Heimskringla - 19.10.1949, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.10.1949, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. OKT. 1949 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA Porseti skal vera þjóðkjörinn til fjögurra ára í senn. Hann fer með framkvæmdarvaldið og myndar ríkisstjórn á eigin á- eigin ábyrgð. Alþingi getur ekki samþykkt vantraust á forseta eða ríkisstjórn hans. b) Alþingi skiptist í tvær deildir. Neðri deild skipa þing- menn kosnir í einmenningskjör- dæmum með sem jafnastri kjós- endatölu. Efri deild skipa þing- menn kosnir af hverju fylkis- þingi og skulu þeir jafnmargir úr hverju fylki og búsettir í kjör- dæmum sínum. c) Landinu skal skipt í fylki en ráði sérmálum sínum. Málefn- um fylkis skal stjórnað af fylk- isþingi og fylkisstjóra. Sér mál fylkjanna skulu meðal annars vera þessi: Fræðslumál. Samgöngumál. Heilbrigðismál. Hafnarmál. Skipulags- og byggingarmál. Kostnaður við fylkisstjórn og fylkisþing greiðist úr fylkis- sjóði. Tekjustofnar fylkissjóðs skulu ákveðnir með lögum og séu hinir helstu þeirra, fasteignaskattur úr fylkinu og hluti af tolla- og skatttekjum ríkisins. Hildur Halldórsdóttir, — Há- frá litlu húsunum. Ungur maður vallagötu 27, Reykjavík hefur stóð við eitt hinna lágreistu húsa fengið styrk til náms við ríkis-| og var að mála það. háskóla Oregonfylkis í Eugené,1 Á öðrum stað sá eg góðkunn- Oregon. an Reykvíking gera að netjum. Eg gekk til hans og heilsaði hon- Ingimar Sveinsson, Egilsstöð- um’ Komdu ætíð blessaður, og . , . . . ei • U ,! um, Suður-Múlasýslu, hefur feng velkominn í hana gömlu Selsvör’ Sigurður er fæddur að S iphyl ,g ^ ^ ríkisháskóla sagði hann og brosti hlýlega. Við Washingtonfylkis í Pullman,' tókum tal saman. Hann benti mér Washington. a íbúðarhús sitt, sem þarna stóð 95 ára Sigurður Kristjánsson bóksali í dag er Sigurður Kristjánsson fyrrum báksali og bókaútgefandi 95 ára. á Mýrum vestur, en fluttist alfar- inn til Reykjavíkur á tvítugs- aldri og hér hefir hann alið ald- ur sinn eftir það. Eftir komu sína hingað til bæj- arins hóf hann prentnám hjá Ein-| ari Þórðarsyni og lauk sveins- prófi vorið 1879. Hann fékk fyrst technic Institute í borginni Wor Jón Steingrímsson, Laufásveg og fór að segja mér frá aflabrögð- um, sölu og nýtingu aflans o. fl. atvinnu sem fullnuma prentari 1 ísafoldarprentsmiðju, en keypti nokkurum árum síðar húseignina nr. 3 við Bankastræti og hóf þar víðtæka bókaútgáfu. Merkasta starf hans í þágu bókmenningar vorrar er útgáfa hans á íslend- ingasögunum, sem var ekki að- eins stórvirki á þeim árum, held- ur og jafnframt menningarfeng- ur, sem íslenzka þjóðin fær hon- II. Fundur fulltrúa og áhuga- manna, haldinn á Þingvöllum 10. ’— 11. september, 1949, skorar á sýslunefndir og bæjarstjórnir á Suður- og Vesturlandi að stofna fjórðungssambönd á svipuðum grundvelli og slík sambönd hafa verið stofnuð á Austur- og Norð- urlandi. Jafnframt hefji öll f jórðungssamböndin samstarf um lausn stjórnarskrármálsins. Þá ályktar fundurinn að kjósa 3 manna útbreiðslunefnd Reykjavík er starfi fyrst um sinn að framgangi stjórnarskrár málsins þar. Heimilt er að fjölga nefndarmönnum eftir þörfum. Tillögur þessar voru sam- Þykktar með öllum atkvæðum viðstaddra fundarmanna og ríkti hin mesta eining og áhugi fundinum. í nefnd þá, sem áður getur voru kosnir þeir: Jónas Jónsson skólastjóri, Jón as Guðmundsson skrifstofustj Hilmar Stefánsson bankastjóri. Fundurinn hófst kl. 1 e. h. laugardag og lauk kl. 4 e. h. sunnudaginn. Fundinn sátu 106 menn og konur.—Mbl. 21. sept. Þorsteinn Árnason, Sjávarborg við Sauðárkrók, hefur fengið stöðu sem læknanemi við Beth- um seint fullþakkað. Þetta voru' esda sjúkrahúsið í Cinncinnati, íslendingasögur, auk þátta, Ohio. Mbl. 14. sept. Eddanna beggja og Sturlungu, * * * og gefnar út í alþýðlegri og ó-, Verðhækkun á mjólk og dýrri en þó í vandaðri utgáfu. i mjólkurafurðum Má segja að fyrir atbeina Sigurð- j Framleiðsuráð landbúnaðarins ar hafi íslendingasögurnar á fá tilkynnti í gærkveldi allverulega löngu verið rudd gegnum grjót- um árum orðið alþjóðareign og| hækkun á mj6lk og mjólkuraf- urð og síðan haldið sæmilega við. komist svo að segja inn á hvert urgum_ .Hækkun þessi kemur til |>ar stóðu allmargir litlir, en heimili, þar sem bækur voru á urðum. Hækkun þessi kemur til snotrir bátar með vél. Úr þessari annað borð lesnar. í sína að rekja til vísitölugrund-* vor hafði margri fagurri fleytu Auk íslendingasagnanna gaf vallar landbúnaðarafurða, sem verið ýtt á flot; hraustar hend- Junior Ladies Aid of The First Lutheran Church, Victor St. will hold a regular meeting in the Church parlor, Tuesday Oct. 25 at 2.30 p.m. Rev. V. J. Eyland will speak on missions. Clothipg for Luth eran World Relief will be re cieved at this meeting from any one wishing to help in this cause. chester, Mass. Tómas Ármann Tómasson — Brattagötu 8, Reykjavík hefur fengið styrk til náms við ríkis- háskóla Idahofylkis í Moskvu, Idaho. * 73, Reykjavík, hefur fengið styrk Mest var Þama stundað hrogn- til náms við Worchester Poly-' keHaveiði, og hafði hún gengið vel um vorið, og það sem af var sumrinu. Svo sagði hann mér hversu merkur staður þetta væri raunverulega, staður, sem ætti sér langa sögu um sjómenn og baráttu þeirra við brimsollið hafið, sem héðan blasti við sjón um. Já, hér var eg nú staddur á einum þeim stað, sem geymir ó- talmargar minningar frá baráttu- sögu íslenzkrar sjómannastéttar. En allar þær minningar voru nú máðar að mestu burtu í algleym- isdjúp ára og alda. Nöfn margra sjómannanna höfðu að vísu ver ið skráð í kirkjubækurnar, en fá ir þekkja þau nú. • Við gengum að sjálfri vörinni. Hún hafði einhverntíma fyrir gekk hann til netjanna sinna — það voru átta net sem hann átti eftir að hreinsa í dag. — Eg gekk upp vörina. Við hlið mér gekk fyrir mér. í kyrðinni er líkt og allt í einu heyrist fótatak liðinna kynslóða frá mölinni — urg í fjörugrjótinu, þegar bátarnir litli drenguinn minn, sem meði renna eftir því — áraglam, þegar mér kom þarna. Hann hafði ekk-i lagt er frá landi, — svo deyr það ert sagt til þessa. Nú benti hann| út í fjarska, eins og minningin mér á lítinn bát, sem hvolft hafði verið upp af vörinni. “Sjáðu gamla bátinn. Hann er að verða ónýtur”, sagði drengur- inn. Eg leit þangað. Jú, þarna var hann, óvarinn fyrir sól og vindi. Og stórar rifur blöstu við á byrð- ingnum. Sögu þessa báts var sennilega lokið. Honum myndi ekki framar ýtt úr vörinni. Ef til vill var eigandi hans búinn að eignast annan bát — og þá auð- vitað með vél. Þá gleymdist þessi gamla fleyta, sem eitt sinn færði björg í bú, en hafði ekki nógu mikinn hraða. Eg virði vörina enn einu sinni um mennina, sem þar fóru og hingað komu að landi með afla sinn. Flugvél flýgur yfir — það er millilandaflugvél. Nútíminn kallar. Eg geng með son minn mér við hlið frá hinni friðsælu Selsvör, fram hjá háum húsum úr steini og stáli, — eftir breiðri götu. Bíll, aftur bíll, bifhjól, — hér verð eg að halda fast um hendi litla drengsins míns. — Þarna fl-gur flugvél. — Stórt gufuskip öslar út flóann, —sórir þilfarsbátar, vélknúnir, stefna að lándi. í Selsvör er friðsælt þennan fagra, sólbjarta sumardag. —Lesbók Mbl. urknúið árar. En áður en lang- róðurinn sjálfur var hafinn. Sigurður út fjölda annarra bókaj getið hefir yerið um hér { bJað_ ýmislegs efnis og eðlis, og var inu. hér um skeið mikilvirkastur allra j Frá Qg með deginum j dag kost; höfðu alHr tekið ofan höfuðföt útgefanda. Má seS3a or °gj ar potturinn af mjólk krónur sín og beðið stuttrar bænar, — | ^>15 °g nemur hækkunin 13 aur-j áöur en lagt var út á víðfeðmt aessa manns hafi orðið næstaj ^ # 7 ° -----------•...... ......| dUUl CIl Vdl UL d VlUICUIIll merkileg, þegar txllit er tc 1 tuj um. f lausu máli kostar pottur-; hafið framundan. Hraðinn hafði >ess, að skrift lærði ann a g inn 2,05. Kílóið af skyri kostar, þd ekki enn bannað að staldra við aldri með því að krota °| kr 3 79. Og einn peli af rjóma i til bænagerðar. — Að landi hafði svo verið lagt með aflann á þessum stað. Sá afli hafði ekki aðeins verið undirstaða efnalegrar afkomu einstaklingsins, heldur einnig að nokkru Reykjavíkur í heild. Og enn er hér lagt að landi með afla, sem seldur er að mestu á torgum Reykjavíkur. Sumir kaupendur Það sem ferðamanni utan af 'gera athugasemdir og segja að broddstaf sínum til stafs, er hann kr 3 95 Hækkun mjólkurafurð- stóð yfir kindum á beit. . j anna mun láta nærri að vera 6,2% Alþjóð flytur Sigurði Kristj- _Mbl 10 september ánssyni þakkir á þessum merkis-,________________________ degi fyrir störf hans í þágu ís- lenzkrar menningar. S. —Vísir 23 september FRÉTTIR FRÁ ISLANDl 5 íslendingar fá námsstyrki og skólavist í Bandaríkjunum Fimm íslenzkir námsmenn hafa nú fengið skólavist og náms styrki frá amerískum háskóla, og Jón Kr. Isfeld FI^IÐSÆLT ER í SELSVÖR landi virðist fremur mörgu öðru einkenna Reykjavík, er hávaðinn og hraðinn. Það er einna líkast því, að allt og allir séu að keppa , . ... , 1irn við tímann — reyna að ‘“slá” munu þeir allir fara vestur um r, ,, _ c. hraðamet hans. Havaðinn stafar haf til náms í haust. Styrkir þess-j , . , . {_ einna mest fra þeim velum, sem: ir fengust fynr milligongu ís- . . , b , . ,,, • _ ,,_r! mennirnir hafa tekið 1 þjonustu lenzk-ameríska felagsins, og var ví það alþjóða menmas.ofnun í N. ' k»PP- York (Institute of International| h aup.nu Storar og smaar flug- Education), sem úwegaði nem- velar þjo.a fram og .ftu.■ yf.r , . . . , 1 • ! borginm. Þær eru flestar að endunum styrkina og vist 1 hin-j & , , , ,, flytia folk, sem er að flyta ser. um ymsu s o um. Bílarnir þjóta um strætin með Stofnun þessi, sem haldið er ‘a vi . , ' fólk, sem er að flyta ser. Og gagn uppi af einstaklingum og stofn- , , * .. PP . T?„cia-pfp11f>r<ítofn- andl folk er flest a hraðgongu, eins og RockefellerSt°f" ' _ það er að flýta sér. Hávaði - uninm, stafar að ÞV1. að auka_| hraði. _ Og þessi öld er vissu- namsmannaskipti mi 1 d ^ hraðans Reykjavík hef_ ríkjanna og annara an a jr SOgast inn í hringiðu hraðans, Námsmennirnir, sem stofnum 6 6 þessi hefur nú, fyrir milligöngu íslenzk-ameríska félagsinns, út- vegað styrki, eru þessir: varan sé altof dýr, en slíkar at- hugasemdir gera þeir einir, sem ekki þekkja starf sjómannanna, hvort sem þeir róa frá Selsvör eða einhversstaðar annarsstaðar Eg kveð Selvararbúann. Hann hafði sagt mér margt sem eg ekki vissi áður um Sels- vör — og um Reykvíkingana í Selsvör, sem selja Reykvíkingun- um úr stofuylnum afla sinn. Með stórri, sigg-gróinni hendi tók hann fast um hönd mína. Svo Winniprg Mi Vch Elcinrniarf Srlmnls —There are over 1500 rnore children in thc elementary schools II n\ & tll‘s fall than there were last fall. *' * Next September there will be at least as many more additional children as there were this September. WINNIPEG MUST HAVE MORE SCHOOLS 1F WE ARE GOING TO GIVE OUR BOYS AND GIRLS THE EDUCATION THEY NEED. —The need for new schools is in the outskirts of the city. \\ lljtrjl 7 Whole blocks and whole streets of new houses are being built »n many parts of the city. To provide classrooms for the childrcn who are already living in these houses we must build new schools or additions to existing schools. The by-law for $1,500,000 is planned to build and equip three new schools and four additions to provide 58 ncw classrooms plus such auxiliary rooms as are required. These schools will not have large community auditoriums. These schools are needed to provide space for the children who will be ready to attend school next fall. If your taxes are now $100 per year, this by-law will add 98 cents a vear making your taxes $100.98. ’ The School Trustees are UNANIMOUSLY agreed that these schools are needed and that the by-law MUST be passed. Thc ballot will be printed on green paper. MARK THE GREEN BALLOT WITH AN X FOR THE SCHOQL BY-LAW ON AVEDNESDAY, OCTOBER 26 FOR the by-law X AGAINST the by-law ONE GOOD TERM DESERVES ANOTHER Re-Elect School Trustee M. CHIINN Ward Two’s Only Woman Trustee WINNIPEG and the rest of Manitoba should be on the same time to avoid confusion and waste of time and money We can have longer evenings just as well with Standard Time by going on summer hours from 8 to 4 V0TE »NO« to Daylight Saving Timc Winnipeg and St. James vote Oct. 26 In the rest of Greater Winnipeg Vote Oct. 21 Hversvegna ykkar hjálp er áríðandi Referendum of question of having “DAY- LIGHT SAVING TIME” in Winnipeg YES NO Are you in favor of Daylight Saving Time in Winnipeg for approximately the months of May, June, July, Aug- ust and September in ea'ch year? X If in favor, mark a cross in the space under thc heading “YES” and if against, under the heading “No’ .Vote on By-law No. 16552, Oct. 26th, 1949. STANDARD TIME LEAGUE 296 Smith St. Telephonc 931 401 - 931 402 V- einnig hvað snertir vöxt hennar 20 þúsund — 30 — 40 — 55 þús- und. Á nokkrum áratugum er hún orðin borg, þar sem tug-þúsund- irnar alnboga sig áfram í hávaða i heimsmenningarinnar. Bygging- ar úr stáli og steini gnæfa hátt og eru undrunar- og aðdáunar efni ferðamannsins, sem gefur sér tíma til þess að staldra við um stund og svipast um. Sé kom- ið niður að höfninni, mætir aug- um ferðamannsins fogur sýn, þar sem eru “skrautbúin skip fyrir” landi”, gíæsileg vélknúin för. En einnig þar er hávaði, ys og þys. En í Reykjavík eru vissuiega til friðsælir staðir, þar sem arm- ar hávaða og hraða hafa ekki náð til fulls að toga burtu — “gamla tímann” inn í “nýja tím- ann”. Einn slíkur staður er Sels- vörin, í vestasta hluta borgarinn- ar. Eg kom þangað í sumar, einn sólbjartan dag. Sjórinn var slétt- ur, en þó léku sér léttar bárur við f jörusteinana. Það var líkast því, að þær vildu ekki rjúfa sólblik- andi yfirborð sjávarins með því að mynda þar gárur, og ekki rjúfa friðinn með háværu gnauði, að- eins leika létt og miit við fjöru- steinana. Það andaði kyrrð og ró UMHYGGJA FYRIR BÖRNUM OG ALDURHNIGNUM 0 ÍUG enoug/t/ 28^AGENCIES * CommmityChest- Tff (fticilix K/t«■ Þrátt fyrir aHar tilraunir að lækka kostnaðinn, eru útgjöld þessara 28 stofnana sem Community Chest styrkir, hærri en nokkurn tíma áður. Eldiviður, fæðutegundir, nauðsyn- legar viðgerðir, — kostar alt meira, og er það á allra vit- orði. Þetta ár, undantekningarlaust, er aðstoð allra afar nauðsynleg. Hvað er Community Chest? Það er miðstöð til útbýtingar þeim peningum sem gefnir eru í sjóð til viðhalds og hjálpar 28 stofnana, sem á það byggja- — Nokkrar þeirra 'byggja mestmegnis á þann sjóð, aðrar að nokkru leyti, þar sem hagur þeirra er trygður á annan hátt, að einhverju leyti. AÐEINS EIN ÁRLEG BEIÐNI — 28 Stofnanir Ef allar þessar 28 stofnanir söfnuðu fé hver fyrir sig, eins og tíðkaðist áður en Comniunity Chest var myndað, yrði kostnaðurinn við |>að afar mikill. The Chest kemur í veg fyrir þann, og annan kostnað, sem gerir það að verkum, að hver dollar sem þið leggið fram til aðstoðar nauðstöddum samborgurum ykkar, vinnur meira gagn. HVERNIG GEFA SKAL Bréfspjald verður fengið ykkur j hendur. Merkið á það hvort þið viljið gefa alt í einu, eða mánaðar lega. Ef þið fáið ekki þetta bréf- spjald, þá símið 22 386.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.