Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 2
2 L.ÞYÐUBLAÐIB Munið eftir hlj ó£ul«kunum á Fj aHkonunai. W1 1...........'■ Afgreidisíla blaðsinr er í Alþýöuhásian við Ingólfesíræti og Hverfisgötu, Simi 988. Asglýsiagum sé skilsð þangað eða í Gutenberg í siðasta iagi ki. xo árdegis, þann dag, sera þær eiga að koma í hlaðið. Áskriftargjald eín lacr, á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. Utsölumem} beðztfc að {gera skil iái afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. Alþingi. (í gær.) £íri ðeilð. Frv. til laga utn Iífeyrissjóð barnakennara og ekkna þeirra samþykt og afgreitt til nd. Frv. tii iaga um friðun rjúpna samþ. og afgreitt tii nd. Frumv. um kornvörueinkasölu frestað vegna veikinda Guðjóns Guðiaugssonar. Frv. tii Isga um heimiid fyrir ríkisstjórnina tii þess að ábyrgjast fyrir hönd ríktssjjóðs nýtt skipa- veðlás Eimskipaféiagsins samþykt tii 2. umr. Neðri deilð. Framhaldsumr. um fyrirspurnina tii Iandsstjórnariunar um fram- kvæmdir í iandheigisgæzlumálinu. Bjarni frá Vogi hól umræður óg hélt iatsga ræðu og talaði um hitt »g annað viðvikjandi iandheiginni. Vítti hann aðgerðaleysi stjórnar- snnar í málinu og vildi iáta skeipa að mun eftirtitið. Fór hann mörg* iim orðum um skip Vestmanney- ínga og fásinnu stjórnarinnar í þvi tnáli. Var hann hræddur við Dani og útblásinn af þjóðarrembingi, eius og vant er, en það virtist í raun og veru ekki koma málinu beinlínis við. Fjármáiaráðherra bar hönd fyrir jfeöfuð stjómarinnar og vildi ekki viðurkenna það, að verziað kefði verið með sóma þjóðarinnar, en hefði það verið gert, hefði það verið gert að tilhlutun þingsins. P. Ottesen svaraði ýmsu i ræð- um ráðherranna, og lauk máli sínu með fyrirspurn til stjórnarinnar um afstöðu hennar til málsins eftir- leiðis. óiafur Proppé kom ekki fram með neitt nýtt í málinu, en var á sama máii og aðrir um það, að auka bæri landhelgisgæzluna. Magnús Jónssoa hélt eina af sfnum vatnsgrautar-langloku-Ifk- inga-ræðum, sem reykvfkskum kjósendum eru vel kuanar. Tókst þó venju fremur vel upp. Umræðum enn frestað. PjóiTerjar og bandameso. Khöfn, 8. marz. Alt í uppnámi. Frá London er sfmað, að Lun- dúnaíundinum hafi verið siitið kl. 12 f gærkvöidi. Sintons (utanrikis- ráðherrann þýski) bauðst til að greiða hinar fyrstu 5 ára kröfur Parísarsamningsins, þó með ýms um skiiyrðum. Sömuleiðis hét hann fullu jafngildi á 12% út- ftutningstolli þeim er stungið hefir verið upp á, og að semja un frekari kröfur, sem kunna að verða gerðar og jafnað verður niður á 30 ára tímabil. f nafni þýsku stjórnarinnar mót- mælti hann öllum nauðungarráð- stöíunum. Lloyd George lýsti því yfir, að tilboðið væri ófulinægjandi. Hann sagði að bandamenn krefðust á- kveðnar niðurstöðu. Simons bað um hié, svo hann gæti borið sig saman við stjórn- ina í Berlfn. KI. 3*/s var fundinum haldið áfram. Lioyd George héit því fram, að samningarnir væru ófuil- nægjandi og fann stað ákvörðun- um bandamanna um að láta refs- ingarákvæðin ganga f gildi í dag. Þvf næst fékk Foch skipanir sínar. Hann sendi skeyti sam- stundis, þess efnis, að hervarðar- ráðstafaair skuii nú þegar byrja (f gær). Nýtt atríð. Frá Parfs er símað, að æðata herráðið hafi komið saman undir stjórn Millerands. Frá Brtissd er símað, að bel- giski herinn geti nú þegar fram- kvæmt refsingarákvæðin. dhngnr I Berlín. Frá Berifn er símað, að þýska sendisveitin hafi farið frá London í morgun. Óhug mikium hefir siegið á málsmetandi menn f Þýskalandi, en halda þó kyrru fyrir. Ebert forseti hefir sent út til- kynningu tii þjóðarinnar, þar sem hann mótmælir tiiraun banda- manna til að gera Þjóðverja að þrælum, og sýnir fram á að bandamenn rjúfi friðarsamniagaaa með þvf, að taka herskildi ný landsvæði. Segir það rangt sam- kvæmt $ iS, viðbæti II. í 8. kafla friðarsamninganna. Rássiaðsjréttir. Khöfn, 7. marz. Fréttir frá Helsingfors, Stokk- hólmi, Reval, Moskva og Riga eru hver á móti anuari. Eia fregn segir að Lenin og Trotzkij játi að gagnbyiting sé að breiðast út og hafi byrjað í Kronstadt, kastaia- eynni á víkinni fyrir framan Petrograd. Hafi bryndrekinn Pe- tropavlosk, undir sijórn Kozlev- skis hershöfðingja, tekið höndum Eystrasaltsflotanefndina (boisivíka) og sovjetformannin f Kronstadt og ýmsa aðra leiðandi menn. Enn- fremur að uppreistin í Moskva hafi verið kæfð. Fínska Notisbyran í Helsingfors segir að Petrograd sé að brenna og að uppreistin sé að breiðast út þar, af þvi bolsivfkar geti ekki treyst sovjetherdeiidunum. [óvíst er hvort nokkuð er hæft í þessum fréttum. í nóvember, þegar bolsivíkar unnu stórsigra sína á Wrangel, kora hver fregn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.