Heimskringla


Heimskringla - 07.09.1949, Qupperneq 8

Heimskringla - 07.09.1949, Qupperneq 8
8 SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. SEPT. 1949 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Byrjað verður aftur að messa í Fyrstu Sambandskirkju í Win- nipeg eftir sumarfríið sunnudag- inn 11. september, og með sama fyrirkomulagi og áður á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. Þennan fyrsta sunnudag heldur stjórnarnefnd safnaðarins dálítið fagnaðarmót á undan morgun- guðsþjónustunni, kl. 10 f.h. og á eftir kvöldguðsþjónustunni, þar sem mönnum gefst tækifæri að hittast og drekka kaffisopa sam- an (morgunkaffi og kvöld kaffi) iþennan fyrsta sunnudag sem komið verður saman eftir sumar- fríið. Byrjað verður afutr á söngæf- ingum undir stjórn Mr. Gunnars Erlendssonar og á sömu kvöldum og áður, morgunsöngflokkurinn miðvikudagskvöld og kvöldsöng- flokkurinn fimtudagskvöld. — Fyrstu æfingar verða í þessari viku og eru meðlimir söngflokk- anna beggja góðfúslega beðnir að sækja æfingar. Einnig hefst starf sunnudagaskólans og verður byrjunardagur hans auglýstur síðar. Kvenfélögin taka einnig til starfa auk ungmennafélags og leikmennafélags. Skátaflokkur inn kemur einnig aftur saman RÖSE TIIEATÍIE —SARGENT <S ARLINGTON— Sept. 8-10—Thur. Fri. Sat. Adult Van Heflin—Susan Hayward “TAP ROOTS” Color Kent Taylor—Peggy Knudson “HALF PAST MIDNITE” Sept. 12-14—Mon. Tue. Wed. Adult Ilana Andrews—Gene Tierney “THE IRON CURTAIN” Hedy Lamarr—Roljert Cuinmings “LET’S LIVE A LITTLE” eins og áður, miðvikudagskvöld í samkomusal kirkjunnar. Sækið messur Fyrsta | stillinga gætti hér í veðri en! Mrs. Ingibjörg Guðrún Mag- j vestra. Hann bjó aðallega hjá nússon, 683 Beverley St., Winni- ! syni sínum Gisuri, en hitti peg, lézt s. 1. mánudag á heimili I fjölda forna vina í Nýja-íslandi sínu. Hún var 95 ára, ekkja og var hvarvetna boðinn velkom-J Bjarna heitins Magnússon, er dó | inn. Elías er undra ungur í. 1929. Hana lifa einn sonur, Sig- | anda enn og neitar að eldast; urður, í Winnipeg. Jarðarförin |segir ráðið til að halda sér ungum fer fram á morgun (fimtudag) sé að ferðast og sjá sem oftast 2 e. h. frá Fyrstu lút. kirkju. ; forna vini. « * * » * * Carl Thorlákson úrsmiður, Carl Franklin Lindal að Lang- kona hans og sonur, komu heim ruth, Man., lézt s. 1. mánudag að s- 1- mánudag úr þriggja vikna neimili sínu. Hann var 65 ára; ferðalagi bílleiðis vestur að hafði lengi verið organisti Lút-^ Kyrrahafsströnd. ersku kjrkjunnar á Langruth. The SWAN MFG. Co. Manufaeturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, elgandl 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 , , c * . . Hann var fæddur í Winnipeg. bandssafnaðar og styðiið hann a TT , , TT,, , * ,, , , „ ,, , . * l Hann lifa kona hans, Holmfnður, sllan hatt. Gott malefm verð- . . , _ 3 synir og tvær dætur. Jarðarfor- EATON'S For Young Canada skuldar aðstoð góðra manna. » * * Gifting Björn Blöndal Oliver og Eve- iyn Clara Hart voru gefin saman í hjónaband s. 1. miðvikudag, 31. ágúst, af séra Philip M. Péturs- son. Brúðguminn er af íslenzk- um ættum og er sonur John Oliver og Rannveigar Salome Stephanson konu hans, en brúð- urin er af skozkum ættum. Þau voru aðstoðuð af Mr. W. R. Burro og Miss Marjorie Gate. Giftingin fór fram á prestsheim- ilinu, 681 Banning Street. a in fer fram n. k. föstudag. * * * Gifting Reykjavík, 1. sept. ’49 “Heimskringla” Fyrir skömmu skrifaði eg heimilisblaðinu Vikunni, og bað hana að hjálpa mér að komast í bréfaviðskifti við Vestur-fslend- MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Séra Philip M. Pétursson gaf inga- Svaraði hún mér vinsam- saman í hjónaband s. 1. iaugar.; lega, eins og hún er vön, og benti dagskvöld þau Grant Hunter blin mer ^1^ ykkar> °g réðist eg í Fraser og Joyce Lorraine HurdJ að skrifa ykkur, og skýra ykkur sem er dóttur dóttir Thorarins' fra áhugamáli mínu. heitins Olsonar og Kristínar( FS heiti Erna Helgadóttir og konu hans. Foreldrar hennar eru. a heima á Miðtúni 88, í Reykja- George Hurd og Alfreda OlsonJ Vlk °S er ara> langar mig að Faðir brúðarinnar var svara-mað-j k°mast í bréfasamband við Vest- ur hennar. Brúðguminn er af ur-fslending, mér er alveg sama skozkum ættum. Athöfnin fór fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg. Aðstoðarmenn voru Kenneth S. hver það er, karlmaður eða kven- maður, á aldriunm 17 til 22 ára. Vinsamlegast hjálpi mér í þess- um vandræðum mínum, mér er ókunnugt um það hvort eg þarf að borga til að fá þetta auglýst, Gjöf til Sumarheimilisins Hnausum $20.00. f minningu um Fraser bróðir brúðgumanns, kæran vin og tengdabróðir Svein GeorSetta Hnrd’ ®y®tlr en látið mig bara vita, svo sendi Thorvaldson, dáinn 14. júlí s. l.J mnar °g udry “ S'. G.°r,°n! eg peninga. Svo sendi eg ykkur Fraser og Paul McDevitt leiddu j 6 ^ 6 s 7 Better Be Saie Than Sorryl Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVINSSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUor tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 BACK-TO-SCHOOL TIME Hop, skip and jump into smart school togs you’ll find in EATON’S new Fall and Winter Catalogue. Everything live - wires need for school, play and Sunday best at thrifty- parent-approving prices. % » <*T. EATON WINNIPEG CANADA EATON'S Guðrún Olson, Lundar, Man. Með þakklæti fyrir hönd blómasjóðs heimilisins, Sigríður McDowell * * * Gifting Hjónavígsla fór fram í Fyrstu Sambandskirkju í Winnipeg, föstudaginn, 2. sept. er séra Phil- ip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Dennis Lorne Ben- son og Elizabeth Edna Love. Brúðguminn er sonur þeirra hjóna Carl Richard Benson, byggingameistara og Albertínu Jónu Baldvinson. Brúðurin er | af enskum ættum og er dóttir Mr. og Mrs. Thomas Love. Fað- ir hennar var svaramaður henn- ar. Aðstoðarmenn brúðhjónanna voru Jean Watts og W. D. Keith. Mrs. Rosa Hermanson Vernon söng tvo einsöngva “The Lord’s Prayer og Because. Gunnar Er- lendson aðstoðaði við orgelið. Jack Groves og James Bennett leiddu til sæta. til sæta. Miss Beverly Simpson söng tvo einsöngva, “The Lord’s Prayer” og “Because”. Gunnar Erlendson aðstoðaði við orgelið. Vegleg brúðkaupsveizla fór fram að heimili Mr. og Mrs. Fraser, foreldra brúðgumanns, 290 Glenwood Crescent. Mr. Leo Johnson, sem er giftur móður- kæra kveðju, og þakka ykkur kærlega fyrir ómakið. Bíð þolinmóð, með von í hjarta. Erna Helgadóttir, Miðtún 88, Reyjavík, Iceland * * * Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- systur brúðarinnar mælti fyrir'ur 20 dala verðlaun hverjum sem skál hennar, og síðan var skemt haft gæti UPP á tyndri skrifaðri fram eftir kvöldinu. innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er HAGBORG PHOME 21331 FUEl/^ •31 *+ 1 — MlhNISJ BETEL í erfðaskrám yðar Einar Magnússon, Selkirk, , ., _T _ , TT _ . Man., hefir góðfúslega tekið að, grend vJð Akra’ N; Dak” U;S;A’ sér innheimtu á Hkr. í Selkirk. Flnnandl Sætl afhen; boklna xr 'it j uí - * • l Tacob J. Erlendssyni, Hensel, N. Eru asknfendur beðnir að minn- *L , TT „ . } . ’ . así þessa. Dak- U S A- 'Sa 61afl P'lu" Mrs. J. E. Erickson er áður hafði þetta starf með höndum, en verður að láta af því vegna anna, er hið bezta þakkað hennar mikla og ágæta starf. síðast bjó í VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, syni, 123 Home St., Winnipeg,! Dept. 160, Preston, Ont. Man., Canada. Mér er kært að ——■----•==■=—-------- ná í bókina nú til prentunar, ef, baeði innréttingu, tæki og íbúðir einhver vissi hvar hún er niður-^ skipshafnar. Togarinn er nýkom- inn til Akureyrar. —Alþbl. 4. ág. komin. Jón Víum * Ágætt skyr Gifting Laugardaginn, 3. sept. komu Brúðkaupsveizla fór fram að( frá Hnausa til að láta gifta sig,j Guðrún Thompson, 203 heimili brúðarinar 624 Simcoe Frank Matsko Jr. og Dorothy land Street, Winnipeg. Moroski, og voru gefin saman af sér^ Philip M. Pétursson. Að- Gosbrunnur í Tjörninni til sölu, aðeins 65c potturinn kosíar 30 þúsund kr. eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Mary- St. og var hin skemtilegasta, þar mælti Mr. Roy Williamson fyrir í vor gerði Reykjavíkingafé- lagið það að tillögu sinni til bæj- aryfirvaldanna að komið yrði upp gosbrunni í Tjörninni. Bæj- Wholeseller or Jobber wanted arrað fekk vatns- og hitaveitu- skál brúðarinar og tóku allir'stoðarmenn þeirra voru William1 for the Provjnce of Manitoba to stJora mahð til athugunar á undir með lukkuóskum. * W * E. Elíasson fyrrum frá Árborg en nú í Vancouver, B. C., sem verið hefur hér eystra mikinn Powzun og Kathlleen Moroski Giftingin fór fram að prests- heimilinu, 681 Banning St. * * * Mr. og Mrs. Hermann Dal- part úr sumrinu, leggur af stað á j mann frá Fort William, eru í næstunni vestur á strönd. Hann' heimsókn hjá Mr. og Mrs. J. B. sagðist hafa mikla ánægju af^ Skaptason, Maryland St., Winni- dvölinni hér eystra, þó meiri van- THAT'S RIGHT! Time to stock up on WESTINGHOUSE LAMPS! Put a Westinghouse lamp in every socket in your home! Then you’ll have lots of good light throughout the Fall and Winter months. Light that lasts longer, stays brighter. You can order Westinghouse lamps from your City Hydro meter reader, bill deliverer or collect- or. Have them sent C.O.D. or charged to your monthly light bill. .CITY HYDRO- PORTAGE& KENNEDY PHONE 848131 Peg- w * * Kveðja Samkoma í neðri sal G. T. húss- ins á Sargent Ave., fimtudaginn 8. sept. kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis og samskotum hafnað. Sigurður Sveinbjörnsson » * % Gefin saman í hjónaband laug- ardaginn 27. ágúst, um borð í S.S. Keenora, Kristján Valgar Thor- steinsson, Gimli, Man., stýrimað- ur skipsins, og Anne Margaret Scott, Pine Dock, Man. Vitni að giftingunni voru Capt. J. C. Hok- anson og Miss Pauline Scott, systir brúðarinnar. Veizla síðan setin í Moore’s Dining Room. — Séra Sigurður Ólafsson gifti. » ♦ W Séra Skúli Sigurgeirsson mess- ar í Silver Bay sunnudaginn 11. þ. m. kl. 2 e- b. Allir velkomnir. ■* » * Vatnabygðar prestakall, sr. E. H. Sigmar prédikar á sunnudag- inn 11. sept. á ensku: Kandahar, kl. 11 f.h.; Mozart, 3 e.h.; Foam Lake, 7.30 e.h. (Anglican kirkj- unni). Allir boðnir velkomnir. distribute Canadian made fine fun(Ti bæjarráðs á föstudaginn china art and novelty products. °£ var greinargerð hans um With full references and þetta lögð fram. strength of sales force contact:' Þar segir m. p. að kosnaður við John Petrik Limited, Wood- að gera slíkan gosbrunn, muni verða um 30 þúsund kr. Telur vatns- og hitaveitustjóri gos- brunninn best settan milli Tjarnarhólmanna tveggja, um 30 m. frá Fríkirkjuvegi. Þar sem gosbrunninum er stock, Ont., manufacturers of the “Royal Petrik” art china. * * * Þjóðræknisdeildin Brúin í Sel- kirk, Man., heldur samkomu föstudaginn 9. sept., kl. 7.30 e.h. Allir íslendingar í Selkirk vel- komnir. Fjölmennið. ’A A A Stúkan Skuld heldur fund 12. sept. 1949 á venjulegum stað og tíma. Fjölmennið. * » » Upplýsing til vina og velunnara íslenzka Barnaheimilisins, Hnausa, Man.: Konan sem nú veitir móttöku gjöfum til heimilisins er: Mrs. Sigríður McDowell, 52 Claremont Ave. Norwood, Man. MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssaínaöai Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld I hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 SONGS by S. K. HALL, B.Mus. "Songs of Iceland”, just published__________________$1.73 "Icelandic Song Miniatures”__ 1.50 "My God, Why Hast Thou Forsaken Me?”_____________ .50 All with piano accompaniment and Icelandic and English texts. 8 songs in each volume. On sale by S. K. Hall, Wynyard, Sask. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, föskur, húsgögn. píanós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábjTgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Vœngjum vildi eg berast! sagði skáldið Óskin hefir ræzt Nú eru þrjár v»M\ fluqferðir vikuleqa Til Islands Aðeins næturlangt flug—i fjögra - hreyfla flugvélum. Pantið farseðlana hjá okkur sem fyrst, ef þið œtlið að heimsœkja ísland i sumar. VIKING TRAVEL SERVICE Umb. fyrir Am. Airl. T.C.A., o.f. 165 Broadway, New York, N.Y, hugsaður staður, er leðjan í botni Tjarnarinnar og 4 m. á dýpt. — Brunnurinn á bæði að gjósa heituvatni og köldu. —Mbl 3.júlí FRÉTTIR fra islandi Jörundur líkari skemmti- snekkju en togara Nýi íslenzki togarinn “Jörund- ur” er líkari skemmtisnekkju en fiskiskipi, sagði breska tímarit- ið “Fishing News”, er það skýrði frá heimför skipsins. ‘Jörundur’ er stærsti togari, sem smíðaður hefur verið í Austur-Anglíu, og fer ritið hinum lofsamlegustu orðum um útbúnað hans allan, PUBLIC NOTICE The following persons and companies are not registered under The Securities Act of the Province of Manitoba— NOEL STEPHEN JONES, 50 King Street East, Toronto, Canada ALBERTA OIL LEASEHOLDS LIMITED, 1024 Federal Building, 8.5 Richmond Street West, Toronto, Ontario The public is warned against buying securities from any persons or companies not registered under The Securities Act. THE MUNICIPAL AND PUBLIC UTILITY BOARD August 27, 1949 Winnipeg, Manitoba Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50$f á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.