Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 1
AlþýduOTaði -€3-<3Jfiö ikt »f ^lþýOuflolílíniim. 1921 Fimtudaginn 10. marz. 57 tölubl. Vinnan lækkar! Efiið isíenzkan iðnaðl Notið íslenzkar vörurl Fataefni íuVf Saum i**™**** D e Z t U greið slan útvegað tegund, fást með afarlágu verði á fjrrir 40% íægri vinnulaun en Afgreiðslu Álafess,. Laugaveg 30. þekst hefir hér undanfarið. :: :: Notið tækifæriðl Fáið yður fataefni fyrir páskana úr Alafossdúk, þá sparið pér yður mikla peninga. Klæðaverksmiðjan Álafoss. Cilrann ntgeríarmanna tll þess, ai setja lanðið á U/iKI. „Við eigum togara", segja út- gerðarmenn, „og við ráðum hvað við gerum við þá. Þegar við höld- um að við græðum á því að gera þá út, þá gerum við það, en þeg- ar við höldurn að vafasamk sé um gróðann, þá gerum við það ekki; þá látum við þi liggja við land. Við eigum þá og við ráðum þeim. Okkur kemur ekki við hvort sjó- mennirnir sem eru á togurunum eða fólkið i landi verður atvinnu- laust." Er hægt að hugsa sér vitlaus ara fyrirkomulag en það, að það skuli vera einstakir, fáir menn, sem eiga framleiðslutækin, og geta sagt hvenær sem þeir vilja: »Við græðum ekki, við hættum atvinnu rekstrinura", og þar með gert »!•' cnenning brauðlausan. Er ekki ber- í.ýniJegt af þessu, að það e.r sjálf- ssgt að það sé þjóðarheildin, sem á framleiðslutækin? Er nokkurt vit í þvf að velferð þjóðarinnar sé komin undir þvf, hvort nokkrir fáir menn haldi að þeir græði eða ekki? Það sér hver heiivita maður, að landið sem heild — iandssjóð- urinn — þarf að fá tekjur sfnár af togárautvegnum eins og vant £r:' Hvar á annars að tkka þær tekjur? Á að pína þær úi úr al- þýðanni með neyzlutollum? Hver heilvita maður sér líka, að vegna verkalýðsins verður framleiðslan að halda áfram, jafnt góðu árin sem þau miður góðu. Verkalýðurinn þarf jafnt húsnæði, fæði, klæði o. s. frv. þau árin sem útgerðin ber sig ver, sem hin. Framleiðslan verður því altaf að halda áfram Góðw árin verða að borga halla þeirra lélegu. En hvernig er hægt að gera það neroa togararnir feða yfirleitt fram- leiðslutækin) séu þföðareign? Togararnir þurfa því að ganga úr eigu einstaklinganna til þjóðar- innar. Og þeim er bezt stjórnsð á þann hátt, að það séu kosnir fulltrúar sjómannanna, sem hafi stjórnina á hendi. Skilningur á þessu máti er nu þegár orðinn svo mikill, að það geta ekki Iiðið mjög mörg ár þangað til þetta verðwr gert. Og ha!di utgerðarmenn við fyrirætlun sína um að iáta tegarana Hggja við land, þá á að gera ,það strax. En þingið gerir það ekki. Þó þar séu ekki tómir dauðir menn, þá eru þeir sarat of m&rgir sem erii það. 'Og:'.:of margir þeirra' eru í hinnm rúmgóðu vöstam auðmánn- anna. Og aðeins einn — Jón Bald- vinsson — er óskiftur með alþýð- ueni. Áf þinginu þarf því einskls að vænta, netna svefns. Þaðan mun ekkert heyrast, nema þá hrot- ur. Alþýðsn getur því aðeins treyst hér á sjálía sig. Sýni það sig að það sé alvara útgerðar- manna að ætla að Iáta skipin liggja við land yfir sjálfa vertíð- ina, þá er ekki nema um eitt aS gera: Sjómennirnir verða í aafni þjóðarinnar að leggja hald á skip- in, kjósa útgerðarráð, og sigla þeim til véiða. Og sleþþa aldrei yfirráðunum yfir þeim aftur í hendur þetrra manaá, sem, þó þéir aldrei geri nema lítið gagn, nó ætla að gera það ógagn og þanrt ábyrgðarlausa óvitaskap, að setjsj þ{óðina á höfuðið, af því þeir halda að þeir tapi minna á þvi, en á þvl að láta togarana ganga! Einhverntíma, og það áður en langt líður, tekur þjóðin togarans í sínar hendur. Og sjái útgerðar- menn ekki að sér, verður að gers það nú. Og það eru sjómennirnir sem þurfa að framkvæma það, því meirihluti hinna kjörnu fu!!- troa þjóðarinnar sefur! En það er kannske ekki vou- faust um það enn, að vítgerðar- snenn sjái að sér? Sillitlltl Beiedikts Arnasonar. verður énÚiirtekin á föstudagskvötdið Áðgöngumiðar seldir á sönau stöðum og áður. Kosta kr> 3,00 og 2,00.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.