Heimskringla - 14.12.1949, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.12.1949, Blaðsíða 4
WESTON’S brauðgerðin óskar öllum skiftavinum sínum og íslendingum sér- staklega á hátíðinni sem fer í hönd. Vér minnumst um leið með ánægju og þakklæti viðskifta þeirra á árinu og æskjum áframhalds þeirra. GG6-676 ELGIN AVE, PHONE 23 881 Innilegar Jóla og Nýársóskir til allra Islendinga Kæra þökk fyrir ánægjuleg viðskifti THE JACK ST. JOHN DRUG STORE SARGENT at LIPTON ST, WINNIPEG 4. SÍÐA WINNIPEG, 14. DES. 1949 ^eimskringla (StofnuB 1888) temui út á hverjum mlðvikudegl. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsíml 24 185 VerO blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Uíanáskrlft til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by THE VIKING PRESS LIMITED and printed by VIKING PRINTERS 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 14. DES. 1949 Jólahugleiðing Ritsafn Benedikts Gröndals Eítir Próf. Richard Beck Það er mikið búið að skrifa um hátíð hátíðanna, jólin, frá því að þau voru fyrst haldin. Alt hefir það sinn tilgang haft og hann góðan, þó sitt af hverjju mætti um það segja. Það hefir margí verið bendlað við jólin, sem ekki á þar heima. Það er t. d. e'kki gott að segja, hvað viðskifta baukið um jólin, hefir við sjálft efhi jólanna að gera, sem nú gerir þau ábærilegust. Það hefir þannig æði margt hlaðist utan um jólahátíðina. Það er auk þess mikið spursmál um hvenær fyrstu jól voru haldin. Þau voru vissulega til í heiðni á Norðurlöndum og á íslandi, eða áður en farið var að kálla þau kristin. Kristin jól, erubara ein myndin, sem mannkynið hefir dregið upp af þeim. Því hefir stundum verið haldið fram, að fyrstu jólin hafi verið kristin og þar sé uppruni þeirra. En sagan bendir til. að svo sé ekki. Gefur sjálft nafn jólanna til kynna, að þau séu eldri, því orðið jól, er af norræna orðinu Jólnir komið en það var eitt af heitum Óðins. En þrátt fyrir alt sem slæðst hefir með inn í þessa hátíð er hún og mun ávalt hafa verið til í ákveðinni mynd í hugum manna. Hún boðaði fögnuð. Þó hún væri nefnd miðsvetrarblót, eða eitthvað annað, var hún ávalt fagnaðarhátíðy Og hún hefir lifað af allar myndbreytingarnar að þessu leyti. Andi hennar er sá sami. Menn- irnir fagna og munu ávalt hafa fagnað komu jólanna. Kristin jól hafa það eiginlega mest til síns ágætis, hvað þau hafa enst sem fagnaðarhátíð, hafa ávalt glætt og glatt anda manna. Það hefir verið hinn trausti grunntónn þeirra að þau hafa fært hjörtum manna eitthvað, sem þau snerti. Alt sem endurhljóm á í hjarta mannsins varir. Það geta að vísu hindurvitni hlaðist utan um það, en það verður ekki eða að minsta kosti örsjaldan að algeru tjóni. St. G. segir: Hugi fangar háleit sál þó hljómi rödd, sem duliðs mál. Þannig er því farið með mikið af hugsjónum þeim, sem oss hafa æðstar verið boðaðar. Andinn í þeim lifir, þó umbúðunum, eða ætti maður að segja búningi, kunni oft að vera skift. Það er hei'lmikið nú talað um breytingar tímanna. Það er ekk- ert óeðlilegt við þær. Mannskrokkurinn eldist. En undur oft er það, sem oss missýnist, og að það sem við köllum breytingar og jafnvel framfarir á sér aðeins stað í hinu ytra, eru bara hamaskifti, en ekkert annað. Það er stundum á það minst, að menn njóti ekki jólanna vegna erfiðs heimsástands, afkomu eða annars þess háttar. Svo langt sem eg man, hefir ástandið í heiminum sjaldan haft mikið við jólin að gera. Svo óbreytanleg eru þau. Persónúlega á einn við meira að stríða þessa stundina en annar. En þau sár eru ekki á neinum einum tíma fremur en öðrum læknuð. Það er mikið til af illu og mótdrægu í heiminum og verður eflaust til meðan mannkynið er eins þver brotið og það er. En hin eina fagnaðarstund, sem mikill hluti mann kynsins tileinkar sér, er þó tími sá sem við nefnum jól. Það er ekki alveg víst, að fögnuður þeirra sé við það bundin, sem kirkjan vill vera láta, eða að maðurinn finni til þess, að hann sé frelsaður og eigi kost á að lifa eilíflega. Við fögnum góðu veðri og sem þjóð, eiga allir ýmsa skemtidaga t. d. þjóðminningardaga. Þá fögnum við. Hinn almenni jólafögnuður er svipaðs eðlis. Við fögnum að sjá einhver fyrirheit um eitthvað gott. Þrá manna eftir fögnuði, einhverju sem gleður þá, er þrá eftir að geta liðið sem bezt og sjá þroska möguleikana framundan. Nokkuð hefir verið um það skrifað, að jólahátíðin ætti skylt við vetrarsólstöðurnar og þau séu fögnuður út af því, að þá fei aftur dag að lengja. Það er eins eðlileg skýring og nokkuð annað á uppruna jólanna. Lífgjafamáttur sólar hefir lengi verið dýrkaður af mannkyninu. Sólin hefir og verið blátt áfram tilbiðin af ýmsum— í þeim mikla gróðri, sem þot- ið hefir upp á akri íslenzkra bókmennta síðustu árin, kennir að vonum margra grasa og mis- jafnra; óneitanlega er þar að finna illgresi meðal hveitisins; en hinu ber eigi síður að fagna, hve mikið af góðgresi og kjarn- gresi getur þar einnig að líta. Á það ekki síst við um heildar- útgáfur af ritum margra eldri og yngri höfuðskálda þjóðar- innar, sem út hafa verið gefnar. Er þar um hið mesta þarfaverk að ræða, því að hverri menning- arþjóð hlýtur að vera það metn- aðarefni að eiga ritverk öndveg- isskálda sinna í vönduðum út- gáfum. Nú hefir Ísafoldarprentsmiðja hafist handa um útgáfu um- fangsmikils “Ritsafns” Bened- ikt9> Gröndals (Sveinbjarnarson- ar), og kom fyrsta bindið út fyr leg mörg undanfarin ár, sum um tugi ára. Er fyllilega tlmi til kominn, að úr því verði bætt með sæmilegri útgáfu. Nú hefur ísafoldarprentsmiðja h. f. keypt útgáfurétt á öllum ritum Grönd- als, prentuðum og óprentuðum, og ákveðið að gefa út ritsafn hans í fjórum allþykkum bind- um. Eigi þótti koma til mála, að gefa út allt, sem eftir Gröndal liggur, enda er það svo mikið að vöxtum, að nema myndi mörgum stórum bindum. Kennslubækur hans og margar ritgerðir um náttúrufræði og fornfræði feru nú að sjálfsögðu úreltar orðnar, þótt allvíða séu í þeim skemmti- legir “gröndalskir” sprettir, sem ástæða væri til að endur-1 prenta, enda ætlunin, að það j t ,, \JV IA f* verði gert. Þá gat eigi komið til *Cttfl il I JA IjCr mála að prenta öl'l þau firn erfi- ljóða og grafskrifta, sem Grön- ir ári síðan. Gils Guðmundsson' dal orti. (Sjá skrána um óprent lithöfundur annast útgáfuna, og kvæði, bls. 567-578 hér í rit- er hinu fjjölhæfa og frjósama skáldi rétt lýst og vel í þessum kafla formála útgefandans, þar sem einnig er gerð grein fyrir brýnni þörf slíkrar útgáfu rita skáldsins og innihalds hennar: “Benedikt Gröndal Svein- bjarnarson er meðal afkasta- inu). Myndu þau kvæði hafa fyllt tvö stór bindi. Eigi þótti heldur ástæða til að taka upp í safn þetta nema lítið sýnishorn af ritgerðum Gröndals á erlend- um málum, en þær eru allmargar. einkum á dönsku og latínu.” Útgáfan er miðuð við það, að mestu rithöfunda vorra að fornul hún sé við almennings hæfi, en og nýju og sennilega fjölhæfast-| gefi jafnframt nokkurn veginn ur þeirra allra. Mun eigi auð-| alhliða mynd af skáldinu og fundinn maður, hvort heldurj manninum og ævistarfi hans leitað er innan landsteina eða ut-j hafi inni að halda allt það, sem an, sem fengizt hefir við fleiri, einkum á erindi til nútíma les greinar bókmenta, vísinda ogj enda, en sé þó eigi stærri og dýr- lista. Hann orti kvæði allra teg-' ari en svo, að bókavinir almennt unda, ættjarðarljóð, eggjana-' telji sér fært að eignast hana. kvæði, ádeiluljóð, ástaljóð, gam-1 Ritsafnið er fyrirhugað í fjór- ankvæði í ótal tilbrigðum, um hinc|um( 0g eru { þessu fyrsta drykkjukvæði, ferðaljóð, heim- bindi þess lj6ð ská]dsins, ljóða- spekileg kvæði, náttúrulýsingar, f]okkar og ljóðaþýðingar. í 2. erfiljóð, grafskriftir og hvers- hindi koma svo hinar vinsælu kyns tækifæriskvæði, söguljóð, gamansögur hans og úrval Ijóðabréf og rímur. Hann sæmdi þýddra sagna; í 3. bindi verða skáldsögur, smásögur, ferðasög- ritgerðir, blaðagreinar og fyrir- VINNUR HRATT! - HELDUR FERSKLEIKA Þarfnast engrar kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Takið pakka af Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast af búrhillunni og notið það á sama hátt og köku af fersku geri. Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Þér fáið bezta árangur í öllum yðar bakningum. Fáið yður mánaðar forða af þessu ágæta, nýja geri. Notið það i næsta bakstur af brauðum og brauðsnúðum. Þér verðið hrifin. Þér munuð aldrei kvíða oftar viðvíkjandi því að halda ferska gerinu frá skemdum. Þér munuð ávalt nota Fleisehmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. Pantið það frá kaupmanninum yðar, í dag. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast —Og villan mörg er verri en sú, segir Þorskabítur. Mennirnir hafa snemma lært, að gera greinar- mun góðs og il'ls fyrir sjálfa sig, að minsta kosti, og gera það enn! Eins og ákveðin lögmál ríkja í allri náttúrunni, eins ríkir lögmál í hugum manna, sem þeir eru háðir. Eitt til dæmis um hvað gleðji menn, kemur fram í fögnuði þeirra út af því, að börnum þeirra líði vel, farnist vel. Jólafagnaðurinn á skylt við þetta alt saman, en er það víðfeðmari, að hann nær til mikils hluta mannkynsins, en ekki aðeins náinna skyldmenna, eða til einnar þjóðar. Hið mikla fagn- aðarefni jólaboðskaparins er það, að hann býður bræðralag, að mennirnir breyti hverir við aðra, eins og þeir vilji, að aðrir breyti við sig. Engan háleitari boðskap er hægt að óska mann- kyninu, en þetta. Þó að í ýmsu ábjáti, ætti það ekki að hindra jólafagnað vorn. Jólaboðskapurinn er þess eðlis, að hann gerir öllum jafnhátt undir höfði. Hann áhrærir líkt ríka og fátæka. Hann á heima í hreysinu engu síður en í konungshöllinni. Hann er meira en alt glysið og hégóminn, sem óafvitandi að vísu er verið að reyna að gera úr honum, í stað hins sanna fagnaðar hjartans. Megi hin komandi jól verða ykkur, lesendur góðir, í þeim skilningi eins gleðirík og vér fáum óskað. ur, riddarasögur og leikrit. — Kenslubækur samdi hann um margvísleg efni, dýrafræði, steina- og jarðfræði, landafræði og efnafræði. Eftir hann liggja fjölmargar ritgerðir og blaða greinar um flest milli himins og jarðar, bókmenntir, myndlist, leiklist, goðafræði og aðra forn- fræði, menningarsögu, heim- speki, náttúrufræði, stjórnmál, erlend og innlend, skólamál, Vesturheimsferðir o. m. fl. Hann hefur ritað ævisögu sípa. haldið dagbók.og skjaifest minnisgrein- ar og “hugdettur” um alla skap- aða hluti, samið fjölda skemmti- legra sendibréfa og tekið sam- an vísindalega orðabók yfir skáldamálið forna, e. k. lykil að hinni frægu orðabók föður síns. Loks er að geta teikninga hans, skrautritana og málverka, en í því öllu liggur geysimikil vinna. Höfuðverk hans á því sviði eru myndir af íslenzkum dýrum, einkum fuglum og sjávardýrum, mörg hundruð að tölu. Þótt Benedikt Gröndal sé án efa og hafi lengi verið meðal ástsælustu skálda þjóðarinnar, hafa rit hans flest verið ófáan-l lestrar, og í 4. bindi, ‘Dægradvöl’, ævisaga skáldsins, úrval úr bréf- um hans, ásamt ritgerð um skáld- skap hans og önnur störf. Verð- ur hér því auðsjáanlega um að ræða innihaldsríka og harla ál- hliða útgáfu af ritum skáldsins, sem margir munu fagna, og ætla má, að opni augu ýmsra í hópi yngri kynslóðarinnar fyrir því, hve merkilegt og sérstætt skáld Gröndal var. Laukrétt var það að hefja út- gáfuna á ljóðum skáldsins, og er sú tilhögun nægilega skil- greind í þessum ummælum for- málans: “Gröndal varð uppraf- lega þjóðkunnur fyrir ljóð sín. Ljóðskáld hefur hann fyrst og fremst verið í vitund þjóðarinn- ar, og ljóðlistin var sú dís, sem hann tignaði mest og oftast. Sjálfur mun hann hafa verið sannfærður um, að ljóðin væru mikilvægust þess, sem eftir sig lægi. Það skiptir engu í þessu sambandi, þótt færa megi all- sterk rök að því, að sum rit hans í óbundnu máli séu fremri meg- inþorra ljóðanna að listrænu og lífrænu gildi.” Kvæðunum er raðað eftir aldri, að svo miklu leyti, sem heimildir leyfðu, og mælir margt með þeirri niður- röðun, ekki síst það, eins og út- gefandi víkur að, hverri birtu hún varpar á þróunarferil skálds- ins og hugðarefni. Þótt hér séu eigi, af góðum og gildum ástæðum eins og tekið er fram í formálanum, hvergi nærri öll kvæði Gröndals, þá sést það bezt af stærð bókarinn- ar, hve víðtækt úrval kvæða hans hún hefir að bjóða, því að hún er yfir 500 bls. í stóru broti ,auk ítarlegra skýringa og skránna yfir kvæðin, sem eigi voru tekin í safnið, og yfir upphöf og fyr- irsagnir kvæðanna í bókinni. Á margbreytni kvæða Grön- dals hefir þegar verið bent, og þetta fölskrúðuga safn þeirra ber henni órækt vitni. Hann fór fimum höndum um marga strengi skáldhörpunnar, og eitt er það, sem um annað fram einkennir kvæði hans, en það er málsnilld hans, og á hann í því efni fáa jafningja meðal íslenzkra skálda. Má og um hann segja, hvað það snertir, að eplið hafi eigi fall- ið langt frá einkinni, því að faðir hans, Sveinbjörn Egilsson, var, eins og kunnugt er, frábær snill- ingur á íslenzkt mál. Dr. Guðm., Finnbogason missti því ekki marks, þegar hann fór eftirfar- andi orðum um málið á kvæðum Benedikts Gröndals: “Og mikið af fegurðinni er málfegurð, yndisþokki ís- lenzkunnar sjálfrar, tign henn- ar og töfrar. Allir finna léttleik- ann í hreyfingunum, aflið og hljóminn í fallanda kvæðanna og hið síkvika litskrúð orðgnóttar- innar, sem glitrar og skín eins og logandi norðurljós. Úr forn- ritum vorum hefur hann teigað óþrjótandi lindir málsins, og því verður honum aldrei orðfátt. En bragarhættir hans eru fengnir víða að, sumir af íslenzkum toga spunnir, sumir af útlendum. Og það hygg eg, að hann hafi fyrst-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.