Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞYfiUBLAÐÍÐ 3 6nmmisílar 09 hslar in í fætur annari frá Revai og Helsingfors urn uppreistjr í Fetro grad, Moskva og Ktew. Uppreist armenn hefðu tekið Kretnl, og þar fram eítir götunum. Þetta var alt uppspuni; gert í þeim tilgangi einum að láta bera sem minst á sigrum bolsivika á Wrangel, enda tókst það. Það er þvf alls eigi ósennilegt, að uppreistarfréttir þessar séu samskonar og þær í nóveniber — komið af stað tii þess að breiða yfir nýjan framgang bolsivíka.J Khöfn, 8. marz. Frá Helsingfors er sfmað, að skotið sé á Petrograd frá Kron- stadt Sovjetstjórnin hefir boðist tii að veita uppreisnarmönnunum einhverjar ívilnanir. Trotskij fer sjálfur með stjórn hersins gegn uppreisnarmönnunum. Söngskemtun Benedikts Árnasonar. Oít hefir það verið sagt, og sjálfsagt satt sagt, að það væru ekki allir okkar söngmenn, sem fyítu út í salinn í Nýja Bió. En hvort fanst fólkinu rödd Benedikts Árnasonar að eagu vetða í saln- um i fyrrakvöldf Líkiega kvarta menn ekki undan því í þetta sinn, að salurinn hafi ekki verið söngv- arms meðfæri. Það eru nú tvö ár liðin síðan Benedikt söng hér sfðast, veturian 1919, og var það rétt áður en hann fór í utanför síaa. Síðan hefir hann verið við söngnám f Höfn. Ailmikiii munur er á rödd- inni nú og seinast, er hann lét hér til sín heyra, Styrkurinn, þrótt urinn var fyrir, en fegurðin í rödd- inni er meiri nú. Það, sem áður vakti mesta eftirtekt á Benedikt sem söngmanni, var þessi óvenju- legi, næstum því „iuiponerandi" kraftur í röddinni. Kraíturinn er sá satni enn; það munu flestir hafa fundið í fyrrakvöld I þessari stór- kostiegu „Serenade" úr Bajadser eftir Leoncavaiio, svo og f „Heim. ir'* eftir Kaldalóns. En aú er það beztir 09 iiýrastir hji ^vannbergsbraeBrsm. fleira í röddinni, sem hrífur áheyr endurna. Eða hvað var það, sem kom þeim til þess að klappa söng manninn fram með „Mondnacht" eftir Schumannf Þeir voru vissu- lega ekki fair, sem létu hrffast af meðferð haas á því gulifallega lagi. — Yfirleitt má víst fullyrða, að fólkið hafi verið hið ánægðasta yfir söngskemtuninni. Söngskráin var mjög fjölbreytt. En nokkur munur var á þvf, hvernig lögin lágu fyrir söngmanninn. Rödd hans nýtur sía yfirleitt betur á hærri tónum e* iægri, og er tæpast hægt að segja, að honum hafi tekist jafn vel við þrjú fyrstu lög- in, sem öli voru eftir Schubert, eins og mörg hinna seinni. — Það hefir verið sagt, og það ekki að ástæðuiausu, að Benedikt tak- ist upp f meðferð sinni á ítölsk- um óperulögum. Af þeirn hafði hann í gærkvöidi aðeins tvö, áð- urnefnda „Serenade* úr Bajadser eftir Leoscavaiio, og „Ballata" úr Rigoletto eftir Verdi, og voru bæði prýðisvel sungin. En hversu vel sem honum lætur að fást við slík lög, þá er þó ef tii vill „Heim- ir“ það iagið sem hann hefir gert mest úr, Og það vill svo ein- kennilega tii, að þetta lag hefir einmitt jafnhliða Benedikt og með honum unnið sér hylli áheyrend- anna. Söngskemtunin var vel sótt og fóru allir heim ánægðir. Fjögur lög varð söngmaðurinn að endur- taka fyrir fóikið og hefði orðið að endurtaka það fimta, ef tfm- inn, sem hann hafði ráð á húsinu, hefði ekki verið svo takmarkaður. Ákeyrandi. Um ðaglnn 09 veginn. Verkamannatél. jFramsóbn* heldur fund f kvöld á vanalegum stað og tfma. Áhættan. Ekki ósjaldan heyr- ist um það rætt, hvað útgerðar- menn leggi mikið í hættu. Þeir leggja aldrei annað f hættu en fjármuai, sem verkalýðurinu hefir unnið þeim inn, eða lánsfé, og fara þvf i mesta iagi á hausinn, og byrja þá á einhverju öðru sera þeir geta grætt fé á. Sjaldan er getið um áhættu sjómanna og leggja þeir þó Iffið í sölurnar oft á tiðum, og kemur ekki annað fyrir en smánarbætur. Farist skip- ið, fær útgerðarmaðurina það að íuliu endurgoldið. — Þessi mikli munur er á áhættu sjómanna og útgerðarmanna. Ö. í stjórn alþýðubókasaínshiH, sem á að koma upp hér, kaus bæjarstjórn i haust bæjarfuiitrú- ana Iagu Lárusdóttur, Guðm. Ás- björnsson og ölaf Friðriksson. Hafa þessir þrír bæjarfuiltrúar, svo sem tilskilið var, kosið tvo tnenn utan bæjarstjórnar tii við- bótar í stjórnina, þá Eggert P, Briern skrifara og Ol&f Lárusson prófessor. Hina sfðarnefndi er for- tnaður nefndarinnar. Hjólhestar gljábrendir og nikkel- húðarir í Fálkanum. Versiun B. Jónssonar & G. Guðjónss. Grettisg. 28. — Simi 1007. Sauðatólg i,8o pr. V* kg. Kæfa, 1. fl, 1,70 „ „ — ísl. smjör og sauðakjöt. Exportkaffi • 1,10 pr. V* kg. Sagógrjón stór og smá 0,70 „ — Kartöflumjöl 0,70 „ — Háifbaunir o,6o „ — Hveiti 0.75 „ — Heil hrísgrjón o 50 „ — Haframjöi mjög gott o,S5 - — Hænsnabygg o 45 „ —- Vanille suðusúkkuiaði 4,50 „ — Steinolían Sóladjós 0,72 pr. iíter. K aupið Alþýðubl aðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.