Heimskringla - 19.10.1949, Blaðsíða 7

Heimskringla - 19.10.1949, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 19. OKT. 1949 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA RE-ELECT ON OCTOBER 26th Jack Sí. John FOR YOUR ALDERMAN IN WARD 2 P O L I C Y 1. Development of Neighborhood Children’s Playgrounds. 2. Progressive Encouragement to Winnipeg Industries. 3. Ample Supply of Electricity safeguarded by an earlv settlement of the present power negotiations with the Provincial Government. MARKYOUR BALLOT ST. JOHN, JACK 910 Banning St. — Druggist I SUPPORT ALL C.E.C. CANDIDATES For Aldermen: ST. |OHN and Black — For School Trustees: MURPHY, BECK and BROTMAN ÍSLENDINGASAGNA- tJTGÁFAN H.F. Pósthólf 73 — Reykjavík Eftir Stefán Einarsson (Hopkins háskóla) Af því ag íslendingasagnaút- gáfan hefur snúið sér til mín og eðið mig að greiða fyrir því að utbreiða þekkingu á bókum henn- meðal Vestur-íslendinga, þá angar mig til að biðja blöðin fyr- lr þessar upplýsingar. ^n ástaeðan til þessarar orð- fendingar er sú, að útgefendur Pessara góðu bóka hafa komið sér saman um að selja Vestur-ís- lendingum, eða mönnum búsett- utn vestan hafs, á lægra verði til að reyna að jafna þann halla er tnenn vestan hafs bíða við hið háa íslenzka verðlag. Hafa útgefendur til þess slegið ^ 45% af útsöluverði bók- anna heima, en lagt á þær kostn- að við sendingu vestur. Með þessu lagi verða bækurn- ar seldar vestra sem hér segir: íslendingasögur— I - XII — Nafnaskrá — 13 bækur óbundnar 3S, —bundnar 45. —skrautb. 70.— Byskupa sögur — I - III Sturlunga saga — I - III — 7 bækur. Annálar og nafnaskrá — Ó- bundnar 25. — bundnar 35. — skrautb. 45 Riddara sögur — I - III —Ó- bundnar 12. — bundnar 15. — skrautb. 20. Næst munu koma út Sæmundar Edda, Snorra Edda og Karla magnúsarsaga á vegum útgáf- unnar, og þykír mér líklegt að eftir það snúi þeir sér að því að gefa út fleiri riddara sögur, forn- aldarsögur og lýgisögur. En jafnvel eins og er, er þetta yfir- gripsmesta útgáfa af íslenzkum fornritum við alþýðu hæfi og virðist einsætt fyrir þá Vestur- fslendinga, sem ráð hafa á og unna fornsögunum, að kaupa þessar bækur. Hér fer á eftir lýsing á útgáfu- bókunum, send út af forlaginu sálfu. Af því eg hef séð bæk- urnar, get eg borið um það að þetta er ekkert skrum, heldur allt sannleikanum samkvæmt. Þeir sem ráð hafa á því að veita sér bækur þessar kaupa því ekki köttinn í sekknum. Pantanir geta menn sent beint til íslendingasagnaútgáfunnar C C F Kjósið þá sem þér vitið að vinna fyrir hag fjöldans 1 Bæjarráðið: &ndersonf Victor B. Mfclsaac, James R. W. í Skólaráðið: Guay, Marie Petursson, Philip M. Merkið seðla yðar með númerum í þeirri röð sem yður þóknast. Borgarkosningar verða miðvikudaginn 26. október, kl. 10 f.h. — 9 e.h. CCF Committee Rooms — 800 Sargent Avenue Phone 727 986 og 22 897 REVISIT THE H0MELAND! SPEEDBIRD Go from Montreal or New York. Fast service ... through bookings .. ; < convenient onward connections in ** London via British European Airways. Return accommodation guaranteed. ^ Information and rojervations from your travel agent or BOAC Ticket Office, Laurentien ' Hotel, Montreal, Tel. LA. 4212; or 11 King St., West, Toronto, Tel. AD. 4323. ~ .over the Allantic...md ocross ihe World 1000 Routes around the World BOAG SPEEDBIRD SERVICE BRITISH 0VERSEAS AIRWAYS CORP0RATI0N Pósthólf 73 — Reykjavík, Ice- land, og kæmi útgáfunni vel að fá þær sem fyrst í flugpósti til þess að vita hve upplagið yrði að vera stórt. ★ Það verður .aldrei of vel brýnt fyrir íslendingum, hvílíkan fjár- sjóð þeir eiga í íslendinga sög- um (og þáttum), enda njóta þær nú tvímælalaust almennastra vin- sælda hér á landi af öllum forn- ritum vorum, eins og vel sést af viðtökum þeim, sem hin nýja heildarútgáfa þeirra hefir fengið. Þær vinsældir fara vonvaxandi, unz því takmarki er náð, að allar þær sögur verði til á hverju ísl., heimili. En fyrir því mega menn ekki gleyma, að til eru aðrar íslend- inga sögur, ekki frá blómaskeiði þjóðveldisins, söguöldinni, held- ur að mestu leyti frá hinum hörmulegu tímum, er það var að riðlast og líða undir lok og þjóð- in síðan að verjast í vök gegn ofríki konungs og kirkjuvalds. Þessar sögur gerast á 1? — 14. öld og eru yfirleitt ritaðar skömmu eftir að atburðirnir gerðust. Þær eru með nokkru öðru móti en sögurnar um fyrri tíma og þó á sinn hátt ekki minni bókmenntaafrek, taustar heimild- ir, raunsæjar lýsingar, beiskur sannleikur um þjóðina á hinum örlagaríku tímamótum, víða frá- bærilega skemmtilegar og samd- ar af svipaðri snilli og sögurnar um fyrri aldir. Af þessum sögum er Sturlunga saga, í rauninni safn af sögum frá 12. og 13. öld eftir ýmsa höf- unda, — svo kunna, að minnsta, kosti að nafni og meginefni, að ekki þarf að fjölyrða um hana, þótt hún hafi verið lesin miklu minna en skyldi. Hún er svo mik- il fyrirferða og margbrotin, að mörgum vex í augum að sökkva sér ofan í hana. En flestum, sem fara verulega að kynnast henni, mun reynast erfitt að slíta sig frá henni, og til eru menn, sem taka hana fram yfir allar aðrar sögur. . Hins vegar eru Biskupa sögur hinar fornu svo ókunnar íslenzk- um almenningi, að það verður að teljast bæði skaði og skömm slíkri bókmenntaþjóð, enda hafa þær aldrei verið prentaðar hér á landi né í verulega handhægri útgáfu. Þessar sögur standa þó sumar jafnfætis því, sem bezt er í öðrum fornsögum vorum, eru stórfróðlegar um tímábilið fram að 1262 og ná alla leið fram á 14. öld, þar sem engra annarra slíkra heimilda er kostur. Og þær segja svo margt frá sama tímabili, sem Sturlunga f jallar um, að sagan er ekki nema hálfsögð, ef þær eru ekki lesnar samhliða. Elzta biskupasagan er Jóns saga helga eftir Gunnlaug Leifs- son, rituð um 1200, að vísu helgi- saga, þjóðsagnakennd (m. a. með elstu sögunum af vist Sæmund- ar fróða í Frakklandi), en auðug að efni, t. d. lýsingum lífsins á Hólum um daga Jóns biskups, Jarteiknirnar í henni og sérstak- lega Þorláks sögu eru í senn ein- stakar myndir úr hversdagslifi alþýðu og heillandi fyrir ein- feldni sína og fegurðarblæ. Hungurvaka mun jafnan .verða talin ein af perlum íslenzkra bók- mennta. Hún segir frá Skálholts- biskupum fram til Þorláks helga og er rituð skömmu síðar en Jóns saga. Þá er Þorláks saga helga, með Oddaverja þætti, sem lýsa Jóni Loftssyni betur en nokkur önnur heimild, og Páls saga, rit- uð með svipuðu sniði sem Hung- urvaka. Prestssaga Guðmundar Arasonar er í Sturlungu, en fram- hald hennar (eins og upphaf Hrafns sögu Sveinbjarnarsonar), Guðmundar saga biskups, ein- ungis í Biskupa sögunum. Þar er og önnur saga af Guðmundi, rituð löngu síðar (um miðj. 14. öld), og saga Arons Hjörleifs- sonar, vinar Guðmundar og fylg- ismanns, ein skemmtilegasta hetjusaga frá 13. öld. Saga Árna biskups Þorlákssonar er auðug og ómetanleg heimild um síðustu áratugi 13.aldar, deilur leikmanna og klerka og átök við konungs- valdið. Að lokum er Lárentíus saga Hólabiskups frá 14. öld, rit- uð af Einari Hafliðasyni, óvenju- lega vel sögð og skemmtileg saga, svo að engan mundi gruna, að með henni væri þessari sagna- grein í rauninni lokið. Það mun hverjum manni sýn- ast, sem les Biskupasögur sam- hliða sögunum í Sturungu, ekki sízt með sameiginlegri nafnskrá, að margt verður þá ljósara og hvorar fylla þá eyðurnar í hinar. Stórhöfðingjar 12. og 13. aldar koma mjög við Biskupasögu og má bæði sjá þá þar í skýrara ljósi og fylgja lengra ferli þeirra en af Sturlungu einnar væri við kostur. Hinir fornu íslenzku Annálar ná að vísu aftur í forneskju, en verða sérstaklega dýrmætar heimildir um 14. öldina, enda þá stundum svo rækilegir, að þeirra svipar til sagna, t. d. um Grund- arbardaga í annál Flateyjarbók- ar. Einn þeirra nær allt til 1430, er Jón Gerreksson kom til stóls í Skálholti. Með því að gefa öll þessi rit út í einni heild og með einni nafn- skrá, sem verður hér ekki síður dýrmæt en í íslendingasögum, er þjóðinni gefinn kostur á að kynna sér eftir frumheimildum og snilldarfrásögn samtíðar- manna það tímabil, sem hún síst má vera án að þekkja frá fortíð sinni. Það virðist hafa vakað fyr- ir höfundum þessarar sagna, að dæmi þau, er gerðust um þeirra daga, væru of lærdómsrík til þess að gleymast og gætu orðið niðj- um þeirra til nytsemdar. Og ef eitt boðorð ætti að gefa íslend- ingum nú á dögum, er vafasamt, hvort annað væri öllu meira heil- ræði en þetta: Muniö söguöldina, en gleymið eigi að heldur Sturl- ungaöldinni. Mikið úrval af íslenzkum bók- um nýkomið frá íslandi. Sögu- bækur, fræðibækur, ljóðabækur, myndabækur og skemtirit fyrir eldri og ýngri. Sendið eftir bókalista og pant- ið þær bækur sem ykkur langar að eignast, sem fyrst, því aðeins fá eintök eru til af sumum bók- unum. BJÖRNSSON’S BOOK STORE 702 Sargent, A ve., Wpg. Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu. hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. Professional and Business Directory ■ Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST * 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœltnar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Lld. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK m TELEPHONE 94 981 THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard Phone 28 745 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvaréia og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipeg H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Dlrector Wholesaie Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 % GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBON Your Patronage Will Be Appreciated ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Wlnnipeg PHONE 922 4% O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convendence, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sberbrook St. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá sendingum, ef óskað er. Allur flutnlngur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi — PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sizni 25 888 C. A. Johnson, Mgr 'JOQNSON S LESIÐ HEIMSKRINGLU ÍÖÖKSTÖRÉI 702 Sargent Ave.. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.