Heimskringla - 18.04.1951, Page 8

Heimskringla - 18.04.1951, Page 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. APRÍL, 1950 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg n. k. sunnudag, eins og vanalega, kl. 11 £. h. á ensku og kl. 7 e. h. á ís- lenzku. — Prestur safnaðarins messar. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.30. Sækið guðsþjón- ustu Sambandssafnaðar, sendið börn yðar á sunnudagaskólann og tryggið með því málefni hinnar frjálsu stefnu. * * * Messað verður í Samlbands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 22. apríl kl. 2 e. h. í Riverton 22. apríl kl. 8 e. h. E. J. Melan ★ ★ ★ IHINE TIIEiTlíE —SARGENT & ARLINGTON— April 19-21—Thur. Fri. Sat. Adult Betty Grable—Victor Mature Phil Harris “WABASH AVENUE” (Color) T. Donaldson—Ann Doran “MY DOG RUSTY” April 23-25-Mon. Tue. Wed. Adult Humphrey Bogart—John Derek “KNOCK ON ANY DOOR” William Bendix—Dennis O'Keefe “COVER UP” Guðbjörg (Mrs. Mýrdal) í Ar- gyle. Útför Hildar fór fram frá Les- lie, 14. þ. m. að fjölmenni við- stöddu. Séra Skúli Sigurgeir- * son jarðsöng. ★ ★ ★ Innilega viljum við þakka því Stefán Egilsson Anderson á safnaðarfólki, sem við heimsótt- Gimli, lézt á sjúkrahúsinu á J um £ sunnudaginn í samskota- Gimli í nótt sem leið. Hann var jeit fyrir viðgerð á kirkjunni 77 ára og var ættaður af Aust- 0kkar fyrir hlýjar viðtökur og urlandi, bróðir systkinanna Pét-1 rausnarlegar gjafir. urs Andersonar, Ólínu Pálsson og Bjargar Einarssonar. Hann lifa kona hans Gyðríður og son- ur Valdimar. Jarðarförin hefir ekki verið ákveðin. Dánarfregn Laugardaginn 17. marz andað- ist á Elliheimilinu Stafholt, Blaine, Wash., merkiskonan Guð- björg Þorleifsdóttir Guðmunds- son, hún var jarðsungin þriðju- daginn 20. marz frá útfararstofu Kvenfélag Sambandssafnaðar I McKinney ag Blaine, að við- efnir til samkomu í Samibands- j stöddu fjölmenni. Séra Guðm. P. Guðm. Grímsson dómari og frú frá Bismarck, N. D., voru á ferð í bænum s. 1. mánudag. Mrs. B. E. Johnson Anna Stefánsson kirkjunni á sumardaginn fyrsta. Verður þar margt til skemtunar og svo er ávalt gaman að geta óskað hvor öðrum til heilla við komu sumarsins sem okkur var til svo mikillar ánægju, heima og er ennþá. Fagnið sumri á þann gamla góða hátt. Johnson og séra Albert Kristj- ánsson jarðsungu, hennar verð- ur nánar getið innan skamms í íslenzku blöðunum. * * * Frónsfundur Þjóðræknisdeildin Frón held- ur opin fund í Good Templara húsinu á mánudaginn 23. apríl kl. 8 e. h. Ólafur Hallson kaupmaður frá Eriksdale mun segja frá ferð sinni til íslands síðastliðið sum- ar. Þeir sem hafa fylgst með skrifum Ólafs um ferðina, vita að hann kann að segja frá því, sem fyrir augu hans ber. Hann mun segja frá ýmsu, sem ekki hefir birst á prenti. Séra Valdimar J- Eylands sýn- ir skuggamyndir frá íslandi, sem ekki hafa áður verið sýndar meðal fslendniga hér í borg og mun útskýra þær. Hljómplötur — náu íslenzk lög — söngflokkur Nýja ís- lands undir stjórn Jóhannesar Pálssonar. Þessi lög voru sung- in á Landnámshátíðinni á Gimli fyrra sumar. Þessum lögum má hæla mikið. Auk þeirra verða M. Einarsson Motors Ltd. Distributors KAISER AUTOMOBILES The 1951 Kaiser Car is here Built to Better the Best on the Road IMMEDIATE DELIVERY Showroora: 445 RIVER AVENUE Phone 44 395 & 43 527 HAGBORG PHONE 21331 FBEL/^ >31 J • - H. R. H. The Duke of Edinburgh. — This Royal Command Study by Baron is the latest portrait of H. R. H. the Duke of Edinburgh, in the uniform of Lieutenant-Commander of the Royal Navy. Útför Laugardaginn, 14. apríl, jarð- söng séra Philip M. Pétursson James Laurie Hamilton, sem í 37 ár hafði verið í þjónustu C.N.R. félagsins. Útförin fór fram frá Mordue Bros. útfarar- stofu. , ★ ★ ★ Sala á munum sem af blindum eru gerðir fram í Donald St. Annex, T. Eaton búðarinnar frá 16. til 21 apríl, undir stjórn Woman’s Auxiliary blindrastofn unarinnar. Te-sala fer einnig fram. ★ ★ ★ Dánarfregn Hildur Guðrún Ketilsson, kona Ófeigs G. Ketilssonar, að Naicam, Sask., andaðist 11. þ. m. á St. Paul sjúkrahúsinu í Saska- 1 toon. Hildur sál. var fædd 13. maí 1885 á Kollavíkurseli í Sval- barðssókn. Foreldrar hennar voru þau Bjarni Bjarnason og Sigríður Pétursdóttir. Hildur kom til Manitoba fyrir 45 árum síðan og giftist Ófeigi Ketils- syni, eftirlifandi manni sínum, 5 árum síðar. Eftir 30 ár brugðu þau hjónin búi í Kristnes-bygð- inni og fluttu til Naicam fyrir 10 árum sáðan. Sex börn lifa móður sína. Börnin eru: Sig- ríður (Mrs. Emil Sigurdson) í Kristnes; Sigurður Skúli og Sveinbjörg (Mrs. Ryerson), lifa í Naicam; Lucia (Mrs. Evers), í Hamilton, Ont., og Stefanía (Mrs. Peace) að Wadena, Sask. Einnig lifa hina látnu, 13 barna- börn og 4 systkini. Systkinin eru: Kristján, Bjarni og Þór- unn, öll á Akureyri, íslandi, og fjölda mörgum árum, voru þau this meeting. búsett í Blaine og hafði Sigur- veig dvalið þar yfir 45 ár þegar hún dó. Hún hafði verið blind í mörg ár og dvalið hjá ýmsu góðu íslenzku fólki sem ávalt lét henni líða sem allra bezt. Hún var jarðsungin fimtudag- inn 1. febrúar frá útfararstofu McKinney í Blaine, að viðstödd- um vinum og vandamönnum, — séra Guðm. P. Johnson jarðsöng. » » * Samkoma á Gimli Lestrarfélagið á Gimli heldur árssamkomu sína föstudagskv. 27. apríl. Vandað hefir verið til þessarar samkomu að vanda. Þar verður Gutt. J. Guttormsson skáld, með ræðu og grínkvæði. Björn Bjarnason skopleik og eft- irhermur, ennfremur verður þar söngflokkur undir stjórn Gunn- ars Erjfendssonai;, tomíbóla og dansleikur. Veitingar verða til sölu á staðnum. • ♦ W First Lutheran Spring Tea The Women’s Assn., of the First Icel. Lutheran church, Vic- tor St., will hold their annual Spring Tea on Wed. May 2, at 2.30 and 5.30 p.m. and 7.30 to 10 p.m. in the lower auditorium of the church. Receiving the guests will be pres. Mrs. V. Jónasson and Mrs. V. J. Eylands with the general conveners Mrs. P. Good- man and Mrs. G. W. Finnson. Table captains: Mrs. B. C. tJR ÖLLUM ÁTTUM leikin nokkur lög nýkomin frá McAlpine, Mrs. R. Broadfoot, Mrs. H. Bjarnason and Mrs. T. íslandi. IGóð skemtun, fjölmennið á Frónsfundinn. H. Th. Dánarfregn Mánudaginn 29. marz s. 1. and- aðist að Elliheimilinu Stafholt, Blaine, Wash., ekkjan Sigurveig Sæmundsdóttir Jóhanns9on, 96 ára að aldri. Hún var fædd árið 1855 að Hóli á Melrakkasléttu í Norður-Þingeyjarsýslu, foreldr Johnson. Home Cooking: Mrs. H. Tayl- or, Mrs. I. Swainson, Mrs. O. G. Bjornson and Mrs. J. D. Turner. Handicraft: Mrs. J. Anderson, Mrs. H. Olsen, Mrs. J. Ingimund- son, Mrs. L. H. Isford. * White Elephant: Mrs. O. B. 1 Olsen and Mrs. F. Thordarson. A feature of special interest Allir andstæðingaflokkar stjórnarinnar á Ottawa-þinginu, eru að reyna að andæfa nýju skatthækkuninni með vantrausts- yfirlýsingu á stjórnina. C.C.F. þingmenn segja að tekjuskatt- inn ætti að takmarka við $1500 tekjur ógiftra, en $3,000 giftra. Íhaldsmenn halda fram, að nýi skatturinn hækki framfærslu- kostnað þeirra, er sízt megi við því. Og Social-Credit þingmenn segja söluskatts-hækkunina stofna gengi dollarsins í hættu. Að andstæðingarnir geti sann- fært stjórnarsinna um þetta, eru litlar líkur til. En án þess fá þeir ekki velt stjórninni. ★ Harold Connelly heitir heil- brigðismálaráðherra Nova Scotia fylkis. Hann er á hvíldardögum sínum í Miami. í viðtali við blaðamenn, hefir hann spáð því, að Canada og Bandaríkin sam- einuðust innan fjórðungs úr öld. Hann sagði tvent flýta þessu. Annað væri ágnegni kommún- ista í heiminum; hitt væri ein- ræðisbrask sumra ríkja Suður- Ameríku. ★ Winnipeg Electric félagið er reiðubúið að selja Manitoba- stjórninni eign sína fyrir 70 mil- jón dollara. Þótti ýmsum það dýrt. En þeir er möttu eignir félagsins sögðu félagið ekki eiga erfitt með að selja fyrir 125 mil- jónir, með litlum eða engum til- kostnaði. MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar Phone 23 996 761 Notre Dame Ave. Just west of New Maternity Hospital NELL’S FLOWER SHOP Wedding Bouquets, Cut Flowers Funeral Designs, Corsages Bedding Plants Nell Johnson Ruth Rowland 27 482 88 790 708 Sargent Ave. Office Ph. 30 644 SARGENT FUEL Successors to TUCK FUEL COAL—COKE—WOOD DEALERS Clare Baker Res. Ph. 65 067 eins annari okkar — skiljið þér?” • j “Jæja, frú, þér, sem kunnið svo margt, eg býst við að þér kunnið að synda”, svaraði Talleyrand. MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Ki. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. U'ngmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: fslenzki söng- flokkurinn á hverju fÖ9tu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagoskólinn: Á hverjura sunnudegi, kl. 12.30. — "S Gunnar Erlendsson PIANIST and TEACHER Studio; 636 Home Street Phone 725 448 — Réttum, daga tugum tveim, töflum æfi saman ber, fæddist þú í þennan heim, til þessa lífs á undan mér. Guð eg bið að gæta þín, góði vinur kæri, bregðist þér ei sálar sýn, þó sjónar bili færi. Bangú HR. HELGI JOHNSON 85 ára 2. apríl 1951 ar hennar voru þau Gísli Sæ- wil1 he a display of copper tool- mundsson og Þórdís Halldórs- inS by Mrs. G. J. Johnson. dóttir búandi á áðurnefndum The Women’s Assn will hold bæ. Hún kom til Vesturheims their next meeting on Tuesday April 24 at 2.30 p.m. in the low- Talleyrand, stjórnmálamaður- inn mikli, sat eitt sinn á milli madame de Stael og madame Recmier, sem báðar voru nánar vinkonur hans og báðar frægar — í miðdegisverðarboði. “Þér segið falleg orð við okk- ur báðar, en hvora okkar setjið þér hærra?” “Frú, svona spurning er frá- leit!” “Svona, engin undanbrögð Tæft er vaðið trúðu mér, tíminn hraðar ferðum, kalt er bað þá kulna fer, ef karlar vaða á skerjum. Fram hjá skerjum skreið hann oft, í skipi móti vindi, bárur þó við bæru loft, braut hann þær í skyndi. Barna lánið bætir alt, bæði fjær og heima, þau sjá um honum sé ei kalt, sízt mun hann þeim gleyma. Öll þau leggja eitthvað til, aldraðann föður gleðja, góðum skyldum gjöra skil, græða hann og seðja. Átta og hálfan ára tug, áttu nú að baki, gæddur bæði giftu og dug, góður ekta maki. FERÐALOK — Ný bók eftir Guðr. H. Finns- dóttur. Pantanir sendist til út- gefandans, Gísla Jónssonar, 910 Banning St., Winnipeg. Kostar í gyltu bandi $3.75, en óbundin kápu $2.75. Allir, sem eiga fyrri bækur hennar ættu að eignast þessa bók. Steve Indriðason frá Mountain, N. Dgk., er eins og áður hefir verið getið umboðsmaður Hkr. og annast innheimtu og sölu blaðs- ins í þessum bygðum: Mountain, Garðar, Edinburg, Hensel, Park River, Grafton og nágrenni nefndra staða. Allir í nefndum bygðum, bæði núverandi kaup- endur og þeir, sem- nýir áskrif- endur hyggja að gerast, eru beðn- ir að snúa sér til umboðsmanns- ins S. Indriðason, Mountain, N. Dak., með greiðslur sínar. . Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Askrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. FOR QUICK SALE (1) 100 h.p. Simplex Marine Motor (1) 6 Cylinder Converted Marine Motor PRITCHARD ENGINEERING CO., Limited 259 Fort Street Winnipeg. Man. Phone 922 471 árið 1881 ásamt foreldrum sán- . . , um og bræðrum. | er auditorium of the First Luth-^ér. Hverja takið þér fram yfir Sigurveig var gift Þórði Jó- eran church, Victor St. There mna- mig ena vmkonu^ mtna.-| _____ ____________ hannsson sem dáinn er fyrir will be a handicraft shower at Svona talið þér, er það sú dökka! FUNDARB0Ð TIL VESTUR-ISLENZKRA HLUTHAFA 1 H.F. EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS Útnefningarfundur verður haldinn að 910 Palmerston Avenue, fimtudaginn 19. apríl 1951 Fundurinn útnefnir tvo menn til að vera í vali, sem kjósa á um á aðalfundi félagsins sem haldinn verður í Reykjavík í júnímánuði næstkomandi, í stað hr. A. G. Eggertssonar, sem þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára kjörtímabil. Winnipeg, 7. apríl 1951 Ásmundur P. Jóhannson Árni G. Eggertson, K.C. “Fögur er foldin” Ræður og erindi eftir Dr. Rögnvald Pétursson. Bók sem öllum er gott að lesa og eiga. Mjög ódýr bók. Rúmar 400 bls. að stærð í stóru broti. Kostar í góðu bandi aðeins $4.50 Björnsson’s Book Store 702, Sargent Ave. Winnipeg » * * Ættland og erfðir — eftir Dr. Richard Beck, Vinsæl bók og góð. $3.50 óbundin. $4.50 í bandi. Föðurtún, — eftir Dr. P. V. G. Kolka, $10.00 óbundin. $13.00 í bandi. Fæst í Björnsson Book Store, 702, Sargent Ave. Wpg. eða sú ljósa?” “Það Verður sú, sem heiðrarj mig með augnatilliti.” “Hvað, ennþá stjórnmálamað- urinn? Jæja, eg ætla að setja spurninguna öðruvísi fram. — Hugsið þér yður, ef við værum að sigla á Signu í kvöld, og bát- um hvolfdi og við værum hætt staddar, hvorri mynduð þér hjálpa?” “Báðum í einu, eða þeirri sem væri í meiri hættu.” “En herra, verið hreinskilinn í eina skiptið á æfi yðar. Ef hættan væri nú nákvæmlega jöfn?” “Eg myndi rétta annari hægri hönd mína, en hinni þá vinstri.” “En ef þér gætuð bjargað að- SUMARMÁLASAMKOMA Fimtudaginn 19, April 1950 — kl. 8.15 e. h. í SAMBANDSKIRKJU OCANADA Ávarp forseta.............Miss G. Sigurdson Piano Solo............. Miss Thora Asgeirson Accordion and Guitar Duet.Miss June Elliston Miss Florence Clemenson Einsöngur................Miss Svava Paulson Ræða...................Mrs. Ingibjörg Johnson Piano Solo..............Aí/ss Thora Asgeirson GOD SAVE THE KING — ELDGAMLA ÍSAFOLD KAFFIVEITINGAR INNGANGUR 50c 4

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.