Heimskringla - 23.06.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.06.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. JÚNf 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I fSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Fyrsta Sambandskirkja í Wpg. Síðustu guðsþjónustur fyrir sumarið fóru fram í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg s. 1. sunnudag. Kirkjan verður lokuð fyrir sumarmánuðina, en byrjað verður aftur að messa þar fyrsta sunnudaginn í September, 5. sept. í haust. Stjórnarnefnd safnaðar- ins og prestur hans óskar öllum ánaegjulegs og fagurs sumar, og að allii safnaðarmenn megi njóta dýrðar guðs út á við í náttúrunn- ar heimi að fullu, þeim til bless- unar og farsældar. * * * Afessa á Lundar Messað verður á Lundar sunnu- daginn þann 3. júlí kl. 2 e. h. Um- ræðuefni: Jerúsalem hin helga. með hinni frægu sögu Selmu Lageröv til hliðsjónar. H. E. Johnson * * * Samkoma á Gimli f sambandi við kirkjuþing Hins Sameinaða Kirkjufélags verður samkoma haldin laugar- dagskvöldið, 26. júní, í samkomu- húsi Sambandssafnaðar. — Á skemtiskránni verða frú Elin- borg Lárusdóttir með fyrirlestur, ungfrú Thóra Ásgeirson með píanóspil og hr. Pétur Magnús með nokkra einsöngva. Hr. Gunn ar Erlendsson spilar undir. Inn- gangur verður ókeypis og verða allir velkomnir. + * * Sumarheimilið á Hnausum Starfræksla Sumarheimilisins á Hnausum byrjar 3. júlí, með því að hópur mæðra og barna dvelur þar um viku tíma. Fyrsti hópur eldri barna (stúlkur) fer niðureftir þriðjudaginn 13. júií, og annar hópur (drengir) eldri barna fer niður eftir 27. júlí. — Læknisskoðun á börnunum fer fram eins og áður, í Winnipeg, áður en börnin fara á heimilið. Ungu börnin sem fara með mæðr- um sínum verða skoðuð föstu- dagsmorgun kl. 11, 2. júlí. — Stúlkna hópurinn verður skoð- aður laugardaginn 10. júlí, kl. 9 f.h., og drengirnir verða skoð- aðir laugardaginn 24. júlí kl. 9 f. h. Skoðunin fer fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg og verður undir umsjón heil- brigðisstofu bæjarins. Börnin eru öll beðin að vera samankom- in á staðnum fimtán mínútur fyrir hinn tiltekna tíma til þess að engin töf verði. * * * Lena Björnsdóttir Jónssonar Miðvikudaginn 16. júní, fór fram kveðjuathöfn frá útfarar- stofu Bardals, er vinir kvöddu Lenu Björnsdóttur, sem dáið hafði tveimur dögum fyr, 14. júní við Winnipeg Beach, þar sem hún hafði verið ráðskona á heim- ili Alexander Árnasonar. Hún var 68 ára að aldri, og ættuð úr Breiðdal á Austurlandi. Foreldr- ar hennar voru Björn Jónsson og Lukka Stefánsdóttur. Hún var fædd 20. marz 1880. Til þessa lands kom hún ánð 1914. Hér átti hún engin náin skyldmenni, en var cin síns liðs. Lengst framan af bjó hún í Winnipeg, en síð- ustu 14 ár var hún ráðskona hjá Mr. Árnasyni við Winniiie^ Beach. Fyrir rúmum mánuði lagðist hún í þeirri veiki sem varð henni að banameini. Séra Philip M. Pétursson flutti kveðju og minningarorðin. Jarðsett var í Brookside grafreit. ★ * * 60 ára afmæli átti Sigurþór Sigurðson, 594 Alverstone St., á laugardaginn þ 19 þ. m. Hópur vina hans heim- sóttu hann og stóð veizla langt fram eftir kvöldi. Var honum af- hent gjöf frá gestunum til minn- ingar um daginn. Sigurþór er vinamargur og vel kyntur fyrir glaðværð sína og gestrisni. Var honum einnig flutt kvæði það sem hér fylgir. Sigurþór Sigurðson, sextugur “Góða veislu gera skal”, Gleði hörpu stilla; Sextíu ára ungan hal, Örlátan, skal hylla. fslendingsins mælir mál Meðan ofan jarðar. Drenglyndur með söng í sál; Sonur Borgarfjarðar. Þú átt lund sem hefur leitt Ljós um vegu svarta. Þú átt bros sem hefur breitt Birtu að mörgu hjarta. Mörgum vini veittir þú Vorsins yl í geði. Bjartsýnis þú boðar trú Bróður hug og gleði. Þökkum sérhvern skemtifund, Sólbjört ellin veri. Lifðu heill um langa stund, Ljóssins merkisberi. Bergthor Emil Johnson * * * Sveinn Thorvaldson, M.B.E, frá Riverton var staddur í bænum s. 1. föstudag í félagsmálaerind- um. * * * Jón Sigurjónsson frá Lundar, Man., var staddur í bænum s. 1. fimtudag. Hann sagði nokkra hættu á að í Manitoba-vatni hækkaði; nú þegar hefðu engi flætt í kaf og yrðu lítt til slægna á þessu sumri. » * * Dánarfregn Fimtudaginn 10. júní, jarðsöng séra Philip M. Pétursson ungan mann, Gordon Thomas Sava, eig- inmann Leolu Snidal, sem lifir hann, ásamt þremur ungum börn- um. Hann var 37 ára að aldri og dó snögglega í Port Radium, N. W. T., þar sem hann vann sem raffræðingur hjá Eldorado Min- ing Co. Kveðjuathöfnin fór fram frá útfararstofu Kerrs Undertak- ing Parlors í Winnipeg, að miklu fjölmenni viðstöddu. Jarðað var í Brookside grafreit. * * * Gifting Þriðjudaginn 15. júní gaf séra Philip M. Pétursson saman í hjónaband James R. I. Hunter og Mary C. Prentice. Giftingin fór fram á prestsheimilinu. Brúð hjónin eru bæði af skozkum ætt- um um og eiga heima í Winnipeg. Elías Vatnsdal frá Vancouver, sem verið hefir hér eystra um skeið í Dakota, kom til bæjarins s. 1. mánudag og lagði af stað vestur í gærkvöldi. Að sunnan komu með honum sonur hans Ted og sonar sonur Theo, frá Hensel, er héldu aftur suður í gær. * * * Mrs. Thorbjörg Paulson, kona Kristjáns Pálssonar á Gimli, dó s. 1. laugardag. Hún var 82 ára, kom vestur með foreldrum sínum 1876, átti um skeið heima í Win- nipeg og var fyrsti organist Fyrstu lút. kirkju í þessum bæ, en hefir átt heima síðustu 42 árin á Gimli. Auk eiginmanns hennar,1 lifa hana þessi börn: Gordon A.,J lögfr. í Winnipeg; Mrs. Violet Ingaldson, Winnipeg, og mörg barna-og barnabörn. Jarðarförin fer fram í dag, kl. 10 f. h. á Gimli. en kl. 2 e. h. frá Fyrstu lút. kirkju I í Winnipeg. * * * Eiríkur Jóhannson og Krist- laug Jófríður Ólafson, bæði frá Riverton, Man., voru gefin sam- an í hjónaband þ. 5. júní s. 1. Séra B. A. Bjarnason gifti, og fór athöfnin fram á heimili hans í Árborg, Man. Heimili Mr. og Mrs. Jóhannson verður í River- ton. Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, eí óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Bhones: Off. 96144 Res. 88 803 Hr. Hósías Pétursson og frú John Ronald Keilback, frá Winnipeg, og Jónína Pauline Jónasson, frá Gimli, voru gefin saman í hjónabnad í Gimli lút. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. heimleiðis í síðastliðinni viku, eftir vikudvöl hér í borginni í heimsókn hjá ættingjum og vin- Fop Weed-Free Lawns 24-D Tested Weed Killers Proved and tested 2-4-D Selective WEED KILLERS, for your lawns, boulevards, and larger grass plots. Destroys dandelions, plantain, chick weed, poison ivy, and other broad leaf weeds. Will not harm grass if applied according to directions. EATON'S 2-4-D SELECTIVE WEED KILLER 2 oz., 590; 4 oz„ 890; 8 oz„ Sl.65; 12 oz„ $2.25; 32 oz„ S4.20. Prices on larger quantities on request. SAPHO 2-4-D, 4 oz. bottle 890. GREEN CROSS "WEED-NO-MORE" 2-4-D, 1 oz„ 25(f; 5 oz„ 750. EATON'S 5% D.D.T* Barn Spray may be used as a cattle spray. This is a residual spray for destroying winged insects. One treatment should destroy insects over a period of several weeks. 1-gallon bottle, S2.49. Drug Section, Main Floor, Donald ^T. EATON Prof. Skúli Johnson, Winni- peg, og frú komu í gær til baka vestan frá Vancouver, eftir tveggja vikna dvöl þar í boði The Classical Association of Canada; flutti prófessorinn fyrirlestur á fundi félagins. Þar voru einnig á sama tíma fleiri vísindafélög að hafa fundi og voru hjónin boðin þangað og þess á milli keyrð til fegurstu staða borg- anna Vancouver og Victoria. Var þeim ferðin til mikillar skemtun- ar. En hörmulegt sögðu þau, að hefði verið að horfa upp á eyði- leggingarnar af völdum vatna- vaxtanna. * . * * Christian August Johnson. 1071 McMillan Ave., St. Boni- face, 59 ára að aldri, lézt 19. júní s. 1. Hann var sonur Mr. og Mrs. Jón Ágúst Johnson er hér voru vestra um skeið, en fóru til fs- lands og var Jón þar við banka- störf. Christian skilur eftir konu, Bessie Johnson. t t ★ Gifting Giftingarathöfn í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, fór fram s. 1. laugardag, 19. júní, er sr. Philip M. Pétursson gaf sam- an í hjónaband Halldór Sigurð Hallson og Ethel Lilju Thor- steinson. Þau voru aðstoðuð af Björgvini Hallson, bróður brúð- gumans, og Miss V. Thorstein- son, systur brúðarinnar. Mr. Hallson er sonur Mr. E. Hallson og Jakobínu Ólafsson, konu hans á Lundar, en brúðurin er dóttirj Mr. S. Thorsteinssonar og Svövu Hordal, einnig á Lundar. Brúð-J hans frá Wynyard, lögðu á stað kirkju þ. 12 júní s. 1. Séra B. A. Bjarnason gifti; en Mrs. B. A. Bjarnason, móðursystir brúðar- innar, söng einsöng á meðan að hjónavígslan var skrásett. Móðir brúðgumans, Mrs. Louise Keil- back, var við hljóðfærið.. Að hjónavígslunni afstaðinni, var brúðkaupsveizla setin á heimili Mrs. Olgu Jónasson, móður brúðarinnar. Faðir brúðarinnar var Baldur Norman Jónasson, fyrrum bæjarskrifari á Gimli, Raymond Robert Johnstone og Agnes Magnússon voru gefin saman í hjónaband þ. 6. júní s. !. af séra B. A. Bjarnason á heim- ili hans í Árborg, Man. Foreldr- ar brúðarinnar eru Mr. og Mrs. Kristján Magnússon í Framnes- bygð Nýja íslands, en brúðgum- sem dó s.l. haust fyrir aldur fram inn er af enskum ættum. | * * w * * * Icelandic Canadian Club Hr. Jóhannes K. Pétursson, 637 j We have room in our Winter Maryland St., hér í borg, lagði issue of The Icelandic Canadian upp í tveggja mánaða ferðalag til Magazine for a number of photo- Boston og fleiri staða, síðastlJ graphs for Our War Effort Dept. mánudag. Eru 3 börn hans bú- We are anxious to have a com- sett þar eystra, og fór hann í plete record of those, of Iceland- heimsókn til þeirra. j ic descent, who served in the * * * j armed forces of Canada and the Thórarinn Gíslason frá Árborg, United States. Kindly send Man., lagði af stað s. 1. laugardag photographs if at all possible as vestur að hafi að finna frænd- snapshots do not make a clear fólk og kunningja. Hann bjóst newspaper cut. við að dvelja vestra um mánaðar Information required: Full tíma. j name and rank, full names of * * * \ parents or guardians, date and Valdimar Pálsson og Ingunn place of birth, date of enlistment Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur I augna, eyma, net« og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Sitofutíini: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave„ Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allaz tegundir kaffibrouðt. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNISl Helga Anderson voru gefin sam- an í hjónaband þ. 6. júní s. 1. Séra B. A. Bjarnason gifti. Athöfnin fór fram á heimili Mrs. Ingunnar Fjeldsted, móðursystur brúðar- innar í Árborg, Man., að fjö!- menni viðstöddu. Var síðan veg- leg brúðkaupsveizla setin í' Ár- u borg Hall; tóku þar ýmsir til máls, en Miss Inga Thornson skemti með einsöngvum. Mrs. HM , „ , ^,,, i prentaðar í bok þeirri er buist er E. Martin og Johannes Palsson, r . f , . . , ° .. , við að ut komi a komandi hausti systkim bruðgumans, onnuðust um hljóðfæraslátt; en frændur, um Alftavatns- og Grunnavatns- brúðarinnar, þeir Herman og bygðir verða að senda þær til Thor Fjeldsted sungu við gift- Jóns Guttormssonar, Lundar, fé- ingar athöfnina. j hirðis útgáfunefndarinnar, fyrir Foreldrar brúðhjónanna eru ágúst mánaðar lok. Fjórir doll- Mr. og Mrs. Jón Pálsson á Geys- arar verða að fylgja hverri mynd and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson Winnipeg, Man. Winnipeg, Man. ★ * * Þeir sem villja fá myndir BETEL í erfðaskrám yðar River, í B. C., og setjast ungu hjónin þar að. Komið var saman heimili systur brúðgumans, Mrs. J. F. Kristjánsson, 788 Ing- ersoll St., áður en ungu hjónin lögðu af stað norður til Lundar til að heimsækja ættmenni og vini. * * * Þakkarávarp Hjartans þaklæti vottum við öllum sem auðsýndu okkur hlut- tekningu við fráfall okkar elsk- aða eiginmanns og föður, Guðna Thorsteinssonar, það er okkar einlæg bæn að guð launi ykkur öllum. Kristín Thorsteinsson Ethel Young Violet Olson Sylvia Kardal guminn á nú heima við Campbell ir, í grand við Árborg, og Mr. og fyrir kostnaði nema fyrir þá sem Mrs. Árni H. Anderson, í Árborg. eiga myndamót, þá verður aðeins * * * tekið gjald fyrir plássið í bók- Sr. Sigurður Christopherson inn{. j>etta verður að gerast svo frá Churchbridge, Sask., leit inn þókin verði ekki of dýr og svo á skrifstofu Hkr. s. 1. föstudag cngjn mynd verði eftir skilin sem Hann var á leið norður til Gimli á fólk vill fá prentaða í bókinni. Hér er átt við smærri andlits- myndir en stærri myndir verða eðlilega dýrari. Mrs. L. Sveinson, ritari nefndarinnar H. E. Johnson, forseti nefndarinnar ★ * Messur í Nýja íslandi 27. júní, Riverton, ferming og altarisganga kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason * * * íslenzk guðsþjónusta í Þing- vallakirkju sunnudaginn 27. júní kl. 1 e. h. S. S. C. * ★ * Reykjavík 11. júní ’48 Dear Heimskringla: I am an Icelandic girl and I want very much to write a girl or a boy in America. I am 15 years old and I can write in Eng- lish. My name is: Lilja Bergthors, Laugarnescamp 3, Reykjavík, Iceland ★ * * Stúkan “Skuld” heldur næsta fund sinn á venjulegum stað og tíma á mánudaginn 28. þ. m. Þar verður skemtiskrá og kaffi. — Fjölmennið. ikrkjuþing lúterskra. f Saskat- chewan kvað hann kosningahitan afar mikinn og sagði það nýjungu vera í fylkinu. » * * Til Heimskringlu, Winnipeg Óska eftir að komast í bréfa- samband við Vestur-íslending, á aldrinum 19—25 ára. Bréfaskriftir geta farið fram á ensku eða íslenzku eftir vild. Vinsamlegast, Elísabeth Árnadóttir Hafnargata 42, Keflavík, fsland VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.