Heimskringla - 24.08.1949, Side 2

Heimskringla - 24.08.1949, Side 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. AGÚST 1949 LINRÆKTIN 1 BLATCrNI Viðtal við frú Rakel Péturdóttur bef eg stuðzt við gamlar vísinda að segja að maður veit lítið um og fræðibækur, eins og Mangor ræktun þess fyrr á öldum. Þó sagt hlustandi náttúrunnar og ur minn. Frú Rakel Pétursdóttir í Blá- túni er fyrir löngu orðin lands- kunn fyrir tilraunir þær, sem hún hefur gert með ræktun á ís- lenzku líni. Nýlega bauð Sam- band norðlenzkra kvenna frú Rakel norður til að sitja þing þeirra og fræða þær um hið nýja landnám í línrækt, sem er hafið á landi voru. * Júlímorgnarnir í vesturbænum eru fallegir. Þar er bærinn næst- ur Snæfellsjökli og hafinu, — “með öldum sem óralangt falla” Þar búa hinir góðu og gömlu Vesturbæingar og hvergi er sól- arlagið fallegra. Rakel Pétursdóttir, kona Jóns Þorleifssonar listmálara býr í j ishorn Vesturbænum, þessvegna valdi eg mér einn mildan góðviðris- morgun í vikunni og heimsótti hana. Eg vissi að marga lesendur Kvennasíðunnar mundi langa til að heyra eitthvað um línrækt og fyrsta verðflokk — því norðar jurtir, ekki síður en norðlenzku( sem lín er ræktað, því fallegra frá 1803 og dr. Paulizky, en sú bók er frá 1798. — Og hvernig datt þér í hug að fara að byrja á þessu með lín- ræktina, held eg áfram að spyrja. Það kom alveg af sjálfu sér, er þess getið í fornum ritum að tíund mátti gjalda í órotnu lini og skyldi það ekki vera minna en spannar langt, en slíkt lín mundi þykja stutt nú á dögum Þá er í Landnámu getið um mann segir frú Rakel. Eiginlega frá, er Björn hét og nam Línakradal því eg man eftir mér hef eg ver-j °g Miðfjörð. Björn var Hólm- ið skoðandi eða ef til vill réttaraj garðsfari (sigldi með grávöru til Rússlands, til Novorod). Á þess- reynsla liðinna tíma, já löngu lið um slóðum var lín °g akuryrkja _ _ inna tíma hefur verið stuðning-j ævaforn. Eigi er oliklegt að v5ru þarna með heilum hug og gjafir sem þeim vóru gefnar. I Kv.fél. Frelsis safn. gaf hennij peningabuddu, honum var gef-| inn vandaður stóll, og þeim báð- um lagleg peningaupphæð frá öllum þátttakendum, en þátt í þessu tók fólk úr öllum pörtum byggðarinnar. Konurnar báru fram veitingar, sem eins og oft fyrr var þeim til sæmdar. Aldrei hefi eg séð ánægju- legra samkvæmi, allir vóru svo innilega glaðir og kátir. Allir Björn hafi flutt með sér í vest- „ ~ , r urveg bæði lín og bygg. Og eigi Meðan við spjollum saman hef; _ * w; ur frú Rakel tekið upp úr skúffu j drifhvít handklæði, prjónuð úr. er heldur ólíklegt, að Björn hafi, eftir að hann fluttist til íslands,j ist vel er hann í ræðu hjarta, því öllum sem þekkja þessi hjón tþykir innilega vænt um þau. Hr. P. S. Johnson sagð- sinni língarni, ofan dregla, hespur og f4® **C ti1 köras og klæðis þótt; komst svo að orði) að sér ætíð hnykla úr tvinnuðu lini. Rakel J*fð ,!“fl Slðar gleymzt- Á 13- fyndist hann vera á “Guðs veg- J 1 A. «M a. toliA o A marnrt nan m i 1 i • -» , . , . , 14. old er talið að margt hafi tekur upp eina hespuna og segir: , ^ r , ^ • . týnzt og lagzt niður af verkum Fátt hefir glatt mig meira en1 7 6 6 þegar eg fyrir 2 árum sendi sýn^ þjóðarinnar, en hvernig sem það c , , . * 1 er, þa held eg að lin hafi venð af lini þessu, ræktuðu ...... , - , . ... ,, ... r 0 - ræktað her til gagns a miðoldum hér í Blatuni til Svalov í Svi-, ^ 66 þjóð, frægrar rannsóknarstofu á þessu sviði, þar sem það var tek- og síðar. Hefur hvergi verið gerð til- konurnar. verður það og betra að spinna. Lognblátt haf og heiðgul tún Og þetta sýnishorn silkimjúkt af sóleyjum blasa við frá Blá-j og fagurt, er sönnun þess að fs- túni, og þegar eg lít í kringum land er gott línland. mig verður mér ljóst að “árla muni sá rísa sem yrkir jörð til gæða,” því hér hefur sannarlega ið til nákvæmrar rannsóknar og «un með línsáningu nema hér í komst það fyrir fínleik og gæði í| Blátúni? Jú, 1945 var lín sáð að Bessa- stöðum, eftir ósk forsetans og gafst sú tilraun ágætlega. En eins og þú kannski mannst var það 1941, sem íslenzkt lín var til sýnis í fyrsta sinn á Garðyrkju- sýningunni, sem þá var haldin. — En er það ekki miklum erf- iðleikum bundið og þarf ekkij Vakti það almenna eftirtekt, eigi mikla þolinmæði að fást við síður þeirra erlertdu manna, sem verið unnið og hlúð að góðri; svona garðyrkju? hér voru þá, og báru góð kennsl jarðar. Fallegi blóma- og trjá-, Jú, þolinmæði þarf til. En sa á lín, en hinna sem gátu ekki al- garðurinn kringum húsið ber á hnoss í hendi, sem á sér lítinn húsfreyjunni fagurt vitni. jarðblett, því þá getur hann haf- Við sitjum yfir morgunkaff- izt handa að rækta lín eins og mennilega áttað sig á að hvítt léreft kæmi úr brúnum hálmi Já, það eru mörg undraverk inu og spjöllum saman. Frú annað. Sérhver íslendingur ættij náttúrunnar, verður mér að orði Rakel segir mér að norðlenzki kvennafunduxinn hafi verið hald- inn frammi í Eyjafirði að Lauga landi, þar sem fyrsti kvenna- skólinn var reistur, meðal ann- að kunna að fara með lín eins og og fer að týgja mig til farar, eg nóg er jarðnæðið bæði hér sunn-j er búin að dvelja svo lengi. En anlands og norðan, og til engrar^ þó langar mig mest til að sitja ræktunar betur fallið en lín- lengur og hlusta á ævintýrið um yrkju. línið, sem ber blá blóm og er oft ars fyrir atbeina frú Valgerðarj — Og hvað geturðu sagt mér mjúkt eins og silki. Eða er það ekki í dag líkast ævintýri, ef við eigum eftir, og ekkert er lík- legra, að sá til “korns og klæðis” og nota einungis íslenzkt lín í þann fatnað, sem það er hæft. Þorsteinsdóttur frá Bægisá. Þaðj um sjálfa jurtina? virðist vera að vakna stöðugt meiri og meiri áhugi fyrir þess- um tilraunum mínum með lín- rækt, svo norðlenzku konurnar buðu mér norður til að segja þeim nánar frá því. —Hvenær byrjaðirðu á þessum tilraunum með línið? Það var eitthvað í kringum 1935, sem eg fór að fást við að rætka dálítið af líni. Það hefir alltaf verið mér lífsnauðsyn að sjá eitthvað vaxa, eitthvað gróa. Eg hef sáð fjölmörgum jurta- Lín er einær jurt. Það þarf að sá því á hverju vori. Meðalvöxt- ur þess er frá 60 upp í 100 cm. Eins og nafnið bendir til er jurt- in bein og lítilsháttar greind að, Væri ekki þá frú Rakel að ofan. Lín ber ýmist hvítt eða^ nokkru greidd vinnulaunin. um” þegar hann kæmi á heimili. Þau hafa styrkt safnaðar og félagsmál byggðarinnar drengi- lega, og mörgum hafa þau hjálp- að, og mikið meir en fólk veit, því þau hafa aldrei haft það í hámælum. Auk byggðarfólks var* fólk þarna vestan úr Vatnabygðum, Vancouver, B. C., Winnipeg, Wawanesa og víðar, heilla óska skeyti fengu þau fjöl mörg bæði frá íslandi og úr ýmsum áttum hér vestra. Stefán Jónsson er Eyfirðing- ur að ætt og uppruna, en Helga er ættuð úr Laxárdal í Þingeyj- arsýslu, þau komu vestur um 'haf 1906, alt af búið í Argyle, og lengst af stundað landbúnað og farnast vel, er Stefán nú einn af óðalsbændum bygðarinnar. Þau hjón eiga einn son Jón að nafni, og vinnur hann með foreldrun- um, og ber öllum saman um það, að “Eplið hafi þar ekki fallið langt frá eikinni.” Allir óska Gullbrúðhjónunum blessunnar og farsældar á ó- komnum árum. G. J. Oleson Þetta NÝJA Ger VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það í næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag. 1 pakki jafogildir 1 köku af Fresh Yeast! blátt blóm. Blátt er algengast. Eftir blómgun myndast fræ. Lín- stöngin er hol að innan en á milli yztu himnunnar og trjáfrauðsins er bindur jurtina saman, eru þræðir þeir, sem spunnir eru og kallast lín. — Ert þú fyrsta konan, sem tegundum, sérstaklega hef eg ræktar lín á fslandi? haft mikinn áhuga á lyfjajurt-| Af seinni tíma konum er eg sú um. Við þessar tilraunir mínar fyrsta, en um íslenzkt lín er það MANITOBA BIRDS WESTERN GREBE (Swan Grebe) i (Aechmophorus occidentalis) Grebes are divers with feet lobed and not fully webbed, and with perceptible tails. Instead of full webs extending from toe to toe, the digits are provided with a scalloped edging of flat, lobe-like flaps hinged to the toe. These make excellent paddles. The Western Grebe is one of the largest of our native Grebes. It has a long slender neck, with all black and white plumage without any variation of colour, and has slightly developed crests over each ear. The Grebe has wonderful diving ability, but is almost helpless on land. Distinctions: The size, long slender neck and pure black and white coloration distinguish this bird from all other Grebes. The bill is exceptionally long and pointed. Field Maiks: Size, sharply contrasted black and white coloration, long graceful neck suggests its popular name of Swan Grebe. The black cap descending in a sharp line down the back of the neck, the slight ear tufts and incon- spicuous tail make this bird very distinctive. The feet are carried straight out behind in flight, and the white patch in the open wing will distinguish it from any of the smaller loons. Nesting: On floating or stationery masses of dead reeds or tules in wet marshes about freshwater lakes. Distribution: Westward from the beginning of the prairies in Manitoba to the Pacific coast, north just beyond the southern edge of timber. One of the most gracefully beautiful birds of the prairie sloughs. This space contributed by THE DREWRYS LIMITED MD-236 Hver veit líka nema við einn góðan veðurdag flytjum út knipplaða dúka úr íslenzku líni, sem verzlunarvöru, því “eg vil spinna lín þar til eg hef fengið það svo fínt að hægt sé að knippla úr því”, sagði húsfreyj- an í Blátúni um leið og eg kvaddi hana. Þóra Vigfúsd. ritstjóri Kvennasíðu Þjóðviljans GULLBRÚÐKAUP t ARGYLE-BYGÐ Það var fagur sólbjartur dag ur sunnudagurinn 24. júlí í Ar gyle-bygð, og þá láu allar braut- ir í Túngu, en þar 'búa heiðurs- hjónin Stefán Jónsson og Helga Sigurjónsdóttir. Á þessum degi var bygðarfólk að heiðra þau í tilefni af Gullbrúðkaupi þeirra. Þetta var samt ekki rétti dagur- SAMTAL VIÐ INGÓLF GÍSLASON 75 ÁRA Ingólfur Gíslason Þykir hart að verða alveg strikaður út Hraðinn er sérkenni Ingólfs Gíslasonar læknis, hvar sem hann fer, og hvað sem hann aðhefst. in, og á skíðum annað eins á vetr- um. Meðan á þessu stóð, fannst mér það vera fullmikið erfiði. Nú, eftir að árin færðust yfir og eg fór að halda meira kyrru fyr- ir ,langar mig altaf á hestbak. En það er ekki hlaupið að því, eins og nú horfir við þegar ekki er annað en grjótharðir bílvegir að fara eftir og bílaiþvagan um allt. Til þess að hafa ánægju af hest- um, þarf maður að vera fjarri bílum og geta farið um grundir, mýrar og móa eftir mjúkum moldargötum. Fyrir fáum árum fórum við Matthías heitinn Ein- arsson, vinur minn, norður Kjöl og lágum ýmist í tjaldi eða sælu- húsum. Það þótti okkur góð hressing. — í þjófadölunum kunnum við svo vel við okkur, að við vildum helst setjast þar að. Þar er snotrasti ferðamanna- skáli. Svo komum við að Hvera- dölum. Þar held eg að verði hressingarstaður manna í fram- tíðinni, bæði sumar og vetur, við hinar heitu uppsprettur. sem geturekki fengið bót hjá læknum og þarf því að fá þessi nýju heyrnartæki, sem hægt er að fá fyrir vestan. J\Tenn þurfa að læra að fara með tæki þessi og venjast þeim til þess að þau komi þeim að gagni. Við erum á skrifstofu í gamla landshöfð- ingjahúsinu frá kl. 1 — 3 á hverj- um degi, nema laugardaga og sunnudaga. Svo eyðir maður tímanum í að lesa og skrifa og kjafta við ná- ungann þess á milli, eins og gengur. Þetta er orðið nokkuð langur tími, sem maður hefur skrölt á fótum, þegar litið er á hvað gerst hefir á þjóðarævinni, síðan eg fæddist. Það var rétt um sama leyti, sem Kristján konungur kom með stjórnarskrána “í föður hendi”. Mig minnir það vera fjórum dögum eftir að lögin voru gefin út, um sérstakan Is- landsráðherra. Það var víst þann 13. júlí 1874. Þá var verið að halda upp á af- mæli Ingólfs, eins og þú veist. Verst hvað staðurinn er j>ess vegna fekk eg þetta göfuga nafn. — Svo þú heitir í höfuðið á Ingólfi Arnarsyni. inn, því þau voru gift 9. júní, Þ° hann sé 75 ára, breytist þetta 1899, og fólk vissi ekki hinn rétta dag, því þau héldu því leyndu ser fyrir almenningi, en þó seint væri var ekki að tala um að þau slyppu, til þess eru þau of vin- sæl. Að heimili þeirra hinu fagra dreif múg og margmenni að aflíðandi miðjum degi, og hús voru tekin á hjónunum. Forystu í þessari heimsókn hafði kvenn- félag Frelsissafnaðar og söfnuð- urinn líka. Björn S. Johnson hafði orð fyrir gestum og stjórn- aði skemtiskrá. Sálmur var sung- inn og séra E. H. Sigmar ávarp- aði Gullbrúðhjónin og las kveðju og kvæði frá séra E. H. Fafnis og kveðjur frá fleirum. Auk þess tóku til máls Mrs. Thori Good- man, Mrs. Guðlaug Jóhannes- son, Páll S. Johnson, Einar Har- alds frá Vancouver, Sigurður Helgason háskólakennari frá! langt frá bygð. —Blessaður vertu. Hvað held- urðu að það komi málinu við, þegar helicopterflugvélarnar eruj _ Eg held nú það En |þetta komnar til sögunnar, bílsleðar! var ekkert sérstakt með mig. Þá og önnur nýtísku samgöngutæki. | voru fieiri strákar látnir heita Eg held, að Hveravellir verði ingólfur. T. d. Ingólfur í Fjósa- eins og Finse fyrir Norðmenn.j tungu Qg Ing61furf sonur jóns Þangað sækir fjölmenni þótt oft Borgfirðings. sé þar hríðar og snjór. j Syo er að ^ hyað tekuf yið> — Er þér ekki iðjuleysi til þegar maður “stingur af” héð- angurs, eftir að þú hættir lækn- j an. Eg er satt að segja orðinn dá- isstörfum? J lítið spenntur fyrir því. Það er — Það er víst ekki ætlast til svo með athafnamenn. Þeir vilja þess að maður vinni, þegar mað-j IJarna gera eitthvað meira en ur er orðinn svona gamall. Enda Þeir hafa getað komið í verk á hinni stuttu æfi. Kunna ekki við áttræðum. | treysti mér til að fara út í “prakt' að verða alveg strikaðir út. Hann á 75 ára afmæli í dag,; is”, því þegar út í það er komið,| Hefur þú fengið nokkrar sann- 19. júlí, 1949. j þá verður maður alt af að vera' anir fyrir öðru lífi? Nei. Það er við því búinn að lenda í tals- einmitt það. Maður getur aldrei ekkert. Hann er altaf að flýta Þó “flýtii hann sér hægt”, eins og sagt er, þegar hann hefur alvarlegum störfum að gegna. Lífsfjörið ljómar af honum hálf-1 satt að segja tæplega að eg Eg hitti hann í gær og spurði, hvernig hann kunni við aldur-'verðri áreynslu. T. d. að kippa í verið viss hvað tekur við. lið, taka barn með töng, með kippa út föstum tönnum. eða En hvað er þetta svokallaða líf? Oft hefi eg staðið agn dofa mn. — Ekkert óánægður þenna aldur, segir hann. Það Þó heilsan sé annars góð, þá er þegar barn hefur verið að fæð- kemur vitaskuld fyrir einstaka hjartað ekki eins sterkt og það ast, og spurt: Hvaðan kemur þú? sinnum að eg óska mér þess, að var fyrrum. Þoli ver áreynsluna.1 Hvaðan er allt þetta líf og fjör eg væri orðinn ungur í annaði Verð t. d. stundum mæðinn, þeg- runnið? sinn. En annars þykir mér gam-1 ar eg geng upp brekku. Sjón og Þegar maður stendur úti um an að lifa. Heilsan er í lagi. Þrátt heyrn eitthvað smátt og smátt að; dimma nótt í heiðskiru veðri, fyrir þungar sjúkdómslegur fyrr hila. Maður getur ekki sinnt al- 0g sár allan hinn óteljandi ara- á árum. . mennum læknisstörfum, nema grúa af stjörnum, þá er eins og — Hvað heldur þú að hafi ver- að vera fær í flestan sjó. Bestj mannj finnist það öldungis ó- ið besti fjör- og aflgjafi þinn?| þeir yngri taki við. j mögulegt, að ekki sé líf, nema Ferðalögin.. Fjallaloftið. Mér Annars erum við Þorbjörnj á þessum litla “hólma’”, eða Winnipeg, G. J. Oleson og^ fannst það gefa manni nýtt líf Þórðarson læknir, fornvinur hnattgrýli okkar. Og því skyld- máske fleiri. Heiðursgestimir, 0g þrótt. Þó þau að sjálfsögðu minn og skólafélagi, lítilsháttar^ um við þá ekki geta farið eitt- báðir svöruðu með velvöldum væru erfið á stundum. Að vera að hjálpa fólki, sem leitar til, hvað annað, þegar jarðvistinni orðum, þökkuðu heimsóknina og á hestbaki dag eftir dag á sumr- “Heyrnarhjálpar”. Það er fólk lýkur.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.