Heimskringla - 12.01.1949, Blaðsíða 7

Heimskringla - 12.01.1949, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 12. JANÚAR 1949 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA Mr§. Björg Mag'nésson MINNINGARORÐ Eins og sagt hefir verið frá í íslenzku blöðunum, andaðist hún á heimili sínu á Lundar, þriðjudaginn, 19. október. Hún var ættuð úr Suður-Múlasýslu á íslandi, fædd í Fannadal í Norðfirði, 11. febrúar, 1863. Foreldrar hennar voru þau hjónin Guðmundur Jóns- son og Sigurbjörg Sigfúsdóttir. Vestur um haf kom hún 25 ára gömul, árið 1888, og tók sér ból- festu í Winnipeg, ári síðar giftist hún þar Ólafi Magnússyni. Að 7 árum liðnum fluttu þau til Mary Hill, sem er nálægt Manitoba- vatni. Síðar námu þau land í ná- grenni við Lundar bæ. í»ar bjuggu þau allmörg ár, og þar komu þau upp börnum sínum. Þegar ellin færðist nær, fluttu þau að Lundar. Þar andaðist hann fyrir nokkrum árum síðan. Hún hélt áfram að vera á Lundar, bjó þar ein og hafði laglegt og gott heimili. Bömin hennar, sem þó áttu heima annarstaðar veittu henni kærleiksríka umhyggju, en hún hafði ánægju af því að líta eftir hag sínum sjálf. ís- lenzkt sjálfstæði var ríkt í eðli hennar. Heilsu hafði hún fremur góða fyrir aldurinn, og síðasta legan var stutt. Ánægð við Guð og menn kvaddi hún þennan heim, á sjötta árinu yfir áttrætt. Hugarfar hennar stefndi að því sem gott var og fagurt. Hún studdi þau málefni eftir mætti. Heimilið var aðal starfið. Að því vann hún með anda og hönd. Ást- vinum sínum var hún alt í öllu. Hún hafði yndi af blómum og un- að af því að annast þau . Sál hennar fann nautn í söng- list og ljóðum. Fagurt hugarfar hennar, birtist einnig í gjöfum og annari hjálpsemi þeim til handa sem erfitt áttu. Nytsemd, listfengi og velvild fléttuðust saman í æfistarfi hennar. Þau hjónin eignuðhst 4 börn. Guðmundur, sonur þeirra féll í fyrra veraldar-stríðinu. Á lífi eru: Guðný Sigurbjörg, kenslukona í Winnipeg; Magnús Ágúst, kvæntur í Bisset, Manitoba; Sveinn, kvæntur maður í Winni- Peg- Útför hennar fór fram á Lund- ar, laugardaginn, 23. október. Kveðjumálin voru flutt af séra Rúnólfi Marteinsyni, í Lútersku kirkjunni þar og í grafreit bæj- arins. Kirkjan var alskipuð fólki. Blessuð sé minning hennar. “Hvað er ekki í einu ljóði falið, einum söng frá góðu hjarta? Já, alt sem fagurt er s'kal verða talið.” Rúnólfur Marteinsson INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ISLANDI Reykjavík------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 !CANADA Amaranth, Man. Árnes, Man._ ----------Mrs. Marg. Kjartansson .Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man_............................G. O. Einarsson Baldur, Man.............. ...................O. Andeirson Belmont, Man................................0- J- Oleson Bredenbury, Sask___Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask--------------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................-Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask----------—O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask.................._...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................._.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man------------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask--------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man................................K. Kjernested Geysir, Man______________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...............................G. J. Oleson Hayland, Man..........................—Sig. E. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................_.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________0. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont........................ Bjarni Sveinsson Langruth, Man...........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask.............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man_______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man..................................S. V. Eyford Red Deér, Alta..................—....Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man._........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man.................:........Ingim. Ólafsson Seíkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man...........................Hallur Hallson Steep Rock, Man----------------------------Fred SnædaJ Stony Hill, Man________________JD. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thornhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C...........Mrs. Anna Harvey, 4360 Main St. Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................._S. Oliver Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon í BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_______________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash.__Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................Magnús Thordarson Cavalier, N. D__________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. JMiss C. V. Dabnann, Minneota, Minn. Ivanhoe, Minn___ Milton, N. Dak__________________________S. Goodman Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash...................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-----J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-----------i.„..........E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba B R É F Kæri ritstj. Hkr. Alúðar þakkir frá mér og mín- um til ykkar beggja ritstjóra ís- lenzku vikublaðanna, Heimskr. og Lögberg, fyrir gullfagrar jóla og nýárs óskir, fagrar óskir veitt- ar af vinarhug eru jafnan gleði- efni þeim sem hljóta þær, og nú höfum við hlotið þær í jólablöð- unum frá 15. og 15. des. 1948. En í þetta sinn er það aðal erindi mitt til þín, Stefán minn, og má eins vel segja eigi sama erindi til ykkar ritstjóranna beggja, Ein- ars líka. Mig sem nærfelt sextíu ár hef verið viðskiftamaður og kaupandi beggja blaðanna, furðar það mikið, hvað tíðarfarslegra frétta um liðin ár, er að litlu getið í þeim sárfáu fréttagrein- um, sem blöðin birta úr bygðum fslendinga hér í þessu víðfeðma landi. Mér dettur því í hug, Stefán minn, að þú lítir augum þínum í skjálg til mín, þegar þúj sérð hvað það er sem eg leiði inn fyrir þröskuldinn í skrifstofunni þinni núna rétt um áramótin. En það eru nokkrar tíðarfarslegar at- huganir sem eg hef tínt upp afj slóð ársins sem leið. Að það strauk tilveru sína burt úr sjón-! deildarhring okkar manna. Eg veit að stóra fréttablaðið (Free Press) hér í Winnipeg, minnist daglega flestra eða allra dagláta, sem ganga fyrir skrifstofu dyrn- ar hjá því, enda leysa þeir það verk sitt vel af höndum eins og alt í ritstjórnarlegu tilliti, enda fær sú skrifstofa daglegar fréttir úr öllum áttum. Það er nokkuð annað sem orkar ti.lveru þessum tíðarfarslegu athugasemduiú mínum. Þær eru ekki sóttar langt út á víðavang, enda er mér nú orðið handhæg- ast að rétta huga og hendur í átt- irnar til þess sem sól og dagur vill sýna mér hérna frá húsdyr- unum. Það er eins og lífstími minn sé farin að geía dálítinn meiri gaum að því, en hann gaf áður um skeið, að eg sé orðinn nokkuð roskinn. Hann ræður þennan grun sinn af því að hann sér mig svo oft húka langsetum á rúmskákinni go strjúka hnjá- kollana, að gamalla manna sið. Gamall maður man oftast æfir sínar tvær, Stefán minn. Áður rann eg yfir þingmannaleiðirnir veglausar, og réri rastir sjávar. En nú staulast eg hérna í kring um húsið mitt, með hiki á priki. Svona eru nú herfjötrin mín. Heilsa ykkur svo öllum sam- ferðamönnum mínum, næstkom- andi ár með hægri hönd, og alla meðfylgjandi blessan. Virðingarfylst, Finnbogi Hjálmarsson —31. des. 1948. Fáeinar tíðarfarslegar athuganir yfir nýliðið ár 1948 ar alt frost neðan 0, saml 322 gráður. Tuttugasta og þriðja þessa mánaðar var þjóðræknis- þing vort Vestur-íslendinga sett og haldið í þrjá daga. Við það var nú að vísu ekkert tíðarfars- legt að athuga, þó mætti geta þess að sunnan hríð lék sér með dun- um og dragsugi í kringum þing- húsið en þingið sjálft var spakt. Marz 1948 Sól sást í þessum mánuði 26 sinnum. Áttir norðan 20 sinnum, sunnan 11. sinnum. Frost neðan 0 106 gráður saml. Snjóaði þrisv- ar, I I Apríl 1948 ; Sól sást 25 d. Áttir sunnan 12 sinnum, norðan 18 sinnum. Snjó-j aði þrisvar, ringdi þrisvar og þrumaði svolítið. Þessi mánuður var fremur skakviðrasamur. Maí 1948 í þessum mánuði sást sól 30 sinnum. Áttir norðan 12 sinnum, sunnan 19. Ringdi einu sinni. Heitasti dagur mánaðarins 94 gráður. Júní 1948 Sól sást 28 sinnum. Áttir sunn- an 13 sinnum, norðan 7 sinnum. Logn og af ýmsum 10 sinnum. Rigndi þrisvar; heitasti dagur mánaðarins 80 gráður. Júlí 1948 Sól sást 28 sinnum. Áttir sunn- an 21, norðan 10. Rigndi 9 sinn- um. Heitasti dagurinn í þessum mánuði 88 gráður. Ágúst 1948 Sól sást 22. Áttir sunnan 19, norðan 12 sinnum. í þessum mán- uði hirtu landbændurnir afar mikil hey og slóu akra sína. Þó rigndi 4 sinnum og þrumaði dá- lítið. Nokkra daga í þessum mán- uði var hitinn 80 — 90 gráður. September 1948 Sól sást 26 sinnum. Áttir sunn- an 20 sinnum, norðan 10. Heitasti dagur mánaðarins 92 gráður. Þessi blessaður góðviðra mán- uður fylti kornhlöður land- bændanna og lagði þann dóm á verk sumarsins að uppskeran væri meiri enn í meðallagi. Október 1948 Sól sást 27 sinnum. Áttir sunæ an 19 sinnum, norðan 13 sinnum. Rigndi tvisvar. Þann 16. þess mánaðar sáust fyrstu snjókorn^ falla svo gangstéttir og húsaþök gránuðu. Þetta var yndæll mán- uður. Nóvember 1948 í þessum mánuði sást sól 18 sinnum. Áttir norðan 25 sinnum, sunnan 5 sinnum. Snjóaði 5 sinn-\ um, þó mjög lltið. Enn ekki ætlast eg til þess, að þær nái yfir stærra landsvæði enn þrjátíu og sex ferhyrnings mílur, enskar, eða svona rúmlega yfir borgina Winnipeg. Tíðar- farið í þessu víðfeðma landi er svo breytileg að það er ómögu- legt að vita hvernig það byltir sér daglega. Samt fara veður- fræðingar með góðum tækjum mjög nærri því rétta. Vindáttir set eg svo að eg kalla það alt norðan sem liggur fyrir norð- an austur og vestur. Janúar 1948 Árið byrjaði á fimtudag, með sólskini og sunnan andvara, og var hlaupár. í þessum mánuði sást sól 29. d. í þessum mán. var vindstaða sunnan 14 d. norðan 17. Snjóaði aldrei. Alt frost fyrir neðan 0 í þessum mánuði saml., var 385 gráður. Febrúar 1948 f þessum mánuð voru sólskins- dagar 24, áttir sunnan 17 sinnum, norðan 12 sinnutn. Snjóaði þrisv- Desember 1948 í þessum mánuði sást sól 25 sinnum. Áttir voru á sunnan 25 sinnum, norðan 6 sinnum. Snjó- aði 5 sinnum. Allur snjór sem hefur fallið á þessu hausti, upp að árs enda er um 14 þumlunga. Frost í þessum mánuði fyrir neð- an Q 212 gráður. Nú kveður oss árið með kvarm- j blíðri ró og kveldroða geislunum fínum. j Líður svo út í aldanna sjó með Endurminningum sínum. Far vel blessað ár 1948. Finnbogi Hjálmarsson VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu. hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreidðasta og fjölbrevttastr íslenzka vikublaðið Professional and Business Directory ■■■ Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. y. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. ♦ * Qffiee 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neís og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 % J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG T THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phoné 97 404 Yard Phone 28 745 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93-055 Winnipeg, Canada A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepareTncome Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, W^ can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 Frá vini DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson, Mgr w hoAHSON'sÁ á 'é DOKSTOREI LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Scrrgent Ave., Winnipeq, Mcm.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.