Heimskringla - 12.01.1949, Blaðsíða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 12. JANÚAR 1949
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað er á hverjum sunnud.,
í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg.
á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku
kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar
Gunnar Erlendsson við báðar
guðsþjónustur og er organisti við
kvöldmessuna. Við morgun guðs-
þjónustu er Mr. P. G. Hawkins
organisti. Mrs. Bartley Brown
er sólóisti við morgunmessurnar
en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti
við kvöldmessurnar. Sunnudaga-
skólinn kemur saman á hverjum
sunnudegi kl. 12.30. Sækið
messur Sambandssafnaðar og
sendið börn yðar á sunnudaga-
skólann.
RÖSE TIIEATRE
—SARGENT <S ARLINGTON—
Jan. 13-15—Thur. Fri. Sat.
Dennis O'Keefe—Mary Meade
“T-MEN”
Jon Hall—Patricia Morrison
“PRINCE OF THIEVES” (color)
Jan. 17-19—Mon. Tue. Wed.
Marsha Hunt—William Prince
“CARNEGIE HALL”
Eddie Bracken—Virginia Welles
“LADIES MAN”
Árni Pálsson frá Lundar, Man.
leit inn á skrifstofu Hkr. s. 1.
mánudag. Hann var hér að leita
sér lækninga við slæmsku í fót-
um.
* * *
Þakklæti
Við viljutn biðja Heimskringlu
að færa þeim öllum okkar inni-
legasta þakklæti, er sýndu hlut-
tekningu sína við lát Sigríðar
Bergson, bæði með nærveru sinni
við útför hennar og á svo marg-
víslegan hátt hinn langa tíma, er
hún var rúmföst. Að telja þá al'la
upp, er blóm sendu á kistu henn-
ar og þá er glöddu hana með er<
Leiðbeining til ánægju-
legra innkaupa:
Vörumerki
EATON'S
eiginn framleiðslu
o
GLENEATON
VIKING
°*fc
Innkaupamenn vorir, Re
search Bureau, sérfræðing
ar vorir og samanburðar
iðnaðarfræðingar vorir, líta
eftir því, að þær vörur sem
bera nafn vort og vörumerki
séu í alla staði ábyggilegar.
Lítið eítir EATON’S vöru-
merkinu í verðskrá vorri.
Það er yður næg trygging.
*T. EATON C<i™
WINNIPCG CANACA
EATON’S
blómagjöfum áður en hún dó,
yrði hér of langt að minnast. En
alt er það okkur ógleymt og
verður. Lækninum, Lárusi Sig-
urðssyni er stundaði hina látnu
frá því að hún veiktist, og hjúkr-
uanrkonunum, Önnu Stefánsson
og Guðlaugu Einarsson, þökkum
við innilega störf þeirra. Hjúkr-
unar konurnar vörðu svo að segja
hverri stund hjá henni, er þær
gátu, sem gladdi hina sjúku ó-
segjanlega. Þá ber að þakka
Gissuri Elíassyni og hans góðu
konu fyrir að bjóða fjölmennum
hópi gesta við útförina og okkur
heim á heimili sitt, eftir jarðar-
förina. Einnig verður okkur ó-
gleymanleg öll sú mikla umönn-
un og ást, sem Guðrún Stefáns-
son, fósturdóttir hinnar látnu og
manns hennar, sýndi Sigríði í
veikindastríði hennar. Fáum við
seint þakkað henni eins og vert
Einnig þökkum við systur
hinnar látnu, Jóhönnu Vigfús-
son, er kom og var vikum saman
burtu frá heimili sínu, til að
vera systur sinni til aðstoðar eins
og hægt var. Torfhildur Gísla-
son frá Árborg, var og um tíma
hinni látnu til aðstoðar. Öllum
þessum og ótal ónefndum vinum,
biðjum við blaðið að færa okkar
hjartans þakklæti. Sú margvís-
lega aðstoð og hluttekning í hin-
um sára missi var okkur ómetan-
leg huggun. Prestinum, séra
Valdimar J. Eylands, þökkum
við huggunarrík kveðjuorð hans.
Eiginmaður hinnar látnu
og dætur
Rafnkell Bergsson
Lovísa McNioholl
Lilja Moore
* ★ *
Laugardagsskóli Þjóðræknis-
félagsins byrjaði starf sitt aftur
eftir jólafríið síðastliðinn laug-
ardag. Vill nefndin og kennar-
arnir hér með hvetja foreldra
barnanna til að senda þau reglu-
lega, og sjá um að þau noti sér
íslenzku-kensluna.
FUNDARBO Ð
TIL VESTUR-ISLEN Z KRA HLUTHAFA
í H.F. EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS
Útnefningarfundur verður haldinn að
919 Palmerstone Avenue, 24. febrúar kl. 7 e.h. 1949
Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali, sem
kjósa á um á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í
Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hi. Árna G.
Eggertsonar K.C., sem þá verður búinn að útenda sitt
tveggja ára kjörtímabil.
, Winnipeg, 6. janúar 1949.
Ásmundur P. Jóhannson Árni G. Eggertson, K.C.
Látið kassa í
Kæliskápinn
WvmoU
m GOOD ANYTIME
The SWAN MFG. Co.
Manufacturers of
SWAN WEATHER-STRIP
281 JAMES ST., WINNIPEG
Phone 22 641
Halldór M. Swan, eigandi
912 Jessie Ave. — Ph. 46 958
The Viking Club
Ársfundur Viking Club fé-
lagsins verður haldin n. k. föstu-
dag (14. jan.) klukkan 8 að
kvöldi í The Antique Tea Rooms
210 Enderton Bldg (á horninu á
Portage og Hargrave).
Eitt af aðalverkefnum fund-
arins verður að íhuga hvenær hið
fræga Annual Banquet and Ball
skuli haldið og hvar. Samkoma
sú vekur ávalt mikla eftirtekt og
iodatf’s
B/GGEST
Coffee
I/a/ue
þeir sem hana hafa áður sótt
munu ekki gleyma að sæWja hana
í þetta sinn.
Viking Club er okkar Norræna
félag hér vestra. f því eru marg-
ir íslendingar. Er sannast að
segja samvinna þar milli Norður-
landaþjóðanna hin ákjósanleg-
asta, end ætti svo að vera. ís-
lendingar ættu að veita félagi
þessu mikla athygli, og efla starf
þess með frændunum, sem að
vexti þess og viðgangi vinna.
* * *
Dánarfregn
Sunnudaginn, 12. des. andaðist
á heimili sínu, að Vestfold, Man.
húsfreyjan, Mrs. Jónína Sigur-
björg Stefánsson, 66 ára að aldri.
Hún var fædd í Winnipeg og
foreldrar hennar voru þau hjón
in, Halldór og Guðný Jónsson.
Árið 1900 giftist hún Guðmundi
Stefánssyni. Eitt ár voru þau
með Bessa og Járnbrá Tómasson
í Grunnavatnsbygð, en fluttu frá
þeim á landið þar sem þau
bjuggu síðan, 47 ár. Þau eign
uðust 9 börn og fóstruðu eina
stúlku. Þrjú barnanna dóu ung
Á lífi eru:
Sigurlaug, fósturdóttir, gift
Bjarna Nordal, á bújörð nálægt
Lundar; Guðný, gift Birni
Austford, í Vestfold bygðinni;
Halldór, í heimahúsum;
Guðrún, gift Hugo Koche; Lilja
Mrs. Hicks í Innwood, Man.;
Baldur, í Winnipeg; Fjóla, Mrs.
Stone, í British Columbia;
Lifandi barnabörn eru 9.
Með frábærum dugnaði, góðri
forsjá, einlægum kærleika lagði
Mrs. Stefánsson heimili og ást-
vinum óskifta krafta sína og
vann þeim alt til heilla, sem
henni var unt. Hún var vel gef-
in kona, gestrisin, skemtileg
heim að sækja, og það sem mestu
varðar sterk trúuð, kristin kona.
f síðustu tíð þjáðist hún af
hjartabilun, varð veik -síðastlið-
ið sumar, var lasin siðan, en rúm-
liggjandi síðustu 5 dagana.
f viðurvist ástvina og ná-
granna, var hún jarðsungin, af
^séra Rúnólfi Marteinssyni,
mánudaginn, 20. des. Kveðjumál-
in voru flutt á heimilinu og í
grafreit bygðarinnar.
* * »
Messur 1 Nýja tslandi
16. jan. — Riverton, íslenzk
messa kl. 2. e. h. B. A. Bjarnason
w * *
BALDVINSSON’S
Shcrbrook Home Bakery
749 Ellice Ave., Winnipeg
(milli Simcoe & Beverley)
Allar tegundir kafíibrauðs.
Brúðhjóna- og afmæliskökur
gerðar samkvæmt pöntun
Sími 37 486
SMÁVEGIS
Það var fæðingardagur Wash-
ingtons. Kennarinn hélt ræðu og
gat þess meðal annars að Wash-
ington hefði verið sá eini maður
sem aldrei hefði sagt ósatt. Villi
litli þurfti margs að spyrja. Þeg-
ar hann kom heim spurði hann
móður sína:
“Kemst fólk í himnaríki sem
segir ósatt?”
“Nei, auðvitað ekki,” sagði
móðir hans.
“Þá hlýtur að vera leiðinlegt
þar uppi, fyrst þar eru engir
nema Guð og Washington,” sagði
Villi.
★
Rakarinn segir við nýjan gest:
“Hef eg ekki haft þá ánægju
að raka yður áður?”
Gesturinn í stólnum: “Nei, ör-
in sem eg hef á kinninni eru frá
bílslysi.”
*
I
Hermannaflokkur hélt æfingu
á torginu. “Tvö spor áfram”,
hrópaði herforinginn. “Já, ætíð
eur þeir sjálfum sér líkir,” sagðii
gömul kona sem horfði á. “Gat
hann ekki gengið þessi tvö spor
láta
I
Better Be Safe Than Sorry!
Order Your Fuel
Requirments NOW
Tons of Satisfaction"
Thos. Jackson & Sons
LIMITED
Phone 37 071
HAGBORG FliEL CO
PHONE 21331
WINNIPEC 6INCE ISVI
M. HJALTASON, M.D.
643 Toronto St.
★
Phone 80 710
MESSUR og FUNDIR
i kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld i hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið-
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngcsfingar: Islenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldL
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldl.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
COURTESY TRANSFER
& Messenger Service
Flytjum kistur, töskur, húsgögn.
pianós og kœliskópa
önnumst allan umbúnað á smá-
sendingum, ef óskað er.
Allur flutningur ábyrgðstur.
Sími 53 667 1197 Selkirk Ave.
Eric Erickson, eigandi
sjálfur, í staðinn fyrir að
heila herdeild gera það?”
★
Ljóðmæli Kristjáns S. Pálssonar
Ákveðið er, að gefa út ljóð-
mæli þessa vinsæla skálds.
Fjölskylda hans hefir beðið
mig að safna kvæðum hans. Vil
eg því vinsamlega mælast til, að
þeir sem eiga þau, annaðhvort í
eigin handriti eða úrklippur úr
blöðum og tímaritum, sendi mér
það sem fyrst.
Páll S. Pálsson,
796 Banning St.,
Winnipeg
* w *
Dominion Seed House
hefir nýlega gefið út afar
vandaða og skrautlega verðskrá,
með myndum af jurtum, blómum
og ávöxtum, og vildum vér draga
athygli bænda og blómræktar-
manna, að auglýsingum þessa fé-
lags, sem eru nú að birtast í
Heimskringlu.
Félag þetta hefir aðal bæki-
stöð sína í Georgetown, Ontario.
Það er þess virði að hafa þessa
verðskrá handhæga.
Það lá vel á Óla þegar hann
kom heim af skólanum. “Eg fékk
þessa bók í verðlaun fyrir dýra-
fræði,” sagði hann.
“í dýrafræði,” sagði faðir hans,
“eg hélt þú kynnir lítið í henni.”
“Það dugi nú samt,” sagði Óli.
“Kennarinn spurði mig hvað
strúturinn hefði marga fætur.
Eg sagði 3.”
“En hann hefir aðeins tvo fæt-
ur,” sagði faðir hans.
“Já- eg veit það nú,” sagði Óli.
“En hin börnin sögðu að hann
hefði 4 fætur.”
★
“Þetta er nú óþarfi,” sagði hús-
bóndinn. “Þú átt tvo hatta við
i svo miklu mannahraki um þess-
ar mundir, að hann verður að
senda hingað skegglausan ungl-
ing?”
Þessu svaraði ungi maðurinn á
þessa leið:
“Yðar hátign, ef konungur
minn hefði búist við, að þér teld-
uð skegg eitthvert höfuðskilyrði
fyrir þekkingu, mundi hann hafa
sent hingað gamlan geithafur.”
Eftir það var ekki minst á
skegg við þetta réttarhald.
*
Eiginmaðurinn: “Eg átti að
kaupa tvo miða á 9 sýningu, en
helzt þar, sem nýi pelsinn kon-
unnar minnar sæist frá öllum
hliðum.”
CARL A. HALLSON
Life, Accident and Heolth
Insurance
Representing
THE GREAT-WEST LIFE
ASSURANCE COMPANY
Winnipeg, Man.
Phones: OH. 96144 Res. 88 803
GUNNAR ERLENDSSON
Umboðsmaður fyrir
Elztu hljóðfærabúð
Vesturlandslns
J. J. H. McLEAN <S CO. LTD.
Ráðgist við ofannefndan við-
vikjandi vali hljóðfæra.
Pianos: Heintzman, Nordheim-
er og Sherlock Manning.
Minshall orgel fyrir kirkjur
Radios og Solovox
Heimili: 773 Simcoe St.
Sími 88 753
MINNIS7
BETEL
í erfðaskrám yðar
BORGIÐ HEIMSKRINGLU—
þvf gleymd er goldin sknld
einn kjól.”
“Nei,” sagði konan, “eg á
eins einn kjól við tvo hatta.”
að-
Litla stúlkan sagði: “Það er
skrítið hvað mörg börn fæðast á
nóttunni.”
“Skilurðu það ekki?” sagði 7
ára systir hennar. “Þau vilja
vera viss um að móðir þeirra sé
heima á meðan.
★
Kornungur amerískur lögfræð-
ingur var að flytja fyrsta mál
sitt fyrir rétti. Andstæðingur
hans, gamall gráskeggur, var alt-
af að núa honum því um nasir,
að hann væri skegglaus ungling-
ur. Hinn ungi maður lét þessar
háðglósur lengi vel eins og vind
um eyrun þjóta, en loks greip
hann tækifærið og sagði eftirfar-
andi sögu:
Konungur Spánar sendi eitt
sinn ungan aðalsmann til hirðar
nágrannakonungs nokkurs. Kon-
ungur varð fyrir miklum von-
brigðum, er hann sá hinn unga
sendiherra og mælti:
“Er Spánarkonungur virkilega
HOUSEHOLDERS
ATTENTION
FUEL REQUIREMENTS
We have most of the popular brand of fuel in stock
such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig-
nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any
desired mixture.
By giving us your orders a reasonable time in ad-
vance you will enable us to serve you better.
We also carry a full line of Builders’ Supplies and
Ready-mixed Concrete._____
c7^URDYQUPPLY>*o7Ltd.
^^-BUILDERS' SUPPLIES ^’ond COAL
Corner Sargent and Erin
Phone 37 251 — Private Exchange
Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs
Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum
vestan bafs, að verð sefiminninga, sem færu yfir 4 ein-
dálka þumlunga, yrði framvegis reiiknað 20 cents á
þumlunginn og 50é á eins dálks þumlung fyrir samskota
lista; þetta er að vísu ekiki mikill tekjuauki, en þetta
gefcur dregið sig saman og komið að dálitlu liði.
THE VnaNG PRESS LTD.
THE COLUMBIA PRESS LTD.
I