Heimskringla - 24.08.1949, Side 7

Heimskringla - 24.08.1949, Side 7
WINNIPEG, 24. ÁGÚST 1949 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA KVESJUORÐ VESTUR- ÍSLENZKU GESTANNA f gærmorgun ræddu blaða- menn við vestur-íslenzku heið- ursgestina að Hótel Borg, til iþess að fá að vita hvernig þeim hefði líkað heimsóknin og dvöl- in hér. En þau eru nú öll á för- um. Guðmundur Grímsson og kona hans fara í dag með flugvél til Kaupmannahafnar, en Vil- hjálmur og kona hans leggja af stað vestur um haf á morgun með Goðafossi. Öll voru þau innilega ánægð með veruna hér og báðu fyrir kveðjur til allra er þau hefðu kynst. Meðal annars fórust þeim orð á þessa leið: Ini. V. Grímsson — Það er langt síðan að mér fór að þykja vænt um ísland og íslenzku þjóðina. Fyrir hugarsjónum mín- um var hún bókmenta- og menn- ingarþjóð, kjarkmikil og fram- sækin. Mér þykir sérstaklega vænt um að kynni mín af henni nú hafa staðfest þessa skoðun. Og gaman þótti mér að ferðast um landið og sjá hin mörgu og fallegu bændabýli. Mig hafði ekki órað fyrir að landbúnaður væri hér á jafn háu stigi og raun ber vitni. Eg hlýt að dást að mörgu í fari ykkar íslendinga, menningu ykkar og hinni aðdá- anlegu gestrisni sem mætti okkur hvarvetna. Guðmundur Grímsson: — Hér eru hetjur, ekki síður en í forn- öld og eg undrast það mest hverju íslendingar hafa fengið afkastað á fáum árum. Þá finst mér það gleðilegt hverri trygð þeir hafa tekið við landið sitt. Fólkið flýr ekki héðan. fsland er líklega eina landið í Norðurálfu sem ekki sendir jafn marga út- flytjendur til Bandaríkjanna og það má. Frá öllum öðrum þjóð- um vilja fleiri komast þangað en leyft er. Og af því að “kvóti” íslendinga stendur þar altaf op- inn geta íslenzkir námsmenn fengið þar atvinnu, með því að telja sig innflytjendur, en það geta ekki námsmenn annara þjóða. Nú eru íslendingar sjálf- ir farnir að flytja inn starfsfólk — við höfum heyrt hér norsku, dönsku og þýzku og afgreiðslu- stúlku hittum við á veitingastað og hún kunni ekkert annað en dönsku. Þetta er mikil breyting. Þannig er allt að breytast. Eg hefi aðeins séð svip af því, en langar til að kynnast öllu betur. En — í stuttu máli — þetta hefir verið yndislegur tími, og mér finst eg hafa yngst um 10 ár. Evelyn Stefánsson — Eftir að hafa verið hér langar mig til að kynnast fslandi miklu betur. Alt, sem eg hefi séð og heyrt hefir glatt mig. Börnin hér eru falleg og fjörleg, það spáir góðu um framtíðina. — Reykjavík finst mér falleg og þrifaleg borg og dáist að Austurvelli og fall- egu blómunum þar. Og hér hefi eg fengið bestan mat, harðfisk, hangikjöt, soðinn lax og skyr. Eg held eg gæti aldrei orðið leið á skyri. Og eg er viss um að þeg- ar eg kem heim og fæ rjómaís, þá mun eg óska þess að hann væri orðinn að skyri. Fólkið hef- ir verið framúrskarandi gott við okkur og hefir ausið yfir okkur dýrmætum gjöfum, sem við fáum ekki fullþakkað. Vilhjálmur Stefánsson: — Mér verður þessi ferð minnis- stæð, en minnisstæðust verður mér þó líklega för mín til Mý- vatns. Við fórum í 2 stórum bíl- um og með mér voru 40 ættingj- ar mínir. Og á eftir sátum við öll veislu á Svalbarði. Eg las í amerísku blaði skömmu áður en eg fór hingað að í Svíþjóð væri næstmest bóka útgáfa miðað við fólksfjölda, en á íslandi mest. Þar skarar ís- lenzka þjóðin fram úr öðrum og eg hefi nokkuð kynst því af eig- in raun. Á fleiri sviðum eru ís- lendingar líklega á undan öðrum þjóðum og áriðanlega með notk- un heita vatnsins. Að tiltölu við fólksfjölda er rafmagnsnotkun líklega meiri hér en annarsstað- ar. Það hefir glatt okkur að kynnast þessu. Og berið svo rík- isstjórn, þjóðræknisfélaginu og þjóðinni allri bestu kveðjur okk- ar fyrir móttökurnar og bestu árnaðaróskir okkar-------- Vilhjálmur er sjálfur mikil- virkur rithöfundur og hefir skrifað 22 bækur. Að gefnu til- efni skýrði hann svo frá, að nokkur eintök af þeim bókum sínum sem ekki eru uppseldar, hefði komið hingað nú og væri hann að rita á þær nafn sitt til minja um þessa ferð. Mun sjálf- sagt marga langa til að eignast þær og eiga til minja um komu hans hingað. —Mbl. 29. júlí FRAMKVÆMDIR HAFN- AR VIÐ STOFNUN NÝ- BÝLAHVERFIS 1 HORNAFIRÐI Rætt við Aðalstein Aðalsteins son, verzlunarm. í Höfn í Hornafirði Um þessar mundir er að hefj- ast í Austur-Skaftafellssýslu framkvæmdir við nýbýlahverfi í Þinganesi í Nesjahreppi. Er gert ráð fyrir að reisa þarna sex ný- bíli og er vinna hafin við fram- ræslu landsins. Tíðindamaður blaðsins átti tal við Aðalstein Aðalsteinsson, verzlunarmann í Höfn í Hornafirði fyrir nokkrum dögum og spurði hann frétta að austan. ..Hafin vegagerð austur að Jökulsá Vina er nú hafin við vega- gerð austur að Jökulsá í Lóni og efni var komið í brú a Laxá- VERZLUNARSKOLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA ’^s^ficoososseosooessoseðeooðSðooQccsoðOðoososcðccðoe í listigarðinum — Ó sú fegurð allskyns blóma af öllum litum, hvílík dýrð! Sólskinsgeislum lauguð ljóma, • 1 í ljóði mínu ei verða skírð, með söngfuglanna unaðsóma i engin er hér á sælu rýrð. I Og líti eg upp um loftsins geima, leiftra ský þar gul og blá, þar sem flugskip svifhröð sveima og silfurvængir þeirra gljá. Þá fór mig um dýrð að dreyma og dásemd guðs, sem hér eg sá. | Og sál mín lyfti sér til hæða, sumars-engla vængjum klædd, j þar sem hvorki er mold né mæða, 5 og mein vors jarðlífs verða grædd, þar í sölum söngs og kvæða, að syngja — til þess var hún fædd. Og þar verða íslenzk skáld að skrifa á skólatöflur himnaranns; af þeim væri gott að læra að lifa, á ljóðaþingi — guðs og manns: svo himnastigann, eg hlýt að klifa, með hálfan hleif, til meistarans! En — jarðneskt farbréf á eg ekki og ekkert gull, að láta í pant. En marga dána, þar eg ekki, ei þeim var hér til gæða vant. Með von, minn enginn orðstír blekki við engan hér eg var á kant. Mín trú og von því verður þessi að vini eg eigi, þar sem hér, og himins æðstu englar messi, í eilífð til að fagna mér. Og sjálfur drottinn barn sitt blessi og bjóði mér í vist með sér. —1. júlí 1949. í Lóni og verður brúin byggð í sumar. Eftir er þá að byggja brú á Jökulsá, en hún er mikill far- artálmi á þessari leið, þótt bif- reiðar fari yfir hana þegar hún er vatnslítil. í ráði er að reisa nýbýlahverfi í Þinganesi í Nesjum og eru fyrstu framkvæmdir að hefjast þar með framræslu landsins. — Vinnur þar ein skurðgrafa um þessar mundir. Er gert ráð fyrir að þarna komi sex býli. Allmik- ið er unnið að ræktun í héraðinu og vinna tvær dráttarvélar þar núna á vegum ræktunarsam- bandsins. Garðrækt mun verða í meðallagi í Hornafirði í sumar. Seint var sett niður vegna vor- kuldanna, en vel hefir sprottið síðan. Vegur út í Ósland f fyrra var gerður garður út í Ósland, sem er eyja við Höfn. Er gert ráð fyrir að þaðan verði bílferja út á tangann. Styttir vegurinn út í Ósland mjög ferju leiðina. Flugvélarnar setjast á tangann, en þær eru nú bezta samgönguibótin fyrir Austur- Skaftfellinga. Unnið að dýpkun f fyrra sumar var unnið að dýpkun í höfninni í Höfn og ætlunin er að byggja þar bryggju á næstunni. Er efnið komið í hana. Verið að leggja vatnsleiðslu Verið er að leggja vatnsleiðslu í kauptúnið. Er vatnið tekið úr bonholum og á að fást þaðan nægilegt vatn í kauptúnið og verður því dælt í geymi en síðan sjálfrennandi í húsin. Notazt hefir verið við brunna í kaup- túninu til þessa. Sláttur hafinn . .Vorið var mjög kalt þar eystra en tið hefir hins vegar verið mjög góð síðan brá til batnaðar. Hefir spretta verið ör og sláttur um það bil að hefjast á venjuleg- um tíma. Vertíðin var mjög léleg á Hornafirði í vetur, bæði sökum ógæfta og aflaleysis. Nú stunda þrír bátar dragnótaveiðar frá Höfn og hafa aflað fremur illa. Þórður Kr. Kristjánsson Einn bátur, Fanney, er farinn á síldveiðar norður fyrir land. .. —Tíminn 12. júlí TIL MR. OG MR. B. J. HORNFJÖRÐ í gullbrúðkaupi þeirra 7. ágúst 1949 I. Það vegur meira en afllaus orð hvað eigið marga góða vini gulli perluð búin borð 'brúðhjónum í heiðursskyni. Ástin lenti ekki í strand hjá ykkur Palla og Bergur, hálfrar aldar egta band æðsti gleði mergur. Við viljum þakka dáð og dygð dug sem aldrei þrýtur, þið hafið ræktað blóm í bygð iblóm sem fjöldinn nýtur. Austra ferju ýtt úr vör altaf Bergur getur, fimlega þeim fleytir knör fáir lenda betur. Ennþá lengi yrkir hann og hún kaffið hitar, kringum þeirra risnu rann rauðir brenna vitar. Aldrei fjúki öll í skjól æðsta það sé bónin, geislum dreifi sigur sól á silfufhærðu hjónin. Ef við syngjum öls við skál engin sönginn metur, í himnaríki söngvin sál sungið altaf getur. n. Þau laða gesti að góðum rann gleðin fest á strengi, þar er hrest og það með sann þá í bezta gengi. Þegar æfi sígur sól sönn er gæfan fengin, ykkur hæfir himins ból hörpu æfið strenginn. Friðrik P. Sigurðsson VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, rejmið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept. 160, Preston, Ont. Proiessional and Business — Directory— Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, e>Tna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Cárlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Inoome Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK * TELEPHONE 94 981 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Ailur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Finandal Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St.. Winnipeg. Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & BuUder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 'JORNSON S LESIÐ HFIMSKRINGLU /4 I ÍOOKSTOREI iÆyj 1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.