Alþýðublaðið - 10.03.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.03.1921, Qupperneq 1
Vinnan lækkarl Eflið islenzkan iðnað! Notið íslenzkar vörur! Fataefni ?'”u;*f Saum ‘fö“mE'tur*f beztU greiðslan útvegað tegund, fást með afariágu verði á fyrir 40% iaegri vinnulaun en Afgreiðslu Álafoss,. Laugaveg 30. þekst hefir hér undanfarið. :: :: Notið tækifæriðl Faið yður fataefni fyrir páskana úr Aiafossdúk, þá sparið þér yður mikla peninga. Elæðaverksmiðjan Álafoss. Ciirann útgerDarmanna tii þess, að setja lanðtð á höjuðil. MVið eigum togara“, segja út- gerðarmenn, „og við ráðum hvað við gerum við þá. Þegar við höid- um að við græðum á því að gera þá út, þá gerum við það, en þeg- ar við höidum að vafasamt sé um gróðanm, þá gerum við það ekki; þá látum við þá liggja við land. Við eigum þá og við ráðum þeim. Okkur kemur ekki við hvort sjó- mennirnir sem eru á togurunum eða fólkið í landi verður atvinnu- ! aust. “ Er hægt að hugsa sér vitiaus ara fyrirkomulag en það, að það skuli vera einstakir, fáir menn, sem eiga framteiðslutækin, og geta sagt hvenær sem þeir vilja: „Við græðum ekki, við hættum atvinnu rekstrinum“, og þar með gert at- menning brauðiaussn. Er ekki ber- sýnilegt af þessu, að það er sjálf- ssgt að það sé þjóðarheildin, sem á framleiðslutækin? Er nokkurt vit í því að velferð þjóðarinnar sé komin undir þvf, hvort nokkrir fáir menn haldi að þeir græði eða ekki? Það sér hver heiivita raaður, * að landið sem heild — landssjóð- urinn — þarf að fá tekjur sfnar af togaraútvegnum eins og vant er. Hvar á annars að taka þær tekjur? Á að pfna þær út úr a!- þýðunni með neyziutollum? Hver heiivita maður sér lika, að vegna verkaiýðsins verður framleiðsian að halda áfram, jafnt góðu árin sem þau miður góðu. Verkalýðurinn þarf jafnt húsnæði, fæði, klæði o. s. frv. þau árin sem útgerðin ber sig ver, sem hin. Framleiðsian verður því altaf að halda áfram Góðu árin verða að borga halla þeirra lélegu. En hveraig er hægt að gera það nema togararnir feða yfirleitt fram- Ieiðslutækin) séu þjóðareign? Togararnir þurfa því að ganga úr eigu einstaklinganna til þjóðar- innar. Og þeira er be2t stjórnsð á þann hátt, að það séu kosnir fulltrúar sjómannanna, sem hafi stjórnina á hendi. Skilningur á þessu máii er nú þegar orðínn svo mikili, að það geta ekki Iiðið mjög tnörg ár þangað til þetta verður gert. Og haldi útgerðarmean við fyrirætlun sína ura að láta tegarana liggja við land, þá á að gera það strax. En þingið gerir það ekki. Þó þar séu ekki tómir dauðir rnenn, þá eru þsir sarat of mirgir sem eru það. Og of margir þeirra eru f hinum rúmgóðu vösatm auðmann- anna. Og aðeins einn — Jón Bald- vinsson — er óskiftur með alþýS- uudí. Af þinginu þarf því einskis að vænta, ncrna svefns. Þaðan mun ekkert heyrast, nema þá hrot- ur. Alþýðan getur því aðeins treyst hér á sjálía sig. Sýni það sig að það sé alvara útgerðar- manna að ætla að láta skipin liggja við land yfir sjálfa vertfð- ina, þá er ekbi nema um eitt að gera: Sjómennirnir verða i nafni þjóðarinnar að leggja haid á skip- in, kjósa útgerðarráð, og sigis þeim til veiða. Og sleppa aldrei yfirráðunum yfir þeim aftur í hendur þeirra manaa, sem, þó þeitr aldrei geri nema litið gsgn, nó ætla að gera það ógagn og þann ábyrgðarlausa óvitaskap, að setjs þjóðina á höfuðið, af því þeitr haida að þeir tapi minna á þvf, en á því að láta togarana gangai Einhverntíma, og það áður en langt líður, tekur þjóðin togarans f sfnar hendur. Og sjái útgerðar- menn ekki að sér, verður að gers það nú Og það eru sjómennirnir sem þurfa að framkvæma það, þvf meirihluti hinna kjörnu full- tróa þjóðarinnar seíurl Eu það er kamtske ekki von- íaust um það enn, að útgerðar- menn sjái að sér? * lenedikts irnasoiiar. verður endurtekin á fSstudagskvdidið ki. Tf%. Áðgöngumiðar seídir á sörau stöðuna og áður. Kosta kr. 3,00 og 2,00.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.