Heimskringla


Heimskringla - 23.11.1949, Qupperneq 1

Heimskringla - 23.11.1949, Qupperneq 1
Buy and Try— “DAILY DOUBLE LAYER” - 35c Different Flavor Daily French Cream Filling ASK YOUR GROCER FOR THEM Canada Bread Co. Ltd. i LXIV. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN. 23. NÓV. 1949 !••################################< Buy and Try— • “DAILY DOUBLE LAYER” - 35c Different Flavor Daily French Cream Filling ASK YOUR GROCER FOR THEM Canada Bread Co. Ltd. NÚMER8. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Vetrarbragur Umhverfið er smátt og smátt að fá á sig vetrarsvip. Á laugar- dagsmorguninn þegar komið var á fætur, var jörð hér þakin snjó- lagi, hinu fyrsta, sem heitið get- Ur. á þessu hausti. En ekki gerði það útlit náttúrunnar grimm- iegra, heldur stirndi á snjó- ínn og þótti þeim er jólaskrúð- för Eaton’s félagsins voru komn- lr á fætur til að sjá, snjórinn til prýðis. Skrúðförin setti hátíðisbrag á* hann átt heima 1 Californía, en borgina og var hin ágætasta eins °g fyr. Ungum og gömlum sem í þúsunda tali horfðu á hana, fundust hreindýrin tilkomu- meiri brokkandi í snjó en á auðri jörð. Snjórinn kom mildur og fjúk- laus og spáðu margir að hann mundi hverfa. En hann er nú samt ekki horfinn. Það hafa ver- nægileg frost um nætur til að halda honum við, þó í sólskini öagsins sýndist oft ætla að í þýzkum og rússneskum fanga- verum. Af því að hann var úkra- ini, höfðu Rússar ströngustu gæt ur á honum. Við opinber störi' eða ábyrgðar stöður, voru allir landar hans vaktaðir eins og fangar. Eftir nokkra fyrirhöfn, komst dr. Vetukhiv til Póllands. Það- an hélt hann til Þýzkalands og var undan oki öllu leystur, er bandaríski herinn kom þangað. Síðustu sjö mánuðina hefir er að flytja til New York. Þegar Þýzkaland óð inn í land vort 1943, urðum vér þess brátt varir að það munaði minstu á að vera undir þeirra stjórn og Rússa. Þeir voru ef til vill held- ur betri, en þeir fóru eigi að síð- ur með okkur sem sigraða þjóð. Þegar Rússar náðu aftur í Úkraine, sem er brauðkarfa Rússlands, voru milj. Ukraina teknir og sendir að þeif forn- spurðum til Síberíu. Dó hópur verða lítið úr honum. Og út um af Þ€Ím Þar úr hungri’ saSði dr’ Vetukhiv. Á hallærinu mikla í Ukraine, er fólk hrundi í miljóna tali nið- ur vegna bjargarskorts, sagði dr. Vetukhiv, að þannig hefði staðið að Rússar hefðu skapað það ástand með þeim ákveðna ásetn- ingi, að uppræta þjóð sína. Sú kreppa hefði verið smiðshögg Jósephs Stalins sjálfs. f lok ræðu sinnar minti dr. Vetukhiv á, að Ukraine væri eitt þeirra landa, er biði eftir lausn- inni undan oki einræðisins xúss- neska. Að hinn vestlægi heimur Sluggann að sjá stirnir en blíð- iega á snjókornin. En alt um það er líkara fyrir að jörðin hafi nu klæðst vetrarhjúpi sSnum, sem hún muni ekki af sér kasta fyr en með komu sólskins og sunnan vinda á komandi sumri.; Lrost hafa að vísu verið, en undur væg til þessa. Tekjuskatturinn sýnir - - Eitt af því sem af tekjuskatts- skýrslum Samlbandsstórnar má iaera, er það, hvað háar tekjur í- húar landsins hafa. Af skýrslum ársins 1947 sézt móti skapi. dæmis að 139 manns höfðu tekjur er á ári námu yfir eitt bundrað þúsund dölum. Hverjir þeir voru, segir auð- Vltað ekki frá í skýrslunum. Lað er varla nokkur leið í Canada, að komast að hver tekju hsesti maðurinn er. vissi það, væri þjóð sinni ekki á Indónesía sjálfstæð Sjálfstæði sitt hefir nú Indó- nesía heimt eftir að hafa lotið Hollandi í 350 ár. Við stjórninni tekur landið 1. jan. 1950. Þeir sem loksins komu sættum í Bandaríkjunum birta þeir þó á milli Hollands og Indónesinga, hver maðurinn er, en segja ekki^ voru Bretar. Á milli sjálfra Um tekjur hans öðru vísi en í! þeirra gerði hvorki að reka né hvaða flokki stórtekjumanna ganga, þó samkomulags væri bú- i ið að leita í 5 ár. bann er. Þessir 139 skattendur, sem Refndir voru, taka allir inn til samans $22,500,000. — Skatt brezki S^eiddu þeir er nam 13 miljón land. Ekki er samningurinn eins rúmur fyrir Indónesinga og samningurinn við Ind- Sjálfstæði Indónesinga svipar til sambands brezkra ný- lenda við Bretaveldi. Það er 1 flokki þeirra, er tekjur nefnilega konungssamíband, en böfðu er námu 1800 til 1900 döl- ekki annað, sem nú bindur þá Um á ári. Tala þeirra var 126,-, Hollandi. öölum. Llestir skattgreiðendur voru' ^80. Tekjur þeirra námu 235,000,- 000,00 en skattur um 13 miljón. Tekjuhæstir að meðaltali eru ^ögfræðing ar. ^eir voru um 3,886 og höfðu hver um $7822 árstekjur. Þeir Sreiddu hver að meðaltali í skatt $2055.00. Næstir þeim koma læknar, yerkfræðingar, — húsagerðar meistarar, tannlæknar, beina- Hæðingar, gróðamenn (invest- °rs) og stjórnendur stór-við- skifta. Þjóðleg löggjöf í Rússlandi Hr. Micheal A. Vetukhiv, beitir úkrainskur lífeðlisfræð- mgur og fyrrum prófessor við Kharkov-háskóla. f fyrirlestri sern hann hélt meðal landa sinna er s. 1. sunnudag, mintist hann meðal annars á hina þjóðlegu Jöggjafar hlið Rússlands. Kvað ann sjúkum veittar 16 rúblur a mánuði og með því væri Samningur þessi á nú eftir að koma fyrir þing bæði í Holandi og Indonesía. Að hann verði endanlega samþyktur, þó styr kunni um hann er verða, er fylli- lega vonast eftir. Tala íbúa hins nýja sjálfstæða ríkis, er um 75 miljónir. Ein af stærstu borgunum, Batavía, mun vera eins mannmörg og Winni- Peg- Slæmar fréttir fyrir Canada Sir Stafford Cripps, fjármála- ráherra Breta hafði illar fréttir að segja síðast liðna viku. Innihald fréttana var, að Bret- land hygði á að kaupa ýmsar nauðsynjar sem það hefði slðari árin keypt frá Canada, frá öðrum þjóðum. Synishorn af markaðstapi Canada, eru ekki einungis mink- andi hveitikaup, heldur og ýms- ar aðrar vörur. Nú minka Bretar t. d. kaup á svínakjöti úr 160 stærsta atriði talið og nærri hið miljón pundum í 40 miljón pd. eir>a í þjóðlegri löggjöf. Egg, sem áður voru keypt héðan Hr. Vetukhiv hefir bæði verið fyrir 22 miljónir dala, verða eng- in keypt. Viðarkaup verða og sama sem engin nú héðan. Af smávöru og ýmsum óþarfa, sem Canada seldi nokkuð af, verður nú ekkert keypt. Svínakjöt, egg, smjör og alla mjólkurvöru, mun Danmörk nú selja Bretum. Aðrar Canada vör- ur, svo sem hveiti og við ætla Bretar eflaust að kaupa frá Suð- ur-Ameríku. Ef Canada hefir fýst að keppa við aðrar þjóðir á frjálsum mark- aði, þá er ekki hægt annað að segja en það tækifæri veitist nú En það er hætt við, að það verði ekki þjóðinni til fjár. En tíminn styttist Á þingi Sameiðuðu þjóðanna s. 1. viku, vék Vishinsky að því, að hann væri ekki vonlaus um frið og samvinnu milli Vestur- og austur Evrópu. Þegar hann var spurður um hvort hann bygg- ist við slíkri samvinnu um frið- inn á grundvelli laga Sameinuðu þjóðanna, svaraði hann ekki öðru til en því, að hugmynd sín væri, að Rússar væru friðar vin- ir, enn kapitalistar vestlægra þjóða réru að því að koma stríð- um af stað. Hector McNeill, brezki full- trúinn á þinginu, var skjótur sem fyr til svars og spurði Vish- insky hvort hann ætti við að Rússar hefðu sýnt að þá þyrsti í frið við aðrar þjóðir? Ef svo væri, færu Rússar ólíkt að því að sýna nágranna þjóðum sínum það en vestlægu þjóðirnar. Hann sagði Vishinsky að það væri komin tími fyrir hann, að hætta að hræsna um friðafást Rússa- stjórnar, og nær lægi að sýna hana í verki. Tíminn færist æ nær, að menn yrðu kallaðir til reikningsskapar um þetta. Hutterites andlega heilbrigðir Síðastliðna viku voru hér tveir menn staddir frá Waynes- háskóla í Detroit. Þeir eru mannfræðingar og eru hér í sambandi við þá fræðigrein. Rannsóknir bera með sér, að mannflokkur sá, er Hutterites nefnast og eru rússneskir að upprunna, eru allra manna and- lega heilbrigðastir. Nýlendur Huttarítanna kváðu vera 75 í N.- Ameríku með alls um 7500 íbú- um. f Manitoba eru 19 af þessum nýlendum, nokkrar eru í Alberta og Suður-Dakota. Dr. Joseph W. Eaton heitir sá, er rannsókn á Hutteritum hér stjórnar, en sá er með honum er heitir Jacob Driker og er frá sama skóla. Fregnritum sem spurðu dr. Eaton um hvað hann gæti sagt þeim um þenan mannflokk, svar- aði hann á þessa leið og kvaðst þó ekki viss um hvort sannað væri, eða væri annað en hug- mynd! • Aðal umhugsunarefni þeirra er velferð barna sinna. • Þeir búa án alls skrauts (bæði fatnaður og húsgögn eru óbrotin og einföld.) • f fari þeirra eru mjög sjald- gæfir glæpir, vitfirring, eða morð. • Þeir eru mjög friðsamir í sambúð. • Hitterítar nota sér alla tækni sem unt er að koma við í starfi þeirra. • Þeir kenna börnum sínum að sýna goðvilja gagnvart öðrum. Ýmislegt fleira nefndi dr. Eat- on; að börn Hitteríta geri ávalt það sem foreldrar þeirra skipa þeim, getur brugðist. Gripdeild eða smá þjófnaður er talinn mjög sjaldgæfur meðal barna. En eigi sér stað að þau til dæm- is hnupli úr búðum, reka for- eldrarnir þau ávalt með þýfið til baka til kaupmannsins. í skólum sínum hafa þeir kennara sem ekki eru af þeirra flokki og þeir fylgja upp úr 8 bekk kenslukerfi fylkjanna. En eftir það er tekið að kenna þeim eitthvað sérstakt. Það er einstakt hvað þeir lcggja sig eftir að vita mikið um starf sitt. Eg hefi þekt svlna- hirðir, sem átti meira af bókum um svínarækt, en fundnar verða nema í stærstu bókasöfnum. Viðvlkjandi giftingum Hutt- eríta, eru fjárhagurinn aldrei neinn þröskuldur á vegi. Hitter- íti velur sér brúði sína, fer til prestsins, þau giftast, er gefin íbúð eða hús með húsgögnum að búa í. Öryggið sem þessu er sam- fara, getur haft áhrif á andlega heilbrigði þessa mannflokks. Hutterítar reykja hvorki né drekka (nema hvað þeir neyta í hópi sínum létt víns eða öls). Alkóholneytendur eða óhófs- menn um áfengi eru óþektir í nýlendum þeirra. Þeir hafa ekki víðtæki (radío) en þeir fylgjast með því sem gerist í heiminum af blöðum. Þeir taka ekki myndir hver af öðrum, vegna þess, að það gæti gert hina betur útlítandi stæri- láta. Allir Hutterítar eru söngelsk- ir. Þeir koma saman og ganga syngjandi saman að finna stúlk- urnar. Kynning þeirra á milli brestur ekki. Dr. Eaton og Mrs. Driker ætla að finna kennara þeirra og aðra, er við þennan mannflokk hafa hér að skifta og síðan að heim- sækja og tala við Hitterítana sjálfa og sjá hvort þeir geti kynst einhverju nýju um þá; að minsta kosti fundið hugmynd-1 um sínum um þá einhvern stað ÚR ÖLLUM ÁTTUM Nehru, foringa Indverja, telja nú Sameinuðu þjóðirnar líkleg- asta manninn að fá fyrir sig til að jafna sakir heimsmálanna, eða sætta austrið og vestrið. Um undirtektir Nehrus er ekki vitað. * “Old Farmer’s Almanak” fyr- ir árið 1950, er nýkomið út í; Bandaríkjunum. Það hefir inni, að halda þessar spár: Rigningar, vetur, Kalt vor og komandi seint, kaldan nýársdag, rigningu á fæðingardaga Lincolns og Washingtons. Veðrið á kosn- ingadag (7. nóv. 1950) “demó- kratiskt!” ★ í nýjum leik sem verið er að sýna á Englandi, er gert gaman að ríkiserfðaskattinum, en hannj er nú orðinn svo hár, að numið getur 75% af fasteignum. í leiknum er maður látinn segja: “Eg er kominn á grafar- bakkann og þrái ekkert fremur en hvíldina. En fjárráðamaður minn fyrirbýður mér að deyja, fyr en íhaldið sé komið til valda.” ★ Byron Johnson, forsætisráðh., í British Columbia-fylki, brá sér flugleiðis nýlega austur til Ot- tawa. Er spáð að hans bíði þar mikilvæg ráðaneytisstaða, ef til vill f jármálaráðherra starfið, sem Hon. C. D. Howe er að gef- ast upp við sakir bilaðrar heilsu. ★ f þorpinu St. Pierre, Man., fór fram bæjarstjórnar kosning. Hét sá Ambroise Joubert, sem í vali var fyrir bæjarstjóra og var kos- inn gagnsóknarlaust. En hann hefir nú sagt stöðunni lausri vegna illmælgis og lítilsvirðing- ar, sem honum var sýnd af hópi manna (75 til 100 að tölu) er í grend við heimili hans kveyktu bál og ærðust í kring um það, og sendu Mr. Joubert tóninn. Mr. Joubert kvaðst ekki vilja vera bæjarstjóri slíks skríls. Það kom upp úr kafinu, að ó- eirðar lýður þessi hafi verið kjósendur Prefontaine er kosn-l ingu náði 10. nóvember, en Jou- bert hafi ekki fylgt honum að máli. * Árið 1946 lánaði Canada Kína um 60 miljón 4aii. Aðeins 2 miljónir hafa verið greiddar af láninu. Nú er Canada farið að óttast að það sjái aldrei meira af þessu láni. Sumt af því var veitt til að kaupa hér vörur fyrir það, en nokkuð var veitt í peningum. Hafi vörurnar verið vopn eða til hernaðar notaðar, á móti kommúnistum, eru ekki mikil líkindi til að kommúnistastjórn- in fari að greiða lánið. ★ Canadiskt herskip Haida, bjargaði um síðustu helgi 18 mönnum er á björgunarbáti voru á hrakningi fyrir norðan Ber- muda. Flugfarið er þeir voru á, fórst en mennirnir með því kom- ust í togleðurs-björgunarbát, er skipið hafði með sér. Eftir 75 klukkustunda volk, kom canad- iska herskipið að þeim. Tveir af flugskipinu höfðu farist. Þeir er til lands komust voru þjak- aðir, en allir gengu þeir samt stuðningslaust, nema þrír, er flytja varð á sjúkrahús. ★ / Ffá einu af leppríkjum Rúss- lands hefir sú frétt borist út, að hugmyndin sem fyrir Rússum nú vaki, sé að halda Bretum, Banda- ríkamönnum og Frökkum önn- um köfnum við samningsborðið í tvö ár, en að því loknu, krefj- ast alls sem þá girni í Evrópu af þeim eða hóta stríði. Ráð- stjórnarríkin geta gert fjórar atomsprengjur á mánuði og efla af kappi fluglið sitt í norðrinu. Að öðrum herútbúnaði þeirra, er sagt að ekki kveði neitt sérstak- lega. En mannafla hersins, er vel haldið við. ★ f þorpinu Oberammerque, borg í þýzku Alpa-fjöllunum, hafa píslarleikarnir verið sýndir á hverjum 10 ára fresti (að frá- skildum stríðsárunum) síðan 1634. Nú er gert ráð fyrir að sýna leikinn 1950, en sá hængur er á því, að Alois Lang, sem lék Krist 1934 og býðst til þess enn, þykir ekki heppilegur til þess. Ástæðan er sú, að hann var naz- isti. * ÚR BRÉFI FRÁ OTTAWA í bréfi til dr. Sig Júl. Jóhann- essonar frá dóttur hans í Ot- tawa, getur þess, að í höfuðborg- inni séu staddir tveir fslending- ar sem séu að semja við stjórn- Canada um fiskveiðileyfi við New Foundland. Mennirnir eru Helgi H. Zoega, útgerðarmaður frá Reykjavík og maður að nafni Bjarnason frá fsafirði, er mun ráðsmaður vera útvegs reksturs- ins. Þessir félagar hafa haft 6 — 7 báta á veiðum við Græn- land, með 65 manna áhöfn alls. Að koma veiði þeirra heim kost- aði 100,000 krónur, segir bréfið, svo hér virðist ekki um smáræðis afla hafa verið að ræða. SIGURÐUR GUÐMUNDS- SON SKÓLAMEISTARI LÁTINN Sigurður Guðmundsson, skóla meistari frá Akureyri, lést í fyrrinótt að hellrlili sínu hér í bæ, Barmahlíð 49. Hann var 71 árs. Fyrir nokkrum dögum kendi Sigurður Guðmundsson lasleika og varð hann þá að leggjast í rúmið. Ekki var Sigurður þungt haldinn í veikindunum en um miðnætti í fyrrinótt versnaði honum snögglega. Var hann lát- inn um klukkan eitt um nóttina. Banamein hans mun hafa verið hjartabilun. Sigurður var þjóðkunnur mað- ur, einkum þó fyrir afskipti sín af skólamálum, en Menntaskól- inn á Akureyri og málefni hans voru eitt hið allra mesta áhuga- mál Sigurðar, enda ber skólinn þess óræk merki. Einnig fékkst Sigurður mikið við skriftir sem kunnugt er. Sigurður Guðmundssoon var fæddur að Æsustöðum í Langa- dal 3. september 1878. Hann lauk magisterprófi í norrænu ár- ið 1910 við Kaupmannahafnar- háskóla. Næstu ár þar á eftir gegndi hann kennarastörfum, en skólameistari Gagnfræðaskólans á Akureyri, síðar Menntaskól- ans, varð hann árið 1921, en lét af störfum við hann vorið 1948. Fluttist hann þá hingað til Reykjavikur ásamt eftirlifandi konu sinni, frú Halldóru Ólafs- dóttur, —ísaíoíd Steingrímur Jónsson, yfir- maður rafvirkju Reykjavikur, kom s. 1. sunnudag ásamt frú sinni til Winnipeg. Þau dvelja hér fram á fimtudag, en halda þá suður til Rugby, N. Dak., og staldra þar vð hjá frænda Stein- gríms, G u ð m u n d i dómara Grímssyni. Frú Jónsson kom hingað til að sjá bróður sinn, Ragnar Swanson, í lögreglu- stjórn í St. Boniface, en þau höfðu ekki sézt í 39 ár. Til ís- lands flúga þau 4. desember frá New York. BRÉF TIL HKR. Myrkur hylur marar ál, Myrk sig skýin hringa, Myrkur er í minni sál Myrkra hugrenninga.” Kæra Hkr.: Mér datt ósjálfrátt í hug þessi gamla vísa eftir Sigurbjörn Johannson (annan Suðurþing- eying), þegar eg las síðustu út- ungun Jónasar frá Kaldbak í Heimskringlu. Skilaðu kærri kveðju til Jónasar og biddu hann um að breiða út svolítið sólskin á meðal okkar landa sinna, heldur en þessar myrku “hugrenningar” sem við öll höf- um endrum og eins, en sem alúð og hlýja samferða og samvinnu fólksins jafnan bætir úr. Eg, fyrir mitt leyti, hef legið á spít- ala í nokkrar vikur með brotinn fót og hef fundið meir og meir hvað allir eru góðir og hjálpsam- ir. Og eg tilheyri ekki neinni krkju eða félagsskap, en hef aldrei “einmanna” verið og er ekki enn. Þeir sem hafa þeirri Guðsgáfu að fagna, sem Jónas hefur (skáld gáfu) ættu að strá út frá sér ljósgeislum, en ekki myrkri. Láttu nú sjá, þingeyingur, — syngdu oss sólskinsljóð. Með virðingu Þingeyingur frá Snokomish, Wash.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.