Heimskringla - 11.10.1950, Side 2

Heimskringla - 11.10.1950, Side 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. OKT. 1950 V E R Ð U R MÖNNUNUM BREYTT 1 JÖTNA? um við von á fyrstu risavöxnu grísunum. í frymi frumukjarnans eru Aftonbladet í Stokkhólmi birti^ hlutir sem auðvelt er að lita og 15. þ. m. eftirfarandi frétt sem eru því nefndir litningar. Þeir morgum verð: mun þykja athyglig-! gegna mikilvægu hlutverki um ! frumskiptingu, eru arfberar, 1 hafa í sér fólgna arfgenga eigin- Þrír sænskir vísindamenn, Gösta Haggquist, prófessor við leika. stórir, að Sæhrímnir verði sem.ur dvergur við hlið þeirra. Já, og þá kemur röðin að ‘of- urmenninu. Verður það Svíi sem fyrstur manna verður tvöfaldaður? —Þjóðviljin 27. ágúst Korolinska institutet, dr. Allan Bane, dýralæknir og Ángve Mel- ander lic., hafa árum saman unn- ið að því að búa til risa. Þeim hefur tekizt að auka stærð spen- dýra með því að hækka litninga- Það er langt síðan menn kom- ust upp á ýmsar aðferðir til þess að breyta litningatölunni. Af að- JÓRA í JóRUKLEIF Jórunn hét stúlka ein; hún var bóndadódttir einhvers staðar ferðum þessum er hin svonefnda | úr Sandvíkurhrepp í Flóanum; colchicinaðferð markverðust og mest notuð. Colchincin er sam- töluna. Mjög góður árangur hef-' sett, lífrænt efni, unnið úr jurta- ur náðst með tilraunum sem ríkinu og hefur deyfandi áhrif á gerðar hafa verið á kanínum.' starfsemi kjarnaskiptingarinn- Fullvaxnar kanínur sem vega 2.5 ar. Litningarnir skipta sér að kg. hafa átt afkvæmi sem vega vísu eftir að deyfing þessi hefur 5,5 kg. Þetta hefur vakið farið fram, en þeir skiptast ekki heimsat- í tvær sjálfstæðar frumur, held- hygli, og mann óar við þeim' ur mynda eina stóra, sem þá hef- ung var hún og efnileg, en held- ur þótti hún skapstór. Hún var matselja hjá föður sínum. Einhvern dag bar svo við, að hestaat var haldið skammt frá bæ Jórunnar; átti faðir hennar annan hestinn, er etja skildi, og hafði Jórunn miklar mætur á honum. Hún var viðstödd hesta- atið og fleiri konur; en er atið möguleikum sem þetta kann að ur tvöfalda tölu litninga. Þeg- byrjagj( sa hún, að hestur föður i_ _ c ' r •_• _ r — TV/r^ r oVit-if ín crnrinnar prn lítí. 1 r' i i j r • hafa í för með sér. Má gera ráð ar áhrif deyfingarinnar eru úti fyrir að mönnum verði breytt í og fruman fer að skipta sér að jötna? Það er greinilegt að hægt nýju, gerist það merkilega, að er að skapa kynstofn, ný dýr sem hin tvöfaldaða litningatala helzt. geta síðan orðið upphaf nýrra| kynslóða, sem gæddar verða nýj- Margbrotin sæðingar aðferð um eiginleikum. Menn geta ekki! Colchincin-aðferðinni hefur gizkað á hversu langt verður verið beitt vig jurtir, en nú not- komizt eftir þessum brautum. Þój um við hana á skepnum. Það er má fullyrða, að sköpun risavax- ■ mjög fiókin og erfið aðferð, í því inna tegunda hljóta að vera tak-j fóigin, að þegar sæðingin fer mörk sett. Einhvers staðar hlýt-; frairij er mjög þynntri colchincin ur náttúran að segja hingað ogi upplausn blandað saman við sæð- ekki lengra. En þessi staðreynd.j ið_ Aðgerðin þarf að fara fram að hægt er að framleiða húsdýr,! r^tt ^ður en frjóvgunin á sér sem eru helmingi stærri og gefa £tað er skiptingu ekki lokið, hálfu meira af sér hlýtur að vera en colchicinið hefur þau áhrif, mikilvægt þjóðmegunarlega séð. að litningafjöldi eggfrumunnar Þetta afrek sænsku vísinda- verður helmingi hærri en venju- mannanna vekur athygli um víða lega. Árangurinn verður sá að af- veröld vegna þess, að þetta er í fyrsta skipti sem tekizt hefur að gera dýr risavaxin. Allar til- raunir í þá átt hafa verið árang- urlausar til þessa. Fréttamaður frá Aftonbladet átti tal við dr. Allan Bane í dýra- lækningar rannsóknarstöðinni, nokkrum kl.st. eftir að fréttin um hinn mikla árangur hans og starfsbræðra han»' hafði verið kunngerð, e. t. v. merkasta frétt- in um vísindaleg afrek síðan i kjarnorkan var leyst úr læðingi. Enda þótt rannsóknir okkar hafi staðið yfir í þrjú ár, segir dr. Bane, má heita svo, að við sé- um enn á byjunarstigi, en árang- urinn sýnir, að við erum á réttri leið. Tilraunir okkar á kanínum hafa tekizt eftir óskum, og nú bíðum við eftir því að sjá hversu vel þær gefast á svínum. Til- raunirnar fara fram uppi í sveit. Að nokkrum vikum liðnum eig- kvæmið verður risavaxið. Það sem gerzt hefur um hinar þrjár kanínur vísindamannanna er al- veg það sama sem próf. Nílsson Ehle uppgötvaði á sínum tíma í sambandi við jötun-aspirnar. hennar fór heldur halloka fyrir. Varð Jórunn svo æf við það og tryllt, að hún óð að hinum hest- inum og reif undan honum lærið; hljóp hún þegar með það, svo ekki festi hönd á henni upp á Ölfusá hjá Laxfossi, þreif þar upp bjarg eitt mikið úr hömrun- um við ána og kastaði því nálega út á miðja á; síðan hljóp hún yfir á stillum þessum og mælti um leið: “Mátulegt er meyjarstig, mál mun vera að gifta sig.” Árangurs beðið með eftirvængtingu Enda þótt glæsilegur árangur hafi náðst til þessa, eru dýra til- raunirnar á byrjunarstigi. — Bú- ast má við að slík gervifjölgun litninganna hafi mismunandi á hrif á hina ýmsu einstaklinga og kynstofna. Kanínurnar stóru gefa von um góða raun. Þær eru j risavaxnar og sömuleiðis af- kvæmi þeirra. Við bíðum með mikilli eftirvæntingu eftir því Heitir þar síðan Tröllkonu- hlaup, aðrir segja Jóruhlaup. Þar hélt hún upp Ölfus, austan undir Ingólfsfjall, og upp í Grafning, unz hún kom að hamragili því, sem liggur vestan úr Grafningi, Skammt frá Nesjum; eftir því fór hún, og linti ekki á, fyrr en hún kom upp í Hengil. Þar tók hún sér bólfestu, og er þar síðan kallaður Jóruhellir og varð hið versta tröll og grandaði bæði mönnum og málleysingjum. Þeg- ar Jóra var setzt að í Henglinum, var það siður hennar, að hún gekk upp á hnjúk einn í Hengla- f jöllum og sat laungum þar, sem j síðar heitir Jórusöðull; er hann skammt frá sjónarhól hennar á háfjallinu. Af sjónarhól skyggnd ist hún um eftir ferðamönnum, sem um veginn fóru, bæði um Grafning fyrir vestan Þingvalla- í Jórukleif, með axarblaði milli herðanna. Mun axarblaðið síðan reka upp í á þá, sem við hana mun kennd verða, þar munu íslendingar síðan velja sér þing- stað.” Svo mælti konungur, en maðurinn þakkaði honum ráðin og axargjöfina. Fór hann síðan út til íslands, og fór að öllu, sem konungur hafði fyrir hann lagt, og banaði Jóru. Rættist öll spá konungs, og rak axarblaðið í á þá, sem síðan heitir Öxará, þar sem íslendingar settu alþingi sitt. —Líf og List PRÓF. DR. LAPENNA SEGIR FRÁ ÍSLANDSDVÖL íslendingar líkjast landinu sem ól þá — kaldir á svip en hugar- hlýir . Eftirfarandi grein var birt í júníhefti aðalmálgangs Al- menna esperantosambands ins, en dr. Lapenna ferðast nú víða um lönd á vegum þess sambands. n . g j ■ ’ l ' Eins og önnur börn las eg ein- hverntíma fyrir mörgum árum sögur Jules Verne, Kynjamynd- ir ein af annari, liðu fyrir hugar- sjónir. Ókunnug draumalönd, fjarlæg stirni og reikistjörnur urðu að áþreifanlegum veruleika. Tíminn flýgur. Ný áhrif þyrp- ast að. Hugmyndir manna breyt- asts. Og myndirnar fölna og týn- ast að lokum bak við tjald gleymskunnar....... í rökkrinu, eftir fjögurra klukkustunda flugferð yfir haf- ið, er eg sá úr ágætri fjögra hreyfla flugvél ‘nýtt’ land, — minntist eg enn þess sem eg las í bernsku. Hugsýnirnar urðu nærri að veruleika. Svartir klett- ar, lamdir freyðandi holskeflum, fjallatindar teygjast ógnandi gegn himni, undarleg skóglaus, snæviþakin landbreiða .... Þetta voru fyrstu kynni mín af íslandi — úr lofti. Þegar á land var komið — þetta var 1. marz — nötraði flugvélin af átökum stormsins eins og lauf. Snæviþakin jörð. Hvergi tré. Frost. Við útgönguna var einn esperant isti. Eg reyndi að brosa til hans. Þetta Nýja Ger Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger Heldur Ferskleika Eins Og Þurt Ger Þarf engrar kælingar með Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðar- forða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Tekur tafarlaust til, er fljóthefandi. Afleiðingar þess eru lostæt brauð og ágætir brauðsnúðar, á afar stuttum tíma. Biðjið nú þegar matvörusala yðar um hið nýja Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 koku af Fresh Yeast! við höfum fundið rétta leið þeim tilraunum einnig. Vel má vera, að þess verði ekki langt að bíða að jólagrísirnir verði svo 1 ! Þetta voru önnur kynni mín af íslandi af landi. vatn, og um Dyraveg norður und- hvernig tekst til með svínin. Enj ir Henglinum, sem liSSuri Við tókumst í hendur. Einnig við höfum ástæðu til að ætla að| skammt frá hamragili þvi,^ sem hönd hang var k81d, áður er nefnt og heitir enn 1 dag ! Jórukleif, af því Jórunn lá þar oft fyrir ferðamönnum til að ræna þá eða drepa, eftir það hún var búin með hestlærið. Þar með gjörðist hún svo ill og hamrömm, að hún eyddi byggðina í nánd við sig; en vegirnir lögðust af. Þótti bygðarmönnum svo mikið mein að þessari óvætt, að þeir gjörðu mannsöfnuð til að ráða hana af dögum; en engu fengu þeir áorkað að heldur. Nú þegar í þessi vandræði var komið, og engin ráð fengust til að vinna Jóru, því svo var hún kölluð eftir það hún trylltist, né heldur til að stökkva henni á burtu, varð til ungur maður einn, í sameiginlegu starfi okkar þar á vegum Almenna esperantista- sambandsins (U.E.A.) fyrir al- þjóðamálið, í frjálsum umræðum, á hinum hrífandi ferðalögum, í daglegri beinni umgengni, varð mér ekki einungis ljóst hve hátt menningarstig þessarar 150 þús. manna þjóðar er almennt, heldur einnig hve mikilsvæg íslenzka esperantohreyfingin er í heims- hreyfingunni. Á íslandi er enginn ólæs eða óskrifandi. Bókasöfnin eru troð- full af bókum. Blöð koma út í tugum þúsunda eintaka. Á hverju heimili, einnig á skrifstofu esp- erantistafélagsins í Reykjavík, eru útvarpstæki. Og vel er lesið og hlustað. Alstaðar og alltaf. Enda er menningarstig þjóðar- innar sem heildar mjög hátt. Blöðin og útvarpið veittu máli Fyrir meir en þúsund árum okkar mikla athygli. Á skýrði fyrsti landneminn það — ísland. Réttnefni, að mér fannst. Reykjavík, höfuðborgin með nálega 50 þúsund íbúum er fag- urbúin ljósum. Varla held eg að nokkursstaðar í heimi sé raf- magni eytt jafn örlátlega. Tröll- auknir fossar gefa gnægð raf- magns. í hafi skínandi birtu verð ur allt strax notalegra. Myndin fer að smábreytast! f fallega litla húsinu með stóru gluggunum er strax orðið við- kunnanlegt. Dag og nótt streym- ir gegnum gríðarmiklar leiðslur hiti inn á íslenzk heimili úr sjóð- Árangur elda er tjón og eignamissir. Gætið varúðar. Brunnir síma staurar geta orðið orsök til slitins sambands, ef til vill þegar verst gegnir. Ef nauðsynlegt er að brenna strástakka, slegna akra eða hrísvið, þá gætið allrar varúðar að eldurinn breiðist ekki út. mnniTOBR TEUEPHonE sysTEm sem var í förum landa á milli ogj andi hverum. Jarðhiti er einnig var um vetur í Noregi. Hann! riotaður í gróðurhús þar sem ban- gekk fyrir konung einn dag, oglanar vaxa og vín-ber ná fullum sagði honum frá meinvætti þess- þroska! Því undir snæþekjunni, um, sem í Henglinum byggi, og djúpt í jörðu, logar eldur. Hann bað konung kenna sér ráð til aðjbrýtur sér leið upp á yfirborðið. ráða tröllið af dögum. Konungur Hverir þeyta vatnssúlu allt að segir, að hann skuli fara að Jóru um sólaruppkomu á hvítasunnu- morgun “því ekki er svo vondur vættur né svo hamrammt tröll til, að ekki sofi það þá,” segir kon- ungur. “Muntu þá koma að Jóru sofandi, og mun hún liggja á grúfu. Er hér öxi, er eg vil gefa þér,” segir konungur, og fékk honum um leið öxisilfurrekna; “og skaltu höggva henni milli herða tröllsins. Mun þá Jóra vakna, er hún kennir sársaukans, snúa sér við og segja: “Verði hendur við skaft fastar”. Þá skaltu segja: “Losni þá öxin af skaftinu.” Mun hvort tveggja verða að áhrínsorðum, og mun velta sér niður í vatn það, sem þar er ekki langt frá, er hún ligg- sextíu metra hæð. Eldfjöll spúa úr gini sínu sortnandi hraun- leðju. Sannarlega er ísland ekki ein- ungis ísaland. Inni fyrir er eld- ur. * Og fólkið? Það líkist í mörgu landinu sem ól það. Svipmót þess virðist kalt, en inni fyrir logar eldsál, djúpar og göfugar tilfinn- ingar, einlægur fögnuður vegna allls sem fagurt er. Að vísu ekki á vörunum, heldur í hugarfylgsn- um, í heilanum, í athöfn. Mað- ur þarf ekki að dvelja nema nokkra daga í hópi íslenzkra esperantista til að sannfærast um það. Eg var hjá þeim í fimm vikur. einum mánuði komu í íslenzkum blöð- um átta greinar og viðtöl. Reykj- avíkurútvarpið flutti ýtarlegt viðtal. Tugir orðsendinga og auglýsinga varðandi alþjóða mál- ið sáust og heyrðust auk þess var útvarpað stuttu ávarpi á esper- anto til íslenzku þjóðarinnar. Fyrsta en vonandi ekki síðasta esperantoútvarp frá Reykjavík. Erindi voru flutt opinberlega í Reykjavík, á Akureyri, í Hafn- arfirði og á Selfossi. Hundruð manna hlýddu á þau. Aðsóknin ágæt. Sérstaklega er minnisstætt erindið í háskólanum undir for- sæti háskólarektors dr. Alex. Jóhannessonar, að viðstöddum prófessorum, mörgum stúdentum og menntamönnum. Erfitt er að lýsa því hve al- mennur áhugi er fyrir esperanto á íslandi. Hann samsvarar hinu háa menningarstigi þjóðarinnar. Áreiðanlega hafa ekki færri en 100 þúsund manns eða tveir þriðju allra landsmanna fengið vitneskju um esperanto og getað sannfærzt um gildi málsins. Allt þetta og einnig hin ýmsu námskeið, fyrirlestra samkomur, heimsóknir til yfirvalda og menn ingarfrömuða, undirbjó hinn öt- uli formaður esperantofélagsins í Reykjavík, hr. Magnús Jóns- son. Góðan árangur fyrirlestr- anna ber fremur öðrum að þakka hr. Ólafi Þ. Kristjánssyni, sem túlkaði þá afburða vel. Eg hef oft átt þess kost að vera á alþjóðamótum og þingum. Þar fá atvinnutúlkararnir venju- lega ræðurnar þýddar fyrirfram. Þá má segja að þýðingarnar gangi slysalaust. En eigi þeir að túlka undirbúningslaust, verður túlkun þeirra oft stamandi, — stundum meira að segja röng! Ólafur Þ. Kristjánsson fékk ekki ræðuhandritin. Hann þýddi undirbúningslaust. Hann er ekki túlkur að atvinnu heldur kenn- ari og rithöfundur. Samt varð túlkun hans að mörgu leyti fremri túlkun margra atvinnu- þýðenda sameinuðu þjóðanna, eða á friðarráðstefnunni í París, eða við Alþjóðadómstólinn í Haag .... Vafalaust persónuleg- um hæfileikum hans að þakka. En jafnframt augljós sönnun þeim er á hlýddu um léttleik og lipurð alþjóðamálsins. ★ Á íslandi starfar nú Samband esperantista og fjögur félög. Samtals eitthvað á þriðja hundr- að félagsmenn. En á landinu eru auk þess 500 — 600 ófélags- bundnir esperantistar. í bréfa- skóla og hinum ýmsu námskeið- um eru við nám um 150 manns. Þeim fer vel fram. Svo vel að eft- ir mánaðarnám gátu nokkrir þeirra spjallað dálítið og skildu ræður. Ef íslenzku samtökin Notið 2, 4-D til... Eyðileggingar Illgresis Brúkið Dow Chemical med “Naco Dust er eða Spray Machine. Viðvíkjandi frekari upplýsingum skuluð þér tala við næsta FED- ERAL umboðsmann. Sl f i 1 « * i JL í . 2 FEOERHL GRRin LIIRITED

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.