Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.03.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBÍLÁÐIÐ ^MSKIFAFj^ fSLANDS /K ° E,s. „Uallfoss" fer frá Kaupmannahöfn næstu ferð 15. apríl til Seyðisfjarðar, Akur- eyrar, Isafjarð.r og Reykjavíkur. Verður í kyöld kl. 7^/a á venjulegum stað. Mikilsvarðandi mál á dagskrá. Stjórn in. j|f if andinn, Amensk fandnemasaga. (Framh.) Hann óttaðist að straumkastið hefði gert út af við alt samferða fólkið, og að hann yrði nú einn að verjast rauðskinnunum; hann ieitaði sér því hælis milli trjábút anna og hafðist þar við það sem eftir næturinnar og mestan hluta dagsins, unz hann þóttist þess vfs, að enginn rauðskinni væri i nánd. Hann klifraði þá upp ár- bakkann laumaðist gegnum skóg inn og var svo heppinn, að kom- ast til stöðvar Bruce ofursta, rétt eftir að þeir komu þangað, sem ósigurinn biðu fyrir rauðskinnum Áf þvi hann misti hest sinn og vopn, og vænti þess að fá skaðan bættan, ákvað hann að fara með Bruce og liði hans í leiðangurinn gegn rauðskinnum, þar sem fant- urinn Braxley siðar féll fyrir hendi hans. Hvað Nathan viðvíkur, hafði hann á fiótta sfnusn frá þorpinu hitt her Bruce, sem undraðist ekki Iftið klæðað hans og útlit. Höfuð- leðrin, sem hann héit á l hendinni blóðugt höfuðleður Wenonga við belti hans, og exin alblóðug, sem hann hélt enn þá á í blóði drifinni hendinni, bar vitni um breyting- uaa, sem orðin var á honum. Aug- un glötnpuðu af æslngu, gangur hans var djarfur og röskur eins og þar færi þaulvanur hermaður, og orð hans báru vott um það, að hann þráði bardstga. Hann veif aði exi Wenoaga og benti til þorpsins. Þegar Iagt var af stað eftir stutta ráðstefnu, var hann altaf í fararbroddi og vfsaði veg- inn svo ákveðið, að auðséð var að hannvarnákunnugurstaðháttuiR. Meðan stóð á bardaganum, var ftann ætíð þar, sem hættaa var mest. og allir sem til hans sáu, urðu steinhissa og fyltust aðdáun ar. Hann var einhver sá dugleg- asti í því að eyða þorpinu og varpaði með eigin hendi logandi kindlum inn f, að minsta kosti tÓlf kofa Þegar eyðingin var af- staðinn og lagt var af stað, var svo að sjá sem beserksgangurinn hyrfi af honum. Hermannsákafinn skein ekki lengur úr augum hans, og gangurinn varð þunglamalegri, og hann varð feiminn og vand ræðalegur, þegar menn tóku til að hæla honum fyrir hreystiverk hans; jafnvel Pétur litli, sem alt- af tíafði íylgt honum síðan þeir flýðu, gat ekki hjálpað honum í aeyð hans, er menn báru slfkt Iof á hann í vandræðum sínum sá hann Roland, sem aftur var kominn á bak brún sínum, sem honum hafði verið færður, og reið Edith við hhð honum. Nathan rr.ÍDtist þess, að hann hafði ekki enn þá sagt honum frá erfða- skránni, sem hann svo óvænt hafði rekist á í þorpinu Bjarma brá fyrir i augum Rolands, þegar hann sá hinn gamla bjargvætt sinn nálgast. „Þér eigum við að þakka líf okkar, fé og alt,“ hrópaði hann og rétti fram hendurnar, „hvorugt okkar mun nokkurntíma gleyma þér. En hvað hefir þú þarna, Nat han,' bætti hann við, þegar hann kotn auga á höfuðleðraknippið, sem Nathan hélt enn á i hendicni, „menn eru óvanir þvf, að sjá þig bera slíka hluti svo opinberlega, “ Hljómleikar og splla- kúnstir verða f Bárunni núna á föstudag 11. marz klukkan 8V2. Búast má við góðri skemtun eins og sfðast. Aðgöngumiðar fást þar á föstudaginn klukkan 10—8. Aljibl. kosfar I kr. á tnánull. Hvar á að kaupa steinolíu? P a r sem hún er bezt, ódýrust og fljótast afgreidd. Olíubúðin uppfyllir öll þessi skil- yrði og selur einuugis beztu tegund steinolíu, „Sól-arljós“, lite r 7ð a u r- a, senda kaupendum heim ef óskað er samstundis : : : pöntun. : : ; Olíubúðin Vesturgötu 20. (fnnganpr frá Norðurstíg.) 2 Talsími 2 2 Talsími 2 ÚtgðVðamann vantar mí þegar suður með sjó. Upplýsingar hjá Sigurði Sigurðssyni i pakk- húsi samningsvinnu Dagsbrúnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður : ólafur Friðriksson. Prentsmiðján Gutenbérg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.