífi þjóðarinnar og fram- för.um síðari ára. Því miður get eg ekki lýst þeim því eins og fyrri daginn gat eg ekki verið þar viðstaddur vegna veikinda minna. Fólk lét mjög vel yfir' hvað myndirnar hefðu verið góð- ar og vel teknar. Eg sá mikið eft- ir að hafa ekki tækifæri til að sjá þessar myndir, því eg veit að þær hefðu flutt mig í hugan- um heim til æskustöðvanna, sem við, þessir eldri, þráum svo mik- ið að sjá, "því röm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til". fslendingadaginn okkar hér, á að halda þann 20 júní. Aðalræðu- maður dagsins verður maður að nafni Sam Kadorian, hann hafði verið "Staff Photographer for U S A" og verið á íslandi í tvö ár í síðasta stríði. Honum líkaði ágætlega þar heima bæði við landið og þjóð, og tekur málstað íslendinga, ef á þá er hallað. hvar sem er. Hann sýndi myndir hér í Chicago á síðastliðnum vetri sem hann hafði tekið á ís- landi meðan hann var þar. Myndarleg gifting fór hér fram nýlega meðal fslendinga. Brúðurin er íslenzk og heitir; Stella Stephanie og er dóttir Mr. | og Mrs. Paul Einarson, 3824 Fulton St. Chicago, en brúðgum- mn er svenskur og heitir Gilbert Arthur Adolfson. Brúðarmeyar voru þrjár og aðstöðarmenn brúðgumanns þrír. Hjónavígsl-i una framkvæmdi séra K. K. Ólafsj son. Á eftir fór fram veisla þarj sem um 200 manns var viðstatt.i Ungu hjónin tóku sér ferð til Wisconsin eftir giftinguna, en, framtíðarheimili þeirra mun verða hér í Chicago. Nokkrum dögum eftir brúð- kaupið tók systir brúðarinnar sér skemtiferð á hendur til fslands og fór flugleyðis. Hún er uppalin á fslandi hjá móður-afa og ömmu. kom hingað fyrir 7 árum. Hefur hún unnið og gengið á kvöld- skóla en á sama tíma safnað nógu fyrir svona skemtiferð, kalla eg það vel að verið fyrir unga stúlku; ættu sumar ungu stúlk- urnar að taka sér hana til fyrir- myndar. S. Árnason Robert Schuman, forseti Frakklands, verður að öllum lík- indum neyddur til að leita lög- legrar traustsyfirlýsingar þings og þjóðar á utanríkjastefnu stjórnarinnar, sem bæði komm- únistar og fylgjendur de Gaulle, hafa fundið mikið að. • Elzti mælikvarði, lengdarmál, (the cubit) var fjarlægðin, bilið milli olboga mannsins og fingur gómsins, (löngutöng). Proíessional and Business =— Directory Oífice Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Oífice 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögírœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON'S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts.Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 Frá vmi FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 LESIÐ HEIMSKRINGT.U 702 Sargent Ave., Winnipeq, Mem.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.