Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA áhrif hafa hryllilegar myndir á fíngert taugakerfi PNýlega sagði mér móðir, um son sinn, sem er I góður unglingur, vel gefinn og hneigður fyrir dráttlist, að sér hefði ekki orðið um sel þegar hun sá fyrstu myndirnar hans — af eintómum píningartólum. Svo sterk áhrif höfðu skrípamynd- irnar haft á viðkvæma sál. í þessu i tilfelli höfðu að vísu áhrif ágæts heimilis yfirhöndina. En hvernig geta börn yfirliett talist upp frá fyrstu barnæsku við daglega við- kynning við og fylstu kunnáttu á öllu því dýrslegasta og við- bjóðslegasta í mannlegu eðli, og samt orðið fíngerð og viðkvæm? Verður ekki strokinn af sál þeirra fegursti blóminn? Fyrir mörgum árum varð eg samferða tveim ungum stúlkum á kvikmyndahús. Það var sýnd harmsaga konu sem strauk frá manni og barni, og sökk í dýpi spillingar, þar til er alt líf henn- ar var eyðilagt. Er við komum út, strauk önnur stúlkan af sér tár, og sagði, “Getur slíkt átt sér stað í lífinu?” ”Já, eg býst við því,” svaraði hin, og táraðist líka. Þetta voru ágætar ungar stúlkur, með óspilta hugsun og vakandi viðkvæmni fyrir kjörum annara, og hafði þeim frá æskuárum ver- ið sýnd aðeins fegurri og göfugri hlið lífsins, þar til er háleitar og göfugar hugsjónir voru orðnar sð þætti í sál þeirra sjálfra. Ný- lega vissi eg til þess, að fjöl- skylda leitaði til annarar þeirra i sárri sorg, og fann þar huggun og hjálp veitta af heilum hug. Hvar munu í framtíðinni finn- ast unglingar með þá innilegu við kvæmni og fórnfýsi sem þær áttu að eiga? Hvernig getur barn sem frá vöggunni venst hug- myndum um glaepi, illmensku og þjáning orðið annað en kalt og dofið fyrir raunum meðbræðra sinna? Sú var tíð að Fönikíumenn hentu börnum sínum til fórnar í glóandi gin eldgígsins Mólokks. Nú er öldin önnur, og dettur eng- um slíkt í hug. En hvenær hætt- um við að fórna því fegursta í sál æskunnar á altari Mammons? Afhjúpun minnisvarða Jóhanns Magnúsar Bjarnasonar rithöfundar Afhjúpunin fór fram að El- fros, sunnud. 25. júlí að viðstöddu fjölda fólks úr Vatnabygðum og víðar að, þrátt fyrir mjög óhag-. ingar. Var gerður að því hinn byltingartíðina stætt veður. Hófst athöfnin í grafreit El- fros-bæjar, með því að Dr. K. J. Austmann flutti ávarp og lýsti þar á hvaða grundvelli áletran minnismerkisins væri valin: Að gefa sem gleggsta mynd af skap- gerð og lífsskoðun skáldsins. Að því loknu afhjúpuðu þeir minnism. sameiginlega séra Rún- ólfur Marteinsson og Dr. Aust- mann. 1848 og 1948 Lærdómar liðins tíma vélbyssur og marghleypta rifla En samt höfðu þeir þungar á- hyggjur af auknum möguleikum fyrir minni kvenna. Þakkaði sér-| ------ staklega kvenfélags konunum f þessari grein ræðir ameríski' grimmilegra vopn en frumstæðar verk þeirra og rausnarlegar veit- sagnfræðingurinn Crane Brinton Evrópu árið besti rómur. j 1848 og ástandið í veröldinni í Þá skal þess getið að Dr. Aust-^ dag. Mannkynið leitar enn aðj mannskepnunnar til þess að tor- mann tók myndir af minnismerk- leiðum að takmarki, sem forfeður, tíma náungum sínum. Þeir höfðu inu, sem vonast er eftir, þó að-! okkar sáu í hillingum. | engan síma, ekkert útvarp og að- stæður væru slæmar veðursj eins ófullkomin símritunartæki. vegna, — að tekist hafi svo vel að | Vorið 1848 — eins og vorið Þeir áttu engin tæki til þess að hægtverði að birta þær síðar. i 1948 — var byltingartíð í Evrópu. útbreiða áróður til fjöldans í lík- Eg hefi viljað með þessum fáu órói, sem hófst af smávægileg- um mæli og þessi kynslóð. Samt línum, gefa þeim, sem ekki gátu Um erjum í Palermo, var orðinn sem áður höfðu þeir þungar á- verið viðstaddir þessa hátíðleguj allsherjarbylting í París áður en hyggjur af “Kúgunarvaldi meiri- ■ athöfn, en höfðu þó á annan hátt árið var liðið. Byltingarnar komu hlutans”, og þeim möguleika, að i stutt að framgangi þessa máls, hver á fætur annarri, unz svo spilltir leiðtogar notfærðu sér ina fyrir þá sem viðstaddir voru, og bar fram þá ósk, að ipinningin um hinn ágæta mann, sem þetta minnism. væri helgað, mætti verða fyrirmynd og hvatning til drengskapar og siðgæða er hann átti í svo ríkum mæli. Sökum hins óhagstæða veðurs. var ákveðið að framhald á minn- ingarathöfninni færi fram kirkju bæjarins. Hafði séra Rún ólfurþar stjórn með höndum og voru sálmar sungnir bæði í byrj- un og lok athafnarinnar. Þá las séra Rúnólfur áletrun-^ °^urhtla hugmynd um hvað fram Var komið, að vart var nokkur trúgirni og fáfræði fjöldans. fór. Mun flestum hafa borið sam -1 ríkisstjórn frá Spáni til Póllands Þeir höfðu ekki haft neitt an um, að athöfnin færi hið bezta j Sem ekki hafði orðið fyrir barð- heimsstríð á árunum fyrir 1848. fram. Að síðustu vil eg fyrir|inu á þeim að meira eða minna Þeir höfðu meira að segja búið hönd þeirra, er aðallega hafa fyr-, leyti. Jafnvel í Bretlandi var ó- við ástand, sem nálgaðist að vera ir þessu staðið, færa öllum þeim. kyrð. Þetta var ár kommúnista-: heimsfriður, síðan 1814. Stað- fjær og nær, er þessu máli hafa ávarpsins, og þetta ár ritaði Nik- bundnir ófriðir voru að vísu uppi veitt fylgi á einn eða annan hátt, ulás Rússazar Viktoríu drottn-já þessu tímabili. En ókyrrðin, bestu þakkir fyrir þeirra þátt-jingu: Hvað stendur eftir í Ev-j sem greip um sig 1848, var ekki, töku, og þá sérstaklega þeim: rópu?” j líkt og nú, af völdum styrjaldar. Enda þótt byltingarnar fyrir Ófriðarhættan lá samt allt af í Eftir að hafa flutt bæn og lesið! Mrs. Vernon,séra Rúnólfi, Dr. j Beck og Dr. Austmann er með söng og ræðum gerðu þessa at- höfn svo hátíðlega. En unnendur J. Magnúsar Bjarnasonar eiga enn eftir aö hundrað árum hafi nær því allar farið út um þúfur, og hefðu ekki gagngerð áhrif á líf Evrópuþjóð- anna næstu áratugina á eftir, — fer vel á því, að minnast ársins og skapgerð okkar göfuga ogl og angist áttu í þeim djúpar ræt- fórnfúsa vinar f einlægni, Rósm. Árnason —Elfros, Sask., 3-8-’48. FJÆR OG NÆR Nú veitir ekki af, að öll öfl sannrar menningar leggist á eitt til að berjast henni til varnar. “Enginn getur þjónað tveimur herrum,” sagði Kristur, og verð- ur því hvort einasta mannanna barna, að ákveða hvort það vill heldur þjóna guði eða Mammon. Fjöldinn flýtur kærulaust með straumnum, án þess að gæta að stefnunni. Hann lætur sér nægja slagorð Mammons-menningar- innaf, “Öllu er borgið, ef yfir-1 borðinu er bjargað”, (Save the surface, and you save all). En það veit eg, að Samband íslenzkra frjálstrúar kvenna vill af ein- lægni styrkja guðsríki, og má því óhikað skora á það að leggja til orustu við hin illu öfl efnishyggj- unnar — við vald Mammons yfir sál æskunnar. S. Stefánsson tilvalin ritningarorð, hélt séra 1848 á árinu 1948. B*6i árin éru Rúnólfur einkar hlýja og fagra « h*f‘ h“f kennd við ókyrrð og óvissu, ótti minningarræðu um Jóhann Mag- nús, þar sem hann mintist ná- inna kynna þeirra og samstarfs. Lagði hann sérstaka áherzlu á gjaflund hans, fórnfýsi og göfug- j mensku. Einnig framlag skálds-| ins til félags- og menningar- mála á ýmsum sviðum. Þá mint- ist hann einnig hinnar tryggu og ágætu konu J. M.B., Guðrúnar Hjörleifsdóttur, og fyrirmyndar sambúð þeirra hjóna. Því næst söng hin góðkunna söngkona, Mrs. Rósa Hermanns- son Vernon, náfrænka Jóhanns Magnúsar, hið fagra kvæði skáldsins, “Vögguljóð”, undir hinu þýða og áhrifaríka lagi Jóns heitins Friðfinnssonar tónskálds. Tókst söngkonunni, eins og vænta mátti, prýðisvel túlkun ljóðs og lags. Dr. Richard Beck, fyrverandi forseti Þjóðræknisfélagins, er| BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37, Reykjavík, Iceland. Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Icelanu Björnssons Book Store, 702 Sar- gent^Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. VI p Snidai Steep Rock, Man. var fulltrui þess við þetta tæki- fæn, flutti kveðju felagsins og Mgn las faguryrt bréf frá núverandi gj-rn Björnsson Lundar, Man. forseta fess, sera Ph.l.p M. Pe,- ^ GJðrím Arnes. ursson. Síðan flutti Dr. Beck gagnorða og snjalla ræðu, með Man. B. Magnússon, Piney, Man. sínum alþekta skörungsskap, E j Melan> Riverton, Man. ritstörf og bókmentaframlag J M. B. Tel eg sjálfsagt að bæði kveðja Þjóðræknisfél. og hin á- gæta ræða Dr. Beck verði birt í blöðunum við fyrsta tækifæri. Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man, Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi ið segja að sá, sem er að læra .ungumál þarf lesbækur. Nem- mdinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni ;em hann les. Þjóðræknisfélag- ð útvegaði lesbækur frá Islandi; ;ru í þeim smásögur og ljóð við íæfi bama og unglinga. Les- jækurnar eru þessar: Litla gula lænan 1., Litla gula hænan II., LJngi litli I., Ungi litli II., Les- oækur. — Pantanir sendist til: VIiss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., iVinnipeg. Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Að lokum flutti Dr. Austmann Q j Olesoni Glenboro, Man. tilfinningaríkt ávarp, þar sem j Q Bjornsonj Wynyard, Sask. hann lýstidjúpri þakklætiskend Jón ólafsson( LeslÍ6i Sask sinni, til hins látna skalds, fyr»riThor Asgeirsson) Mozart, Sask. þau miklu og víðtæku ahnf, sem £ E Einarsson i2 E. 4th Ave., , ^ , r • i • _ r*? >• I 1 líf hans og fyrirdæmi hafði á lærisveina hans og þá, sem hon- um kyntust. Vakti Dr. Austmann ennfremur mál á því, að hér mætti ekki staðar nema, að hug- sjónum og minningu Jóhanns Magnúsar yrði best á lofti haldið með stofnun sjóðs, er notaður væri til styrktar námfúsum ungl- ingum, eða annarar menningar- viðleitni. Finst honum eins og fleirum, að kaldur steinninn sé ófullkomin minning um J. Mag- nús Bjarnason. Að lokinni minningarathöfn- inni, sem fór hið besta fram, bauð íslenzka kvenfélagið í Elfros, sem hefir mest og best unnið að framgangi þessa máls, með drengilegri aðstoð og ráðum Dr. Austmanns, öllum viðstöddum til sameiginlegra kaffidrykkju í samkomuhúsi bæjarins. Voru þar rausnarlegar veitingar framborn- ar og munu full 200 manns hafa notið þar gestrisni og ánægju- legra samverustunda. Þá jók það einnig á ánægju gestanna að þeir séra Rúnólfur og Dr. Beck ávörpuðu fólkið yfir borðum. Mælti Dr. Beck f jörlega Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak. U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Björn Eggertsson, Vogar, Man. Paul Johnson, Siglunes, Man. ur, og yfirleitt var ástandið sjúkt. Við höfum að sjálfsögðu miklu betri tækifæri en kynslóðin, sem uppi var fyrir 1914, að skilja og meta menn byltingarársins 1848. Við eigum sameiginlega, með langfeðrum okkar og langömm- um, erfiðleika, hættur og tæki- færi, óróatíma. Það eru þessi sál- fræðileg bönd, sem tengja okk- ur íastast við kynslóðina frá 1848 hversu breyttar sem stofnanir okkar og ytri kringumstæður annars eru orðnar. Ekki þarf annað en líta í blað eða tímarit frá því fyrir miðja 19. öldina til þess að finna þar andrúmsloft ó- kyrðar og óánægju yfir því, að mannkynið gæti, þrátt fyrir allt. ef það beitti allri vizku sinni og siðgæði, fundið leiðina til ham- ingjuríkara lífs á jörðunni. í þessum ritum má sjá, að ekki voru allir á eitt sáttir um leiðina að þessu marki, þar voru á ferð andstæðir spádómar, efablandn- ir menn og örvæntingarfullir, en eigi að síður miklar og lifandi umræður hafa vissulega átt sinn þátt í því að móta veröldina eins og hún lítur út í dag. Á þessu tímabili rekst maður á Carlyle, öruggan á yfirborðinu um ágæti læknisaðgerða þeirra, er hann ráðlagði gegn sjúku stjórnmála- og fjárhagsástandi, en hið innra með sjálfum sér eins reikulan í ráði og óhamingju- saman og stjórnmálaskriffinna nútímans. Á þessu ári var Marx þegar búinn að tilkynna veröld- inni aðalatriði boðskapar síns í gegnum kommúnistaávarpið. Og á þessu ári ritaði heimspekingur- inn Emerson í dagbók sína: — “París, 6. maí: Götur höfuðborg- arinnar hafa misst trén fögru, þau voru öll högvin niður í götu- virki í febrúar. Við árslokin verð ur hægt að gera upp reikningana og sjá hvort byltingin var þess virði”. Sagnfræðingurinn, sem ætlar loftinu, og í lausn vandamálanna voru alþjóðasamskiptin ævinlega þung á metunum. Árið 1848 voru uppi tvær and- stæðar þjóðfélagsstefnur, sem mönnum hætti til að kenna við tvær andstæðar þjóðir, Frakk- land, er var frjálslynt lýðveldi og Rússland, afturhaldssamt keisaradæmi. Óttinn við einvígi í milli Frakklands og Rússlands út af skiptingu Miðevrópu og ít- alíu í áhrifasvæði, varð aldrei að veruleika, og þegar við lesum söguna nú, sjáum við gerla, að slíkt einvígi var mjög ólíklegt eins og ástóð. En árið 1848 voru menn mjög kviðafullir og óttuð- ust átök, og þessi ótti setti svip á athafnir þeirfa. Þeir urðu öfga- fyllri og ósamvinnuþýðari og fljótráðari. Hvergi er augljósari munurinn á þessum árum 1848 og 1948, en þegar litið er til hlutverks Banda ríkjanna. Þá voru þau fjarlæg miðpunkti heimsins, áhugalítill áhorfandi byltingatímans í Ev- rópu. Banaríkjamenn höfðu þá nýlega sigrað í mexíkanska stríð- inu og höfðu lokið við að sameina ríki sitt með inntöku suðvestur- ríkjanna og Kaliforníu. Þá var uppi þar í landi þjóðfélagslegur órói, sem innan tíðar hlaut útrás í hugsjónarátökum þeim, sem nefnd hafa verið þrælastríðið. Bandaríkjamenn áttu eftir að leysa verklýðsmál sín. En þar ríkti þá þegar pólitískt lýðræoí og þjóðfrelsi, og baráttumálin í Evrópu 1848 virtust þegar leyst heima fyrir í augum Bandaríkja- manna. f dag er heimurinn orö- inn dvergur, samanborið við það. sem hann var fyrir 100 árum, fyr- ir atbeina vísinda og tækni. Af þessum ástæðum, og fyrir mikla Framh. á 8. bls Leiörétting Miss Sylvia Holm, einn af nem- endum O. Thorsteinsonar á Gimli fékk First Class Honors fyrir sér að greina frá því, sem líkt var Grade 8 piano spil við nýafstaðin með árunum 1848 og 1948 í stór- próf, en ekki Grade B. Piano eins um og smáum atriðum, kemst og var í blaðinu. : fljótt að því, að þar var margt * ★ * líkt með árunum og margt ólíkt Bókamenn með þeim. Því meir, sem hann Gerist áskrifendur að bókum einblínir á hinar ytri aðstæður Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- mannsins, á vélar hans, borgir. lagsins, það eru ódýrustu bæk- ^ stjórnmála- og efnahagskerfi. urnar á markaðnum og mjög góð-, því betur sér hann það, sem ólíkt ar, fræðandi og skemtilegar. —I er. En því meiri rækt sem hann Fimm og sex bækur á ári, fyrit ] leggur við að kynna sér hjörtu aðeins $5.00 til $6.00. Sendið tilkynning um áskrift. sem fyrst, svo hægt sé að panta bækurnar að heiman, sem fyrst. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg mannanna og skapgerð þeirra allt það, sem þeir hata, vona og óttast, því betur sér hann það, sem líkt er. Þeir áttu enga atómbombu árið 1848, og raunar áttu þeir ekkerti INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU A ISLANDI Reykjavík--------------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Arnes, Man-------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man............................... O. Anderson Belmont, Man..............................G. J. Oloson Bredenbury, Sask.—Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask---------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask...................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man................ ........Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man----------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-------------Rósm. Árnason, Leslie, Saslt. Gimli, Man...............................k. Kjernested Geysir, Man-------------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man............................. G. J. Oleson Hayland, Man.......................... Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta--------Ófeigur Sigurðsscin, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langruth. Man......................... Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Líndal Markervilie, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man--------------------------Thorst. J. Gísiason Vlozart, Sask...........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man---------------- S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—........................... ...S, Sigfússon Otto, Man----------------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...........................;....S. V. Evford Red Deer, Alta.................... ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man..........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bav, Man.’.......................Hallur Hallson Steep Rock. Man...........................Fred Snædal Stony Hill, Man-------------__.D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man---------------------Chris Guðmundsson Tantallon, Sask........................Árni S. Árnason Thornhill, Man----------Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man----------------—Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man--------------Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg-----S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask................._--------O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D.-------------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak------------„E. J. Bteiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash—Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash.......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D---------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D'. Edinburg, N. D.........C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D---------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D-----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D-----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------Misa C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak............................s. Goodman Minneota, Minn......................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..................... .Ásta Norman Seattle, 7 Wash-------J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak---------------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoha

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.