Heimskringla - 11.10.1950, Síða 8
8. SIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 11. OKT. 1950
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Messað verður í Fyrstu Sam-
bandskirkju í Winnipeg n. k.
sunnudag, eins og vanalega, kl.
11 f. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís-
lenzku. — Prestur safnaðarins
messar. Sunnudagaskólinn kemur
saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón-
ustu Sambandssafnaðar, sendið
börn yðar á sunnudagaskólann og
tryggið með því málefni hinnar
frjálsu stefnu.
» * *
Þakkargerðasamkoman í Sam-
bandskirkjunni í Winnipeg 9.
okt. hefir verið hið bezta rómuð
Undir ræðu próf. T. J. Oleson um
fyndni í íslenzkum skáldskap
leið tíminn glatt. Undur ánægju
legt var og að hlýða á Lornu litlu
Stefánsson frá Gimli syngja ís-
lenzk kvæði og bera hvert ís
lenzkt orð svo vel fram, að á jafn-
öldrur hennar heima á íslandi
minti. Er slíkt hér nú orðið fá
heyrt. Og svo ómaði Maríu vers
ið óviðjafnanlega í eyrum manns
frá strengjum fiðlunnar hennar
Dorothy Jónasson, fagurt píanó-
spil frá Marie Malcolm og ein-
söngvar Elmu Gíslason, með
sinni vanalegu hrifningu. Enn-
fremur góður upplestur Guð-
bjargar Sigurðsson. Skemtiskrá-
in öll ram-íslenzk, eins og verið
hefir og vera á. í Fyrstu lútersku
kirkju er sagt að alt hafi farið
fram á ensku á þakkargerðarsam
\m THEATRE
i —SARGENT (S ARLINGTON—
Oct. 12-14—Thur. Fri. Sat.
David Niven—Jane Wyman
“KISS IN THE DARK”
ADDED
“JERONIMO”
Octoljer 16-18— Mon. Tue. Wed.
Jennifcr Jones—John Garfield
“WE WERE STRANGERS”
Gloria Jean — Ross Ford
“MANHATTAN ANGEL”
tan a
Gamanleikur í þremur þáttum
verður sýndur af leikflokki Geysir-bygðar
á eftirfarandi stöðum:
SELKIRK—Mánudaginn, 16. október 1950
WINNIPEG—Þriðjudaginn, 17. október 1950
í SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU
Byrjar kl. 8 e. h.
Inngangur: Fyrir fullorðna 75c. Börn innan 12 ára 30c
Aðgöngumiðar við dyrnar
Að senda
Mat yfir hafið
CANADIAN PACIFIC
EXPRESS
MATAR
PENINGA
IÁVÍSANIR
• Má skifta fyrir mat
• Engra skömtunarscðla þörf
«10 HVER
Gildir fyrir 500 stig
Eftir þessu skal fara . . .
1. Greiðið $10 Canadian Pacific
umboðsmanni og fáið kvitter-
ingu.
2. Ganadian Pacific sendir vini
yðar ávísunina með flugpósti.
3. Vinur yðar velur matinn úr 63
tegundum, sem skráðar eru að
baki ávísunarinnar.
4. Hann fær matarpakkann frá
Danmörku sér að kostnaðar-
lausu. *
Þetta er fljótt og tryggt
Afgreiðsla ábyrgst
Finnið Canadian Pacific
umboðsmann yðar
Gx*utJliart.Qi<ifrc
komunni, sem óþarft ætti enn að
vera á okkar stærri og meiri
háttar samkomum. Það var á-
reiðanlega hinn íslenzki blær
yfir skemtuninni í Sambands-
kirkjunni, sem gerði hana á-
nægjulegri og einkennandi eða
sérstaka fyrir okkur sem íslend-
inga. Þar var af eldri sem yngri
um þetta kept og það er eins og
það á að vera.
★ ★ ★
Gifting
Vegleg giftingarathöfn
fram í Fyrstu Sambandskirkju í
Winnipeg, fimtudagskvöldið, 5.
október er séra Philip M. Péturs-
son gaf saman í hjónaband son
sinn og Þóreyjar Gíslason konu
hans, Philip Ólaf Hallgrím Pét-
ursson og Helen Joyce Goodman,
dóttur Bjarna Jónssonar Good-
man og Elísabetar Hrefnu sál.
Thorsteinsson konu hans. Að-
stoðarmenn þeirra voru Pétur B.
Pétursson, Mrs. P. B. Pétursson
og Mrs. Robert Goodman. Svara-
maður brúðarinnar var faðir
hennar Mr. B. J. Goodman. Til
sætis leiddu Mr. K. O. Mackenzie
Mr. Sig. G. Pétursson, Mr. A1
Whiteside og Mr. Edwin Hutch-
inson. Bróðir brúðarinnar, Mr.
Robert Goodman söng einsöng
“A Wedding Prayer” eftir Fern
Glasgow Dunlap. Gunnar Er-
lendson aðstoðaði á orgelið.
Brúðkaupsveizla sem var fjöl-
sótt af skyldmennum beggja
brúðhjónanna, fór fram að heim-
ili brúðgumans 681 Banning St.
Þar mælti fyrir skál brúðarinnar
móðurbróðir hennar, Mr. Thor
Thorsteinson og brúðguminn tal-
aði nokkur viðeigandi orð.
Brúðhjónin fóru stutta brúð-
kaupsferð bílleiðis en komu heim
aftur um næstu helgina á eftir.
Framtíðar heimili þeirra verður
i Ste. 25 Tremont Apts., í Winni-
Peg-
Fred L. Bjornson frá Moor-| Rev. Harold Sigmar will have
head, Minn., kom til bæjarins s. 1. services at Husivik Oct. 15, at
laugardag til að taka þátt í bowl- 1.30 p.m., also at Arnes at 3.30
ing-samkepni við flokk héðan úr p.m., and in the evening that
borg. Hann fór heimleiðis aftur same day in the Gimli Lutheran
s. 1. mánudag. church, 7 p.m
* * * Harold Bjarnason
Mr. & Mrs. J. Struthers frá Re-
gina, Sask., komu til bæjarins á| B R É F
brúðkaupsferð sinni s. 1. viku.
Þau komu sunnan frá Bandaríkj-| Garðshorn, S.-Þing., ísl.
unum og voru á heimleið til Re- Kæra Heimskringla:
gina, þar sem framtíðar heimili Við höfum heyrt að þú gerir
fór þeirra mun verða. Mrs. Struthersl þér far um að kynning sé sem
' var áður Ólína Ásgeirsson, dóttir greiðust milli Austur- og Vestur-j
Mr. og Mrs. Thórður Ásgeirsson íslendinga. Viltu nú vera svo góð
TllllS. -HlhNflV & SII\N
LIMITED
BUILDERS’ SUPPLIES
COAL - FUEL OIL
Phone 37 071
Winnipeg
POULTRY WANTED
L. H. PRODUCE
1197 Selkirk Ave. — Winnipeg
We Buy Live & Dressed Poultry
— Prompt Payment —
Crates on request
E. Ericksoh, Prop.
M. Einarsson Motors Ltd.
Distributors
KAISER AUTOMOBILES
The 1951 Kaiscr Car is here
Built to Better the Best on the Road
IMMEDIATE DELIVERY
Showroom: 445 RIVER AVENUE
Phonc 44 395 & 43 527
í Mozart, Sask.
* ★ ★
Frón heldur samkomu 6. nóv. |
í minningu um Jón Arason. Dr.
Richard Beck verður aðal ræðu-
maður kvöldsins. Fleira tilj
skemtunar.
Frá Piney, Man., komu s. 1.
mánudag Mr. og Mrs. Guðm.
Goodman til bæjarins. Þau ætla j
að bregða sér í skemtiferð vestur Laugardagsskóli
Narfi Narfason frá Foam Lake,
Sask., kom snögga ferð til bæjar
ins um s. 1. helgi.
★ ★ ★
Kveðja frá íslandi
Hr. Skúli Sigfússon fyrv. þing
maður Manitoba-fylkis, nýkom-|
inn úr íslands för sinni, bar
kveðju fjölda margra vina á ís
landi til Þjóðræknisfélagsins hér
vestra og til allra íslendinga hér.
Fyrir hönd þeirra vottar Þjóð-
ræknisfélagið hr. Skúla Sigfús-
syni þakklæti fyrir kveðjurnar
sem hann bar hingað og öllum á
íslandi, sem þær sendu. Helzt
mintist hann á Þjóðræknisfélagið
á íslandi og þá sem fyrir því
standa, og lét í ljósi hve hlýtt
íslendingar yfirleitt á ættjörð-
inni hugsa til íslendinga hér
vestra, vina og ættmenna.
Þjóðræknisfélagið býður Skúla
Sigfússon velkominn aftur úr ís
landsferð sinni og óskar honum
allra heilla.
Philip M. Pétursson
forseti Þjóðræknisfélags íslend-
inga í Vesturheimi
að hjálpa okkur til að komast í;
bréfasamband við Vestur-íslend-
inga? Faðir okkar er bróðurson-1
ur Jóns Jónssonar frá Mýri í
Bárðardal, en hann fultti ungur
vestur með börn sín. Við höfum
aldrei frétt neitt af þessu frænd- j
fólki okkar vestra, en langar
mjög til þess. Við erum afar
þakklátar ef þið gerið okkur þann
geeiða að birta eftirfarandi aug-
lýsingu. Og við biðjum ykkur
að gera það, þótt við sendum
enga peninga, þar sem við vitum
ekkert hvað það ætti að vera
Vér verzlum aðeins með fyrsta
flokks vörur.
Kurteisleg og fljót afgreiðsla.
TORONTO GROCERY
PAUL HALLSON, eigandi
714 Ellice Ave. Winnipeg
TALSÍMI 37 466
MESSI R og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, sr. Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 34 571
Messur: ó hverjum sunnudegi
Kl. 11 f. h. á ensku
Kl. 7 e. h. á íslenzku.
Safnaðarnefndin: Fundir 1.
fimtudag hvers mánaðar.
Hjólparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskveld í hverjum
mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan
þriðjudag hvers .mánaðar,
kl. 8 að kveldinu.
Ungmennafélagið: — Hvert
fimtudagskveld kl. 8.30.
Skátaflokkurinn: Hvert mið
vikudagskveld kl. 6.30.
Söngœfingar: lslenzki söng-
flokkurinn á hverju föstu-
dagskveldi
Enski söngflokkurinn á
hverju miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólinn: Á hverjum
sunnudegi, kl. 12.30.
Beztu kveðjur frá íslandi.
Við óskum eftir bréfasambandi
við vestur-íslenzkar stúlkur eða
pilta á aldur við okkur. Bréfin
skrifuð á íslenzku.
Helga Hauksdóttir (25 ára)
Garðshorni,
Köldukinn, S. Þing., Iceland
Sigrún Hauksdóttir (22 ára)
Garðshorni,
Köldukinn, S. Þing., Iceland
SMÆLKI
í land.
* * ★
Skúli próf. Johnson lagði af
stað í dag suður til Minneapolis
til að mæta þar sem fulltrúi
Manitoba-háskóla á fundi háskóla
Þjóðræknisfélagsins hefst
Klettatindurinn “Lost Arrow”
í Yosemite-dalnum í Bandaríkj-
unum, vestarlega, hefir aldrei
verið klifinn. Hann er afskap
lega brattur og bert bjarg. Tind
urinn er 2,800 fet á hæð en þar af
eru 1,500 fet þverhnípt að heita
má. Hafa verið gerðar tilraunir
til að klífa hann, en hann er enn
Fjallamenn nokkurir
Magazine for a number of photo-
graphs for Our War Effort Dept.
We are anxious to have a com-
plete record of those, of Iceland-
ic descent, who served in the
armed forces of Canada and the
United States. Kindly send
photographs if at all possible as,
snapshots do not make a clear
newspaper cut.
Information required: FuL
name and rank, full names of
parents or guardians, date and
place of birth, date of enlistment
and discharge, place or places of
service, medals and citations
There is no charge.
Kindly send the photograpL
and information to:
Miss Mattie Halldorson
213 Ruby St. Winnipeg, Man.
HAGBORG fVtl/te
PHONE 21331 J - -
MIMNIST
BETEL
í erfðaskrám yðar
Phone 23 996 761 Notre Dame Ave.
Just west of New Maternity Hospital
NELL’S FLOWER SHOP
Wedding Bouquets, Cut Flowers
Funeral Designs, Corsages
Bedding Plants
Nell Johnson Ruth Rowland
27 482 88 790
VIÐ KVIÐSLITI
Til linunar, bóta og styrktar,
reynið nýju umbúðirnar, teyju-
lausar. Stál og sprotalausar. —
Skrifið: Smith Manfg. Company,
Dept. 160, Preston, Ont.
kennara víðsvegar að. Er aðal | verður að ráðstafa sem fyrst sam-
efni fundarins tungumálakensla. komunni, sem frestað var í vor|
Hann kemur til baka í byrjun vegna flóðsins.
næstu viku. *
a| öunninn
laugardaginn 14. okt. kl. 10 f. h.jhafa í hyggju að reyna sig við
x Sambandskirkjunni á Banning hann á ný og hugsa þeir sér að
St. Er þess vænst að öll börn og tjóðra sig við klettinn um nætur
unglingar, sem sóttu skólann í 0g sofa svoleiðis, meðan á glæfra
fyrra, láti sig ekki vanta. Reynt förinni stendur.
íbúatala Canada var 1- |merkilegt.
Friends and supporters of Ald- 1950, 13,871,000. En hun hefir jjann- Eg
erman E. E. Hallonquist extend hækkað síðan svo að 1. des. er1
a cordial inivtation to you and áætlað, að hún verði 14,001,000.
your neighbors to be present at' * * *
Hann: Um hvað ertu að hugsa
Dóra?
Hún: Æ, það er óttalega ö
hélt þú
hugsa um mig.
Hún: Já, það er rétt.
værir
að
a reception in his honor to be
held in the Blue Kitchen, Y.M.
C.A., Wednesday, October 18th,
8 p.m. to 10 p.m.
GIMLI WOMENS INSTITUTE
CHORAL CONCERT
GIMLI THEATRE—FRIDAY, OCT. 20th at 8.30
Chairman’s Remarks............Mr, J. E. Sigurjónsson
Mixed Choir...................... Several Selections
Conductor—Mr. Jóhannes Pálsson
Accompanist—Mrs. Lilja Martin
Vocal Solo......................Miss Svava Pálsson
Duet.........Miss Lorna Stefanson—Mr. Lenny Martin
Piano Solo.......................Miss Sylvia Holm
Vocal Solo.......................Little Miss Martin
Vocal Solo....................Mr. Herman Fjeldsted
Duet. .Mrs. Lilja Thorvaldson—Miss Evelyn Thorvaldson
Violin Solo...................Mr. Jóhannes Pálsson
Vocal Solo......................Mr. Olafur Kardal
Accompanist—Mrs. Sylvia Kardal
ADULTS 50c
CHILDREN 25c
Women’s Association of First
Lutheran church, Victor St., willj Konan: Hvað mundurðu gera
hold their Annual Fall Tea in ef eg mundi deyja?
the T. Eaton Co., Assembly Hall Maðurinn: Sennilega það
Sat. Oct. 15 at 2.30—4.30 p.m. sama og þú mundir gera, ef eg
Receiving the guests will be | munöi deyja
the vice-president, Mrs. V. Jón-
asson, Mrs. V. J. Eylands andj — Þeir segja, að eg verði að
the general convenors Mrs. A. hafa eitthvað fyrir stafni. Það er
Blondal and Mrs. J. G. Snidal.jþá líklega best að eg byrji á því
The table captains are Mrs. T
H. Gudmundson, Mrs. E. S. Fel-
sted and Mrs. W. H. Olson. —
Home cooking, Mrs. H. Benson,
Mrs. E. Ingimundson and Mrs.
H. Taylor. — Handicraft, Mrs.
E. J. Helgason and Mrs. O. V.
Olafson.
★ ★ *
Ungur, framtakssamur áhuga-
maður hefir nú keypt eldiviðar-
verzlun W. S. Tuck, sem mörgum
var að góðu kunnur og rak þessa
verzlun um langan tíma. — Nú
verður nafnið Sargent Fuel, og
nafn eigandans er Clare Baker,
708 Sargent Ave., er staðurinn,
og síma númer 30 644.
að safna skeggi.
★
Gjaldkerinn: Eg gerði ráð fyr-
ir, að eg myndi fá kauphækkun
um nýárið.
Forstj.: Þar hefur yður mis-
reiknast, og eg get ekki haft í
þjónustu minni gjaldkera sem
reiknar skakkt. Þér megið fara.
FramvegL verður Heims-
kringla fáanleg í lausasölu, hjá
hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla
vörðustíg 2, Reykjavík, ísland
* * *
Icelandic Canadian Club
We have room in our Winter
issue of The Icelandic Canadian
Auglýsing
1
L
til íslendinga sem vilja flytja í íslenzkasta og skemtileg-
asta bæjarins í Canada, sem er GIMLI, sjáið mig, eða
skrifið. Eg hef til sölu lönd og hús, með góðu verði.
Einnig .ágætann MINK FARM, sem gefur mörg þúsund
dollara inntektir árlega. Eigandinn orðinn svo ríkur, að
hann þarf ekki að vinna lengur.
GIMLI REAL ESTATE
Sigurður Baldvinson, 32 Centre St., GIMLI, MAN.
BRITISH NYLON DEVELOPMENT
New developments in British nylon production were displayed
recently in a television programme, whichc included a mann-
equin dressed entirely in nylon from head to toe.