Heimskringla - 09.03.1949, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 9. MARZ 1949
HEIMSKRINGLA
7. SIÐA
Mannréttindaskrá S.þjóðanna
Þrigga mánaða ársþingi S. þ.
er nýlokið. Hverjar fréttir fekk
almenningur aðallega frá þessu
þingi? Það var um ágreining á
stjórnmálasviðinu, sem erfitt
reyndist að jafna. En hvað hefir
mátt lesa mikið í blöðum um
mannréttindaskrána, sem sam-
þykt var á þessu sama þingi án
mótatkvæða af 48 ríkjum? Þau
samþyktu m. a. að hér eftir skuli
virða það, að allir menn séu born-
ir jafn réttháir; að varðveita
trúfrelsi, skoðanafrelsi, ritfrelsi
og fundafrelsi í öllum þessum
ríkjum og vinna að því að svo
megi verða með öllum þjóðum.
Það er erfitt að segja nú, hver
áhrif þessi samþykt kann að hafa
í framtíðinni. En ef þess er
minnst, hve geisimikil áhrif
mannréttinda yfirlýsing frakk-
neska þjóðfundarins árið 1789
hafði og hefir alt fram á síðustu
tíma, þá sýnist það ekki óvarleg
tilgáta, að þessi samþykt 48 ríkja
geti haft mikil og góð áhrif á
þróun mannkynsins eigi síður en
samþykt þjóðfulltrúa eins ríkis
fyrir hálfri annari öld. (Úr ára-
mótaræðu herra Sveins Björns-
sonar forseta.)
f inngangi að þessari Mann-
réttindaskrá segir meðal annars:
Sameinuðu þjóðirnar hafa
skuldbundið sig til þess með sátt-
mála sínum, að virða mannrétt-
indi, mannhelgi og jafnrétti
manna og kvenna. Það er því
nauðsynlegt að allar þjóðirnar
leggi hinn sama skilning í hvað
sé mannréttindi og einstaklings-
frelsi. Þess vegna birtir Alþjóða
þingið eftirfarandi alheimsyfir-
lýsingu um mannréttindi til eft-
irbreytni fyrir allar hinar sam-
einuðu þjóðir:
1. Allir menn eru frjálsbornir
og fæðast jafnir að virðingu og
réttindum. Þeir eru gæddir gáf-
um og skynsemi og þeir eiga að
breyta hver við annan sem bræð-
ur.
2. Allir eiga tilkall þeirra rétt-
inda og frjálsræðis, sem um get-
ur í þessari skrá, án nokkurrar
undantekningar vegna þjóðernis,
litarháttar, kyns, tungumáls, trú-
arbragða, skoðana sinna, ætternis
efnahags og annars. Ekki má
fara í neitt manngreinarálit
vegna stjórnmála, löggjafar né
afstöðu þess lands, þar sem mað-
ur er fæddur, hvort sem það er
sjálfstætt, undir annars vernd,
eða ósjálfstætt, eða fullveldi
þess á einhvern hátt takmarkað.
3. Hver maður á rétt til að lifa
og njóta frelsis og öryggis.
4. Engum manni má halda í á-
nauð né þrældómi. Þrælahald og
þrælaverzlun er stranglega bann-
að.
5. Engum manni má misþyrma,
né beita hann ómannúðlegri né
vansæmandi meðferð eða refs-
ingu.
6. Hver maður hefir rétt til
INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
Reykjavík..
A ÍSLANDI
—Bjöm Guðmundsson, Mávahlíð 37
ICANADA
Mrs. Marg. Kjartansson
Amaranth, Man.
Árnes, Man_____________Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man.
Árborg, Man-----------------------------G. O. Einarsson
Baldur, Man---------------------------------O. Anderson
Belmont, Man................................G. J. Oleson
Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask.
Churchbridge, Sask_______________-___Halldór B. Johnson
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask______________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Etfros, Sask__________________„.Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man..........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask___________Rósan. Arnason, Leslie, Saslc.
Flin Flon, Man_______________________Magnús Magnússon
Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask.
Gimli, Man________________________________K. Kjernested
Geysir, Man____________________________G. B. Jóhannson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason
Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson
Hnausa, Man.........................„.Getstur S. Vídal
Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask.
Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson
Langruth, Man.......................... .Böðvar Jónsson
Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man.................................D. J. Líndal
Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta.
Morden, Man__________________________Thorst. J. Gísiason
Mozart, Sask.--------------------------- Thor Ásgeirsson
-S. Sigfússon, Oakview, Man.
Narrows, Man---------
Oak Point, Man..........................Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man...._...........-.............-..S. Sigfússon
Otto, Man________________________D. J. Líndal, Lundar, Man.
Piney, Man...._..............................S. V. Eyford
Red Deer, Alta________________________Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man---------------------------Einar A. Johnson
Reykjavík, Man--------------------—...... Ingim. Ólafsson
Selkirk, Man. -________________________Mrs. J. E. Erickson
Silver Bay, Man______________________1....Hallur Hallson
Steep Rock, Man_____________________________-Fred SnædaJ
Stony Hill, Man_________________-D. J. Líndal, Ltindar, Man.
Swan River, Man_______________________Chris Guðmundsson
Tantallon, Sask--------------------------Árni S. Árnason
Thomhill, Man.
Víðir, Man.
.Thorst. J. Gíslason, Morden, Man.
_____Aug. Einarsson, Arborg, Man.
Vancouver, B. C...........Mrs. Anna Harvey, 4360 Main St.
Wapah, Man_______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man.
Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man.
Winnipegosis,' Man-----------------------------S. Óliver
Wynyard, Sask............................O. O. Magnússon
I BANDARIKJUNUM
Akra, N. D______________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Bantry, N. Ðak______________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D.
Bellingham, Wash___Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St.
Blaine, Wash________________________-Magnús Thordarson
Cavalier, N. D__________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Edinburg, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Gardar, N. D___________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Grafton, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Hallson, N. D____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D.
Hensel, N. D__________._C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
JMiss C. V. Dalmann, Minneota, Minn.
Ivanhoe, Minn---
Milton, N. Dak--------------------------S. Goodman
Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D.
Nationail City, Calif...-John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Point Roberts, Wash....................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash_____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak-------------------------E. J. Breiðf jörð
The Viking Press Ltd.
Wmnipeg Manitcrba
þess hvar sem er í heiminum, að
vera viðurkendur ríkisborgari. 1
7. Allir eru jafnir fyrir lögun-
um og njóta jafnt verndar lag-
anna án nokkurs manngreinará-
lits. En manngreinarálit er
bannað í þessari skrá
eða tilraun um manngreinarálit.
8. Hver maður á tilkall til full-
kominnar uppreistar hjá ábyrg-
um þjóðlegum dómstólum, ef1
brotin eru á honum þau mann-
iéttindi sem stjórnarskrá eða lög
hafa veitt honum.
9. Engan má taka fastan eftir
geðþótta, kyrsetja né gera land-
rækan.
10. Hver maður á heimtingu á,
án manngreinarálits, að fá mál
sín rannsökuð og úrskurðuð op-
inberlega og réttlátlega af óháð-
um og óhlutdrægum dómstól.
11. Hver maður, sem grunaður
er um refsivert athæfi, á kröfu til
þess að vera álitinn saklaus, —
þangað til hann hefir reynst
sannur að sök samkvæmt lögum
og opinberri réttarrannsókn, þar
sem honum var gefinn kostur á
að bera fram varnir. Engan má
dæma sekan fyrir að gera eitt-
hvað eða láta eitthvað ógert, ef
brotið varðar ekki við lög lands
hans eða alþjóðalög þegar það
var framið. Eigi má heldur dæma
neinn til þyngri refsingar en lög-
heimil var, þegar honum varð
yfirsjónin á.
12. Eigi má eftir geðþótta
blanda sér í einkamál neins
manns, fjölskyldulíf, heimilislíf
né hnýsast í bréf hans. Eigi má
heldur rægja menn frá æru og á-
liti. Hver maður á kröfu til laga-
verndar gegn öllu slíku.
13. Hver maður hefir rétt til
að ferðast frjáls og óhrindraður
og taka sér bólfestu hvar sem
hann vill í sínu landi. Hver mað-
ur hefir rétt til að yfirgefa hvaða
land sem er, þar á meðal sitt eig-
ið land, og að koma aftur heim
til lands síns
14. Hver maður á rétt til þess
að krefjast og fá vernd í öðru
landi, gegn ofsóknum. Þetta nær
þó ekki til þeirra, sem ekki eru
ofsóttir fyrir skoðanir sínar, —
heldur leitað vegna afbrota eða
verknaðar, sem fer í bág við
stefnu og grundvallaratriði Sam-
einuðu þjóðanna.
15. Hver maður er borinn til
borgararéttar. Eigi má svifta
mann borgararétti eftir geðþótta,
né neita manni, um rétt til að
skifta um þjóðerni.
16. Allir karlar og konur, sem
eru fullveðja, hafa rétt á að gift-
ast og auka kyn sitt, án tillits til
kynstofns, þjóðernis eða trúar-
bragða. Þeir hafa jafnan rétt til
að ganga í hjónaband, í hjóna-
bandinu og við slit þess. Hjona-
band má ekki stofna nema með
frjálsum vilja beggja. Fjölskylda
er hinn eðlilegi hyrningarsteinn
þjóðfélagsins og á því heimtingu
á vernd þjóðar og stjórnar.
17. Hver maður hefir rétt til að
safna eignum einn, eða í félagi
við aðra. Eigi má eftir geðþótta
svifta neinn mann eignum sínum.
18. Hver maður hefir hugsana-
frelsi, samviskufrelsi og trúar-|
bragðafrelsi. Þessi réttur nær til
þess að mega skifta um trú og
mega óhindrað, einn eða ásamt
öðrum, opinberlega eða manna á
milli, birta trú sína með kenslu,
guðsdýrkun og helgihöldum.
19. Hver maður hefir hugsana-
frelsi og malfrelsi. Þessi rettur
nær til þess að mega óhindrað
láta í ljós skoðanir sínar, leita
annara skoðana og birta skoðanir
sínar á hvern þann hátt sem hann
vill, í hvaða landi sem er. \
20. Allir hafa rétt til friðsam-
legra fundahalda og félagsstofn-
unar. En engan má neyða til þess
að vera í einhverju félagi.
21. Hver maður hefir rétt til
að taka þátt í stjórn lands síns,
annað hvort beinlínis eða með
því að kjósa fulltrua af frjalsum
vilja. Allir hafa jafnan rétt til
opinberra embætta í sínu landi.
Vilji þjóðarinnar er hornsteinn
ríkisvaldsins. Þessi vilji skal
koma í ljós með almennum kosn-
ingarétti og leynilegum kosning-
um eða samsvarandi frjálsri
kosningaaðferð.
22. Hver maður á kröfu til fé-
lagslegs öryggis, sem borgari í
þjóðfélaginu, og á heimtingu á
að hin fjárhagslegu, félagsmála-
legu og menningarlegu réttindi,1
sem virðingu hvers manns og
sjálfsþroska eru nauðsynleg, sé
trygð af ríkisvaldinu og alþjóða
samvinnu í samræmi við skipu-
lag og getu hvers ríkis.
23. Allir eiga rétt á að vinna,
að velja sér starf, njóta sann-
gjarnra og hagkvæmra vinnu-
skilyrða, og vera verndaðir frá
vinnuleysi. Allir hafa, án undan-
tekningar, rétt til jafnra launa
fyrir sömu störf. Hver sem vinn-j
ur, á heimtingu á því að honum j
sé goldið svo réttlátléga að hann;
og fjölskylda hans geti lifaðj
mannsæmandi lífi, og ef þess
gerist þörf, að þá sé honum þetta
tryggt með alþjóðar tryggingar-
ráðstöfunum. Hver maður hefir
rétt til að stofna eða ganga í fé-
lagskap til verndar hagsmunum
sínum.
24. Hver maður á heimtingu á
hvíld og frítíma, þar á meðal að
vinnutími sé skynsamlega tak-
markaður, og reglubundin frí
með fullu kaupi.
25. Hver maður á kröfu til þess
að lifa svo sómasamlega að hon-
um og fjölskyldu hans líði vel og
heilbrigði þeirra sé trygt. Þar til
telst að þau hafi föt og fæði,
húsnæði og læknishjálp, rétt til
styrks í atvinnuleysi, veikindum,
örorku, elli eða svift fyrirvinnu,
eða ef menn geta ekki sjálfir séð
sér farborða af öðrum ástæðum,
sem þeir eiga ekki sök á. Mæður
og börn eiga sérstaka heimtingu
á umhyggjusemi og hjálp. Öll
börn, hvort það eru hjónabands-
b.örn eða laungetin, eiga jafnan
rétt á vernd þjóðfélagsins.
26. Hver maður hefir rétt á að
auka þekkingu sína. Kensla skal
vera ókeypis, að minsta kosti í
lægri skólum. Öll börn skulu
vera skólaskyld. Greitt skál fyrir
öllum að stunda sérnám eða
tækninám, og allir skulu hafa
jafnan rétt til æðri mentunar eft-
ir hæfileikum sínum. Kensla skal
miðast við það að meðfæddar
gáfur geti notið sín og nemönd-
um aukist virðing fyrir mann-
réttindum undirstöðuatriðumj
frjálsræðis. Kenslan á að stuðlaj
að skilningi, umburðarlyndi ogj
vinfengi meðal allra þjóða ogl
þjóðflokka og trúarflokka, ogj
hún á að styðja viðleitni Sam-|
einuðu þjóðanna að vernda frið-
inn. Foreldrar hafa forréttindi
til að ákveða hvaða nám börn
þeirra skulu stunda.
27. Hver maður er frjáls að
taka þátt í menningarlífi, list-
iðkunum og kynnast framþróun
og gagnsemi vísindanna. Hverj-
um manni sé trygðir þeir hags-
munir, sem hann getur haft af
þeim afrekum í vísindum, bók-
mentum og listum, sem hann er
höfundur að.
28. Hver maður á heimtingu á
þjóðfélagslegu og alþjóðlegu ör-
yggi svo að til fulls fái notið sín j
það frelsi og þau réttindi, semj
talin eru í þessari skrá.
29. Hver maður hefir skyldur;
við þjóðfélagið, sem eitt getur
verndað frelsi og framtak ein-^
staklingsins. Til þess að njóta
fulls frelsis og réttinda undir-
gengst einstaklingurinn ekki j
aðrar skyldur en þær, sem lögin
ákveða með tilliti þess, að virt sé
réttindi og frelsi annara, og með
tilliti þess að gætt sé siðgæðis.l
almannafriðar og almennings-
heillar eftir því sem krafist er i
lýðfrjálsu þjóðfélagi. Þau rétt-
indi sem hér er talað um, mega
aldrei koma í bág við stefnu né
grundvallaratriði Sameinuðu
þjóðanna.
30. Ekkert i þessari yfirlýs-
ingu má túlka þannig að það
heimili einhverju ríki, flokk eða
einstakling að gera eitt eða neitt
í þá átt að hefta það frelsi og þau
réttindi, sem hér hefir verið lýst.
—Lesbók Mbl.
Professional and Business
‘ Directory—
Office Phone
94 762
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. SIGURDSON
528 MEDICAL ARTS BLDG.
Consultations by
Appoimtment
Talsími 95 826 Heimilis 53 893
DR. K. J. AUSTMANN
Sérfræðingur í augna, eyrna, nets
og kverka sjúkdómum
209 MEDICAL ARTS BLDG.
Stofutimi: 2—5 e. h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Simi 97 538
308 AVENIJE Bldg. — Winnipeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Diamond and Wedding Rings
Agent for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVE.
WINDATT COAL
CO. LIMITED
Established 1898
506 PARIS BLDG.
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
H. HALDORSON
BUILDER
23 Music and Arts Studios
Broadway and Carlton
Phone 93055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS Ltd.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS,
WALL PAPER AND
HARDWARE
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
The BUSINESS CLINIC
Specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Inoome
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
508 Mclntrre Blk. Ph. 97 130
O. K. HANSSON
Plumbing & Heating
CO.LTD.
For Your Comfort and
Convenience,
We can supply an Oil Burner
for Your Home
Phone 72 051 163 Sherbrook St.
Frá vini
PRINCESS
MESSENGER SERVICE
Við flytjum kistur og töskur,
húsgögn úr smærri íbúðum
og húsmuni af öllu tæi.
58 ALBERT ST. — WINNIPEG
Sími 25 888
C. A. Johnson, Mgr
DR. A. V. JOHNSON
DENTIST
506 Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
ANDREWS, ANDREWS,
THORVALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
406 TORONTO GEN. TRUSTS
1 BUILDING
Cor.^ortage Ave. og Smdth St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
219 McINTYRE BLOCK
TELEPHONE 94 981
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave. Ph. 27 98!
Fresh Cut Flowers Daily.
v Plants in Season
We specialize in Wedding and
Concert Bouquets and Funeral
Designs
Icelandic Spoken
A. S. BARDAL
bkkistur og annast u
utfarir. Allur útbúnaður sá be
Ennfremur selur hann allskor
minnisvarða og legsteina
843 SHERBROOKE ST
Phone 27 324 winni,
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltc
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg. Man
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDBOI
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
•
1156 Dorchester Ave.
Sími 404 945
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
Kensington Bldg.
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 922 496
DR. CHARLES R. OKE
TANNLÆKNIR
404 Toronto Gen. Trust Bldg.
283 Portage Ave., Winnipeg
•
Phone 94 908
m höfíNSONS^
jffj DOKSTOREI
LESIÐ HEIMSKRINGLU
702 Sargent Ave., Winnipeg, ««■