Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 1
Always ask íor the— HOME-MADE "POTATO LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 M4 Frank Hannibal, Mg; imiut. f»*^»»^»»#*^####»»^»»#^ Alwavs ask for the— ?" HOME-MADE POTATO LOAF "i CANADA BREAD CO. LTL Winnipeg Phone 37 144 í Frank Hannibal, Mg,- f ##########«##################»M#4y LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 11. ÁGÚST 1948 NÚMER46. Þjóðhátíðin á Gimli fslendingadagurinn á Gimli var haldinn 2. ág. eins og lög gerðu ráð fyrir, en því miður, var veður óhagstætt og tíðar rign- ingadembur slitu sundur hina annars ágætU/skemtiskrá. Sumt af henni náði ekki nema til fárra vegna þess, að undan rigningunni flúðu menn af áheyrenda-bekkj- unum inn í danssal Gimli Park og heyrðu þá aðeins þeir sem stóðu út við svalir það sem fram fór. Á milli skúranna gat fólk samt gengið út og rekist á kunningjana og notið þess sem þá fór fram á skemtiskránni. Hátíðin var með bezta móti sótt og fór ágætlega fram að undanteknu því er rigningin skemdi fyrir. Heyrist ekki ann- að á gestum dagsins, en að þeir hafi þrátt fyrir alt notið mikillar skemtunar af að sækja hátíðina. En það er um veðrið eins og Mark Twain sagði, mikið talað, en ekkert gert. Steindór S. kaupm. Jakobsson var forseti hátíðarinnar. Aðal ræðurnar voru Minni íslands er sr. Valdimar J. Eylands flutti, Minni Canada, flutt af Norman Bergman lögfræðingi og Fjall- konu-ávarp flutt af ungfrú Matt- hildi Halldórsson. Gesir er til máls tóku voru þessir: sr. Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfélagsins; Hon. Erick Willis, ráðherra mannvirkja og ekki varð íslendingur, gekk þó fremst í þessu; það var Errick Willis ráðherra, er sagði okkur blátt áfram allra manna eða borg- ara bezta, sem við höfum þó aldrei látið okkur detta í hug að segja, en þökkum samt vinsæld- ina og góðhuginn sem það lýsir, þó ofmælt kunni að vera. Af ræðum og kvæðum sem á deginum voru flutt, verður eins mikið birt í þessu tölublaði og kostur er á, en vegna þess, að ekkert blað kom út s. 1. viku, mun eitthvað verða að bíða seinni skipanna. ÚR BRÉFUM FRÁ FJAR- LÆGUM VINUM Agnes Sigurðsson skrifar frá Frakklandi: -------Eg óska að þér líði eins vel og mér gerir, er þú færð þetta bréf. Eg dvel nú í stað, sem Megéve heitir á Frakklandi. Umhverfið er svo skemtilegt, að eg get ekki lýst því. Heimilið er uppi í f jallshlíð og í dal fyrir neðan, er bærinn Megéve. Fjöll eru hér á allar hliðar og útsýnið töfrandi. Einkum þykir mér Mt. Blanc heillandi. Eg sé það fjall af framsölum hússins sem eg dval í. Eg bý á þriðja gólfi húss Miss Boynet og hefi fínasta Bechstein þessa fylkis; Barney Egilsson'píanó að æfa mig á. Eg vinn í borgarstjóri á Gimli og Grettir L.j krafti og tek stöðugt lexíur. Hví- Myndauðga land! Til hæða úr hafi rísa, í hjúpi bláum öldnu fjöllin þín, Söngvar fossa fegurð þeirra lýsa og feyknir margar birtir þú í sýn. Átt haustkveld björt af bliki norðurljósa er breiða traf um víðan himingeim, þín jarðarmógn, sem ösku og eldi gjósa, og ennþá kennir Fljótshlíð sviða af þeim. Þó vetrar hjarn gegn lífi semji sakir, og sundum nyrðra hafþök berist nær, Þá sól um óttu á ránarveldi vakir um vordag langan, þjóðarhagur grær. Fámenn þjóð, sem bjó við elda og ísa og alda helsi léns og konungsvalds, með forráð heimt nú fagnaðs söngvar rísa frjáls af helsi, án blóðs til lausnargjalds. Gleymsku hún mál sitt og menning ei seldi, en minningar geymdi úr fortíðar sjóð. 1 stuðla greypta hún stofnana feldi og stílfesti tunguna í sögur og Ijóð. Jóhannsson, er kveðju flutti fyrir hönd stjórnar íslands. í bundnu máli ortu Gunnar líkt lán það er fyrir mig að vera hér og vera nemandi Miss Boynet í sumar! Hún er undursamlegur Sæmundsson minni íslands og| vinur og eg fæ aldrei fullþakkað Lenore Jóhannson minni Canada það sem hún gerir fyrir mig. Og á ensku. Þá skemtu með söng frú Rósa Vernon og Elmer Nor- dal með aðstoð Mrs. E. fsfelds við píanóið; ennfremur hljóm- sveit undir stjórn Henry Duve- jonck. íþróttir fóru og fram og dans. Unnu í íþróttunum í hlaupi—100 yards Ken Peters, Winnipeg; í langstökki karlmanna, A. Thor- hvílíkur listaspilari hún er! Eg sannfærist um það á hverjum degi, hve lánið elti mig, að fá að vera nemandi hennar. Þetta eru að nokkru hvíldar- dagar mínir. Þegar eg hefi lokið störfum á hverjum degi, fáum við okkur bíltúr, eða við göngum um hinar fögru hlíðar, eða förum í hreyfimyndahús. Veður hefir gilsson, Lundar; hálfrar mílu verið hér dásamlegt. Mér líður hlaup J. Hryskho, Winnipeg. íj eins vel og mér hefir nokkurn hlaupi stúlkna, 100 yards, L. Dav-| tíma gert og má gá að mér í öllu idson, Gimli; stúlkna hástökki, S. White, Winnipeg, og stúlkna bolta"kasti, A. Thorsteinson, Riv- erton. Á minnisvarða landnema van lagður sveigur af fjallkonunni. Að kvöldinu var almennurl söngur undir stjórn Paul Bar-j Hvernig sem framtíð hlutar þjóðar kjörum, hún um aldir geymi 'inn dýra sjóð. Listamálið lifi henni á vörum. Lýsi þjóðarmenning fram um slóð. Gunnar Sœmundsson. því sællífi að verða ekki of feit! En nú verð eg að segja þér nokkuð. Fólk hefir komist að því, að seinna nafn mitt er Helga og það ernú farið að nefna mig því nafni stöðugt. Þykir það við-j bezta veðri og nutum mikillar á hlóðu utan um mig svo miklu af blómum, að húsið var líkast ald- ingarði. Svona var það eftir hvern hljómleik. Og svo allar gjafirnar í bókum og gullstássi! Það er bara mesta lukka að maður ofmetnast ekki við öll þau gæði! Við vorum í boði hjá svo mörg- um, að maður gleymir því aldrei og þeim fögnuði sem þar bauðst. Louise er nú á leiðinni heim aft- ur. Hún er búin að vera eitt ár á fslandi. Eg flaug til París, mætti þar Miss Boynet, sem þangað var komin frá New York. Við dvöld- um eina viku í borginni og eg gleymi því aldrei! Eg varð mjög hugfangin af þeirri borg. Eg skal segja þér, þegar við hittumst frá stöðunum, sem við heimsóttum og allri dýrðinni þar. Eg gæti aldrei sagt frá því öllu í bréfi. Áður en við förum vestur, munum við staldra nokkra daga við í París; hugmyndin er að koma einnig við í Versölum (Versail- les). Hlakka eg til þess. Við ókum í bíl til Megéve i feldnara og fer varla hjá að á opinberu leiksviði verði það nafn dals. Fy'rir dansinum spilaði O. mitt hér eftir. Eg hefi verið Thorsteinsson hljómsveitin. Dísirnar, sín hvoru megin við fjallkonuna, voru Sigrún Thor- grímsson og Sigrid Bardal. í hópi þeirra 3 til 4 þúsunda, sem þarna voru saman komnir voru bæði ungir og gamlir. Þar var Árni Throdarson, 85 ára gam- all, er á öllum íslendnigadögun- um hefir verið nema einum, en þessi í ár var hinn fimtugasti og níundi. Daginn sem hann var burtu, var hann norður í Klon- dyke að leita að gulli. Þarna var einnig Jón Sigurðsson snikkari frá Borg á Mýrum í Austur- Skaftafellssýlu, nú um 94 ára. gangandi við staf sem hann sýn- ist hafa upp á hledri manna móð en ekki af neinni þörf, því hann gengur teinréttur enn. Og svona mætti lengi upp telja. Ræðurnar og alt sem þarna var sagt í bundnu og óbundnu máli áttu hið bezta við tækifærið og frá þjóðræknislegu sjónarmiði gott innlegg. Við höfum stund- um þótt hrósa okkur heldur mik- ið sjálfir á fslendingadögum, en beðin að halda hér píanó-hljóm leik í næsta mánuði — ágúst — áður en eg fer héðan. Mér hefir nú lánast að fá leigt húspláss í Winnipeg fyrir fyrsta hljómleik minn þar, sem verður 15. janúar. Eg býst við að sjá vinina í Winnipeg í septmber mánuði. Þú manst eftir viðtali sem eg átti við þig á skrifstofu þinni, er eg var síðast í Winnipeg, um förina heim til fslands. Eg get sagt þér, að það viðtal kom mér að góðu síðar. Við Louise áttum undursamlega skemtilega dvöl heima. Eg ann landirtu og þjóð- inni eftir þá viðkynningu. Eg get, í einlægni sagt, ekki hugsað mér framkomu fólks elskulegri og aðdáahlegri, en hún reyndist okkur. Eg spilaði tvisvar í Reykjavík, einu sinni í Hafnar- firði og á Akureyri. Eg á að koma á hljómplötur tveimur hljómleikum mínum og senda til íslands á þessu hausti. Áheyr- endur heima voru hinir vinsam- legustu; þeir gáfu ekki einungis nægju af fegurðinni á leiðinni. Við námum staðar við marga sögulegastaði. Þegar við komum til kirkjunnar í Bourg, L'Eglise de Brou, var Lily Pons og maður hennar þar stödd. Eg gleymi aldrei fegurð kirkjunnar. Tré eru ákaflega vel hirt á Frakklandi. Þau eru sett niður til beggja handa við vegi og mynda oft lokuð göng frá bæj- unum og langt út í sveit. Blóma- rækt er og mikið sint og aldrei gleymi eg stöðunum þar sem hálf- ar eða heilar ekrur, eru þaktar rauðum blómum (red poppies). Eg er farin að hlakka til koma heim í september; meö beztu óskum til allra. Agnes Helga Sigurðsson Villa L'Arpege, Megéve, Houte Savoie, France Eg fékk Heimskringlu senda hingað frá íslandi. Sendi þér addressu mína, sem er: 6 via Maraschin Schio, Veneto, Italia. Eg var leiður yfir að vera far- inn frá Reykjavík þegar Agnes kom.en eg vona að henni hafi verið tekið að verðliekum, þeirri ágætu listakonu. Þegar eg byrja að skrifa þér, langar mig til að demba á þig svo ótal mörgu, að eg skrifa þér held- ur grein um ftalíu, ef þú heldur þínum þyki gaman að. Eg hefi ávalt haft hneigð til að kalla það svart sem svart er og hvítt það sem hvítt er, en ekki vice versa. Slíkum er gott að vera í útlegð! .. Heilsa öllum vinum gegn um Heimskringlu og gef þeim utan á skrift mína. Eg er að bíða efti*" bréfi frá Guðmundi, svo láttu hann vita það. Eins ber þú kveðju mína séra Philip, frú Hólmfríði og mörg- um og mörgum fleirum. Þetta er töfrandi land, og eg tala ekki um ef maður hefði mik- ið af dollurum; sólin hefir þó verið spör og svalt er hér í sum-j ar. . . Minnist þín með kærri, bökk fyrir allan stuðning á söng- för og sem manns. Lif heill — þinn Eggert Stefánsson Hinn nýiforingi verður með tíð og tíma forsætisráðherra landsins og varðar kosning hans þá þjóðina meira en nú. * f Þýzkalandi eiga Rússar og vestlægu þjóðirnar í sama stapp- inu og fyr. Rússar gera að jöfn- um höndun> kröfu til Vestur- Þýzkalands og vestlægu þjóðirn- ar og heimta, að stjórn, sem ný- lega var sett á laggir sé afnumin. Um fund hinna stóru fjögra er varla að ræða, því vestlægu þjóð- irnar heimta að vegabannið sé fyrst afnumið. En það fæst ekki. Rússar eru í þess stað að víggirða vestur landamæri Austur-Þýzka- lands. Virðist vestlægu þjóðun- um ekkert ægja það. í Austur- Þýzkalandi er sagt hungur. VINNUR VERÐLAUN 1 VÍÐTÆKRI SAMKEPNI FRÉTTIR FRA ISLANDI Nótnabátarnir 14 komnir íram Grunur sá er hvíldi á rússnesk- um yfirvöldum um að hafa tekið traustataki fjórtán íslenzka herpinótabáta, er voru á siglingu út af Porkkalaskaga, hefir haft við fullkomin rök að styðjast. f fyrrinótt skiluðu rússnesku„yfir- völdin, bátunum öllum, fjórtán að tölu, aftur til Helsingfors, en þá höfðu þeir verið í haldi hjá þeim í 19 daga. Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, lét innkaupadeild Landssambands íslenzkra útvegs- manna smíða 60 herpinótabáta í bátasmíðastöð í Helsingsfors. — Var 42 bátanna siglt í þrem flot- um áleiðis til Hangö en þar átti að afskipa þeim til íslands. Einn þessara bátaflota sem í voru 14 bátar, sem fyr segir, korr. ekki fram. Upplýstist síðar, að bátaflotinn hefði horfið undan ströndum rússnesku herstöðvar- innar í Finnlandi, Porkkalaskaga. Rússnesk yfirvöld voru því grun- uð um, að hafa tekið bátana. Síðan Mbl. skýrði frá þessu, hefir m. a. komið í Ijós, að báta flotarnir tveir sem lögðu úr höfn í Helsingfors, urðu einnig fyrir töfum af völdum rússneskra yfir- valda. Einn af varðbátum Rússa í Porkkala komtil móts við flot- ana, og stóðvaði þá en til frekari aðgerða af hálfu Rússa kom ekki Stefán Wathne forstjóri fyri innkaupadeild L.Í.Ú., skýrði Mbl frá þessu í viðtali ígær. Stefán Wathne gat þess enn- fremur að viðurkenning rúss- neskra yfirvalda í máli þessu hefði aldrei fengist fyr en í fyrrinótt, að þau skiluðu bátun- um aftur til Helsingfors, og eru þeir þar nú. Ástæðan fyrir því Richard Beck Jr., sonur þeirra dr. Richards og Berthu Beck í Grand Forks, Norður-Dakota, vann nýlega $100.00 verðlaun í samkepni (Model Car Competition) gagn- fræðaskóla-nemenda víðsvegar úr Bandaríkjunum fyrir bíl-líkan, sem hann hafði gert. Hlaut Rich- ard, sem er 15 ára gamall, önnur verðlaun í yngri deild þátttak- enda frá Norður-Dakota, en þeir voru fjölda margir. Hefir þetta vakið athygli og var sagt frá því bæði í blöðum og útvarpi þar í ríkinu. Félagsskapur sá, sem stendur að umræddri samkepni, nefnist "Fisher Body Craftsman's Guild" og eru bækistöðvar hans í De- troit, Michigan. Hefir hann það markmið að vinna að þroskun verklægni og skapandi hæfileika hjá drengjum á skólaaldri. Dóm- nefnd samkepninnar skipa, meðal annara, margir víðkunnir verk- fræðingar og mentafrömuðir í Bandaríkjunum, enda er hún háð í nánu sambandi við skóla lands- ins. að Rússar tóku bátana er ókunn með öllu. Að lokum sagði Stefán Wathne að þakka bæri utanríkisráðuneyt- inu, Jakob Möller og ræðismanni íslands í Finnlandi Juuranto, fyrir hve mál þetta fékk skióta og góða úrlausn.—Mbl. 4. júlí. Fylkiskosningar fara fram í Alberta 17. ágúst. Mr. og Mrs. Egill Egilsson frá Brandon litu inn á skrifstofu Hkr. s. 1. viku. Þau sóttu íslend- ingadaginn á Gimli. Mr. Egils- son kvað uppskeru horfur góðar í bygð sinni og bjart yfir það heila framundan. INNANLANDS OG UTAN Stór sigur Duplessis í Quebec Eggert Stefánnson söngvari skrifar frá ítalíu 8. júlí -------Kæri vinur þakkir héðan frá Af viðburðum þessa lands verður sá eflaust talinn mestur þessa viku, að liberalar hafa kos- ið sér nýjan flokksforingja í stað Kings, er stöðunni sagði nýlega lausri, eftir 30 ára forustu. Hinn nýi foringi, er Rt. Hon. Louis að) St. Laurent, utanríkismálaritari í núverandi stjórn, 66 ára gamall, af frönskum og írskum ættum, mjög mikilhæfur maður, að því er liberalar segja, og sem mun eigi að síður satt vera. Við kosn-j inguna á flokksþingi liberala í | Ottawa hlaut hann 848 atkv. af| 1227 alls, en Gardiner akuryrkju-j Mínar beztuj málaráðherra 323 og C. G. Powerj ítalíu fyrir utanríkismálaráðherra 56, en þeir birtingu greinarinnar um vim okkar í Winnipeg. . .Varstu á- nægður? Viltu meira? Eg er nú hér á heimili okkar umvafinn fjöllum eins og heima eini maðurinn, sem þarna talaði spili mínu mikinn gaum .heldur og rósum og blómum suðursins. voru einu keppinautarnir, er til kosninga komu ;hálf tylft annara voru tilnefndir og var Mr. Garson einn þeirra, en hann afsakaði sig sem aðrir og lagði til að Mr. St. Laurent væri kosinn. Duplessis, stjórnarformaður Quebec-fyllkis, vann svo frægan sigur í fylkiskosningum 28. júlí, að eins dæmi má heita. Flokkur hans, The Union Na- tionale Party, sem er hægri manna flokkur, hlaut 82 þingsæti af 92 alls í fylkinu. Flokkurinn hefir verið 12 ár við völd. Þegar hann komst fyrst til valda 1936, hrukku liberalar mjög fyrir honum þó verið hefðu þá óslitin 39 ár við völd. í þess- um kosningum má heita að liber- al flokkurinn væri graf inn; hann krækti aðeins í 8 þingsæti. C.C.F. sinnar, sem eitt þingsæti áttu, töpuðu því; og Bloc Pop., sem fjórum þingsætum héldu mistu þau öll. Þeir sem kosningu náðu voru auk átta liberala, (er áður höfðu 33) einn óháður og einn nationalisti. Það sem þessum óskapa óförum [ liberala olli, var stefna King- stjórnarinnar í að leggja fylki Canada undir sig í skattamálum. Duplessis sór þess dýran eið, að berjast með hnúum og hnefum á móti slíkri stefnu; kvað hana miða að því, að svifta fylkin stjórnarfarslegu sjálfstæði sínu. Þar sem samningur þessi var samþyktur, hefir í ljós komið, að sambandsstjórnin greiðir fylkj- unum um það tvo dali af hverj- um átta, sem hún sígur út úr þeim í sköttum. Samt börðust sum fylkin fyrir þessari stefnu Kings og þar á meðal forsætisráðherra Manitoba fylkis. Engin vafi er á því talinn, að þessi kosningaúrslit hafi mikil áhrif á næstu kosningar í landinu og séu liberölum ekki til fagnað- ar. .

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.