Heimskringla - 23.11.1949, Side 4

Heimskringla - 23.11.1949, Side 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. NÓV. 1949 FJÆR OG NÆR ROSE TIIEATRE —SARGENT <S ARLINGTON— Nov. 24-26—Thur. Fri. Sat. Gen. James Stewart— Helen Walker “CALL NORTHSIDE 777” Lois Collier—Jerome Cowan “ARTHUR TAKES OVER” Nov. 28-30—Mon. Tue. Wed. Adult Clark GABLE—Lana TURNER “HOMECOMING” LEE TRACY-DON CASTLE “HIGH TIDE” Messur í Winnipeg Við kvöldguðsþónustuna í Fyrstu Samibandskirkju n. k. sunnudag, messar séra Eyjólfur! J. Melan. Við morgunguðsþjón- ustuna messar prestur safnaðar- ins eins og vanalega. * * * Messa í Árborg Séra Philip M. Pétursson messar í Sambandskirkjunni í Árborg, n. k. sunnudagskvöld kl. 8. Guðsþjónustan verður á ensku. • * « Hin árlegi haustbazar og te- sala Evening Alliance Fyrstu Sambandskirkju á Sargent og Banning, verður haldiijn laug- ardagin 26. nóv., frá kl. 2.30 e.h.J j “nar Xllstór hópur ættingja og í kirkjusalnum. Margt ágætra muna verður til sölu. Er sumt af á heimili þeirra hjónanna Ólafs og Helgu Ólafson á Lundar, Man. Dóttir þeirra, Helga, gift- ist Clarence James Knox frá Eriksdale. Presturinn var séra Rúnólfur Marteinsson Vitnin voru þau hjónin, Hazen Vernon og Lilja Jeffers, systir brúðar þeim ágætt til jólagjafa, svo sem hand-prjónaður ungbarna- og unglinga fatnaður. Á borðum verða heima-bakaðar kökur margskonar og smurt brauð með rullupylsum og hangikjöti ofan á. Á móti gestum tekur Mrs. George Ásgeirsson umsjónar- kona og Mrs. P. S. Pálsson. Við teborðið er stjórn í höndum Mrs. Á. Ásgeirsson. Útsöluna sér Mrs. J. L. Wilson um og heimabökunardeildina Mrs. G. Bonnett. Allir vinsamlega boðn- ir velkomnir. * * • Síðastliðinn miðvikudag, 16. nóvember, fór fram hjónavígsla annara vina var þar samankom- inn og naut unaðslegs fagnaðar samsætis. Heimili ungu hjónanna verður í Eriksdale. * * * Á fundi Icelandic Canadian Club s. 1. mánudagskvöld í Sam- bandskirkjunni á Banning og Sargent, var Guttormur J. Gutt- ormsson skáld frá Riverton gerð- ur að æfifélaga klúbbsins. Fundurinn var opin almenn- ingi og var skemt með ræðum, söng, upplestri og hljóðfæra- slætti. Samkoman fór fram á ensku, nema hvað eitthvað af söngnum var á íslenzku og ! kvæðið Sandy-bar, er lesið var Urvals vindlinga tóbak The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP Cor. ALEXANDER and ELLEN Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 MALLON OPTICAL 405 GRAHAM AVENUE Opposite Medical Arts Bldg. TELEPHONE 927 118 Winnipeg, Man. Gleraugu með pósti W f w S ) $4.** SEND Á 10 DAGA PRÓFUN! Margar tegundir úr að velja. Eins lágt og Nýtízku gleraugu vor bxta útlitið, hjálpa yður að sjá langt eða skamt, lesa smæsta letur, þræða minstu nál. — Beina leið frá verðsmiðju vorri. Losist við milliliðs ágóðann. Nýjustu tegundir .1 framleiðslu verði. Sendið nafn og áritun á póstspjaldi, og vér sendum yður allar nýjustu upplýsingar. Frí augna prófun. VICTORIA OPTICAL Co., Dept. GB 201 275 YONGE ST„ TORONTO, ONT. Gestur Einar Oddleifson og Vordís Friðfinnson voru gefin saman í hjónaband 22. október s. 1. af séra B. A. Bjarnason. At- höfnin fór fram í lútersku kirkj- unni í Geysir, Man. Að hjóna- vígslunni afstaðinni, sat skyld- fólk brúðhjónanna brúðkaups- veizlu á heimili Mr. og Mrs. K.j N. S. Friðfinnson, foreldra brúð-1 arinnar, í Geysirbygð. Brúð-j guminn er bóndi í Árdalsbygð-j FUCHSIAS inni, og er hann sonur Mr. og FEGURSTU INNANHÚSS BLÓMIN Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 BALDVIN SSON’S Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúöhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Sími 37 486 MESSUR og FUNDIR 1 kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjuru sunnudeg! Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðamefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjólpcrnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœiingar: lslenzki söng flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. CARL A. HALLSON C.L.U. Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 926 144 Res. 88 803 upplýsingar gefnar. (Pakkinn 40jí) (2 pakkar 75?) póstfrítt. SÉRSTÖK VILKJÖR—1 pk. Fuchias og 6 af öðrum tegundum blóma- Ársfundur Fróns verður hald- fræia. virði $1.65 fyrir $1.00 póstfrítt. upp af Ragnari Stefánssyni.j ’ sigurðar O. Oddleifson.j SEM HÆGT ER AÐ EIGNAST, OG Forseti var frú H. Danielson. l s 7. SEM VAXA FRA FRÆI. „ * , 1 Bruðurin var um timábil “Youth!oMA „„ qtOR—Apætnctn teanndir Flutti hun og Guttormur aðal-, . , I , A or A2œtustu tegundu & I Director í þjonustu Manitobajaf mismunandi verðlauna plontum. iæður kvöldsins og á ensku, eins( Aariculttire anft' Vandalaust að láta þau vaxa, allar og venja er á fundum eða sam-j c^p”«tíon ^ uoolvsinear eefnar. (Pakkinn 40C1 komum klubbsins. Samt var j # meiri hluti áheyrenda miðaldra og eldri íslendingar. Klubbur- . . . , r . , r . * r * u 1 >n í G. T.-husinu a manud., 5. mn þyrfti að fara að hafa fundi , , . , A , . T3 , . . , . - í i desember, n.k. kl. 8 e. h. Auk a íslenzku, minsta kosti er a- . , . ,, ! annara starfa liggur fynr að stendur eins og her gerði, er 66 7 r 1 kjosa embættismenn til næsta ekki er neytt af yngn eða yngsta ^ fólki viðstatt. Samkoman var hin skemtileg- asta og ráku lestina rausnarleg- ar veitingar. Var þó inngangur ekki seldur, en samskot að vísu tekið. Av HAGBORG FUClÆfe- PHONE 2IS3I J~~ Young Men's Plain-Shade Shirts Plain coloured dress shirts tailored from fine quality sanforized cotton broadcloth. Semi-Wind- sor collar, long sleeves. one breast pocket and French cuffs. P 1 a i n shades of blue, cream and grey in young men’s sizes to 15, collectively. Each, $3.95 —Boys’ Furnishings Section, Fifth Floor <*T. EATON C°u UMITECt HO USEHOL DERS ATTENTION FUEL REQUIREMENTS We have most of the popular brand of fuel in stock such as Drumheller, Foothills, Saskatchewan Lig- nite, Coke, Briquettes and Stoker Coals in any desired mixture. By giving us your orders a reasonable time in ad- vance you will enable us to serve you better. We also carry a full line of Builders’ Supplies and Ready-mixed Concrete. MC/^URDY QUPPLY^O.Ltd. %t_<jrTmiI.DERS> |J SUPPLIES V^andCOAL Comer Sargent and Erin Phone 37 251 — Private Exchange Að fundarstörfum loknum flytur Mrs. Guðlaug Johannes- son erindi um dvöl sína á fs- landi árið sem leið. Komið og styrkið þjóðrækis- starfsemi Fróns. Enginn inn- gangur — og engin samskot! H. Thorgrímsson, ritari Fróns ’ j Dánarfregn Fregn um andlát Sigurðar Sig- j fússonar, bónda við Oak View, j Man., hefir borist Hkr. Jarðar- | förin fór fram í gær, (þriðjud., J 22. nóv.) Séra Philip M. Péturs- son jarðsöng. * * * Dóttir fæddist þeim Mr. og Mrs. Emil Eyjólfsson 804 Lipt- on St. Winnipeg, s. 1. sunnudag (13. nóvember). Hún heitir Barbara Ellen. * • * Guðsþjónustur f lútersku kirkjunni á Lundar r.æsta sunnudag, 27. nóvember, íslenzk, kl. 2.30 e. h. — ensk, kl. 7 að kvöldinu. Sækið Guðs hús R. Marteinsson * * * Messur í Nýja íslandi 27. nóv. — Geysir, messa og árs- fundur kl. 2 e. h. — Riverton, ensk messa og árs- fundur kl. 8 e. h. 4. des. — Framnes, messa kl. 2 e. h. — Áiiborg, ensk messa kl. 8. e.h. B. A. Bjarnason * ♦ * Fundarlaun Jón Víum, Blaine, Wash., býð- ur 20 dala verðlaun hverjum sem haft gæti upp á týndri skrifaðri innbundinni ljóðabók ömmu sinnar, Guðrúnar skáldkonu Þórðardóttur, er síðast bjó grend við Akra, N. Dak., U.S.A Finnandi gæti afhent bókina Jacob J. Erlendssyni, Hensel, N Dak., U.S.A., eða Ólafi Péturs- syni, 123 Home St., Winnipeg, Man., Canada. Mér er kært að ná í bókina nú til prentunar, ef einhver vissi hvar hún er niður- komin. Jón Víum MINNIS7 Ágætt skyr til sölu, aðeins 65c potturinn eða 35c mörkin. — Phone 31 570. Guðrún Thompson, 203 Mary- land Street, Winnipeg. * * * The Women’s Association of The First Lutheran Church, Victor, St. will hold its annual Yuletide Tea, in the lower aud- itorium of the church Wednes- day, November 30, from 2.30 to 5.30 p.m. and 7.30 to 10 p.m. Guests will be recieved by Mrs. K. G. Finnsson president Mrs. V. J. Eylands and the gen- eral Convenors Mrs. B. C. Mc- Alpine and Mrs. P. Goodman. In charge of the tea tables are Mrs. O. V. Olafson, Mrs. O. B. Olsen, Mrs. J. A. Cooney and Mrs. G. W. Finnsson. Home Cooking and Candy — Mrs. H. Olsen, Mrs. H. Benson, Mrs. G. K. Stephenson and Mrs. J. And- erson. Handicraft — Mrs. J. Thordarson and Mrs. W. Crow. NoVelties and Cards — Mrs. V. Jonasson. — There will be a Wishing Well with fun for all, in charge are Mrs. F. Thordar- son, Mrs. W. R. Pattruff and Mrs. K. Bardal. I * * * Messuboð Séra Skúli Sigurgeirson mess- ar á Mozart, sunnudaginn, 27. þ.m., kl. 2 e. h. og að Elfros, kl. 7.30 e. h. Messurnar fara fram á ensku. Allir boðnir og vel- komnir. BETEL í erfðaskrám yðar “LADIES MENSTREX” Ladies! Use full strength “Menstrex” to help alleviate pain, distress and nervous tension assoeiated with monthly periods. Ladies, order genu- ine “Menstrex” today. $5.00. Rushed airmail postpaid. — Golden Drugs, St. Mary’s at Hargrave, Winnipeg. Kæra Hkr.: Eg er 16 ára íslenzk stúlka sem langar til að komast í bréfa- samband við Vestur-fslendinga, helst á aldur við mig. Með fyrirfram þakklæti, Unnur S. Magnúsdóttir Seljaveg 13, Reykjavík, Iceland M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. Phone 80 710 SONGS By Sigurður Þórðarson (cond. of Karlakór Reykjavikur) 5 ICELANDIC SONGS for solo voice with piano accompaniment and Icelandic and English texts FOR ONLY $1.00 Please send payment with your orders to the publisher G. R. PAULSSON 12 Stowe Ave., Baldwin, N. Y. AUTO KNITTERS NEW and FULLY Reconditioned mach- ines, sold on money back guarantee if not satisfactory. NEW MACHINES with 60-80 cylinder, or 60-100, complete ____________$80.00 The above machines with all essential parts new, but accessories reconditioned $57.50 and $65.00. One cylinder machines complcte with ribber _____________$37.50 to $42.50 One cyl. mach. with Steel Cyl. $39.50 One cyl. 60 or 80 less ribber $32.50 $37.50 A few one cylinder machines complete $22.50 - 25.00 - 27.50. Full assortment of parts always on hand. Western Canada Agents: Mail Order Service, 290 Graham Ave., Winnipeg. Lesið Heimskringlu NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ — Frá 1. nóvember til Jóla verður gefinn 25* prócent afsláttur af öllum sögubókum, fræðibókum, ljóðmælum og leikritum. — Minnsta pöntun $5.00. Peningar sendist með pöntun. Þeir sem hafa bókalista geta farið eftir þeim. Bækurnar sendar póstfrítt. Björnsson’s Book Store Winnipeg, Man. 702 Sargent Ave. Manitoba Birds CATBIRD Dumetelía carolinensis Evenly slate-grey all over, exceþt for black cap and chestnut undertail-coverts. Distinctions—Uniform greyness—long and slender with long tail and black cap. A brush-haunter. Field Marks — Even grey colour with black cap and sprightly habits. Its characteristic call, a cat-like “Meouw”, has given the bird its name. It has another common note like “Ma-ry” many times repeated, and has suggested the homely name of Mary-ibird. Its song is very fluent and easily distinguished by its consisting of single phrases. Nesting—In thickets or densely foliaged shrubs, nests of twigs, grasses and leaves lined with rootlets. Distribution—Eastern North America. In Canada across the southern part of the Dominion west to the coast in southern British Columbia. Economic Status—It lives largely upon small fruit in season, but also takes many insects. This space contributed by SHEA’S UJINNIPEG BREWERY Ltd. MD243

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.