Heimskringla - 16.02.1949, Síða 5
WINNIPEG, 16. FEBR. 1949
HEIMSKRINGLA
5. SIÐA
um vorið. Þá sagði hann strákum,
að hann hefði skilið alt sem þeir
hefðu sagt um okkur hina um
veturinn.
Líka er mér sagt, að afkomend-
ur Spánverja, sem komu hér fyrir
300 árum eða meira, tali enn
spönsku í stórborgunum vestur
við hafið, bæði í Los Angeles og
San Francisco; eða sjáðu Gyðing-
ana, sem hafa verið í 2000 ár út
um alla veröld; samt tala þeir
allir hebresku.
Eg hefi tekið manntal hér fyr-
ir stjórnina nokkrum sinnum og
allar útlendu þjóðirnar, sem kall-
aðar eru, kunnu frá tvö til níu
tungumál. Bara Englendingar,
frar og Skotar kunnu aðeins eitt,
NÝIR 4
MONT ROSA
AFAR BERJASÆLIR
LÁGVAXNIR
Stráberja-runnar
Ávextir frá útsæði fyrsta áirð.
Runnarnir eru um eitt fet á hæð.
Deyja ekki út. Gefa ber snemma
sumars til haustfrosta. Berin eru
gómsæt líkt og ótamin. Eru
bæði fögur að sjá og lostæt.
Sóma sér hvar sem er, jafnvel
sem húsblóm. Vér þekkjum
engar berjarunna betri. Útsæði
vort er af skornum skamti svo
pantið snemma. (Pakkinn 25í)
(3 fyrir 50(í) póstfrítt.
' Vor stóra frœ og út-
en sumir Skotar og innfæddir
Canadamenn af skozkum ættum
kunnu Gaelic.
Eg læt hér innaní $10.00 í á-
skriftargjald fyrir Heimskringlu.
Ef að eg væri eigandi Heims-
kringlu mundi eg setja upp verð-1
ið og eg veit að þeir sem geta
borgað mundu gera það; hinir
sem ekki geta það borga ekki
hvort sem er.
Þinn einlægur,
Helgi Einarsson
FJÆR OG NÆR
f samsæti Vilhjálmar Stefáns-
sonar s.l. mánudag, voru nokkrir
utanbæjar gestir. Eftir þessum
munum vér: Böðvari Jakobssyni,
Guðm. Einarssyni, Gunnari
Sæmundssyni, öllum frá Árborg.
Sigurði Kaupm., Sigurðssyni fVá
Riverton, Dr. K. I. Johnson,1
Barney Egilson borgarstjóri og
Fred Bergman — allir frá Gimli.
* * *
íslendingamótið
Eins og auglýst er í þessu
blaði, þá verður íslendingamót
Fróns haldið á Marlborough Hot-
el á þriðjudaginn, 22. febrúar
n. k., kl. 8 e. h.
Um skemtiskrána hefir þegar
verið skrifað í íslenzku blöðun-
um og þarf engu þar við að bæta.
Hitt er ekki úr vegi að gera grein
fyrir því hversvegna hætt var við
veitingar á þessari samkomu.
Ástæðan fyrir þessu var sú, að
veitingar eru nú svo dýrar að
inngangur hefði orðið alt of hár
fyrir allan almenning ef að mat-
Innilegar
hamingjuóskir
til íslendinga í tilefni af hinu þrítugasta
ársþingi Þjóðræknisfélagsins
“íslendingar viljum við allir vera’
18L parbal
ÚTFARARSTOFA
843 SHERBROOK STREET WINNIPEG, MAN.
Talsímar: 27 324 og 27 325
HOUSEHOLDERS
ATTENTION
FUEL REQUIREMENTS
We have most of the popular brand of fuel in stock
such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig-
nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any
desired mixture.
By giVing us your orders a reasonable time in ad-
vance you will enable us to serve you better. •
We also carry a full line of Builders’ Supplies and
Ready-mixed Concrete.
CiT«URDYQUPPLYi^«O.Ltd.
^^BUILDERS' SUPPLIES ^/and COAL
Corner Sargent and Erin
Phone 37 251 — Private Exchange
ur hefði átt að fylgja með. Hins- ^
vegar er vandalaust fyrir hverni
sem er, að fá sér hressingu í ]
kaffisal hótelsins að prógrammi
loknu. Vonast er til að þessi
breyting mælist vel fyrir.
Fjölmennið á íslendingamótið
og skemtið ykkur við ræður,
söng og dans í skrautsalnum í
Marlborough.
H. Thorgrímsson,
ritari Fróns
* * •
Helga magra stræti 23,
Akureyri, ísland,
s 8. febrúar 1949
Hr. ritstjóri:
Mig langar mjög mikið til
þess að komast í bréfasamband
við Vestur-fslendinga á aldur við
mig. Mér datt þess vegna í hug
að biðja þig að láta birta nafn
mitt í “Heimskringlu”. Eg er 15
ára og get skrifað ensku. Eg
myndi verða mjög þakklát ef þú
vildir gera þetta fyrir mig.
Elísabet Kemp
* * *
Gifting
Gefin voru saman af séra Phil-
ip M. Pétursson, á prestsheimil-
inu s- 1. þriðjudag, 15. febrúar,
Guðmundur E. Helgason frá
Gimli og Alice Elizabeth Carl-
son frá Rabbit Point, Man. Þau
voru aðstoðuð af Mr. og Mrs. Sv.
H. Holm frá Beausejour. Brúð-
guminn er sonur R. Helgasonar
og Fríðu Josephson, konu hans
á Gimli, en brúðurin er af sænsk-
um ættum.
* * \ *
Dánarfregn
Sunnudaginn 6. feb. s. 1. and-
aðist að heimili sínu í Edmonton
Alberta öldungurinn Jón Jóns-
son Péturssonar frá Kolgröf í
Skagafirði, 88 ára, fæddur 1860.
Þessa merka athafnamanns verð-
ur nánar getið síðar.
* * *
Heiðurssamsæti
Þjóðræknisfélag íslendinga í
Vesturheimi efnir til samsætis í
viðurkenningarskyni við Hon.
Thor Thors sendiberra íslands í
Canada og Bandaríkjunum og
frú Ágústu Thors, á Royal Alex-
andra hótelinu á fimmtudaginn
þann 24. þ. m. klukkan 6.30 e. h.
Aðgöngumiðar kosta $3.00 fyrir
hvern einstakling og fást í
Björnsson’s Book Store, 702
Sargent Avenue, eða hjá Guð-
manni Levy, 685 Sargent Ave.,
eða með pósti gegn fyrirfram
borgun hjá G. L. Johannson, 910
Palmerston Ave., Winnipeg.
t * ir
Messur í Nýja Islandi
20. febr. — Árborg, ensk messa
kl. 2 .e h.
27. febr. — Riverton, ensk
messa kl. 2 e. h. N
B. A. Bjarnason
HITT OG ÞETTA
hefur enn getað sannað það, að,
“heimsálfa” þessi hafi nokkurn-
tíma verið til.
Nú ætlar Sykes að fara í fyrir-
lestraferð til Bandaríkjanna, í
þeiri von að hann safni nógu fé
til að hefja “vísindalega” leit að
Atlantis. —Mbl.
* * «
Enskur dýrafræðingur lærir
mál apanna
Enski dýrafræðingurinn —
Stanley Rundel heldur því fram
að hann hafi lært mál apanna og
geti nú talað við þá. Segir hann
að aparnir noti um 200 mismun-
andi hljóð, og tákni hvert þeirra
sérstakt fyrirbrigði, til dæmis
undrun, hungur, þorsta, reiði o.
s. frv. Rundel hefur athugað apa
í mörgum dýragörðum í Evrópu
og segist hann hafa lært mál ap-
anna. Ætlar hann nú að tala við
apana í dýragarðinum í London
og láta taka samræðurnar upp á
hljómplötu.
—Alþbl. 12. janúar
■» * *
Dönsuðu hvíldarlaust í 9 tíma
Síðasta sunnudag fyrir jól var
haldin keppni í þoldansi í Málm-
ey í Svíþjóð. Keppnin hófst kl.
2 og átján pör töku þátt í henni.
Haldið var áfram látlaust í 9
klukkustundir, og fékk enginn
augnablikshvíld. Níu þátttak-
endur voru bornir burt af dans-
gólfinu, þar af tveir meðvitund-
arlausir, en tuttugu og fimm, sem
upp gáfust, voru rólfærir. Einn
þátttakenda dansaði í stundar-
fjórðung með dömu sína meðvit-
undarlausa. —Oftast voru það
karlmenirnir, sem gáfust fyrr
upp.
Sigurvegararnir voru orðnir
harla reikulir í spori, er hljóm-
sveitin hætti að leika — eftir níu
klukkustunda konsert. —Tíminn
* * *
Svíar smíða ósökkvandi
björgunarbáta
Skipasmíðastöðin í Marstrand
í Svíþjóð hefir nú smíðað 200
“ósökkvanlega” björgunarbáta.
Bátar þessir eru hin mestu
þing, því að þeir geta ekki sokk-
ið og ef þeim hvolfir, réttast
þier við á tveim sekúnd-
um. Þeir geta borið 28 manns,
auk vista og eldsneytis fyrir 10
ha. vél, sem þeir eru búnir. Fyrsti
báturinn af þessari gerð var
smíðaður árið 1930, en eftirspurn
jókst fyrst verulega á stríðsár-
unum af skiljanlegum ástæðum.
Berast skipasmíðastöðinni nú
pantanir frá nær öllum siglinga-
þjóðum. —Vísir
* * *
Níu togarar hafa selt i Bretlandi
frá áramótum fyrir um 84 þús.
pund.
Fyrstu ísfisksölurnar á þessu
ári hafa gengið mjög vel og hafa
9 togarar selt afla sinn í Bret-
landi frá áramótum fyrir sam-
tals 83,916 sterlingspund. Sölu-
hæsta skipið var Helgafell, seldi
fyrir 13,155 sterlingspund. Auk
þess höfðu þrír togarar til við-
bótar landað í gær, en ekki voru
komnar fregnir af sölu þeirra.
—Alþbl. 9. janúar
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar,
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
Enjoy
foot Comfort
in shoes correctly - fitted
at MACDONALD’S. Our
trained, courteous staff can
help relieve foot ailments to
give you miles of walking
pleasure. We carry a com-
plete line of corrective
shoes for men and women.
Visit
<r
Macdonald
SHOE STORE LTD.
492-4 MAIN STREET
Just South of the City Hall
SMART SHORT HAIR
FASHIONS
Combined With Amazing New
COLD CIIRL
• So Loose
• So Soft
e So Easy to Manage
• No Heat
• No Ma :hines
• Long or Short Hair
SPECIAL
INCLUDING
HAIR
i TREATMENT
*4.
75
•r fW- Evenings by Appointment
WILLA ANDERSON WILL LOOK AFTER YOU.
SHE IS EFFICIENT AND ARTISTIC.
/
True-Art Beauty Saloxt
208 TIME BLDG., 333 Portage Avenue, Corner Hargrave
Phone 924 137
Tekur 85 stundir að leika
bíblíuna af hljómplötum
Biblían er nú komin út í ný-
stárlegustu af mörgum nýstárleg-
um útgáfum, sem notaðar hafa
verið til að koma heilagri ritn-
ingu til sem flestra. Ameríska
þingbókasafnið í Washington er
búið að gefa bíblíuna alla út á
plötum fyrir blint fólk. Þetta
verk er á 169 plötum, báðum
megin á hverri, en þær eru 30 cm
að stærð hver. Tekur 85 klst. að
leika bíblíuna alla á þennan hátt.
Þingbókasafnið hefur gert
mikið til þess að veita blindum
aðstoð í þessu efni. Síðast liðið
ár gaf safnið til dæmis út 225
bækur í 65,000 eintökum á
blindraletri. —Alþbl.
★ ★ *
Atlantis leitað með radar
Egerton Sykes, 53 ára gamall
Breti, hefur í hyggju að fara fráj
Englandi í ár í leit að Atlantis, j
hinni “týndu heimsálfu”. Sykes
ætlar að nota radar við leitina.
Langt er nú liðið síðan byrjað
var að halda því fram, að Atlant-
is, sem sagt er að Atlantshaf sé
nefnt eftir, hafi verið “vagga
menningarinnar.” Plato fer um
þetta mörgum orðum, en enginn
Heillaóskir til íslenzkra
vina vorra
í þrjátíu ár samfleytt hafa íslendingar og afkom-
endur þeirra hér háð sitt árlega þjóðræknisþing
í Manitoba. Þeir mega sannarlega vera hreyknir
af landinu sem þeir komu frá, feðratungunni og
sögu.
Hveitisamleg Canada gleðst vegna þess að svo
margir íslendingar eru meðlimir þess. Þeir hafa
komið frá því landi sem er frægt fyrir samvinnu-
hugmynd um langan aldur, og hefir blessast þeim
svo vel. Vor ósk og von er, að þetta þrítugasta
ársþing standi engum fyrirrennurum sínum að
baki, á einn eða annan hátt.
Canadian Cooperative Wheat Producers Ltd.
WINNIPEG — CANADA
Manitoba Pool Elevators Saskatchewan Cooperative Alberta Wheat Pool
Winnipeg * Manitoba Producers Limited Calgary Alberta
Regina Saskatchewan
>jeoooooooooooooooooooooooooooooooooooooc»socoooaooooooceoccosoosoooeooccooooooc